Innlent

Ölvaður undir stýri

Töluverður erill var hjá lögreglunni á Selfossi í nótt en hátíðarnar Sumar á Selfossi og Aldamótahátíðin á Eyrarbakka fara fram um helgina. Að sögn varðstjóra fór allt saman vel fram en þó var eitthvað um pústra hjá gestum hátíðanna. Enginn gisti í fangaklefa. Einn var tekinn grunaður um ölvunarakstur í umdæminu í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×