Margir sjálfstæðismenn ósáttir Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2014 15:06 Davíð Þorláksson segir menn innan Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni haft hugmyndaflug til að girða fyrir svona nokkuð með flokksályktunum. Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“ Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Sjá meira
Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent