Fleiri fréttir Kveikja seinna á götuljósum Ekki verður kveikt á götuljósum í Reykjavík og Seltjarnarnesbæ fyrr en klukkan 21:30 á laugardag. 27.3.2014 21:08 Áfellisdómur yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar gagnrýnir harðlega allar helstu niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. 27.3.2014 20:30 Gunnar Bragi skilur að Úkraína vilji í ESB Utanríkisráðherra hefur skilning á að Úkraínumenn vilji ganga í Evrópusambandið. Almenningur sér það sem vörn gegn áhrifavaldi Rússa og gegn spillingu. 27.3.2014 20:30 Þingmenn sitja fastir í lyftu Festust í lyftu á Akureyri en eru laus núna. 27.3.2014 20:29 Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27.3.2014 19:45 Rannsaka mál íslensku barnanna sem Interpol lýsir eftir Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni en Jón F. Bjartmarz, yfirlögregluþjón, segir í samtali við fréttastofu að málið hafi borist til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í gegnum samskiptakerfi Interpol. 27.3.2014 19:31 Hvorki tvöföldun við Straumsvík né í Ölfusi á samgönguáætlun Dýrafjarðargöng verða næsta stórvirki í vegagerð, samkvæmt samgönguáætlun til ársins 2016, sem ríkisstjórnin hefur samþykkt, og þá lítur út fyrir að loksins verði hægt að aka hring í kringum landið á bundnu slitlagi. 27.3.2014 19:15 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27.3.2014 19:15 „Ekki það sem lofað var“ Þingmaður Samfylkingarinnar segir 5 prósenta leiðréttingu á skuldum heimilanna vera langt frá gefnum loforðum. 27.3.2014 18:00 „Tilfinningarnar á þessum degi eru ótrúlega blendnar" Á þessum degi fyrir átta árum síðan missti Sigurjón Jónsson einn besta vin sinn. Sama dag, sex árum síðar eignaðist Sigurjón svo son. „27. mars árið 2006 var versti dagur sem ég hef upplifað og 27. mars árið 2012 var sá besti," segir hann. 27.3.2014 17:55 Framkvæmt fyrir 125 milljónir í nýbyggingahverfum Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út fjölmörg verkefni í nýbyggingahverfum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 27.3.2014 17:20 Hafa gefið rúma fjóra milljarða til SOS Barnaþorpanna Á þeim tuttugu og fimm árum sem liðin eru frá stofnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi hafa landsmenn stutt starf samtakanna um 4,3 milljarða en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum. 27.3.2014 17:06 Ók undir áhrifum og þóttist vera önnur Hæstiréttur dæmdi í dag konu í tveggja mánaða fangelsi og til sviptingu ökuréttar ævilangt fyrir akstur undir áhrifum áfengis og án ökuréttinda. 27.3.2014 16:51 Samkomulag um hreinsun og greiðslu einnar milljónar í skaðabætur Íbúar við Rituhóla sem felldu tré í Elliðaárdal fyrir um ári síðan án leyfis frá Reykjavíkurborg hafa nú komist að samkomulagi við borgina og sleppa þannig við kæru vegna eignaspjalla. 27.3.2014 16:35 Fjölskylda í Noregi fær ekki skuldaleiðréttingu þrátt fyrir að hafa tekið verðtryggt íbúðalán "Skuldaleiðréttingin nær einungis til þeirra sem eru á íslenskum atvinnumarkaði eða eiga húsnæði á Íslandi,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. 27.3.2014 16:33 Ferðamenn greiði aðgangseyri til Íslands „Það má eiginlega segja að ræðan hennar sé ræðan sem ég ætlaði að halda,“ sagði Birgitta Jónsdóttir pírati um ræðu Vigdísar Hauksdóttur á Alþingi í dag. 27.3.2014 15:55 Kjarabætur eldri borgara teknar til baka með hækkunum Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík skorar á Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra að afturkalla hækkanir á komugjöldum í heilbrigðisþjónustu og á ýmsum stoð- og hjálpartækjum. 27.3.2014 15:45 Lokað á Youtube í Tyrklandi Stjórnvöld loka myndbandasíðunni degi eftir að dómstóll sagði lokun Twitter ólögmæta. 27.3.2014 15:45 Rennsli eykst enn í Gígjukvísl Síðan á mánudag hefur rennsli í ánni aukist mikið en er þó ennþá minna heldur en á rennslismiklum dögum að sumri til. 27.3.2014 15:38 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27.3.2014 15:22 Margir sjálfstæðismenn ósáttir Niðurfelling hluta húsnæðislána er stærsta útgjaldaverkefni sem ráðist hefur verið í. 27.3.2014 15:06 Tveggja ára stúlka með E.coli-bakteríu - Fá tilfelli á ári Stúlkan þurfti að vera í öndunarvél á Landspítalnum í tvær vikur. 27.3.2014 15:01 Áttatíu ósáttir kennaranemar Umboðsmanni Alþingis hefur borist formleg kvörtun um 80 kennaranema sem telja að menntamálaráðuneytið hafi brotið á þeim við útgáfu starfsleyfa til kennara. 27.3.2014 14:56 „Þetta er alvöru náttúra“ Rekstarstjóri Bláfjalla segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. "En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann. 27.3.2014 14:10 Dæmd fyrir tilraun til fjársvika með límbandsrúllu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag konu í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til fjársvika og blekkinga. 27.3.2014 13:52 Móta lög um skipulag hafs og stranda við Ísland Landsmenn hafa tvær vikur til þess að koma á framfæri skoðunum og ábendingum vegna mótunar löggjafar um skipulag hafs og strandar 27.3.2014 13:45 „Þetta gengur óskaplega hægt“ Samningaviðræður framhaldsskólakennara ganga hægt en fundað hefur verið í húsi ríkissáttasemjara í allan dag. 27.3.2014 13:42 Reykjavík með slökkt ljós í tilefni Jarðarstundar Kóngulóarmaðurinn hefur gengið til liðs Jarðarstundasamtökin sem einskonar alþjóðlegur sendiherra samtakanna í ár. 27.3.2014 13:02 Snjóflóðum af mannavöldum fer fjölgandi Fleiri snjóflóð féllu af mannavöldum í fyrra en nokkru sinni fyrr. 27.3.2014 12:36 Ekki allar efnalaugar með sýnilega verðskrá Neytendastofa fór og kannaði með sýnileika verðskráa hjá 19 efnalaugum. 27.3.2014 12:33 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27.3.2014 11:58 „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27.3.2014 11:41 Flugmenn framtíðarinnar læra á Flugvöllum Ný gata í Hafnarfirði mun bera heitið Flugvellir. Flugfélaginu Icelandair hefur verið úthlutað lóð við götuna. 27.3.2014 11:19 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27.3.2014 11:17 Fékk tvö ný bretti eftir árekstur við bíl Tvær búðir hafa gefið unga Hafnfirðingnum hjólabretti, eftir að hann lenti í árekstri við bíl í síðustu viku. „Hann var alveg alsæll og var í Loftkastalanum í þrjár klukkustundir í gær," segir móðir hans. 27.3.2014 10:52 Nýtt launatilboð lagt fram Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. 27.3.2014 10:18 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27.3.2014 10:16 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27.3.2014 10:12 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27.3.2014 10:09 Ráðherra segir Jafnréttisstofu ekki hafa nóg fjármagn Staðsetning Jafnréttisstofu og fjármagn til stofnunarinnar hefur verið gagnrýnt. 27.3.2014 09:50 Leggur til að námslán falli niður við 67 ára aldur Þeir sem hafa tiltölulega lágar tekjur geta lent í því að greiða af námslánunum þrátt fyrir að þátttöku á vinnumarkaði sé lokið. 27.3.2014 09:15 Fleiri gefa bónda- og konudagsgjöf en Valentínusargjöf Yngra fólk gefur frekar gjafir á Valentínusardaginn en þeir sem eldri eru. 27.3.2014 09:02 Missir skírteinið vegna ölvunar án þess að hafa verið undir stýri Ökumaður einn verður að öllum líkindum sviftur ökuréttindum fyrir ölvunarakstur í nótt, án þess þó að hafa ekið bíl. 27.3.2014 08:40 Gjaldeyrishöft brjóta gegn EES-samningnum Ekki var leitað til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna nýrra tillagna Seðlabankans. 27.3.2014 08:00 Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27.3.2014 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kveikja seinna á götuljósum Ekki verður kveikt á götuljósum í Reykjavík og Seltjarnarnesbæ fyrr en klukkan 21:30 á laugardag. 27.3.2014 21:08
Áfellisdómur yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar gagnrýnir harðlega allar helstu niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. 27.3.2014 20:30
Gunnar Bragi skilur að Úkraína vilji í ESB Utanríkisráðherra hefur skilning á að Úkraínumenn vilji ganga í Evrópusambandið. Almenningur sér það sem vörn gegn áhrifavaldi Rússa og gegn spillingu. 27.3.2014 20:30
Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27.3.2014 19:45
Rannsaka mál íslensku barnanna sem Interpol lýsir eftir Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni en Jón F. Bjartmarz, yfirlögregluþjón, segir í samtali við fréttastofu að málið hafi borist til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í gegnum samskiptakerfi Interpol. 27.3.2014 19:31
Hvorki tvöföldun við Straumsvík né í Ölfusi á samgönguáætlun Dýrafjarðargöng verða næsta stórvirki í vegagerð, samkvæmt samgönguáætlun til ársins 2016, sem ríkisstjórnin hefur samþykkt, og þá lítur út fyrir að loksins verði hægt að aka hring í kringum landið á bundnu slitlagi. 27.3.2014 19:15
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27.3.2014 19:15
„Ekki það sem lofað var“ Þingmaður Samfylkingarinnar segir 5 prósenta leiðréttingu á skuldum heimilanna vera langt frá gefnum loforðum. 27.3.2014 18:00
„Tilfinningarnar á þessum degi eru ótrúlega blendnar" Á þessum degi fyrir átta árum síðan missti Sigurjón Jónsson einn besta vin sinn. Sama dag, sex árum síðar eignaðist Sigurjón svo son. „27. mars árið 2006 var versti dagur sem ég hef upplifað og 27. mars árið 2012 var sá besti," segir hann. 27.3.2014 17:55
Framkvæmt fyrir 125 milljónir í nýbyggingahverfum Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út fjölmörg verkefni í nýbyggingahverfum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 27.3.2014 17:20
Hafa gefið rúma fjóra milljarða til SOS Barnaþorpanna Á þeim tuttugu og fimm árum sem liðin eru frá stofnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi hafa landsmenn stutt starf samtakanna um 4,3 milljarða en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum. 27.3.2014 17:06
Ók undir áhrifum og þóttist vera önnur Hæstiréttur dæmdi í dag konu í tveggja mánaða fangelsi og til sviptingu ökuréttar ævilangt fyrir akstur undir áhrifum áfengis og án ökuréttinda. 27.3.2014 16:51
Samkomulag um hreinsun og greiðslu einnar milljónar í skaðabætur Íbúar við Rituhóla sem felldu tré í Elliðaárdal fyrir um ári síðan án leyfis frá Reykjavíkurborg hafa nú komist að samkomulagi við borgina og sleppa þannig við kæru vegna eignaspjalla. 27.3.2014 16:35
Fjölskylda í Noregi fær ekki skuldaleiðréttingu þrátt fyrir að hafa tekið verðtryggt íbúðalán "Skuldaleiðréttingin nær einungis til þeirra sem eru á íslenskum atvinnumarkaði eða eiga húsnæði á Íslandi,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. 27.3.2014 16:33
Ferðamenn greiði aðgangseyri til Íslands „Það má eiginlega segja að ræðan hennar sé ræðan sem ég ætlaði að halda,“ sagði Birgitta Jónsdóttir pírati um ræðu Vigdísar Hauksdóttur á Alþingi í dag. 27.3.2014 15:55
Kjarabætur eldri borgara teknar til baka með hækkunum Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík skorar á Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra að afturkalla hækkanir á komugjöldum í heilbrigðisþjónustu og á ýmsum stoð- og hjálpartækjum. 27.3.2014 15:45
Lokað á Youtube í Tyrklandi Stjórnvöld loka myndbandasíðunni degi eftir að dómstóll sagði lokun Twitter ólögmæta. 27.3.2014 15:45
Rennsli eykst enn í Gígjukvísl Síðan á mánudag hefur rennsli í ánni aukist mikið en er þó ennþá minna heldur en á rennslismiklum dögum að sumri til. 27.3.2014 15:38
Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27.3.2014 15:22
Margir sjálfstæðismenn ósáttir Niðurfelling hluta húsnæðislána er stærsta útgjaldaverkefni sem ráðist hefur verið í. 27.3.2014 15:06
Tveggja ára stúlka með E.coli-bakteríu - Fá tilfelli á ári Stúlkan þurfti að vera í öndunarvél á Landspítalnum í tvær vikur. 27.3.2014 15:01
Áttatíu ósáttir kennaranemar Umboðsmanni Alþingis hefur borist formleg kvörtun um 80 kennaranema sem telja að menntamálaráðuneytið hafi brotið á þeim við útgáfu starfsleyfa til kennara. 27.3.2014 14:56
„Þetta er alvöru náttúra“ Rekstarstjóri Bláfjalla segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. "En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann. 27.3.2014 14:10
Dæmd fyrir tilraun til fjársvika með límbandsrúllu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag konu í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til fjársvika og blekkinga. 27.3.2014 13:52
Móta lög um skipulag hafs og stranda við Ísland Landsmenn hafa tvær vikur til þess að koma á framfæri skoðunum og ábendingum vegna mótunar löggjafar um skipulag hafs og strandar 27.3.2014 13:45
„Þetta gengur óskaplega hægt“ Samningaviðræður framhaldsskólakennara ganga hægt en fundað hefur verið í húsi ríkissáttasemjara í allan dag. 27.3.2014 13:42
Reykjavík með slökkt ljós í tilefni Jarðarstundar Kóngulóarmaðurinn hefur gengið til liðs Jarðarstundasamtökin sem einskonar alþjóðlegur sendiherra samtakanna í ár. 27.3.2014 13:02
Snjóflóðum af mannavöldum fer fjölgandi Fleiri snjóflóð féllu af mannavöldum í fyrra en nokkru sinni fyrr. 27.3.2014 12:36
Ekki allar efnalaugar með sýnilega verðskrá Neytendastofa fór og kannaði með sýnileika verðskráa hjá 19 efnalaugum. 27.3.2014 12:33
"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27.3.2014 11:58
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27.3.2014 11:41
Flugmenn framtíðarinnar læra á Flugvöllum Ný gata í Hafnarfirði mun bera heitið Flugvellir. Flugfélaginu Icelandair hefur verið úthlutað lóð við götuna. 27.3.2014 11:19
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27.3.2014 11:17
Fékk tvö ný bretti eftir árekstur við bíl Tvær búðir hafa gefið unga Hafnfirðingnum hjólabretti, eftir að hann lenti í árekstri við bíl í síðustu viku. „Hann var alveg alsæll og var í Loftkastalanum í þrjár klukkustundir í gær," segir móðir hans. 27.3.2014 10:52
Nýtt launatilboð lagt fram Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. 27.3.2014 10:18
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27.3.2014 10:16
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27.3.2014 10:12
Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27.3.2014 10:09
Ráðherra segir Jafnréttisstofu ekki hafa nóg fjármagn Staðsetning Jafnréttisstofu og fjármagn til stofnunarinnar hefur verið gagnrýnt. 27.3.2014 09:50
Leggur til að námslán falli niður við 67 ára aldur Þeir sem hafa tiltölulega lágar tekjur geta lent í því að greiða af námslánunum þrátt fyrir að þátttöku á vinnumarkaði sé lokið. 27.3.2014 09:15
Fleiri gefa bónda- og konudagsgjöf en Valentínusargjöf Yngra fólk gefur frekar gjafir á Valentínusardaginn en þeir sem eldri eru. 27.3.2014 09:02
Missir skírteinið vegna ölvunar án þess að hafa verið undir stýri Ökumaður einn verður að öllum líkindum sviftur ökuréttindum fyrir ölvunarakstur í nótt, án þess þó að hafa ekið bíl. 27.3.2014 08:40
Gjaldeyrishöft brjóta gegn EES-samningnum Ekki var leitað til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna nýrra tillagna Seðlabankans. 27.3.2014 08:00
Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27.3.2014 07:30