Rektor á Hvanneyri vill sameinast háskólanum Snærós Sindradóttir skrifar 29. mars 2014 11:00 Ágúst Sigurðsson Rektor LBHÍ er ósáttur við að fallið hafi verið frá sameiningaráformum. VÍSIR/GVA Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri sendi menntamálaráðuneytinu nýja rekstraráætlun fyrir árið 2014 til 2016 í gær sem á að takast á við erfiða fjárhagsstöðu skólans. Ágúst Sigurðsson, rektor skólans, segir að staðan sé þröng „Við erum að draga saman í rekstri um 70 milljónir á ári. Fjárlagarammi okkar er 630 milljónir svo það er engin smá blóðtaka fyrir okkur.“ Haraldur Benediktsson, fyrrverandi formaður Bændasamtakanna og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi, fagnaði því að ekki yrði af sameiningu Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskólans. Hann og aðrir þingmenn kjördæmisins funduðu með yfirstjórn skólans á miðvikudag. „Á þessum fundi með þingmönnum Norðvesturkjördæmis lýstum við yfir miklum vonbrigðum með þetta enda viljum við sameinast háskólanum og teljum að það sé best í stöðunni þegar til lengri tíma er litið. Ég er viss um að Haraldur Benediktsson vill okkur vel en okkur greinir á um leiðir til að takast á við framtíðina.“ Vel hefur tekist til við sameiningar í öðrum löndum, svosem Danmörku og Finnlandi, að sögn Ágústs. „Kollegum okkar í þeim skólum líður bara ágætlega. Það eru nýir tímar og nýjar áherslur. Ef það á að verða til nýsköpun og nýir hlutir verður að hugsa hlutina upp á nýtt og breyta. Það er ekki hægt að hjakka í sama farinu um árabil.“ Tengdar fréttir Skammsýni að sameinast ekki HÍ Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri þarf að draga verulega saman seglin til að halda sér innan fjárlaga og endurgreiða framúrkeyrslu síðustu ára. Menntamálaráðherra hefur kallað eftir áætlun þar að lútandi hjá rektor skólans. 25. mars 2014 07:00 Þingmenn funda í hádeginu í dag með rektornum á Hvanneyri Staða LBHÍ verður rædd á fundi Ágústs Sigurðssonar rektors skólans með þingmönnum kjördæmisins í dag. Uppbygging sem ráðast átti í var bundin sameiningu við HÍ. Bændasamtökin segja ráðherra refsa skólanum. 26. mars 2014 07:00 Ákvörðun ráðherra sögð skapa óvissu um framtíð Landbúnaðarháskólans Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla menntamálaráðherra. 25. mars 2014 13:23 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri sendi menntamálaráðuneytinu nýja rekstraráætlun fyrir árið 2014 til 2016 í gær sem á að takast á við erfiða fjárhagsstöðu skólans. Ágúst Sigurðsson, rektor skólans, segir að staðan sé þröng „Við erum að draga saman í rekstri um 70 milljónir á ári. Fjárlagarammi okkar er 630 milljónir svo það er engin smá blóðtaka fyrir okkur.“ Haraldur Benediktsson, fyrrverandi formaður Bændasamtakanna og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi, fagnaði því að ekki yrði af sameiningu Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskólans. Hann og aðrir þingmenn kjördæmisins funduðu með yfirstjórn skólans á miðvikudag. „Á þessum fundi með þingmönnum Norðvesturkjördæmis lýstum við yfir miklum vonbrigðum með þetta enda viljum við sameinast háskólanum og teljum að það sé best í stöðunni þegar til lengri tíma er litið. Ég er viss um að Haraldur Benediktsson vill okkur vel en okkur greinir á um leiðir til að takast á við framtíðina.“ Vel hefur tekist til við sameiningar í öðrum löndum, svosem Danmörku og Finnlandi, að sögn Ágústs. „Kollegum okkar í þeim skólum líður bara ágætlega. Það eru nýir tímar og nýjar áherslur. Ef það á að verða til nýsköpun og nýir hlutir verður að hugsa hlutina upp á nýtt og breyta. Það er ekki hægt að hjakka í sama farinu um árabil.“
Tengdar fréttir Skammsýni að sameinast ekki HÍ Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri þarf að draga verulega saman seglin til að halda sér innan fjárlaga og endurgreiða framúrkeyrslu síðustu ára. Menntamálaráðherra hefur kallað eftir áætlun þar að lútandi hjá rektor skólans. 25. mars 2014 07:00 Þingmenn funda í hádeginu í dag með rektornum á Hvanneyri Staða LBHÍ verður rædd á fundi Ágústs Sigurðssonar rektors skólans með þingmönnum kjördæmisins í dag. Uppbygging sem ráðast átti í var bundin sameiningu við HÍ. Bændasamtökin segja ráðherra refsa skólanum. 26. mars 2014 07:00 Ákvörðun ráðherra sögð skapa óvissu um framtíð Landbúnaðarháskólans Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla menntamálaráðherra. 25. mars 2014 13:23 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Skammsýni að sameinast ekki HÍ Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri þarf að draga verulega saman seglin til að halda sér innan fjárlaga og endurgreiða framúrkeyrslu síðustu ára. Menntamálaráðherra hefur kallað eftir áætlun þar að lútandi hjá rektor skólans. 25. mars 2014 07:00
Þingmenn funda í hádeginu í dag með rektornum á Hvanneyri Staða LBHÍ verður rædd á fundi Ágústs Sigurðssonar rektors skólans með þingmönnum kjördæmisins í dag. Uppbygging sem ráðast átti í var bundin sameiningu við HÍ. Bændasamtökin segja ráðherra refsa skólanum. 26. mars 2014 07:00
Ákvörðun ráðherra sögð skapa óvissu um framtíð Landbúnaðarháskólans Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla menntamálaráðherra. 25. mars 2014 13:23