Fleiri fréttir

Rannsaka hvort mengun hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins

Verið er að rannsaka hvort brennisteinsvetnismengun, sem fer út í andrúmsloftið við jarðboranir, hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins í vetur. Nýburar í hitakössum voru fluttir með hraði á kvennadeild Landspítalans, þar sem þeim var stungið í rafmagn. "Þetta veldur okkur áhyggjum," segir framkvæmdastjóri LSH.

50 tilfelli krabba á ári tengd áfengi

Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn. Íslendingar vilja almennt ekki vita um neikvæðar afleiðingar áfengisneyslu, segir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Íslands.

Skortur veldur verðhækkunum á nautakjöti

Samtök verslunar og þjónustu krefjast þess að tollar verði felldir niður og frjáls innflutningur heimilaður á nautakjöti vegna viðvarandi skorts. Innlendir framleiðendur nái ekki að anna eftirspurn.

Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar.

Komu ferðamönnum til aðstoðar á Uxahryggjarleið

Björgunarsveitarmenn fóru á tveimur bílum í nótt til að aðstoða fimm íslenska ferðamenn, sem sátu fastir í aurbleytu í jeppa sínum á vegslóða að Hvalvatni á Uxahryggjarleið. Þeir höfðu fest bílinn í gærkvöldi og tókst ekki að ná honum upp.

Tölvuleikir draga úr glæpum unglinga

Mikil fækkun hefur orðið í afbrotum ungmenna á landinu öllu og á Norðurlöndum. Afbrotafræðingur telur að rekja megi fækkunina til aukinnar tölvunotkunar barna.

Börn kennara fá ekki pláss á leikskólanum

Deildarstjóri í leikskólanum Naustatjörn á Akureyri gagnrýnir þá reglu að börn starfsmanna fá ekki pláss í leikskólanum og óskaði eftir því að skólanefnd bæjarins fjallaði um réttmæti þeirrar reglu.

Borgin láni áram til lóðakaupa

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að aftur verði tekið upp það fyrirkomulag að borgin láni einstaklingum allt að 90 prósent af söluvirði byggingarréttar á lóðum. Lánin verði til átta ára. Þá verði sjö prósenta staðgreiðsluafsláttur tekinn upp að nýju.

Mest ónæði af drykkju á Íslandi

Unnið er að samanburðarkönnun á áfengisneyslu á Norðurlöndum bendir til þess að hér á landi verði fólk fyrir meira ónæði frá drukknu fólki en í Svíþjóð, þótt drykkjumynstur þjóðanna séu svipuð.

Góð reynsla af rafmagnsbílum

Reykjavíkurborg hefur á tveimur árum keypt sex rafmagnsbíla. Eru fjórir þeirra til afnota í Borgartúni en tveir í ráðhúsinu.

Hver klukkustund telur

Icelandair hefur þurft að aflýsa að meðaltali fimm flugferðum á dag vegna þess að flugmenn fást ekki til að vinna yfirvinnu. Í gær var flugferðum til Pétursborgar, Seattle og Vancouver aflýst.

Aukin þjónusta við fatlað fólk

Strætó bs. hefur gert samning við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðs fólks.

Lóðarhafi fær tíu milljónir króna

Úrskurðað hefur verið að Reykjavíkurborg þurfi að greiða Herði Jónssyni, eiganda lóðar við Laugaveg 87, 10,5 milljónir króna í eignarnámsbætur.

Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér

„Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð.

Líst illa á að læknar aðstoði við sjálfsvíg

Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands telur að Íslendingar þurfi að fara mjög varlega áður en líknardauði verði lögleiddur hér á landi. Ekki sé æskilegt að fara þá leið að lögleiða aðstoð við sjálfsvíg.

Miklar breytingar á málefnum hælisleitenda í haust

Meðalmálsmeðferðartími hælisleitenda hér á landi hefur verið um tvö ár en styttist í nokkra mánuði, með breyttum útlendingalögum. Innanríkisráðherra segir breytingarnar verða að veruleika í haust.

Sjá næstu 50 fréttir