"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ 27. mars 2014 11:58 Gunnar Smári telur hæpið að stjórnarflokkarnir hafi pólitískt umboð til að færa fasteignaeigendum milljarða úr ríkissjóði. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður hefur reiknað út hversu margir studdu niðurfellingu fasteignalána með atkvæðum sínum í síðustu alþingiskosningum. Hann greinir frá niðurstöðum sínum í ítarlegri Facebookfærslu nú í morgun. „Ef við skiptum upp fylgi Framsóknar í kosningunum í fyrra og segjum að Gamla Framsókn (landsbyggðarsjónarmið, genískt Framsóknarfólk o.s.frv.) hafi fengið 13% atkvæða þá aflaði Nýja Framsókn 11,4% aukafylgis með loforðum um að laga forsendubrestinn með peningum frá svokölluðum hrægammasjóðum,“ segir Gunnar Smári.„Forsendubrestsframboð“ með 18,8 prósent Hann segir önnur framboð, sem lögðu megináherslu á að rétta hlut fasteignaeigenda (Hægri grænir, Flokkur heimilanna, Sturla Jónsson og Dögun) hafa fengu samtals 7,4% fylgi. „Samtals fengu forsendubrestsframboðin því 18,8% fylgi,“ skrifar Gunnar Smári. „Til samanburðar fengu ný framboð sem alls ekki lögðu þessa áherslu á vanda fasteignaeigenda umfram aðra hópa samtals 15,9% fylgi (Björt framtíð, Húmanistaflokkurinn, Lýðræðisvaktin og Píratar).“ Og Gunnar Smári heldur áfram að reikna: „Flokkar byggðir á hefðbundnari gildum íslenskra stjórnmála (Gamla Framsókn, Sjálfstæðisflokkurinn, Regnboginn, Landsbyggðarflokkurinn, Alþýðufylkingin, Samfylkingin og VG) fengu síðan 63,8% fylgi.“Fjármunum ausið til millistéttafólks Niðurstaðan Gunnars Smára og spurning er þessi: „Það sem ég skil ekki; er hvers vegna atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði í formi framlaga og tapaðra skatttekna; á sama tíma og stuðningskerfi þeirra hópa sem hingað til hefur verið sátt um að fengju aðstoð hins opinbera er brotið niður; sjúkir, fatlaðir, aldraðir, fátækir. Hið hefðbundna velferðarkerfi, heilbrigðis- og menntakerfi, almannatryggingar og félagslegt húsnæðiskerfi; er látið grotna niður og rotna á meðan fjármunum er ausið til millistéttarfólks og hinna efnameiri. Það er verið að taka fé frá hinum þurfandi og færa þeim sem eru sjálfbjarga. Þetta er ömurlegt. Og skammarlegt.“ Innlegg by Gunnar Smári Egilsson. Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður hefur reiknað út hversu margir studdu niðurfellingu fasteignalána með atkvæðum sínum í síðustu alþingiskosningum. Hann greinir frá niðurstöðum sínum í ítarlegri Facebookfærslu nú í morgun. „Ef við skiptum upp fylgi Framsóknar í kosningunum í fyrra og segjum að Gamla Framsókn (landsbyggðarsjónarmið, genískt Framsóknarfólk o.s.frv.) hafi fengið 13% atkvæða þá aflaði Nýja Framsókn 11,4% aukafylgis með loforðum um að laga forsendubrestinn með peningum frá svokölluðum hrægammasjóðum,“ segir Gunnar Smári.„Forsendubrestsframboð“ með 18,8 prósent Hann segir önnur framboð, sem lögðu megináherslu á að rétta hlut fasteignaeigenda (Hægri grænir, Flokkur heimilanna, Sturla Jónsson og Dögun) hafa fengu samtals 7,4% fylgi. „Samtals fengu forsendubrestsframboðin því 18,8% fylgi,“ skrifar Gunnar Smári. „Til samanburðar fengu ný framboð sem alls ekki lögðu þessa áherslu á vanda fasteignaeigenda umfram aðra hópa samtals 15,9% fylgi (Björt framtíð, Húmanistaflokkurinn, Lýðræðisvaktin og Píratar).“ Og Gunnar Smári heldur áfram að reikna: „Flokkar byggðir á hefðbundnari gildum íslenskra stjórnmála (Gamla Framsókn, Sjálfstæðisflokkurinn, Regnboginn, Landsbyggðarflokkurinn, Alþýðufylkingin, Samfylkingin og VG) fengu síðan 63,8% fylgi.“Fjármunum ausið til millistéttafólks Niðurstaðan Gunnars Smára og spurning er þessi: „Það sem ég skil ekki; er hvers vegna atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði í formi framlaga og tapaðra skatttekna; á sama tíma og stuðningskerfi þeirra hópa sem hingað til hefur verið sátt um að fengju aðstoð hins opinbera er brotið niður; sjúkir, fatlaðir, aldraðir, fátækir. Hið hefðbundna velferðarkerfi, heilbrigðis- og menntakerfi, almannatryggingar og félagslegt húsnæðiskerfi; er látið grotna niður og rotna á meðan fjármunum er ausið til millistéttarfólks og hinna efnameiri. Það er verið að taka fé frá hinum þurfandi og færa þeim sem eru sjálfbjarga. Þetta er ömurlegt. Og skammarlegt.“ Innlegg by Gunnar Smári Egilsson.
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16