"Fengu brauð og skyr í morgunmat" Hjörtur Hjartarson skrifar 9. ágúst 2013 19:02 Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar þýsk seglskúta sökk, undan Garðskaga í nótt. 12 voru um borð og var þeim öllum bjargað. Landhelgisgæslunni barst neyðarkall frá skútunni um klukkan ellefu í gærkvöld sem þá var stödd um 17 mílur vestur af Garðskaga. Leki hafði komið að skútunni og höfðu dælurnar ekki undan. Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskip voru umsvifalaust send á vettvang. Nærstöddum skipum var einnig beint í átt að skútunni og var togarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK, fyrstur á vettvang. Ekki gekk í fyrstu að koma fólkinu frá borði vegna sjólags en um tvöleytið tókst koma fólkinu um borð í björgunarskip sem flutti það til Sandgerðis. Gerð var tilraun til að komast í land með skútuna í togi til lands en sjódælan um borð bilaði og sökk skipið skömmu síðar.Tólf manna hópurinn frá Þýskalandi, fimm fullorðnir og sjö börn á aldrinum 11-15 ára, kom hingað í hjálparstöð Rauða Kross Íslands í Efstaleitinu um klukkan hálfníu í morgun. Þau voru blaut og köld en að öðru leyti í góðu ásigkomulagi. "Við gáfum þeim bara morgunmat, egg og beikon, brauð og skyr. Smámsaman þá fór þetta allt saman að ganga betur fyrir sig og líta betur út", sagði Hermann Ottóson, framkvæmdastjóri Rauða Krossins. Skútan var smíðuð fyrir 45 árum og hefur undanfarna áratugi þjónað þýsku skátahreyfingunni. Henni hefur verið siglt um öll heimsins höf með fróðleiksfúsa skáta um borð. Hópurinn sem bjargaðist í gær flaug til Íslands fyrir viku og heldur af landi brott á sunnudaginn. Áætlað var að annar hópur kæmi til landsins í hans stað á sama tíma. Norbert Kiter, átti að taka skipstjórn skútunnar á sunnudaginn. Hann ræddi við skipverja í dag og segir að þeim líði vel. Ekki er vitað um orsök þess að leki kom að skútunni en áhöfnin var yfirheyrð af lögreglunni síðdegis. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar þýsk seglskúta sökk, undan Garðskaga í nótt. 12 voru um borð og var þeim öllum bjargað. Landhelgisgæslunni barst neyðarkall frá skútunni um klukkan ellefu í gærkvöld sem þá var stödd um 17 mílur vestur af Garðskaga. Leki hafði komið að skútunni og höfðu dælurnar ekki undan. Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskip voru umsvifalaust send á vettvang. Nærstöddum skipum var einnig beint í átt að skútunni og var togarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK, fyrstur á vettvang. Ekki gekk í fyrstu að koma fólkinu frá borði vegna sjólags en um tvöleytið tókst koma fólkinu um borð í björgunarskip sem flutti það til Sandgerðis. Gerð var tilraun til að komast í land með skútuna í togi til lands en sjódælan um borð bilaði og sökk skipið skömmu síðar.Tólf manna hópurinn frá Þýskalandi, fimm fullorðnir og sjö börn á aldrinum 11-15 ára, kom hingað í hjálparstöð Rauða Kross Íslands í Efstaleitinu um klukkan hálfníu í morgun. Þau voru blaut og köld en að öðru leyti í góðu ásigkomulagi. "Við gáfum þeim bara morgunmat, egg og beikon, brauð og skyr. Smámsaman þá fór þetta allt saman að ganga betur fyrir sig og líta betur út", sagði Hermann Ottóson, framkvæmdastjóri Rauða Krossins. Skútan var smíðuð fyrir 45 árum og hefur undanfarna áratugi þjónað þýsku skátahreyfingunni. Henni hefur verið siglt um öll heimsins höf með fróðleiksfúsa skáta um borð. Hópurinn sem bjargaðist í gær flaug til Íslands fyrir viku og heldur af landi brott á sunnudaginn. Áætlað var að annar hópur kæmi til landsins í hans stað á sama tíma. Norbert Kiter, átti að taka skipstjórn skútunnar á sunnudaginn. Hann ræddi við skipverja í dag og segir að þeim líði vel. Ekki er vitað um orsök þess að leki kom að skútunni en áhöfnin var yfirheyrð af lögreglunni síðdegis.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira