Sérfræðingar þjálfa starfsmenn á bráðageðdeild Boði Logason skrifar 10. ágúst 2013 19:00 Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. Þetta er í fyrsta skiptið sem bráðageðdeild opnar hér á landi en stefnt er á að opna hana 19. ágúst næstkomandi. Þegar fréttastofa leit við í dag var nóg að gera hjá iðnaðarmönnum við að bora og skrúfa. Andy Johnston er skoskur sérfræðingur í geðhjúkrun sem hefur unnið mikið í Bretlandi síðustu ár. Hann, ásamt tveimur öðrum, hefur verið starfsfólki spítalans innan handar síðustu vikur, bæði við hönnun deildarinnar sem og við þjálfun starfsfólks. „Ég og tveir kollegar mínir komum hingað til að þjálfa heilbrigðisstarfsfólkið, lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga, iðjuþjálfa o.s.frv. Við höfum þjálfað þau og hjálpað þeim að þróa þjónustuna bráðageðdeildinni," segir Andy. Hann segir að mikil áhersla hafi verið lögð á að umhverfið sé gott á deildinni. „Ef þú lítur í kringum þig sérðu hvernig þetta umhverfi hefur verið þróað. Það eru stór, opin svæði. Það er mjög öruggt. Það er gott aðgengi að náttúrulegri dagsbirtu og gott að fylgjast með. Frá miðju deildarinnar blasa allir gangarnir við." Hann segir að þjónusta við geðsjúka hér á landi sé góð. „Ég held að þjónustan sé mjög góð á Íslandi. Þessi deild mun bæta enn frekar þá þjónustu sem fyrir er. Mikil vinna hefur verið lögð í að styðja þessa nýju þróun." En hefur hann trú á því að það takist að opna deildina eftir níu daga? „Starfsfólkið er tilbúið. Ég held að stofnunin sé tilbúin og vonandi verður byggingin líka tilbúin þann 19." Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Sjá meira
Þrír erlendir sérfræðingar í bráðageðhjúkrun hafa að undanförnu þjálfað starfsfólk á deild 32C á Landspítalanum áður en ný bráðageðdeild opnar eftir rúma viku. Einn af þeim segir að deildin eigi eftir að bæta þjónustu við geðsjúka. Þetta er í fyrsta skiptið sem bráðageðdeild opnar hér á landi en stefnt er á að opna hana 19. ágúst næstkomandi. Þegar fréttastofa leit við í dag var nóg að gera hjá iðnaðarmönnum við að bora og skrúfa. Andy Johnston er skoskur sérfræðingur í geðhjúkrun sem hefur unnið mikið í Bretlandi síðustu ár. Hann, ásamt tveimur öðrum, hefur verið starfsfólki spítalans innan handar síðustu vikur, bæði við hönnun deildarinnar sem og við þjálfun starfsfólks. „Ég og tveir kollegar mínir komum hingað til að þjálfa heilbrigðisstarfsfólkið, lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga, iðjuþjálfa o.s.frv. Við höfum þjálfað þau og hjálpað þeim að þróa þjónustuna bráðageðdeildinni," segir Andy. Hann segir að mikil áhersla hafi verið lögð á að umhverfið sé gott á deildinni. „Ef þú lítur í kringum þig sérðu hvernig þetta umhverfi hefur verið þróað. Það eru stór, opin svæði. Það er mjög öruggt. Það er gott aðgengi að náttúrulegri dagsbirtu og gott að fylgjast með. Frá miðju deildarinnar blasa allir gangarnir við." Hann segir að þjónusta við geðsjúka hér á landi sé góð. „Ég held að þjónustan sé mjög góð á Íslandi. Þessi deild mun bæta enn frekar þá þjónustu sem fyrir er. Mikil vinna hefur verið lögð í að styðja þessa nýju þróun." En hefur hann trú á því að það takist að opna deildina eftir níu daga? „Starfsfólkið er tilbúið. Ég held að stofnunin sé tilbúin og vonandi verður byggingin líka tilbúin þann 19."
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Sjá meira