Innlent

1.600 manns á samstöðufundi á Austurvelli.

Samúel Karl Ólason skrifar
Um 1.600 manns eru á Austurvelli.
Um 1.600 manns eru á Austurvelli. Vísir/Ólafur
Fimmti samstöðufundurinn á Austurvelli gegn viðræðuslitum við ESB, hófst núna klukkan þrjú. Dagskrá fundarins er í klukkutíma og á honum að ljúka klukkan fjögur.

Samkvæmt lögreglu eru um 1.600 manns á Austurvelli

14:45 – Skúli mennski hitar upp

15:00 – Sif Traustadóttir fundarstjóri setur fundinn

15:10 – Ásdís Thoroddsen, leikstjóri

15:20 – Smári McCarthy, forritari

15:30 – Stígur Helgason, blaðamaður og starfsmaður Plain Vanilla

15:40 – Leynigestur

15:45 – Böddi Reynis og félagar taka lagið

16:00 - Hvatningarorð og fundi slitið

Frekari upplýsingar má sjá á Facebooksíðu samstöðufundsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×