Fleiri fréttir Hótel vantar í Skagafjörð Stóru málin komu við í Skagafirði vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 21.5.2014 16:06 Oddvitaáskorunin - Stoltastur af því að búa í lýðræðisbænum Hafnarfirði Gunnar Axel Axelsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. 21.5.2014 15:28 Rannsaka hvort mengun hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins Verið er að rannsaka hvort brennisteinsvetnismengun, sem fer út í andrúmsloftið við jarðboranir, hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins í vetur. Nýburar í hitakössum voru fluttir með hraði á kvennadeild Landspítalans, þar sem þeim var stungið í rafmagn. "Þetta veldur okkur áhyggjum," segir framkvæmdastjóri LSH. 21.5.2014 15:00 Hægt að sækja um séreignarsparnað eftir helgi Tryggvi Þór Herbertsson gerir ráð fyrir að sækja um að greiða séreignarsparnað inn á íbúðarlán eftir helgi. 21.5.2014 14:56 Þjónustufulltrúar Icelandair á yfirsnúningi „Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur - mjög mikið - og það glóa allar línur“ 21.5.2014 14:54 20 milljarðar og enginn virðisaukaskattur Stangveiðin veltir 20 milljörðum á ári en er undanþegin virðisaukaskatti. 21.5.2014 14:40 Stjórn Varðar styður Halldór Lýsa yfir stuðningi við framboðslistann og oddvitann Halldór Halldórsson 21.5.2014 14:31 Hjúkrunarfræðingur ákærður - Ekkja mannsins vildi ekki kæra „Ég vona að þeir hlúi að þessari konu og hjálpi henni yfir þetta því það er ekkert gaman að vera með svona á bakinu.“ 21.5.2014 14:22 Ekkert rætt um stöðu Halldórs á fundi Varðar Ingvar Smári Birgisson, stjórnarmeðlimur Varðar og formaður Heimdallar, segir það aldrei hafa staðið til. 21.5.2014 14:12 50 tilfelli krabba á ári tengd áfengi Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn. Íslendingar vilja almennt ekki vita um neikvæðar afleiðingar áfengisneyslu, segir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Íslands. 21.5.2014 14:00 Kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Fulltrúar í stjórn Varðar segja stöðu Halldórs Halldórssonar ekki vera til umræðu á fundi stjórnar félagsins. 21.5.2014 12:39 Við erum orðnir gamlir Stóru málin komu við á Blönduósi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 21.5.2014 12:12 Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21.5.2014 11:29 Þrjú flug Icelandair til Norður-Ameríku falla niður í dag Flug Icelandair til Vancouver og New York falla niður. 21.5.2014 11:29 286 sundferðir eftir Skotgengur hjá Guðnýju að labba á Selfoss. 21.5.2014 11:23 Sme, reiðhjólamaður og laus hundur í hár saman Sigurjón M. Egilsson var með hund sinn Garp lausan og lenti þeim saman við reiðan hjólreiðamann. 21.5.2014 11:14 Hannes Hólmsteinn um karlmennskuna og kúgun karla Hannes Hólmsteinn Gissurarson er að undirbúa erindi sem fjallar um það hversu mjög karlar eiga undir högg að sækja. 21.5.2014 11:10 Hjóla til Vestmannaeyja til að styrkja langveik börn - "Þeim finnst þetta mjög flott hjá okkur“ "Við ætlum að hjóla til Vestmannaeyja til að styrkja langveik börn því tvær vinkonur okkar eru þannig veikar,“ segir Birna Rún Kolbeinsdóttir, 15 ára nemandi í 10. bekk í Langholtsskóla. 21.5.2014 11:09 Krafa um að Halldór stígi til hliðar Sjálfstæðismenn í Reykjavík funda í hádeginu til að ræða slæma stöðu flokksins í borginni. 21.5.2014 11:07 Hjúkrunarfræðingur ákærður fyrir manndráp Hinum ákærða hefur þegar verið úthlutað lögfræðingi ásamt því að Landspítalinn mun hafa sinn eigin lögmann. 21.5.2014 10:46 "Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21.5.2014 10:27 Skortur veldur verðhækkunum á nautakjöti Samtök verslunar og þjónustu krefjast þess að tollar verði felldir niður og frjáls innflutningur heimilaður á nautakjöti vegna viðvarandi skorts. Innlendir framleiðendur nái ekki að anna eftirspurn. 21.5.2014 10:14 Frambjóðandi getur ekki hugsað sér að búa á Stöðvarfirði Pálína Margeirsdóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð, sagði á opnum kosningafundi í gækvöld að hún gæti ekki hugsað sér að búa á Stöðvarfirði. 21.5.2014 10:00 Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar. 21.5.2014 08:22 Komu ferðamönnum til aðstoðar á Uxahryggjarleið Björgunarsveitarmenn fóru á tveimur bílum í nótt til að aðstoða fimm íslenska ferðamenn, sem sátu fastir í aurbleytu í jeppa sínum á vegslóða að Hvalvatni á Uxahryggjarleið. Þeir höfðu fest bílinn í gærkvöldi og tókst ekki að ná honum upp. 21.5.2014 08:01 Tölvuleikir draga úr glæpum unglinga Mikil fækkun hefur orðið í afbrotum ungmenna á landinu öllu og á Norðurlöndum. Afbrotafræðingur telur að rekja megi fækkunina til aukinnar tölvunotkunar barna. 21.5.2014 07:00 Börn kennara fá ekki pláss á leikskólanum Deildarstjóri í leikskólanum Naustatjörn á Akureyri gagnrýnir þá reglu að börn starfsmanna fá ekki pláss í leikskólanum og óskaði eftir því að skólanefnd bæjarins fjallaði um réttmæti þeirrar reglu. 21.5.2014 07:00 Borgin láni áram til lóðakaupa Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að aftur verði tekið upp það fyrirkomulag að borgin láni einstaklingum allt að 90 prósent af söluvirði byggingarréttar á lóðum. Lánin verði til átta ára. Þá verði sjö prósenta staðgreiðsluafsláttur tekinn upp að nýju. 21.5.2014 07:00 Mest ónæði af drykkju á Íslandi Unnið er að samanburðarkönnun á áfengisneyslu á Norðurlöndum bendir til þess að hér á landi verði fólk fyrir meira ónæði frá drukknu fólki en í Svíþjóð, þótt drykkjumynstur þjóðanna séu svipuð. 21.5.2014 07:00 Um hundrað rafbílar í umferð Fimmta rafhleðslustöðin hefur verið opnuð. 21.5.2014 07:00 Lögsækir borgina vegna brota á réttindum dótturinnar Atli Lýðsson hefur barist í mörg ár fyrir að dóttir hans fái að haga lífi sínu á eigin forsendum og búa í eigin íbúð. Hann segir tregðu í borgarkerfinu. 21.5.2014 07:00 Góð reynsla af rafmagnsbílum Reykjavíkurborg hefur á tveimur árum keypt sex rafmagnsbíla. Eru fjórir þeirra til afnota í Borgartúni en tveir í ráðhúsinu. 21.5.2014 07:00 Hver klukkustund telur Icelandair hefur þurft að aflýsa að meðaltali fimm flugferðum á dag vegna þess að flugmenn fást ekki til að vinna yfirvinnu. Í gær var flugferðum til Pétursborgar, Seattle og Vancouver aflýst. 21.5.2014 07:00 Aukin þjónusta við fatlað fólk Strætó bs. hefur gert samning við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðs fólks. 21.5.2014 07:00 Lóðarhafi fær tíu milljónir króna Úrskurðað hefur verið að Reykjavíkurborg þurfi að greiða Herði Jónssyni, eiganda lóðar við Laugaveg 87, 10,5 milljónir króna í eignarnámsbætur. 21.5.2014 07:00 Litlu mátti muna þegar bílar brunnu á Smiðjuvegi í nótt Minnstu munaði að stórbruni yrði, þegar eldur kviknaði í húsbíl fyrir utan verkstæði við Smiðjuveg í Kólpavogi laust fyrir klukkan fjögur í nótt. 21.5.2014 06:49 Logi í Retro Stefson reyndi að stöðva slagsmálin á Laugaveginum Tveir menn voru handteknir á Laugaveginum í Reykjavík en að sögn lögreglunnar slógust mennirnir í miðbænum og var lögreglan kölluð til vegna þess. 20.5.2014 21:52 Grunnskólakennarar skrifa undir nýjan kjarasamning Félag grunnskólakennara og viðsemjendur þeirra hjá ríkissáttasemjara munu skrifa undir nýjan kjarasamning klukkan 21:45 í kvöld í húsnæði ríkissáttarsemjara. 20.5.2014 21:06 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 21:00 Fyrsti pólski geimfarinn heimsótti landa sína á Íslandi Pólverjar búsettir á Íslandi fjölmenntu til að hitta fyrsta og eina geimfara Póllands sem var í heimsókn hér á landi. Geimfarinn segir það langþráðan draum að koma til landsins sem hann sá utan úr geimnum. 20.5.2014 20:00 Líst illa á að læknar aðstoði við sjálfsvíg Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands telur að Íslendingar þurfi að fara mjög varlega áður en líknardauði verði lögleiddur hér á landi. Ekki sé æskilegt að fara þá leið að lögleiða aðstoð við sjálfsvíg. 20.5.2014 20:00 Miklar breytingar á málefnum hælisleitenda í haust Meðalmálsmeðferðartími hælisleitenda hér á landi hefur verið um tvö ár en styttist í nokkra mánuði, með breyttum útlendingalögum. Innanríkisráðherra segir breytingarnar verða að veruleika í haust. 20.5.2014 20:00 „Allt stefnir í rétta átt“ Forsætisráðherra er ánægður með frammistöðu ríkisstjórnarinnar til þessa. 20.5.2014 19:30 „Tel okkur ekki vera að gera neitt rangt“ Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík telur að koma þurfi boðskap flokksins betur á framfæri til kjósenda. 20.5.2014 19:30 Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni "Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 18:21 Sjá næstu 50 fréttir
Hótel vantar í Skagafjörð Stóru málin komu við í Skagafirði vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 21.5.2014 16:06
Oddvitaáskorunin - Stoltastur af því að búa í lýðræðisbænum Hafnarfirði Gunnar Axel Axelsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. 21.5.2014 15:28
Rannsaka hvort mengun hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins Verið er að rannsaka hvort brennisteinsvetnismengun, sem fer út í andrúmsloftið við jarðboranir, hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins í vetur. Nýburar í hitakössum voru fluttir með hraði á kvennadeild Landspítalans, þar sem þeim var stungið í rafmagn. "Þetta veldur okkur áhyggjum," segir framkvæmdastjóri LSH. 21.5.2014 15:00
Hægt að sækja um séreignarsparnað eftir helgi Tryggvi Þór Herbertsson gerir ráð fyrir að sækja um að greiða séreignarsparnað inn á íbúðarlán eftir helgi. 21.5.2014 14:56
Þjónustufulltrúar Icelandair á yfirsnúningi „Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur - mjög mikið - og það glóa allar línur“ 21.5.2014 14:54
20 milljarðar og enginn virðisaukaskattur Stangveiðin veltir 20 milljörðum á ári en er undanþegin virðisaukaskatti. 21.5.2014 14:40
Stjórn Varðar styður Halldór Lýsa yfir stuðningi við framboðslistann og oddvitann Halldór Halldórsson 21.5.2014 14:31
Hjúkrunarfræðingur ákærður - Ekkja mannsins vildi ekki kæra „Ég vona að þeir hlúi að þessari konu og hjálpi henni yfir þetta því það er ekkert gaman að vera með svona á bakinu.“ 21.5.2014 14:22
Ekkert rætt um stöðu Halldórs á fundi Varðar Ingvar Smári Birgisson, stjórnarmeðlimur Varðar og formaður Heimdallar, segir það aldrei hafa staðið til. 21.5.2014 14:12
50 tilfelli krabba á ári tengd áfengi Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn. Íslendingar vilja almennt ekki vita um neikvæðar afleiðingar áfengisneyslu, segir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Íslands. 21.5.2014 14:00
Kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Fulltrúar í stjórn Varðar segja stöðu Halldórs Halldórssonar ekki vera til umræðu á fundi stjórnar félagsins. 21.5.2014 12:39
Við erum orðnir gamlir Stóru málin komu við á Blönduósi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 21.5.2014 12:12
Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21.5.2014 11:29
Þrjú flug Icelandair til Norður-Ameríku falla niður í dag Flug Icelandair til Vancouver og New York falla niður. 21.5.2014 11:29
Sme, reiðhjólamaður og laus hundur í hár saman Sigurjón M. Egilsson var með hund sinn Garp lausan og lenti þeim saman við reiðan hjólreiðamann. 21.5.2014 11:14
Hannes Hólmsteinn um karlmennskuna og kúgun karla Hannes Hólmsteinn Gissurarson er að undirbúa erindi sem fjallar um það hversu mjög karlar eiga undir högg að sækja. 21.5.2014 11:10
Hjóla til Vestmannaeyja til að styrkja langveik börn - "Þeim finnst þetta mjög flott hjá okkur“ "Við ætlum að hjóla til Vestmannaeyja til að styrkja langveik börn því tvær vinkonur okkar eru þannig veikar,“ segir Birna Rún Kolbeinsdóttir, 15 ára nemandi í 10. bekk í Langholtsskóla. 21.5.2014 11:09
Krafa um að Halldór stígi til hliðar Sjálfstæðismenn í Reykjavík funda í hádeginu til að ræða slæma stöðu flokksins í borginni. 21.5.2014 11:07
Hjúkrunarfræðingur ákærður fyrir manndráp Hinum ákærða hefur þegar verið úthlutað lögfræðingi ásamt því að Landspítalinn mun hafa sinn eigin lögmann. 21.5.2014 10:46
"Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21.5.2014 10:27
Skortur veldur verðhækkunum á nautakjöti Samtök verslunar og þjónustu krefjast þess að tollar verði felldir niður og frjáls innflutningur heimilaður á nautakjöti vegna viðvarandi skorts. Innlendir framleiðendur nái ekki að anna eftirspurn. 21.5.2014 10:14
Frambjóðandi getur ekki hugsað sér að búa á Stöðvarfirði Pálína Margeirsdóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð, sagði á opnum kosningafundi í gækvöld að hún gæti ekki hugsað sér að búa á Stöðvarfirði. 21.5.2014 10:00
Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar. 21.5.2014 08:22
Komu ferðamönnum til aðstoðar á Uxahryggjarleið Björgunarsveitarmenn fóru á tveimur bílum í nótt til að aðstoða fimm íslenska ferðamenn, sem sátu fastir í aurbleytu í jeppa sínum á vegslóða að Hvalvatni á Uxahryggjarleið. Þeir höfðu fest bílinn í gærkvöldi og tókst ekki að ná honum upp. 21.5.2014 08:01
Tölvuleikir draga úr glæpum unglinga Mikil fækkun hefur orðið í afbrotum ungmenna á landinu öllu og á Norðurlöndum. Afbrotafræðingur telur að rekja megi fækkunina til aukinnar tölvunotkunar barna. 21.5.2014 07:00
Börn kennara fá ekki pláss á leikskólanum Deildarstjóri í leikskólanum Naustatjörn á Akureyri gagnrýnir þá reglu að börn starfsmanna fá ekki pláss í leikskólanum og óskaði eftir því að skólanefnd bæjarins fjallaði um réttmæti þeirrar reglu. 21.5.2014 07:00
Borgin láni áram til lóðakaupa Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að aftur verði tekið upp það fyrirkomulag að borgin láni einstaklingum allt að 90 prósent af söluvirði byggingarréttar á lóðum. Lánin verði til átta ára. Þá verði sjö prósenta staðgreiðsluafsláttur tekinn upp að nýju. 21.5.2014 07:00
Mest ónæði af drykkju á Íslandi Unnið er að samanburðarkönnun á áfengisneyslu á Norðurlöndum bendir til þess að hér á landi verði fólk fyrir meira ónæði frá drukknu fólki en í Svíþjóð, þótt drykkjumynstur þjóðanna séu svipuð. 21.5.2014 07:00
Lögsækir borgina vegna brota á réttindum dótturinnar Atli Lýðsson hefur barist í mörg ár fyrir að dóttir hans fái að haga lífi sínu á eigin forsendum og búa í eigin íbúð. Hann segir tregðu í borgarkerfinu. 21.5.2014 07:00
Góð reynsla af rafmagnsbílum Reykjavíkurborg hefur á tveimur árum keypt sex rafmagnsbíla. Eru fjórir þeirra til afnota í Borgartúni en tveir í ráðhúsinu. 21.5.2014 07:00
Hver klukkustund telur Icelandair hefur þurft að aflýsa að meðaltali fimm flugferðum á dag vegna þess að flugmenn fást ekki til að vinna yfirvinnu. Í gær var flugferðum til Pétursborgar, Seattle og Vancouver aflýst. 21.5.2014 07:00
Aukin þjónusta við fatlað fólk Strætó bs. hefur gert samning við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðs fólks. 21.5.2014 07:00
Lóðarhafi fær tíu milljónir króna Úrskurðað hefur verið að Reykjavíkurborg þurfi að greiða Herði Jónssyni, eiganda lóðar við Laugaveg 87, 10,5 milljónir króna í eignarnámsbætur. 21.5.2014 07:00
Litlu mátti muna þegar bílar brunnu á Smiðjuvegi í nótt Minnstu munaði að stórbruni yrði, þegar eldur kviknaði í húsbíl fyrir utan verkstæði við Smiðjuveg í Kólpavogi laust fyrir klukkan fjögur í nótt. 21.5.2014 06:49
Logi í Retro Stefson reyndi að stöðva slagsmálin á Laugaveginum Tveir menn voru handteknir á Laugaveginum í Reykjavík en að sögn lögreglunnar slógust mennirnir í miðbænum og var lögreglan kölluð til vegna þess. 20.5.2014 21:52
Grunnskólakennarar skrifa undir nýjan kjarasamning Félag grunnskólakennara og viðsemjendur þeirra hjá ríkissáttasemjara munu skrifa undir nýjan kjarasamning klukkan 21:45 í kvöld í húsnæði ríkissáttarsemjara. 20.5.2014 21:06
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 21:00
Fyrsti pólski geimfarinn heimsótti landa sína á Íslandi Pólverjar búsettir á Íslandi fjölmenntu til að hitta fyrsta og eina geimfara Póllands sem var í heimsókn hér á landi. Geimfarinn segir það langþráðan draum að koma til landsins sem hann sá utan úr geimnum. 20.5.2014 20:00
Líst illa á að læknar aðstoði við sjálfsvíg Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands telur að Íslendingar þurfi að fara mjög varlega áður en líknardauði verði lögleiddur hér á landi. Ekki sé æskilegt að fara þá leið að lögleiða aðstoð við sjálfsvíg. 20.5.2014 20:00
Miklar breytingar á málefnum hælisleitenda í haust Meðalmálsmeðferðartími hælisleitenda hér á landi hefur verið um tvö ár en styttist í nokkra mánuði, með breyttum útlendingalögum. Innanríkisráðherra segir breytingarnar verða að veruleika í haust. 20.5.2014 20:00
„Allt stefnir í rétta átt“ Forsætisráðherra er ánægður með frammistöðu ríkisstjórnarinnar til þessa. 20.5.2014 19:30
„Tel okkur ekki vera að gera neitt rangt“ Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík telur að koma þurfi boðskap flokksins betur á framfæri til kjósenda. 20.5.2014 19:30
Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni "Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 18:21