„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 27. mars 2014 19:15 Elliði Vignisson ræddi Herjólfsmál í Reykjavík síðdegis í dag. Vísir/Samsett mynd Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja kom í viðtal í útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis og ræddi þar um samgöngumál milli lands og eyja. Elliði segir skaðann sem hljótist af verkfalli undirmanna á Herjólfi gríðarlega mikinn, og snerta allt samfélagið.„Þetta eru orðnar 3 vikur sem við höfum mátt búa við það ástand að þjóðvegurinn til Vestmannaeyja er ekki að virka", sagði Elliði. „Ef bara væri siglt í Þorlákshöfn væru 14 ferðir á viku en þær eru 4 í dag. Skaðinn er gríðarlega mikill." Samgöngur liggja ekki alveg niðri, en það sé sérstaklega öflugum flugsamgöngum að þakka að sögn Elliða. „Það er sérstaklega öflugt flug til Vestmannaeyja þessa daga og ástæða til að hrósa þeim á flugfélaginu Erni sérstaklega með hvernig þeir hafa brugðist við." Þó hafi verkfallið lamandi áhrif þar sem næstum hver einasti íbúi Vestmannaeyja reiði sig á Herjólf. „Það eru allar vörur fluttar með Herjólfi, allur fiskur frá Vestmannaeyjum, allur fiskur til Vestmannaeyja, ferðaþjónustan er meira og minna með Herjólfi, jafnvel sorpið er flutt með Herjólfi." Til umræðu kom að ríkið gripi inn í kjaradeiluna með löggjöf. Þá sé frumvarp tilbúið á þingi en það hafi ekki getað komist á dagskrá vegna málþófs. „Ég vil ekki geta trúað því að fermingarbörn í Vestmanneyjum geti ekki tekið á móti ættingjum sínum um helgina af því að það sé málþóf eða að málið komist ekki á dagskrá." Hægt er að hlusta á umræðuna í Reykjavík síðdegis í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja kom í viðtal í útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis og ræddi þar um samgöngumál milli lands og eyja. Elliði segir skaðann sem hljótist af verkfalli undirmanna á Herjólfi gríðarlega mikinn, og snerta allt samfélagið.„Þetta eru orðnar 3 vikur sem við höfum mátt búa við það ástand að þjóðvegurinn til Vestmannaeyja er ekki að virka", sagði Elliði. „Ef bara væri siglt í Þorlákshöfn væru 14 ferðir á viku en þær eru 4 í dag. Skaðinn er gríðarlega mikill." Samgöngur liggja ekki alveg niðri, en það sé sérstaklega öflugum flugsamgöngum að þakka að sögn Elliða. „Það er sérstaklega öflugt flug til Vestmannaeyja þessa daga og ástæða til að hrósa þeim á flugfélaginu Erni sérstaklega með hvernig þeir hafa brugðist við." Þó hafi verkfallið lamandi áhrif þar sem næstum hver einasti íbúi Vestmannaeyja reiði sig á Herjólf. „Það eru allar vörur fluttar með Herjólfi, allur fiskur frá Vestmannaeyjum, allur fiskur til Vestmannaeyja, ferðaþjónustan er meira og minna með Herjólfi, jafnvel sorpið er flutt með Herjólfi." Til umræðu kom að ríkið gripi inn í kjaradeiluna með löggjöf. Þá sé frumvarp tilbúið á þingi en það hafi ekki getað komist á dagskrá vegna málþófs. „Ég vil ekki geta trúað því að fermingarbörn í Vestmanneyjum geti ekki tekið á móti ættingjum sínum um helgina af því að það sé málþóf eða að málið komist ekki á dagskrá." Hægt er að hlusta á umræðuna í Reykjavík síðdegis í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13
Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27
Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26