Innlent

Yfir 20 stiga frost

Úr myndasafni
Úr myndasafni
Tveggja stafa frosttölur voru á öllu landinu í nótt og í Húsafelli, á Þingvöllum og Gauksmýri  fór frostið niður fyrir 20 gráður og enn neðar á hálendinu.

Áfram er spáð 5 til 15 stiga frosti á landinu nema hvað heldur á að hlýna sunnanlands undir kvöld, með hvassri austanátt og snjókomu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×