"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ 27. mars 2014 11:58 Gunnar Smári telur hæpið að stjórnarflokkarnir hafi pólitískt umboð til að færa fasteignaeigendum milljarða úr ríkissjóði. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður hefur reiknað út hversu margir studdu niðurfellingu fasteignalána með atkvæðum sínum í síðustu alþingiskosningum. Hann greinir frá niðurstöðum sínum í ítarlegri Facebookfærslu nú í morgun. „Ef við skiptum upp fylgi Framsóknar í kosningunum í fyrra og segjum að Gamla Framsókn (landsbyggðarsjónarmið, genískt Framsóknarfólk o.s.frv.) hafi fengið 13% atkvæða þá aflaði Nýja Framsókn 11,4% aukafylgis með loforðum um að laga forsendubrestinn með peningum frá svokölluðum hrægammasjóðum,“ segir Gunnar Smári.„Forsendubrestsframboð“ með 18,8 prósent Hann segir önnur framboð, sem lögðu megináherslu á að rétta hlut fasteignaeigenda (Hægri grænir, Flokkur heimilanna, Sturla Jónsson og Dögun) hafa fengu samtals 7,4% fylgi. „Samtals fengu forsendubrestsframboðin því 18,8% fylgi,“ skrifar Gunnar Smári. „Til samanburðar fengu ný framboð sem alls ekki lögðu þessa áherslu á vanda fasteignaeigenda umfram aðra hópa samtals 15,9% fylgi (Björt framtíð, Húmanistaflokkurinn, Lýðræðisvaktin og Píratar).“ Og Gunnar Smári heldur áfram að reikna: „Flokkar byggðir á hefðbundnari gildum íslenskra stjórnmála (Gamla Framsókn, Sjálfstæðisflokkurinn, Regnboginn, Landsbyggðarflokkurinn, Alþýðufylkingin, Samfylkingin og VG) fengu síðan 63,8% fylgi.“Fjármunum ausið til millistéttafólks Niðurstaðan Gunnars Smára og spurning er þessi: „Það sem ég skil ekki; er hvers vegna atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði í formi framlaga og tapaðra skatttekna; á sama tíma og stuðningskerfi þeirra hópa sem hingað til hefur verið sátt um að fengju aðstoð hins opinbera er brotið niður; sjúkir, fatlaðir, aldraðir, fátækir. Hið hefðbundna velferðarkerfi, heilbrigðis- og menntakerfi, almannatryggingar og félagslegt húsnæðiskerfi; er látið grotna niður og rotna á meðan fjármunum er ausið til millistéttarfólks og hinna efnameiri. Það er verið að taka fé frá hinum þurfandi og færa þeim sem eru sjálfbjarga. Þetta er ömurlegt. Og skammarlegt.“ Innlegg by Gunnar Smári Egilsson. Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður hefur reiknað út hversu margir studdu niðurfellingu fasteignalána með atkvæðum sínum í síðustu alþingiskosningum. Hann greinir frá niðurstöðum sínum í ítarlegri Facebookfærslu nú í morgun. „Ef við skiptum upp fylgi Framsóknar í kosningunum í fyrra og segjum að Gamla Framsókn (landsbyggðarsjónarmið, genískt Framsóknarfólk o.s.frv.) hafi fengið 13% atkvæða þá aflaði Nýja Framsókn 11,4% aukafylgis með loforðum um að laga forsendubrestinn með peningum frá svokölluðum hrægammasjóðum,“ segir Gunnar Smári.„Forsendubrestsframboð“ með 18,8 prósent Hann segir önnur framboð, sem lögðu megináherslu á að rétta hlut fasteignaeigenda (Hægri grænir, Flokkur heimilanna, Sturla Jónsson og Dögun) hafa fengu samtals 7,4% fylgi. „Samtals fengu forsendubrestsframboðin því 18,8% fylgi,“ skrifar Gunnar Smári. „Til samanburðar fengu ný framboð sem alls ekki lögðu þessa áherslu á vanda fasteignaeigenda umfram aðra hópa samtals 15,9% fylgi (Björt framtíð, Húmanistaflokkurinn, Lýðræðisvaktin og Píratar).“ Og Gunnar Smári heldur áfram að reikna: „Flokkar byggðir á hefðbundnari gildum íslenskra stjórnmála (Gamla Framsókn, Sjálfstæðisflokkurinn, Regnboginn, Landsbyggðarflokkurinn, Alþýðufylkingin, Samfylkingin og VG) fengu síðan 63,8% fylgi.“Fjármunum ausið til millistéttafólks Niðurstaðan Gunnars Smára og spurning er þessi: „Það sem ég skil ekki; er hvers vegna atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði í formi framlaga og tapaðra skatttekna; á sama tíma og stuðningskerfi þeirra hópa sem hingað til hefur verið sátt um að fengju aðstoð hins opinbera er brotið niður; sjúkir, fatlaðir, aldraðir, fátækir. Hið hefðbundna velferðarkerfi, heilbrigðis- og menntakerfi, almannatryggingar og félagslegt húsnæðiskerfi; er látið grotna niður og rotna á meðan fjármunum er ausið til millistéttarfólks og hinna efnameiri. Það er verið að taka fé frá hinum þurfandi og færa þeim sem eru sjálfbjarga. Þetta er ömurlegt. Og skammarlegt.“ Innlegg by Gunnar Smári Egilsson.
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16