Fleiri fréttir "Hvenær eigum við að hætta að hylja konur?“ Formaður Flugmódelfélags Akureyrar ætlar ekki að taka niður auglýsingaskilti félagsins sem vegfarandi kvartaði undan og sagði klámfengið. 11.8.2013 18:01 Verið að opna Þingvallaveg: Einn alvarlega slasaður Verið er að opna fyrir umferð um Þingvallaveg en umferð verður stýrt þar í gegn meðan vinnu á vettvangi stendur og má því búast við töfum. 11.8.2013 14:53 Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11.8.2013 14:12 Regnbogabörn komu út í tapi: „Gjald borgarinnar fyrir neðan allar hellur" Regnbogabörn komu út í tapi eftir fjáröflun samtakanna miðborginni í gær. Sjálfsagt að greiða gjald til borgarinnar, en 100 þúsund krónur er einfaldlega fyrir neðan allar hellur, segir stofnandi samtakanna. 11.8.2013 12:28 Bæjarhátíðir um land allt Bæjarhátíð á Selfossi, Aldamótahátíð og Stokkseyri og einleikshátíðin Act Alone voru meðal sumarhátíða sem haldnar voru um helgina. 11.8.2013 12:05 Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11.8.2013 12:00 Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. 11.8.2013 11:55 Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. 11.8.2013 09:52 Ölvaður skemmdi eigin bíl Það var töluverður erill hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt. Ellefu gistu fangageymslur, þrír að eigin ósk og þá voru mörg útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum. 11.8.2013 09:36 Ölvaður undir stýri Töluverður erill var hjá lögreglunni á Selfossi í nótt en hátíðarnar Sumar á Selfossi og Aldamótahátíðin á Eyrarbakka fara fram um helgina. Að sögn varðstjóra fór allt saman vel fram en þó var eitthvað um pústra hjá gestum hátíðanna. Enginn gisti í fangaklefa. Einn var tekinn grunaður um ölvunarakstur í umdæminu í nótt. 11.8.2013 09:32 Banaslys á Suðurlandsvegi Slysið sem varð þegar rúta og fólksbifreið skullu saman á Suðurlandsvegi við Rauðavatn fyrr í dag var banaslys. 10.8.2013 22:34 Segir framkvæmdir við Hofsvallagötu ekki auka öryggi Framkvæmdir á Hofsvallagötu eru ekki til þess fallnar að auka öryggi vegfarenda. Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10.8.2013 19:26 Hinsegin dagar með pólitísku sniði Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. 10.8.2013 19:11 Sérfræðingar þjálfa starfsmenn á bráðageðdeild Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. 10.8.2013 19:00 Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. 10.8.2013 19:00 Tölvupóstur fyrir breytta tíma Nýstárleg tölvupóstþjónusta sem runnin er undan rifjum tveggja íslenskra hugbúnaðarverkfræðinga hefur nú safnað um safnað sex milljónum í alþjóðlegri styrktarsöfnun. 10.8.2013 18:58 25 þýskir ferðamenn í rútunni Þýskir ferðamenn voru um borð í rútunni sem lenti í umferðarslysi við Rauðavatn fyrr í dag. Viðbragðshópur Rauða krossins mun ræða við farþegana og veita þeim áfallahjálp. 10.8.2013 18:57 Bílslys á Suðurlandsvegi: Einn alvarlega slasaður Suðurlandsvegur við Rauðavatn er lokaður í báðar áttir vegna alvarlegs umferðarslyss. Tveir voru fluttir slasaður á sjúkrahús, þar af einn með alvarlega áverka. 10.8.2013 17:40 Gekk til stuðnings Bradley Manning Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, vakti athygli á málstað uppljóstrararns Bradley Manning í Gleðigöngunni í dag. 10.8.2013 16:33 Borgarstjórinn í þjóðbúningi Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, er á meðal þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í Gleðigöngunni í ár. 10.8.2013 15:43 Ekkert lík fundist "Menn eru að taka síðasta tékk núna og ef ekkert finnst þá á ég von á því að leitinni verði hætt núna seinni partinn," segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. 10.8.2013 13:55 Tugir handteknir grunaðir um mansal Spænska lögreglan hefur handtekið tugi manna á Spáni og í Frakklandi sem grunaðir eru um að starfrækja mansalshring sem teygir anga sína um þrjár heimsálfur. 10.8.2013 13:34 Gleðigangan fer fram í dag Hinsegin dagar standa nú yfir í fimmtánda sinn. Sem fyrr nær hátíðin hámarki sínu með árlegri gleðigöngu sem hefst klukkan tvö í dag. 10.8.2013 12:36 Fimm látnir eftir eldgos í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu segja að fimm séu látnir eftir að eldfjallið Mount Rokatenda gaus í morgun. 10.8.2013 11:53 Loka ekki Deildu fyrr en eftir tilmæli frá yfirvöldum Sérfræðingur í höfundarétti telur að vænlegasta leiðin til að stöðva starfsemi Deildu.net sé að fjarskiptafyrirtækin í landinu loki fyrir aðgang að síðunni. Síminn og Vodafone telja lagaheimild til þess hins vegar óljósa. 10.8.2013 10:00 Sveitabrúðkaup af bestu gerð Guðrún Arna Kristjánsdóttir var í sambúð með karlmanni í tíu ár og átti tvo syni þegar hún áttaði sig til fulls á að hún væri lesbía. Fljótlega féll hún fyrir Ólöfu Þorsteinsdóttur. Nú búa þær með drengjunum og geisla af gleði, enda nýgiftar. 10.8.2013 10:00 Segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í töskubúð í Zurich í Sviss á dögunum. 10.8.2013 09:50 Sextán ára sló lögreglumann Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu þrír fangageymslur vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs. 10.8.2013 09:27 Lesblind börn læra lestur með hundum Nýstárlegt verkefni, sem felur í sér að börn með lestrarörðugleika lásu með hund sér við hlið, jók lestraráhuga barnanna. 10.8.2013 08:30 Harpan heillar arkitektana Harpan hefur verið tilnefnd til verðlauna sem opinbera bygging ársins í menningargeira af LEAF, sem eru alþjóðleg samtök arkitekta í Evrópu. Hún er meðal fjögurra annarra bygginga sem eru tilnefndar. Harpan er einnig tilnefnd til verðlaunanna WAN Performing Spaces Awards. Auk þess hlaut Harpa fyrir skemmstu evrópsku arkitektúrverðlaunin sem kennd eru við Mies van der Rohe, en það eru ein virtustu byggingarlistaverðlaun heims. 10.8.2013 08:00 Fylkjast út í Flatey eftir Brúðgumann Farþegafjöldinn til Flateyjar rís og hnígur með vinsældum Brúðgumans. Farþegum fjölgaði um mörg þúsund á þremur árum. Þeim fjölgaði mjög eftir frumsýningu og aftur eftir að kvikmyndin var sýnd í sjónvarpinu nýlega. 10.8.2013 08:00 Eins árs undirbúningsvinna í súginn „Þessi atburðarás er afskaplega bagaleg fyrir starfsemi fyrirtækisins og markmið um aukna verðmætasköpun í kringum matvælaframleiðslu,“ segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, um nýlega ákvörðun Evrópusambandsins (ESB) um að ekki verði undirritaðir fleiri samningar um svokallaða IPA-styrki frá sambandinu. 10.8.2013 07:00 Smáralind rýmd vegna reyks - myndir Ljósmyndari Fréttablaðsins var á vettvangi í kvöld og tók myndir af aðgerðum slökkviliðsins við Smáralind. 9.8.2013 23:12 Jarðskjálfti suður af Hveragerði Um klukkan 20.11 í kvöld varð jarðskjálfti sem mældist tæp þrjú stig um níu kílómetra suður af Hveragerði. 9.8.2013 22:45 Þjóðkirkjuprestar á bak við Hátíð vonar Tveir prestar úr Þjóðkirkjunni eru í forsvari fyrir samtökin sem bjóða Franklin Graham á Hátíð vonar. Umdeild ummæli hans um samkynhneigð hafa vakið reiði á Íslandi. Agnes biskup átti að halda erindi á hátíðinni en íhugar nú að hætta við. 9.8.2013 21:27 Flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Connecticut Tveir eru látnir eftir að lítil flugvél brotlenti í íbúðahverfi í New Haven, Connecticut, í kvöld með þeim afleiðingum að tveir létust. Lögreglan telur að tala látinna muni hækka. 9.8.2013 20:43 Slökkviliðið kallað út í Smárabíó Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var nú fyrir stundu kallað út í Smárabíó. 9.8.2013 19:29 "Eigandi deildu.net hefur milljón á mánuði í tekjur af síðunni" Framkvæmdarstjóri SMÁÍS segir að deildu.net standi í skipulagðri glæpastarfsemi. 9.8.2013 19:16 "Fengu brauð og skyr í morgunmat" Vel var tekið á móti Þjóðverjunum sem björguðust eftir að skúta þeirra sökk í nótt. 9.8.2013 19:02 Kassabílarallý í Fjölskyldugarðinum: "Við vonum bara að við fáum sem flesta krakka til að mæta" Kassabílarallý verður haldið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi. Aðstandendur keppninnar eru margfaldir Íslandsmeistarar í rallýi og umgjörð keppninnar verður hin glæsilegasta. 9.8.2013 18:42 Brotið á samkynhneigðum: "Eitt skal yfir alla ganga" Þjóðskrá krefst ítarlegri gagna af samkynhneigðu pari sem sótti um fæðingarvottorð en gert er af gagnkynhneigðum pörum. Dæmi eru um svipuð vinnubrögð annars staðar í kerfinu. Óásættanlegt brot á jafnræðisreglu, segir nýbökuð móðir. 9.8.2013 18:36 Íhugar að hætta við Biskup Íslands segir það slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. 9.8.2013 18:30 Helmingi færri innbrot Helmingi færri innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í ár en í fyrra. Lögregla segir það meðal annars almenningi að þakka að mörg innbrota hafi uppljóstrast. 9.8.2013 18:30 Kennarasambandið hefur áhyggjur af sparnaði í menntamálum Kennarasamband Íslands mótmælir fullyrðingum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem fullyrt er að hægt sé að spara tugi milljarða króna í grunn- og framhaldsskólum landsins án þess að það komi niður á gæðum námsins.Kennarasambandið og fulltrúar þess mótmæla þessum fullyrðingum og segja þær forsendurnar sem AGS gefur sér í besta falli hæpnar og í versta falli galnar. 9.8.2013 17:01 Sást þú hjólbarða lenda á bíl? Lögreglan á Selfossi leitar vitna að því þegar sólaður hjólbarði á vörubifreið gaf sig þannig að sólinn þeyttist af þar sem bifreiðinni var ekið til austurs Suðurlandsveg á Sandskeiði um klukkan 14:20 þann 6. ágúst síðastliðinn. 9.8.2013 16:12 Sjá næstu 50 fréttir
"Hvenær eigum við að hætta að hylja konur?“ Formaður Flugmódelfélags Akureyrar ætlar ekki að taka niður auglýsingaskilti félagsins sem vegfarandi kvartaði undan og sagði klámfengið. 11.8.2013 18:01
Verið að opna Þingvallaveg: Einn alvarlega slasaður Verið er að opna fyrir umferð um Þingvallaveg en umferð verður stýrt þar í gegn meðan vinnu á vettvangi stendur og má því búast við töfum. 11.8.2013 14:53
Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11.8.2013 14:12
Regnbogabörn komu út í tapi: „Gjald borgarinnar fyrir neðan allar hellur" Regnbogabörn komu út í tapi eftir fjáröflun samtakanna miðborginni í gær. Sjálfsagt að greiða gjald til borgarinnar, en 100 þúsund krónur er einfaldlega fyrir neðan allar hellur, segir stofnandi samtakanna. 11.8.2013 12:28
Bæjarhátíðir um land allt Bæjarhátíð á Selfossi, Aldamótahátíð og Stokkseyri og einleikshátíðin Act Alone voru meðal sumarhátíða sem haldnar voru um helgina. 11.8.2013 12:05
Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11.8.2013 12:00
Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. 11.8.2013 11:55
Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. 11.8.2013 09:52
Ölvaður skemmdi eigin bíl Það var töluverður erill hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt. Ellefu gistu fangageymslur, þrír að eigin ósk og þá voru mörg útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum. 11.8.2013 09:36
Ölvaður undir stýri Töluverður erill var hjá lögreglunni á Selfossi í nótt en hátíðarnar Sumar á Selfossi og Aldamótahátíðin á Eyrarbakka fara fram um helgina. Að sögn varðstjóra fór allt saman vel fram en þó var eitthvað um pústra hjá gestum hátíðanna. Enginn gisti í fangaklefa. Einn var tekinn grunaður um ölvunarakstur í umdæminu í nótt. 11.8.2013 09:32
Banaslys á Suðurlandsvegi Slysið sem varð þegar rúta og fólksbifreið skullu saman á Suðurlandsvegi við Rauðavatn fyrr í dag var banaslys. 10.8.2013 22:34
Segir framkvæmdir við Hofsvallagötu ekki auka öryggi Framkvæmdir á Hofsvallagötu eru ekki til þess fallnar að auka öryggi vegfarenda. Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10.8.2013 19:26
Hinsegin dagar með pólitísku sniði Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. 10.8.2013 19:11
Sérfræðingar þjálfa starfsmenn á bráðageðdeild Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. 10.8.2013 19:00
Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. 10.8.2013 19:00
Tölvupóstur fyrir breytta tíma Nýstárleg tölvupóstþjónusta sem runnin er undan rifjum tveggja íslenskra hugbúnaðarverkfræðinga hefur nú safnað um safnað sex milljónum í alþjóðlegri styrktarsöfnun. 10.8.2013 18:58
25 þýskir ferðamenn í rútunni Þýskir ferðamenn voru um borð í rútunni sem lenti í umferðarslysi við Rauðavatn fyrr í dag. Viðbragðshópur Rauða krossins mun ræða við farþegana og veita þeim áfallahjálp. 10.8.2013 18:57
Bílslys á Suðurlandsvegi: Einn alvarlega slasaður Suðurlandsvegur við Rauðavatn er lokaður í báðar áttir vegna alvarlegs umferðarslyss. Tveir voru fluttir slasaður á sjúkrahús, þar af einn með alvarlega áverka. 10.8.2013 17:40
Gekk til stuðnings Bradley Manning Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, vakti athygli á málstað uppljóstrararns Bradley Manning í Gleðigöngunni í dag. 10.8.2013 16:33
Borgarstjórinn í þjóðbúningi Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, er á meðal þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í Gleðigöngunni í ár. 10.8.2013 15:43
Ekkert lík fundist "Menn eru að taka síðasta tékk núna og ef ekkert finnst þá á ég von á því að leitinni verði hætt núna seinni partinn," segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. 10.8.2013 13:55
Tugir handteknir grunaðir um mansal Spænska lögreglan hefur handtekið tugi manna á Spáni og í Frakklandi sem grunaðir eru um að starfrækja mansalshring sem teygir anga sína um þrjár heimsálfur. 10.8.2013 13:34
Gleðigangan fer fram í dag Hinsegin dagar standa nú yfir í fimmtánda sinn. Sem fyrr nær hátíðin hámarki sínu með árlegri gleðigöngu sem hefst klukkan tvö í dag. 10.8.2013 12:36
Fimm látnir eftir eldgos í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu segja að fimm séu látnir eftir að eldfjallið Mount Rokatenda gaus í morgun. 10.8.2013 11:53
Loka ekki Deildu fyrr en eftir tilmæli frá yfirvöldum Sérfræðingur í höfundarétti telur að vænlegasta leiðin til að stöðva starfsemi Deildu.net sé að fjarskiptafyrirtækin í landinu loki fyrir aðgang að síðunni. Síminn og Vodafone telja lagaheimild til þess hins vegar óljósa. 10.8.2013 10:00
Sveitabrúðkaup af bestu gerð Guðrún Arna Kristjánsdóttir var í sambúð með karlmanni í tíu ár og átti tvo syni þegar hún áttaði sig til fulls á að hún væri lesbía. Fljótlega féll hún fyrir Ólöfu Þorsteinsdóttur. Nú búa þær með drengjunum og geisla af gleði, enda nýgiftar. 10.8.2013 10:00
Segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í töskubúð í Zurich í Sviss á dögunum. 10.8.2013 09:50
Sextán ára sló lögreglumann Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og gistu þrír fangageymslur vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs. 10.8.2013 09:27
Lesblind börn læra lestur með hundum Nýstárlegt verkefni, sem felur í sér að börn með lestrarörðugleika lásu með hund sér við hlið, jók lestraráhuga barnanna. 10.8.2013 08:30
Harpan heillar arkitektana Harpan hefur verið tilnefnd til verðlauna sem opinbera bygging ársins í menningargeira af LEAF, sem eru alþjóðleg samtök arkitekta í Evrópu. Hún er meðal fjögurra annarra bygginga sem eru tilnefndar. Harpan er einnig tilnefnd til verðlaunanna WAN Performing Spaces Awards. Auk þess hlaut Harpa fyrir skemmstu evrópsku arkitektúrverðlaunin sem kennd eru við Mies van der Rohe, en það eru ein virtustu byggingarlistaverðlaun heims. 10.8.2013 08:00
Fylkjast út í Flatey eftir Brúðgumann Farþegafjöldinn til Flateyjar rís og hnígur með vinsældum Brúðgumans. Farþegum fjölgaði um mörg þúsund á þremur árum. Þeim fjölgaði mjög eftir frumsýningu og aftur eftir að kvikmyndin var sýnd í sjónvarpinu nýlega. 10.8.2013 08:00
Eins árs undirbúningsvinna í súginn „Þessi atburðarás er afskaplega bagaleg fyrir starfsemi fyrirtækisins og markmið um aukna verðmætasköpun í kringum matvælaframleiðslu,“ segir Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, um nýlega ákvörðun Evrópusambandsins (ESB) um að ekki verði undirritaðir fleiri samningar um svokallaða IPA-styrki frá sambandinu. 10.8.2013 07:00
Smáralind rýmd vegna reyks - myndir Ljósmyndari Fréttablaðsins var á vettvangi í kvöld og tók myndir af aðgerðum slökkviliðsins við Smáralind. 9.8.2013 23:12
Jarðskjálfti suður af Hveragerði Um klukkan 20.11 í kvöld varð jarðskjálfti sem mældist tæp þrjú stig um níu kílómetra suður af Hveragerði. 9.8.2013 22:45
Þjóðkirkjuprestar á bak við Hátíð vonar Tveir prestar úr Þjóðkirkjunni eru í forsvari fyrir samtökin sem bjóða Franklin Graham á Hátíð vonar. Umdeild ummæli hans um samkynhneigð hafa vakið reiði á Íslandi. Agnes biskup átti að halda erindi á hátíðinni en íhugar nú að hætta við. 9.8.2013 21:27
Flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Connecticut Tveir eru látnir eftir að lítil flugvél brotlenti í íbúðahverfi í New Haven, Connecticut, í kvöld með þeim afleiðingum að tveir létust. Lögreglan telur að tala látinna muni hækka. 9.8.2013 20:43
Slökkviliðið kallað út í Smárabíó Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var nú fyrir stundu kallað út í Smárabíó. 9.8.2013 19:29
"Eigandi deildu.net hefur milljón á mánuði í tekjur af síðunni" Framkvæmdarstjóri SMÁÍS segir að deildu.net standi í skipulagðri glæpastarfsemi. 9.8.2013 19:16
"Fengu brauð og skyr í morgunmat" Vel var tekið á móti Þjóðverjunum sem björguðust eftir að skúta þeirra sökk í nótt. 9.8.2013 19:02
Kassabílarallý í Fjölskyldugarðinum: "Við vonum bara að við fáum sem flesta krakka til að mæta" Kassabílarallý verður haldið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi. Aðstandendur keppninnar eru margfaldir Íslandsmeistarar í rallýi og umgjörð keppninnar verður hin glæsilegasta. 9.8.2013 18:42
Brotið á samkynhneigðum: "Eitt skal yfir alla ganga" Þjóðskrá krefst ítarlegri gagna af samkynhneigðu pari sem sótti um fæðingarvottorð en gert er af gagnkynhneigðum pörum. Dæmi eru um svipuð vinnubrögð annars staðar í kerfinu. Óásættanlegt brot á jafnræðisreglu, segir nýbökuð móðir. 9.8.2013 18:36
Íhugar að hætta við Biskup Íslands segir það slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. 9.8.2013 18:30
Helmingi færri innbrot Helmingi færri innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í ár en í fyrra. Lögregla segir það meðal annars almenningi að þakka að mörg innbrota hafi uppljóstrast. 9.8.2013 18:30
Kennarasambandið hefur áhyggjur af sparnaði í menntamálum Kennarasamband Íslands mótmælir fullyrðingum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem fullyrt er að hægt sé að spara tugi milljarða króna í grunn- og framhaldsskólum landsins án þess að það komi niður á gæðum námsins.Kennarasambandið og fulltrúar þess mótmæla þessum fullyrðingum og segja þær forsendurnar sem AGS gefur sér í besta falli hæpnar og í versta falli galnar. 9.8.2013 17:01
Sást þú hjólbarða lenda á bíl? Lögreglan á Selfossi leitar vitna að því þegar sólaður hjólbarði á vörubifreið gaf sig þannig að sólinn þeyttist af þar sem bifreiðinni var ekið til austurs Suðurlandsveg á Sandskeiði um klukkan 14:20 þann 6. ágúst síðastliðinn. 9.8.2013 16:12