Gunnar Bragi skilur að Úkraína vilji í ESB Heimir Már Pétursson skrifar 27. mars 2014 20:30 Utanríkisráðherra segir skiljanlegt að Úkraínumenn vilji ganga í Evrópusambandið og styður viðleitni þeirra til þess. Almenningur vill losna undan áhrifavaldi Rússa og spillingu heimafyrir með aðild að Evrópusambandinu. Almenningur í Úkraínu er orðinn langþreyttur á gífurlegri spillinu í stjórnmálum landsins, en talið er að Victor Janukovitc fyrrverandi forseti hafi einn komið undan til erlendra banka yfir 70 milljörðum króna. Upp úr sauð þegar forsetinn snéri skyndilega við blaðinu varðandi samning um náið samstarf við Evrópusambandið í nóvember í fyrra og ákvað styrkja samband þjóðarinnar við Rússland. Það er tímanna tákn í Kænugarði að fáni Evrópusambandsins blaktir við hún við þinghúsið. En framtíð landsins ræðst einmitt af því hvort það fær að tilheyra gömlu austur Evrópu eða verði undir áhrifamætti Rússa. Nú eftir að Janukovitc hefur verið stökkt á flótta og bráðabirgðastjórn tekið við, streyma fulltrúar ríkja Evrópusambandsins og annarra vestrænna ríkja til Kænugarðs til að sýna stuðning sinn við bráðabirgðastjórnina og almenning í landinu. Það eru allir sammála um að það er mjög mikilvægt að bindast Evrópu mjög sterkum böndum og ég hugsa að flestir vilji gerast aðilar að Evrópusambandinu. Ég held að flestir geri sér samt grein fyrir að það geti liðið nokkurn tími þar til það gæti orðið. En ég hef líka oft sagt það að ég skil vel hvers vegna mörg af þeim ríkjum sem eru í austur Evrópu vilji vera í Evrópusambandinu. Ég skil það mjög vel en ég geri hins vegar greinarmun á stöðu þeirra og stöðu Íslands,“ sagði Gunnar Bragi í heimsókn sinni til Kænugarðs um síðustu helgi. Victoria Murovana sem var leiðsögukona fréttastofunnar í ferð Stöðvar 2 til Kænugarðs tók eins og margir aðrir af hennar kynslóð þátt í mótmælunum. „Við höfum öll vonir og væntingar um að við verðum hluti af evrópsku samfélagi eins og við höfum alltaf viljað,“ segir Victoria. Mótmælendur á Maidantorgi styðji bráðabirgðastjórnina með þeim fyrirvara að hún vinni gegn spillingu og komi á réttlæti í dómskerfinu. „Við viljum breyta kerfinu og losna við gömlu spillingaröflin og reyna að fá von. Við viljum að stjórnmálamennirnir stjórni landinu. Við viljum ekki ráðabrugg, við viljum að stjórnvöld séu gegnsæ,það er allt og sumt,“ segir Victoria. Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Utanríkisráðherra segir skiljanlegt að Úkraínumenn vilji ganga í Evrópusambandið og styður viðleitni þeirra til þess. Almenningur vill losna undan áhrifavaldi Rússa og spillingu heimafyrir með aðild að Evrópusambandinu. Almenningur í Úkraínu er orðinn langþreyttur á gífurlegri spillinu í stjórnmálum landsins, en talið er að Victor Janukovitc fyrrverandi forseti hafi einn komið undan til erlendra banka yfir 70 milljörðum króna. Upp úr sauð þegar forsetinn snéri skyndilega við blaðinu varðandi samning um náið samstarf við Evrópusambandið í nóvember í fyrra og ákvað styrkja samband þjóðarinnar við Rússland. Það er tímanna tákn í Kænugarði að fáni Evrópusambandsins blaktir við hún við þinghúsið. En framtíð landsins ræðst einmitt af því hvort það fær að tilheyra gömlu austur Evrópu eða verði undir áhrifamætti Rússa. Nú eftir að Janukovitc hefur verið stökkt á flótta og bráðabirgðastjórn tekið við, streyma fulltrúar ríkja Evrópusambandsins og annarra vestrænna ríkja til Kænugarðs til að sýna stuðning sinn við bráðabirgðastjórnina og almenning í landinu. Það eru allir sammála um að það er mjög mikilvægt að bindast Evrópu mjög sterkum böndum og ég hugsa að flestir vilji gerast aðilar að Evrópusambandinu. Ég held að flestir geri sér samt grein fyrir að það geti liðið nokkurn tími þar til það gæti orðið. En ég hef líka oft sagt það að ég skil vel hvers vegna mörg af þeim ríkjum sem eru í austur Evrópu vilji vera í Evrópusambandinu. Ég skil það mjög vel en ég geri hins vegar greinarmun á stöðu þeirra og stöðu Íslands,“ sagði Gunnar Bragi í heimsókn sinni til Kænugarðs um síðustu helgi. Victoria Murovana sem var leiðsögukona fréttastofunnar í ferð Stöðvar 2 til Kænugarðs tók eins og margir aðrir af hennar kynslóð þátt í mótmælunum. „Við höfum öll vonir og væntingar um að við verðum hluti af evrópsku samfélagi eins og við höfum alltaf viljað,“ segir Victoria. Mótmælendur á Maidantorgi styðji bráðabirgðastjórnina með þeim fyrirvara að hún vinni gegn spillingu og komi á réttlæti í dómskerfinu. „Við viljum breyta kerfinu og losna við gömlu spillingaröflin og reyna að fá von. Við viljum að stjórnmálamennirnir stjórni landinu. Við viljum ekki ráðabrugg, við viljum að stjórnvöld séu gegnsæ,það er allt og sumt,“ segir Victoria.
Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira