Fleiri fréttir Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6.12.2013 18:24 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út er maður féll af bergi Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út nú rétt eftir klukkan fimm þegar tilkynning barst um slasaðan mann í fjörunni utan við Þorlákshöfn. 6.12.2013 17:53 Hvammsvirkjun í nýtingarflokk Samkvæmt tillögum verkfnisstjórnar 3. áfanga áætlunar verður Hvammsvirkjun flutt í nýtingarflokk. 6.12.2013 17:41 Fólk aðstoðað við að óska eftir gjaldþrotaskiptum Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag frumvarp til laga um fjárhagsaðstoð til einstaklinga vegna kostnaðar sem fellur til við gjaldþrotaskipti þegar önnur úrræði hafa verið fullreynd. 6.12.2013 16:47 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6.12.2013 16:38 Kennari lagður í einelti af skólastjóra Páll Leó Pálsson, fyrrverandi skólastjóri í Grunnskóla Grindavíkur, lagði kennara í skólanum í einelti. Bærinn dæmdur til greiðslu miskabóta. 6.12.2013 15:23 Lögreglumaðurinn reynir að áfrýja "Þetta mál er þannig vaxið að það er varla hægt annað en að láta Hæstarétt endurskoða niðurstöðuna,“segir Grímur Hergeirsson, verjandi lögreglumannsins. 6.12.2013 15:19 Bréfamaraþon Amnesty stærsti mannréttindaviðburður heims Tugþúsundir einstaklinga koma saman í 77 löndum um allan heim í þeim tilgangi að sýna þolendum mannréttindabrota stuðning og þrýsta á stjórnvöld. 6.12.2013 15:02 Fjórir af 320 ölvaðir eða undir áhrifum fíkniefna 320 ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og fyrrakvöld í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. 6.12.2013 14:15 Nauðsynlegt að setja konuna í handjárn Héraðsdómur féllst ekki á það með ákæruvaldinu að ónauðsynlegt hafi verið að setja konuna sem handtekin var á Laugaveginum í sumar í handjárn. 6.12.2013 13:53 Viskan í augnaráði Mandela Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Nelson Mandela einu sinni og segir það hafa verið áhrifaríkan fund. 6.12.2013 12:47 Dæmdur fyrir harkalegu handtökuna Lögreglumaður var rétt í þessu dæmdur fyrir líkamsárás í opinberu starfi og fyrir að fara offari við handtöku á Laugavegi í sumar. 6.12.2013 12:41 Flestir treysta RÚV Í könnun MMR um traust almennings til helstu sjónvarps-, prent- og netfréttamiðla kemur fram að svarendur báru mest traust til fréttameiðla RÚV. 6.12.2013 12:20 Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu Hæstiréttur staðfesti í gær 60 daga skilorðsbundið fangelsi yfir karlmanni. 6.12.2013 12:07 Sigmundur sendir samúðarkveðjur til Suður Afríku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og íslensku þjóðarinar sent samúðarkveðjur til suðurafrísku þjóðarinnar vegna fráfalls Nelson Mandela. 6.12.2013 10:21 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6.12.2013 10:02 Styðja afnám mjólkurkvóta Sögulegt tækifæri til að afnema mjólkurkvótann, segir formaður Landssambands kúabænda. Hagfræðingur segir að afnám kvóta myndi auka hagræðingu og verð á mjólkurafurðum til neytenda myndi lækka. 6.12.2013 10:00 Þriggja ára börn í spa-meðferð Á nokkrum norskum hótelum geta nú ung börn, allt niður í þriggja ára, fengið ilmolíumeðferð, andlitsbað og andlitsnudd og fóta- og handnudd og lakkaðar neglur. Boðið er upp á sérstaka pakka fyrir stráka. 6.12.2013 09:00 1,5 milljarðar í tækjakaup Landspítalinn fær 1.262 milljónir til tækjakaupa á næsta ári og Sjúkrahúsið á Akureyri 273 milljónir standi áætlun heilbrigðisráðherra óbreytt. Ríkisstjórn hefur afgreitt tækjakaupaáætlunina til fjárlaganefndar. 6.12.2013 08:53 Vísindamönnum nóg boðið Stjórnvöld voru gagnrýnd harkalega á Rannsóknaþingi í gær fyrir niðurskurð til tækni- og vísindasjóða. Aðeins einu sinni hafa framlög til sjóðanna verið hærri, segir menntamálaráðherra og minnir á stöðu ríkissjóðs. 6.12.2013 08:47 Hundar með flugi í bootcamp-þjálfun Flestir hundanna sem koma í þjálfun til hundaatferlisfræðings á Akureyri koma með flugi víðs vegar að af landinu. Venjast á slæma hegðun af of miklu frelsi. 6.12.2013 08:30 Gáfust upp á Breiðafirðinum Stóru síldveiðiskipin, sem verið hafa í Breiðafirði það sem af er vertíðinni, gáfust upp í gær og sigldu suður fyrir land. 6.12.2013 07:27 Drápshljóð háhyrninga bera árangur Síldin í Kolgrafafirði sýndi viðbrögð, þegar gerð var tilraun í gær með að senda út upptökur af drápshljóðum háhyrninga. 6.12.2013 07:20 Ökuréttindalaus með fíkniefni Ökumaður, sem lögreglan stöðvaði í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. 6.12.2013 07:16 Heitavatnsskortur á Akranesi Kalt var í mörgum húsum á Akranesi í nótt, en þó ekki eins kalt og í fyrrinótt. Ekki hefur enn náðst viðunandi vatnsstaða í heitavatnsgeymi Orkuveitunnar á Akranesi og leiðslan frá Deildartunguhver í Borgarfirði, annar ekki eftirspurninni í bænum. 6.12.2013 07:01 Ólögmætt að víkja Ingólfi frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Fjármálaeftirlitið til að greiða Ingólfi Guðmundssyni átta milljónir króna bætur. 6.12.2013 07:00 Fjölmörg erlend bein í íslenskum kumlum Líkamsleifar í að minnsta kosti tveimur af hverjum fimm íslenskum kumlum sem rannsökuð voru reyndust af fólki sem fæddist ekki á Íslandi. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að landnám hafi tekið langan tíma segir fornleifafræðingur. 6.12.2013 07:00 Vefsíða opnuð um skuldamál Búið er að koma upp kynningarefni um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána á vef forsætisráðuneytisins 6.12.2013 07:00 Yfir 20 stiga frost Tveggja stafa frosttölur voru á öllu landinu í nótt og í Húsafelli, á Þingvöllum og Gauksmýri fór frostið niður fyrir 20 gráður og enn neðar á hálendinu. 6.12.2013 06:51 „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6.12.2013 06:30 Lásasmiður hafði áður aðstoðað Sævar Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. 6.12.2013 06:30 ShopUSA dulkóðar ekki lykilorð Fyrirtæki taka upp dulkóðun á lykilorðum notenda eftir ábendingu Pírata en fleiri bætast við sem ekki verja notendur sína á vefsíðum. 6.12.2013 00:01 Vilja viðurlög sem bíta á löndunarsvindlara Fiskistofustjóri segir viðurlög við framhjálöndun vera væg og hafi ekki fælingarmátt. Sektir eru jafnvel lægri en verðmæti unnins afla sem tekinn hefur verið fram hjá vigt. Ráðherra efins um að öll hlutverk eigi að vera á einni stofnun. 6.12.2013 00:00 Lögregla lokið rannsókn á svínshausunum í Sogamýrinni Ákærusvið lögreglu mun á næstunni ákveða hvort gefin verður út ákæra á hendur manni sem játað hefur að hafa komið fyrir svínshausum og blóðugum Kóran á lóð þar sem reisa á mosku. Lögreglumaður segir að mönnum sé frjálst að mótmæla. 6.12.2013 00:00 Innanríkisráðuneytið semur við Íslenska ættleiðingu Samningurinn kveður á um að Íslensk ættleiðing annist milligöngu um ættleiðingar á börnum frá tilteknum erlendum ríkjum. 5.12.2013 21:34 Margar eignir Íbúðalánasjóðs ekki hæfar til leigu Íbúðalánasjóður situr á fjölda íbúða sem eru í svo slæmu ásigkomulagi að ekki er hægt að leigja þær út. Yfir 1000 eignir Íbúalánasjóðs standa auðar þrátt fyrir mikla eftirspurn á leigumarkaði. 5.12.2013 21:03 Skaðinn af netárásinni á Vodafone varanlegur Aðeins er tímaspursmál hvenær mikilvægir innviðir íslensks samfélags verða fyrir árás. 5.12.2013 19:33 „Flettist ofan af svikamyllu stjórnarflokkanna“ Varaformaður Vinstri grænna nefnir dæmi um mismunandi áhrif skuldaaðgerðanna eftir stöðu fólks og efnahag. 5.12.2013 19:30 Um 20 byssum stolið á ári Frá 2008 hefur Ríkislögreglustjóra borist 107 tilkynningar vegna þjófnaðar á skotvopnum. Ekki þarf að geyma byssur í sérstökum skotvopnaskáp fyrr en við kaup á fjórðu byssunni. 5.12.2013 19:30 ASÍ slítur viðræðum við SA Svo langt er á milli aðila að samninganefnd ASÍ telur forsendur brostnar fyrir þeirri leið sem átti að varða. 5.12.2013 18:46 Mjög vímaður maður hótaði starfsfólki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í dag tilkynningu um mann sem var að reyna að stela í verslun í Skeifunni. 5.12.2013 18:38 Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5.12.2013 18:29 Ungir jafnaðarmenn vilja Gunnar Braga burt Segja utanríkisráðherra hafa sýnt hræsni og vanþekkingu í umfjöllun sinni um utanríkismál. 5.12.2013 18:21 Fjögurra og hálfs árs dómur fyrir alvarlega líkamsárás Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir 24 ára gömlum karlmanni fyrir alvarlega og sérstaklega hættulega líkamsárás 10. febrúar síðastliðinn. 5.12.2013 17:16 Þúsund íslenskar heimasíður hakkaðar í ár Samkvæmt hakkarasíðunni Zone-h.org hafa hátt í þúsund heppnaðra netárása verið gerðar á íslenskar vefsíður á árinu. Þingmaður Pírata segir árásir á íslenskar vefsíður hlaupa á milljónum. 5.12.2013 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6.12.2013 18:24
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út er maður féll af bergi Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út nú rétt eftir klukkan fimm þegar tilkynning barst um slasaðan mann í fjörunni utan við Þorlákshöfn. 6.12.2013 17:53
Hvammsvirkjun í nýtingarflokk Samkvæmt tillögum verkfnisstjórnar 3. áfanga áætlunar verður Hvammsvirkjun flutt í nýtingarflokk. 6.12.2013 17:41
Fólk aðstoðað við að óska eftir gjaldþrotaskiptum Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag frumvarp til laga um fjárhagsaðstoð til einstaklinga vegna kostnaðar sem fellur til við gjaldþrotaskipti þegar önnur úrræði hafa verið fullreynd. 6.12.2013 16:47
Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6.12.2013 16:38
Kennari lagður í einelti af skólastjóra Páll Leó Pálsson, fyrrverandi skólastjóri í Grunnskóla Grindavíkur, lagði kennara í skólanum í einelti. Bærinn dæmdur til greiðslu miskabóta. 6.12.2013 15:23
Lögreglumaðurinn reynir að áfrýja "Þetta mál er þannig vaxið að það er varla hægt annað en að láta Hæstarétt endurskoða niðurstöðuna,“segir Grímur Hergeirsson, verjandi lögreglumannsins. 6.12.2013 15:19
Bréfamaraþon Amnesty stærsti mannréttindaviðburður heims Tugþúsundir einstaklinga koma saman í 77 löndum um allan heim í þeim tilgangi að sýna þolendum mannréttindabrota stuðning og þrýsta á stjórnvöld. 6.12.2013 15:02
Fjórir af 320 ölvaðir eða undir áhrifum fíkniefna 320 ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og fyrrakvöld í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. 6.12.2013 14:15
Nauðsynlegt að setja konuna í handjárn Héraðsdómur féllst ekki á það með ákæruvaldinu að ónauðsynlegt hafi verið að setja konuna sem handtekin var á Laugaveginum í sumar í handjárn. 6.12.2013 13:53
Viskan í augnaráði Mandela Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Nelson Mandela einu sinni og segir það hafa verið áhrifaríkan fund. 6.12.2013 12:47
Dæmdur fyrir harkalegu handtökuna Lögreglumaður var rétt í þessu dæmdur fyrir líkamsárás í opinberu starfi og fyrir að fara offari við handtöku á Laugavegi í sumar. 6.12.2013 12:41
Flestir treysta RÚV Í könnun MMR um traust almennings til helstu sjónvarps-, prent- og netfréttamiðla kemur fram að svarendur báru mest traust til fréttameiðla RÚV. 6.12.2013 12:20
Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu Hæstiréttur staðfesti í gær 60 daga skilorðsbundið fangelsi yfir karlmanni. 6.12.2013 12:07
Sigmundur sendir samúðarkveðjur til Suður Afríku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og íslensku þjóðarinar sent samúðarkveðjur til suðurafrísku þjóðarinnar vegna fráfalls Nelson Mandela. 6.12.2013 10:21
Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6.12.2013 10:02
Styðja afnám mjólkurkvóta Sögulegt tækifæri til að afnema mjólkurkvótann, segir formaður Landssambands kúabænda. Hagfræðingur segir að afnám kvóta myndi auka hagræðingu og verð á mjólkurafurðum til neytenda myndi lækka. 6.12.2013 10:00
Þriggja ára börn í spa-meðferð Á nokkrum norskum hótelum geta nú ung börn, allt niður í þriggja ára, fengið ilmolíumeðferð, andlitsbað og andlitsnudd og fóta- og handnudd og lakkaðar neglur. Boðið er upp á sérstaka pakka fyrir stráka. 6.12.2013 09:00
1,5 milljarðar í tækjakaup Landspítalinn fær 1.262 milljónir til tækjakaupa á næsta ári og Sjúkrahúsið á Akureyri 273 milljónir standi áætlun heilbrigðisráðherra óbreytt. Ríkisstjórn hefur afgreitt tækjakaupaáætlunina til fjárlaganefndar. 6.12.2013 08:53
Vísindamönnum nóg boðið Stjórnvöld voru gagnrýnd harkalega á Rannsóknaþingi í gær fyrir niðurskurð til tækni- og vísindasjóða. Aðeins einu sinni hafa framlög til sjóðanna verið hærri, segir menntamálaráðherra og minnir á stöðu ríkissjóðs. 6.12.2013 08:47
Hundar með flugi í bootcamp-þjálfun Flestir hundanna sem koma í þjálfun til hundaatferlisfræðings á Akureyri koma með flugi víðs vegar að af landinu. Venjast á slæma hegðun af of miklu frelsi. 6.12.2013 08:30
Gáfust upp á Breiðafirðinum Stóru síldveiðiskipin, sem verið hafa í Breiðafirði það sem af er vertíðinni, gáfust upp í gær og sigldu suður fyrir land. 6.12.2013 07:27
Drápshljóð háhyrninga bera árangur Síldin í Kolgrafafirði sýndi viðbrögð, þegar gerð var tilraun í gær með að senda út upptökur af drápshljóðum háhyrninga. 6.12.2013 07:20
Ökuréttindalaus með fíkniefni Ökumaður, sem lögreglan stöðvaði í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. 6.12.2013 07:16
Heitavatnsskortur á Akranesi Kalt var í mörgum húsum á Akranesi í nótt, en þó ekki eins kalt og í fyrrinótt. Ekki hefur enn náðst viðunandi vatnsstaða í heitavatnsgeymi Orkuveitunnar á Akranesi og leiðslan frá Deildartunguhver í Borgarfirði, annar ekki eftirspurninni í bænum. 6.12.2013 07:01
Ólögmætt að víkja Ingólfi frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Fjármálaeftirlitið til að greiða Ingólfi Guðmundssyni átta milljónir króna bætur. 6.12.2013 07:00
Fjölmörg erlend bein í íslenskum kumlum Líkamsleifar í að minnsta kosti tveimur af hverjum fimm íslenskum kumlum sem rannsökuð voru reyndust af fólki sem fæddist ekki á Íslandi. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að landnám hafi tekið langan tíma segir fornleifafræðingur. 6.12.2013 07:00
Vefsíða opnuð um skuldamál Búið er að koma upp kynningarefni um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána á vef forsætisráðuneytisins 6.12.2013 07:00
Yfir 20 stiga frost Tveggja stafa frosttölur voru á öllu landinu í nótt og í Húsafelli, á Þingvöllum og Gauksmýri fór frostið niður fyrir 20 gráður og enn neðar á hálendinu. 6.12.2013 06:51
„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6.12.2013 06:30
Lásasmiður hafði áður aðstoðað Sævar Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. 6.12.2013 06:30
ShopUSA dulkóðar ekki lykilorð Fyrirtæki taka upp dulkóðun á lykilorðum notenda eftir ábendingu Pírata en fleiri bætast við sem ekki verja notendur sína á vefsíðum. 6.12.2013 00:01
Vilja viðurlög sem bíta á löndunarsvindlara Fiskistofustjóri segir viðurlög við framhjálöndun vera væg og hafi ekki fælingarmátt. Sektir eru jafnvel lægri en verðmæti unnins afla sem tekinn hefur verið fram hjá vigt. Ráðherra efins um að öll hlutverk eigi að vera á einni stofnun. 6.12.2013 00:00
Lögregla lokið rannsókn á svínshausunum í Sogamýrinni Ákærusvið lögreglu mun á næstunni ákveða hvort gefin verður út ákæra á hendur manni sem játað hefur að hafa komið fyrir svínshausum og blóðugum Kóran á lóð þar sem reisa á mosku. Lögreglumaður segir að mönnum sé frjálst að mótmæla. 6.12.2013 00:00
Innanríkisráðuneytið semur við Íslenska ættleiðingu Samningurinn kveður á um að Íslensk ættleiðing annist milligöngu um ættleiðingar á börnum frá tilteknum erlendum ríkjum. 5.12.2013 21:34
Margar eignir Íbúðalánasjóðs ekki hæfar til leigu Íbúðalánasjóður situr á fjölda íbúða sem eru í svo slæmu ásigkomulagi að ekki er hægt að leigja þær út. Yfir 1000 eignir Íbúalánasjóðs standa auðar þrátt fyrir mikla eftirspurn á leigumarkaði. 5.12.2013 21:03
Skaðinn af netárásinni á Vodafone varanlegur Aðeins er tímaspursmál hvenær mikilvægir innviðir íslensks samfélags verða fyrir árás. 5.12.2013 19:33
„Flettist ofan af svikamyllu stjórnarflokkanna“ Varaformaður Vinstri grænna nefnir dæmi um mismunandi áhrif skuldaaðgerðanna eftir stöðu fólks og efnahag. 5.12.2013 19:30
Um 20 byssum stolið á ári Frá 2008 hefur Ríkislögreglustjóra borist 107 tilkynningar vegna þjófnaðar á skotvopnum. Ekki þarf að geyma byssur í sérstökum skotvopnaskáp fyrr en við kaup á fjórðu byssunni. 5.12.2013 19:30
ASÍ slítur viðræðum við SA Svo langt er á milli aðila að samninganefnd ASÍ telur forsendur brostnar fyrir þeirri leið sem átti að varða. 5.12.2013 18:46
Mjög vímaður maður hótaði starfsfólki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í dag tilkynningu um mann sem var að reyna að stela í verslun í Skeifunni. 5.12.2013 18:38
Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5.12.2013 18:29
Ungir jafnaðarmenn vilja Gunnar Braga burt Segja utanríkisráðherra hafa sýnt hræsni og vanþekkingu í umfjöllun sinni um utanríkismál. 5.12.2013 18:21
Fjögurra og hálfs árs dómur fyrir alvarlega líkamsárás Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir 24 ára gömlum karlmanni fyrir alvarlega og sérstaklega hættulega líkamsárás 10. febrúar síðastliðinn. 5.12.2013 17:16
Þúsund íslenskar heimasíður hakkaðar í ár Samkvæmt hakkarasíðunni Zone-h.org hafa hátt í þúsund heppnaðra netárása verið gerðar á íslenskar vefsíður á árinu. Þingmaður Pírata segir árásir á íslenskar vefsíður hlaupa á milljónum. 5.12.2013 16:45