„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 27. mars 2014 19:15 Elliði Vignisson ræddi Herjólfsmál í Reykjavík síðdegis í dag. Vísir/Samsett mynd Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja kom í viðtal í útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis og ræddi þar um samgöngumál milli lands og eyja. Elliði segir skaðann sem hljótist af verkfalli undirmanna á Herjólfi gríðarlega mikinn, og snerta allt samfélagið.„Þetta eru orðnar 3 vikur sem við höfum mátt búa við það ástand að þjóðvegurinn til Vestmannaeyja er ekki að virka", sagði Elliði. „Ef bara væri siglt í Þorlákshöfn væru 14 ferðir á viku en þær eru 4 í dag. Skaðinn er gríðarlega mikill." Samgöngur liggja ekki alveg niðri, en það sé sérstaklega öflugum flugsamgöngum að þakka að sögn Elliða. „Það er sérstaklega öflugt flug til Vestmannaeyja þessa daga og ástæða til að hrósa þeim á flugfélaginu Erni sérstaklega með hvernig þeir hafa brugðist við." Þó hafi verkfallið lamandi áhrif þar sem næstum hver einasti íbúi Vestmannaeyja reiði sig á Herjólf. „Það eru allar vörur fluttar með Herjólfi, allur fiskur frá Vestmannaeyjum, allur fiskur til Vestmannaeyja, ferðaþjónustan er meira og minna með Herjólfi, jafnvel sorpið er flutt með Herjólfi." Til umræðu kom að ríkið gripi inn í kjaradeiluna með löggjöf. Þá sé frumvarp tilbúið á þingi en það hafi ekki getað komist á dagskrá vegna málþófs. „Ég vil ekki geta trúað því að fermingarbörn í Vestmanneyjum geti ekki tekið á móti ættingjum sínum um helgina af því að það sé málþóf eða að málið komist ekki á dagskrá." Hægt er að hlusta á umræðuna í Reykjavík síðdegis í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja kom í viðtal í útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis og ræddi þar um samgöngumál milli lands og eyja. Elliði segir skaðann sem hljótist af verkfalli undirmanna á Herjólfi gríðarlega mikinn, og snerta allt samfélagið.„Þetta eru orðnar 3 vikur sem við höfum mátt búa við það ástand að þjóðvegurinn til Vestmannaeyja er ekki að virka", sagði Elliði. „Ef bara væri siglt í Þorlákshöfn væru 14 ferðir á viku en þær eru 4 í dag. Skaðinn er gríðarlega mikill." Samgöngur liggja ekki alveg niðri, en það sé sérstaklega öflugum flugsamgöngum að þakka að sögn Elliða. „Það er sérstaklega öflugt flug til Vestmannaeyja þessa daga og ástæða til að hrósa þeim á flugfélaginu Erni sérstaklega með hvernig þeir hafa brugðist við." Þó hafi verkfallið lamandi áhrif þar sem næstum hver einasti íbúi Vestmannaeyja reiði sig á Herjólf. „Það eru allar vörur fluttar með Herjólfi, allur fiskur frá Vestmannaeyjum, allur fiskur til Vestmannaeyja, ferðaþjónustan er meira og minna með Herjólfi, jafnvel sorpið er flutt með Herjólfi." Til umræðu kom að ríkið gripi inn í kjaradeiluna með löggjöf. Þá sé frumvarp tilbúið á þingi en það hafi ekki getað komist á dagskrá vegna málþófs. „Ég vil ekki geta trúað því að fermingarbörn í Vestmanneyjum geti ekki tekið á móti ættingjum sínum um helgina af því að það sé málþóf eða að málið komist ekki á dagskrá." Hægt er að hlusta á umræðuna í Reykjavík síðdegis í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13
Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27
Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26