Sérfræðingar þjálfa starfsmenn á bráðageðdeild Boði Logason skrifar 10. ágúst 2013 19:00 Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. Þetta er í fyrsta skiptið sem bráðageðdeild opnar hér á landi en stefnt er á að opna hana 19. ágúst næstkomandi. Þegar fréttastofa leit við í dag var nóg að gera hjá iðnaðarmönnum við að bora og skrúfa. Andy Johnston er skoskur sérfræðingur í geðhjúkrun sem hefur unnið mikið í Bretlandi síðustu ár. Hann, ásamt tveimur öðrum, hefur verið starfsfólki spítalans innan handar síðustu vikur, bæði við hönnun deildarinnar sem og við þjálfun starfsfólks. „Ég og tveir kollegar mínir komum hingað til að þjálfa heilbrigðisstarfsfólkið, lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga, iðjuþjálfa o.s.frv. Við höfum þjálfað þau og hjálpað þeim að þróa þjónustuna bráðageðdeildinni," segir Andy. Hann segir að mikil áhersla hafi verið lögð á að umhverfið sé gott á deildinni. „Ef þú lítur í kringum þig sérðu hvernig þetta umhverfi hefur verið þróað. Það eru stór, opin svæði. Það er mjög öruggt. Það er gott aðgengi að náttúrulegri dagsbirtu og gott að fylgjast með. Frá miðju deildarinnar blasa allir gangarnir við." Hann segir að þjónusta við geðsjúka hér á landi sé góð. „Ég held að þjónustan sé mjög góð á Íslandi. Þessi deild mun bæta enn frekar þá þjónustu sem fyrir er. Mikil vinna hefur verið lögð í að styðja þessa nýju þróun." En hefur hann trú á því að það takist að opna deildina eftir níu daga? „Starfsfólkið er tilbúið. Ég held að stofnunin sé tilbúin og vonandi verður byggingin líka tilbúin þann 19." Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. Þetta er í fyrsta skiptið sem bráðageðdeild opnar hér á landi en stefnt er á að opna hana 19. ágúst næstkomandi. Þegar fréttastofa leit við í dag var nóg að gera hjá iðnaðarmönnum við að bora og skrúfa. Andy Johnston er skoskur sérfræðingur í geðhjúkrun sem hefur unnið mikið í Bretlandi síðustu ár. Hann, ásamt tveimur öðrum, hefur verið starfsfólki spítalans innan handar síðustu vikur, bæði við hönnun deildarinnar sem og við þjálfun starfsfólks. „Ég og tveir kollegar mínir komum hingað til að þjálfa heilbrigðisstarfsfólkið, lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga, iðjuþjálfa o.s.frv. Við höfum þjálfað þau og hjálpað þeim að þróa þjónustuna bráðageðdeildinni," segir Andy. Hann segir að mikil áhersla hafi verið lögð á að umhverfið sé gott á deildinni. „Ef þú lítur í kringum þig sérðu hvernig þetta umhverfi hefur verið þróað. Það eru stór, opin svæði. Það er mjög öruggt. Það er gott aðgengi að náttúrulegri dagsbirtu og gott að fylgjast með. Frá miðju deildarinnar blasa allir gangarnir við." Hann segir að þjónusta við geðsjúka hér á landi sé góð. „Ég held að þjónustan sé mjög góð á Íslandi. Þessi deild mun bæta enn frekar þá þjónustu sem fyrir er. Mikil vinna hefur verið lögð í að styðja þessa nýju þróun." En hefur hann trú á því að það takist að opna deildina eftir níu daga? „Starfsfólkið er tilbúið. Ég held að stofnunin sé tilbúin og vonandi verður byggingin líka tilbúin þann 19."
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira