Fleiri fréttir Viðræðum við ESB sjálfhætt Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt. 5.3.2014 19:55 Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Brynjar Níelsson telur einungis tvo raunhæfa kosti til sátta í ESB-málinu. 5.3.2014 19:30 Lottóþulur mætti sem lottókúla Syngjandi furðuverur voru á kreiki um land allt í tilefni Öskudagsins í dag. 5.3.2014 19:30 Peter Schmeichel í hjólreiðaferð til Íslands United-goðsögnin væntanleg hingað til lands til að styrkja gott málefni. 5.3.2014 18:13 „Háhýsið virkilega vond hugmynd“ Háhýsið mun breyta götumynd Frakkastígs umtalsvert og skyggja á útsýni frá Skólavörðuholti niður götuna að sjónum 5.3.2014 17:16 Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5.3.2014 17:15 Tímaspursmál hvenær Guðný missir bætur aftur Tryggingastofnun hefur viðurkennt mistök í útreikningum á örorkubótum Guðnýjar Óladóttur og leiðrétt. Hún mun þó aftur lenda í sömu stöðu og áður þann 1. maí. 5.3.2014 17:14 Safnaði nammi fyrir veika systur Tólf ára stúlka safnaði kíló af nammi fyrir litlu systur sína sem lá heima með flensu 5.3.2014 16:46 Eygló fer ekki til Sotsjí Skjótt skipast veður í lofti. 5.3.2014 16:16 Fyrrverandi starfsmanni Seltjarnarness dæmdar tvær og hálf milljón króna Fékk bætur vegna ólöglegrar niðurlagningu á starfi. 5.3.2014 15:38 Jóhanna vísar orðum Sigmundar á bug "Um styrkveitingar fyrri ríkisstjórnar voru settar ítarlegar reglur um framkvæmd og eftirlit með framgangi verkefna,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra. 5.3.2014 15:24 Herra Afríka tvö ár í röð mættur til Akureyrar Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir frá Akureyri og David Nyombo frá Tansaníu í Afríku eiga von á sínu fyrsta barni. 5.3.2014 15:10 Ólöglegir leysibendar haldlagðir Tollverðir stöðvuðu nýverið sendingu sem innihélt 120 leysibenda sem voru að styrk umfram það sem leyfilegt er. 5.3.2014 14:35 Munur á lögum og þingsályktunartillögu Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. 5.3.2014 14:28 Lára hætt hjá Íslenska dansflokknum Átök hafa verið innan flokksins undanfarin misseri. 5.3.2014 14:24 Getur ekki fylgt dóttur sinni upp að altarinu „Presturinn og kirkjuvörðurinn í Háteigskirkju standa við þá ákvörðun að hafa ekki aðgengi fyrir hjólastóla upp að altarinu og ætla sér ekki að breyta því.“ 5.3.2014 14:22 Fótbolti á tjörninni Nemendur við Menntaskólann í Reykjavík spila öðruvísi fótbolta. 5.3.2014 14:15 Þingmenn geta bundið sjálfa sig Þorsteinn Pálsson og Sigurður Líndal eru ósammála forsætisráðherra og telja núverandi Stjórnarskrá ekki koma í veg fyrir að hægt sé að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 5.3.2014 13:41 45.000 manns vilja kjósa um aðildarviðræður Ekki hefur verið ákveðið hvenær undirskriftalistinn verði afhentur forseta Alþingis. 5.3.2014 13:24 Vaxandi hætta á gróðureldum „Fólk getur hreinlega lokast inni í eldhafi.“ 5.3.2014 13:23 Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5.3.2014 13:13 Freista þess að mæla stærð vestangöngu loðnunnar Grétar Rögnvarsson skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU sagði í viðtali við fréttastofuna í morgun að skipin væru stöðugt að finna nýjar og stórar torfur. 5.3.2014 13:07 Íslendingar eiga sjálfir að ráða hraða ESB viðræðna Þorsteinn Pálsson spyr hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki ESB "um það óhæfuverk“ að slíta viðræðum, ef sambandið þrýsti á niðurstöðu, eins og forsætisráðherra gefi í skyn. 5.3.2014 12:47 Eldstæði fannst í áður óþekktum helli á Snæfellsnesi Vísbendingar gefa í skyn að einn einstaklingur eða fleiri hafi á einhverjum tímapunkti haldið til í hellinum. 5.3.2014 12:08 Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5.3.2014 11:23 Smástirni mun þeytast framhjá jörðinni 2014 DX110 verður nær jörðu en tunglið er. 5.3.2014 11:21 Telja að staðbundin mengun í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis telur í ljósi upplýsinga sem fram komu á fundi nefndarinnar þann 3.mars sl. að gögn bendi til þess að staðbundin mengun í iðnaðarhverfinu í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. 5.3.2014 10:41 Aðeins ein viðbragðsáætlun til vegna gróðurelda Búnaði og þjálfun slökkviliða er ábótavant með tilliti til gróðurelda. Sveitarfélög hafa enga burði til að bregðast við sífellt meiri hættu á miklum gróðureldum. Aðgerða er þörf strax var mat innan fjögurra lögregluumdæma árið 2011. 5.3.2014 10:39 Syngjandi furðuverur um allt land Vísir biður lesendur um að senda myndir af flottum öskudagsbúningum. 5.3.2014 10:10 „Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. 5.3.2014 10:08 Geðdeild breytt í heilsuhóteli Félagið Fylkir sem á eignina Arnarholt á Kjalarnesi hefur sótt um leyfi til að breyta byggingunum í heilsuhótel. 5.3.2014 08:30 „Ömurlegt að vera svona upp á aðra komin“ Guðný Linda Óladóttir vill vekja athygli á reglu, sem hún segir vera ómannúðlega, sem olli því að hún missti bæturnar frá Tryggingastofnun ríkisins. 5.3.2014 08:00 Loðnuskipin með fullfermi Góð loðnuveiði var úr ný fundinni vesturgöngunni út af Ísafjarðardjúpi í gær og eru nokkur skip á landleið með fullfermi , en önnur bíða birtingar til að geta fyllt sig. 5.3.2014 07:30 Stappi stálinu í framhaldskólanema Stjórn Foreldrafélags Fjölbrautaskólans við Ármúla hefur sent foreldrum og forráðamönnum nemenda hvatningu um að styðja vel við bakið á börnum sínum í ljósi þeirrar óvissu sem nú ríki vegna hugsanlegs verkfalls kennara. 5.3.2014 07:30 Hálka víða um land Krapi og töluverð hálka er víðast hvar á vegum á Suðurlandi eftir snjókomu í nótt. Sömuleiðis er víða hálka og ísing á vegum á Suðurnesjum og töluvert snjóaði á Vesturlandi, þar sem hreinsun vega er hafin. Allar aðalleiðir á þessu svæði eru þó færar. 5.3.2014 07:28 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5.3.2014 07:26 Kvartað vegna titrings í húsum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fóru í gær fyrir umræðu um uppbyggingu á þéttingarreitum með tilliti til reynslu af Lýsisreitnum svokallaða í Vesturbænum. 5.3.2014 07:00 Auka ekki fjárhagsaðstoð vegna heilbrigðiskostnaðar lífeyrisþega Ráðherra segir engin áform um koma til móts við hækkandi heilbrigðiskostnað lífeyrisþega. Um 70 prósent færri fá nú fjárhagsaðstoð vegna lyfja og lækniskostnaðar miðað við árið 2009. 5.3.2014 07:00 Antíkbúðum í miðborginni fækkar Tvær af fjórum antikverslunum í miðborginni ætla að loka um næstu mánaðarmót. Antikmunir hættir eftir 40 ára rekstur. Eigandinn segir of dýrt að reka verslanir eins og þessa í miðbænum. Fríða frænka hættir á toppnum segir eigandinn. 5.3.2014 07:00 Þjóðskrá afhent 100 þúsund Íslykla Íslykill númer 100 þúsund var gefinn út af Þjóðskrá Íslands í gær. Fyrsti Íslykillinn var afhentur í apríl í fyrra, og tók því innan við ár fyrir lyklana að ná þessum áfanga. 5.3.2014 06:30 Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Forsætisráðherra útilokar ekki að ákvörðun um framhald ESB-viðræðnanna verði lögð í hendur þjóðarinnar. Til þess að svo verði, þurfi hins vegar að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur. 5.3.2014 06:00 Fengu undanþágu til að kynda á Þingeyri Dýrfirðingar og aðrir notendur sundlaugarinnar á Þingeyri geta tekið gleði sína á ný. Ísafjarðarbær hefur tilkynnt að fengist hafi undanþága til að kaupa forgangsorku. 4.3.2014 23:49 Þarf að vera þess eðlis að hægt sé að framfylgja niðurstöðunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir óraunhæft að hafa ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 4.3.2014 23:45 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4.3.2014 23:08 Hátt í fjögurra tíma hitafundi lokið Listi uppstillingarnefndar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ var samþykktur á hitafundi sem lauk fyrr í kvöld. Margar breytingartillögur voru lagðar fram, en engin sammþykkt. Eingöngu einn núverandi bæjarfulltrúi á möguleika á sæti í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili. 4.3.2014 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Viðræðum við ESB sjálfhætt Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt. 5.3.2014 19:55
Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Brynjar Níelsson telur einungis tvo raunhæfa kosti til sátta í ESB-málinu. 5.3.2014 19:30
Lottóþulur mætti sem lottókúla Syngjandi furðuverur voru á kreiki um land allt í tilefni Öskudagsins í dag. 5.3.2014 19:30
Peter Schmeichel í hjólreiðaferð til Íslands United-goðsögnin væntanleg hingað til lands til að styrkja gott málefni. 5.3.2014 18:13
„Háhýsið virkilega vond hugmynd“ Háhýsið mun breyta götumynd Frakkastígs umtalsvert og skyggja á útsýni frá Skólavörðuholti niður götuna að sjónum 5.3.2014 17:16
Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5.3.2014 17:15
Tímaspursmál hvenær Guðný missir bætur aftur Tryggingastofnun hefur viðurkennt mistök í útreikningum á örorkubótum Guðnýjar Óladóttur og leiðrétt. Hún mun þó aftur lenda í sömu stöðu og áður þann 1. maí. 5.3.2014 17:14
Safnaði nammi fyrir veika systur Tólf ára stúlka safnaði kíló af nammi fyrir litlu systur sína sem lá heima með flensu 5.3.2014 16:46
Fyrrverandi starfsmanni Seltjarnarness dæmdar tvær og hálf milljón króna Fékk bætur vegna ólöglegrar niðurlagningu á starfi. 5.3.2014 15:38
Jóhanna vísar orðum Sigmundar á bug "Um styrkveitingar fyrri ríkisstjórnar voru settar ítarlegar reglur um framkvæmd og eftirlit með framgangi verkefna,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra. 5.3.2014 15:24
Herra Afríka tvö ár í röð mættur til Akureyrar Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir frá Akureyri og David Nyombo frá Tansaníu í Afríku eiga von á sínu fyrsta barni. 5.3.2014 15:10
Ólöglegir leysibendar haldlagðir Tollverðir stöðvuðu nýverið sendingu sem innihélt 120 leysibenda sem voru að styrk umfram það sem leyfilegt er. 5.3.2014 14:35
Munur á lögum og þingsályktunartillögu Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. 5.3.2014 14:28
Lára hætt hjá Íslenska dansflokknum Átök hafa verið innan flokksins undanfarin misseri. 5.3.2014 14:24
Getur ekki fylgt dóttur sinni upp að altarinu „Presturinn og kirkjuvörðurinn í Háteigskirkju standa við þá ákvörðun að hafa ekki aðgengi fyrir hjólastóla upp að altarinu og ætla sér ekki að breyta því.“ 5.3.2014 14:22
Þingmenn geta bundið sjálfa sig Þorsteinn Pálsson og Sigurður Líndal eru ósammála forsætisráðherra og telja núverandi Stjórnarskrá ekki koma í veg fyrir að hægt sé að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 5.3.2014 13:41
45.000 manns vilja kjósa um aðildarviðræður Ekki hefur verið ákveðið hvenær undirskriftalistinn verði afhentur forseta Alþingis. 5.3.2014 13:24
Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5.3.2014 13:13
Freista þess að mæla stærð vestangöngu loðnunnar Grétar Rögnvarsson skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU sagði í viðtali við fréttastofuna í morgun að skipin væru stöðugt að finna nýjar og stórar torfur. 5.3.2014 13:07
Íslendingar eiga sjálfir að ráða hraða ESB viðræðna Þorsteinn Pálsson spyr hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki ESB "um það óhæfuverk“ að slíta viðræðum, ef sambandið þrýsti á niðurstöðu, eins og forsætisráðherra gefi í skyn. 5.3.2014 12:47
Eldstæði fannst í áður óþekktum helli á Snæfellsnesi Vísbendingar gefa í skyn að einn einstaklingur eða fleiri hafi á einhverjum tímapunkti haldið til í hellinum. 5.3.2014 12:08
Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5.3.2014 11:23
Telja að staðbundin mengun í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis telur í ljósi upplýsinga sem fram komu á fundi nefndarinnar þann 3.mars sl. að gögn bendi til þess að staðbundin mengun í iðnaðarhverfinu í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. 5.3.2014 10:41
Aðeins ein viðbragðsáætlun til vegna gróðurelda Búnaði og þjálfun slökkviliða er ábótavant með tilliti til gróðurelda. Sveitarfélög hafa enga burði til að bregðast við sífellt meiri hættu á miklum gróðureldum. Aðgerða er þörf strax var mat innan fjögurra lögregluumdæma árið 2011. 5.3.2014 10:39
Syngjandi furðuverur um allt land Vísir biður lesendur um að senda myndir af flottum öskudagsbúningum. 5.3.2014 10:10
„Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. 5.3.2014 10:08
Geðdeild breytt í heilsuhóteli Félagið Fylkir sem á eignina Arnarholt á Kjalarnesi hefur sótt um leyfi til að breyta byggingunum í heilsuhótel. 5.3.2014 08:30
„Ömurlegt að vera svona upp á aðra komin“ Guðný Linda Óladóttir vill vekja athygli á reglu, sem hún segir vera ómannúðlega, sem olli því að hún missti bæturnar frá Tryggingastofnun ríkisins. 5.3.2014 08:00
Loðnuskipin með fullfermi Góð loðnuveiði var úr ný fundinni vesturgöngunni út af Ísafjarðardjúpi í gær og eru nokkur skip á landleið með fullfermi , en önnur bíða birtingar til að geta fyllt sig. 5.3.2014 07:30
Stappi stálinu í framhaldskólanema Stjórn Foreldrafélags Fjölbrautaskólans við Ármúla hefur sent foreldrum og forráðamönnum nemenda hvatningu um að styðja vel við bakið á börnum sínum í ljósi þeirrar óvissu sem nú ríki vegna hugsanlegs verkfalls kennara. 5.3.2014 07:30
Hálka víða um land Krapi og töluverð hálka er víðast hvar á vegum á Suðurlandi eftir snjókomu í nótt. Sömuleiðis er víða hálka og ísing á vegum á Suðurnesjum og töluvert snjóaði á Vesturlandi, þar sem hreinsun vega er hafin. Allar aðalleiðir á þessu svæði eru þó færar. 5.3.2014 07:28
Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5.3.2014 07:26
Kvartað vegna titrings í húsum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fóru í gær fyrir umræðu um uppbyggingu á þéttingarreitum með tilliti til reynslu af Lýsisreitnum svokallaða í Vesturbænum. 5.3.2014 07:00
Auka ekki fjárhagsaðstoð vegna heilbrigðiskostnaðar lífeyrisþega Ráðherra segir engin áform um koma til móts við hækkandi heilbrigðiskostnað lífeyrisþega. Um 70 prósent færri fá nú fjárhagsaðstoð vegna lyfja og lækniskostnaðar miðað við árið 2009. 5.3.2014 07:00
Antíkbúðum í miðborginni fækkar Tvær af fjórum antikverslunum í miðborginni ætla að loka um næstu mánaðarmót. Antikmunir hættir eftir 40 ára rekstur. Eigandinn segir of dýrt að reka verslanir eins og þessa í miðbænum. Fríða frænka hættir á toppnum segir eigandinn. 5.3.2014 07:00
Þjóðskrá afhent 100 þúsund Íslykla Íslykill númer 100 þúsund var gefinn út af Þjóðskrá Íslands í gær. Fyrsti Íslykillinn var afhentur í apríl í fyrra, og tók því innan við ár fyrir lyklana að ná þessum áfanga. 5.3.2014 06:30
Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Forsætisráðherra útilokar ekki að ákvörðun um framhald ESB-viðræðnanna verði lögð í hendur þjóðarinnar. Til þess að svo verði, þurfi hins vegar að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur. 5.3.2014 06:00
Fengu undanþágu til að kynda á Þingeyri Dýrfirðingar og aðrir notendur sundlaugarinnar á Þingeyri geta tekið gleði sína á ný. Ísafjarðarbær hefur tilkynnt að fengist hafi undanþága til að kaupa forgangsorku. 4.3.2014 23:49
Þarf að vera þess eðlis að hægt sé að framfylgja niðurstöðunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir óraunhæft að hafa ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 4.3.2014 23:45
Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4.3.2014 23:08
Hátt í fjögurra tíma hitafundi lokið Listi uppstillingarnefndar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ var samþykktur á hitafundi sem lauk fyrr í kvöld. Margar breytingartillögur voru lagðar fram, en engin sammþykkt. Eingöngu einn núverandi bæjarfulltrúi á möguleika á sæti í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili. 4.3.2014 23:00