Innlent

Verið að opna Þingvallaveg: Einn alvarlega slasaður

Ökumaður bifhjóls er sagður nokkuð slasaður.
Ökumaður bifhjóls er sagður nokkuð slasaður.
Verið er að opna fyrir umferð um Þingvallaveg en umferð verður stýrt þar í gegn meðan vinnu á vettvangi stendur og má því búast við töfum.

Lögregla hafði áður lokað Þingvallavegi frá Vesturlandsvegi vegna umferðarslyss; bifhjól og bíll.

Umferðarslysið sjálft átti sér stað við Mosfell en að sögn er maðurinn á mótorhjólinu alvarlega slasaður. Sjúkraliðar eru á vettvangi en talið er að ökumaður mótorhjóls hafi ekið aftan á jeppa í Mosfellsdal.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×