Samkomulag um hreinsun og greiðslu einnar milljónar í skaðabætur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 27. mars 2014 16:35 Örn Sigurðsson, skrifstofustjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar, segir að reikna megi tjónið á marga vegu. Þetta hafi þótt ásættanleg niðurstaða. VÍSIR/SKJÁSKOT ÚR FRÉTTUM STÖÐVAR 2 Reykjavíkurborg og íbúar við Rituhóla hafa gert með sér samkomulag vegna eignatjóns borgarinnar á skógi í Elliðaárdal fyrir neðan Rituhóla. Tjónið varð 1. maí í fyrra þegar íbúar við Rituhólar felldu fjölda trjáa í skógi borgarinnar. Samkomulagið felur í sér að íbúarnir greiða eina milljón króna í skaðabætur. Auk þess sem þeir taka að sér fegrun og hreinsun svæðisins og endurplöntun trjáa. Íbúarnir munu jafnframt hafa eftirlit með umgengni á svæðinu í samvinnu við borgarstarfsmenn. Samkomulagið gildir í þrjú ár. Örn Sigurðsson, skrifstofustjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar, segir að reikna megi tjónið á marga vegu. Þetta hafi þótt ásættanleg niðurstaða.Útsýnið ekki upp á marga fiska „Við erum ekki búin að telja þau, en þau hlaupa á tugum og skemmdirnar eru miklar. Þau höggva þarna tré sem eru 1,80 m á hæð og skilja stubbana eftir. Þetta hefur reyndar verið vandamál undanfarin ár. En ekki í svona miklu mæli eins og er núna. Þessi tré sem voru felld núna eru mörg hver orðin þrjátíu ára. Þau voru svipt sínu dvalarlífi af örfáum íbúum og sérhagsmunum," sagði Björn Júlíusson, umsjónarmaður Útmarka Reykjavíkurborgar, í fréttum Stöðvar 2 þegar málið kom upp á síðasta ári. Lóðirnar í Rituhólum og nærliggjandi götum voru á sínum tíma seldar sem útsýnislóðir. Þegar aspirnar og grenið í Elliðaárdal tóku að teygja anga sína hátt varð útsýnið sem margir fjárfestu í ekki upp á marga fiska. Reykjavíkurborg mun í kjölfar greiðslunnar afturkalla kæru vegna málsins sem lögð var fram hjá Lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins og falla frá frekari bótakröfum vegna meintra eignaspjalla. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Reykjavíkurborg og íbúar við Rituhóla hafa gert með sér samkomulag vegna eignatjóns borgarinnar á skógi í Elliðaárdal fyrir neðan Rituhóla. Tjónið varð 1. maí í fyrra þegar íbúar við Rituhólar felldu fjölda trjáa í skógi borgarinnar. Samkomulagið felur í sér að íbúarnir greiða eina milljón króna í skaðabætur. Auk þess sem þeir taka að sér fegrun og hreinsun svæðisins og endurplöntun trjáa. Íbúarnir munu jafnframt hafa eftirlit með umgengni á svæðinu í samvinnu við borgarstarfsmenn. Samkomulagið gildir í þrjú ár. Örn Sigurðsson, skrifstofustjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar, segir að reikna megi tjónið á marga vegu. Þetta hafi þótt ásættanleg niðurstaða.Útsýnið ekki upp á marga fiska „Við erum ekki búin að telja þau, en þau hlaupa á tugum og skemmdirnar eru miklar. Þau höggva þarna tré sem eru 1,80 m á hæð og skilja stubbana eftir. Þetta hefur reyndar verið vandamál undanfarin ár. En ekki í svona miklu mæli eins og er núna. Þessi tré sem voru felld núna eru mörg hver orðin þrjátíu ára. Þau voru svipt sínu dvalarlífi af örfáum íbúum og sérhagsmunum," sagði Björn Júlíusson, umsjónarmaður Útmarka Reykjavíkurborgar, í fréttum Stöðvar 2 þegar málið kom upp á síðasta ári. Lóðirnar í Rituhólum og nærliggjandi götum voru á sínum tíma seldar sem útsýnislóðir. Þegar aspirnar og grenið í Elliðaárdal tóku að teygja anga sína hátt varð útsýnið sem margir fjárfestu í ekki upp á marga fiska. Reykjavíkurborg mun í kjölfar greiðslunnar afturkalla kæru vegna málsins sem lögð var fram hjá Lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins og falla frá frekari bótakröfum vegna meintra eignaspjalla.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira