Innlent

Sex teknir fyrir ölvunarakstur

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
VÍSIR/GETTY
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði akstur sex bílstjóra sem óku undir áhrifum áfengis.

Einn þeirra var stöðvaður í Kópavogi, annar í Garðabæ og fjórir í Reykjavík, þar af þrír í miðborginni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×