Fleiri fréttir

Fjölmargir mótmæltu á Austurvelli

Fjöldi fólks kom saman á tónleikum á Austurvelli klukkan tvö í dag til að mótmæla niðurrifi Nasa og byggingu hótels á Landssímareitnum. Veðrið er með besta móti og góð stemning í bænum.

Íslensk hostel best

Íslensk farfuglaheimili verma fyrsta og þriðja sæti heimslista sem er nokkurs konar ánægjuvog gesta sem gista á farfuglaheimilum. Rekstraraðilar hostelanna tveggja koma úr sömu fjölskyldunni.

Persónuvernd krefur Bandaríkjastjórn um upplýsingar vegna njósna

Víðtækar persónunjósnir bandarískra yfirvalda sem uppljóstrarinn Edward Snowden varpaði ljósi á í síðustu viku snerta gjörvalla heimsbyggðina. Persónuverndarstofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa sameinast í kröfu sinni um frekari upplýsingar um málið frá Bandaríkjastjórn.

Minningarskilti í Herdísarvík

Minningarskilti um Einar Benediktsson skáld og Hlín Johnson verður afhjúpað við athöfn í Herdísarvík í Selvogi klukkan 14 í dag.

Niðurrifi Nasa mótmælt í dag

Baráttutónleikar verða haldnir á Austurvelli klukkan tvö í dag, þar sem niðurrifi Nasa og byggingu hótels á Landssímareitnum verður mótmælt.

Eru fegurðarsamkeppnir réttmætar?

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður endurvakin í ár. Skiptar skoðanir eru um réttmæti slíkra keppna og fólk er almennt klofið í afstöðu sinnar til þeirra.

Stórt skref í átt að sjálfbærni

Sérfræðingur í fiskveiðistefnu ESB segir að grundvallarbreytingar hafi verið gerðar með nýsamþykktum breytingum. Stefnt sé að sjálfbærni veiða, brottkast bannað í áföngum og aðildarríkin fái meiru ráðið.

Mikil eftirspurn eftir skuldum Skipta

"Efnahagur félagsins verður sterkur eftir þessar breytingar og með lækkun skulda mun fjármagnskostnaðurinn lækka verulega,“ segir Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Skipta en Skipti hf. hefur nú uppfyllt öll skilyrði sem sett voru fyrir fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins.

Ólafur og Dorrit með sitthvort lögheimilið

Lögheimili Dorritar Moussaieff er nú í Bretlandi. Samkvæmt lögum þurfa hjón að slíta samvistum ef annað flytur. Ólafur og Dorrit eru þó enn gift, samkvæmt upplýsingum frá Bessastöðum. Ástæðan er heimili og fjölskylda hennar í London.

Draumurinn að bora á Borgarfirði eystri

Íslenskur jarðvísindamaður, sem rannsakar hvort Jan Mayen-hryggurinn sé undir Austurlandi, segir að þegar hafi fundist fimmtán sýni af bergi fyrir austan sem er nægilega gamalt til að geta varðveitt olíu.

Fundu fíkniefni og hálfa milljón

Í gærkvöldi framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í íbúð á Akureyri og lagði hald á um 40 grömm af amfetamíni og 20 e-töflur.

Dularfullur geimfari og litrík mótmæli

Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt.

Fagnar umtali en gefur lítið fyrir gagnrýni

Konur af öllum stærðum, gerðum og aldri keppast nú við að skrá sig til þátttöku í keppninni, ungfrú Ísland en opnað var fyrir umsóknir í gær. Þar á meðal er 45 ára þingkona sem segir þó keppnina vera tímaskekkju. Einn af skipuleggjendum keppninnar fagnar umtalinu og gefur lítið fyrir háværar gagnrýnisraddir.

Kysstust fyrir utan rússneska sendiráðið

Mótmæli fóru fram síðdegis fyrir utan rússneska sendiráðið vegna laga sem samþykkt voru á rússneska þinginu í síðustu viku þar sem "áróður fyrir samkynhneigð“ var bannaður með lögum.

"Hann er heppinn að hafa ekki lamast"

Fimm ára drengur slasaðist alvarlega þegar ökumaður fældi hesta undan honum og fleiri börnum á reiðnámskeiði í Garðabæ í gær. Drengurinn var heppinn að lamast ekki. "Ófyrirgefanleg hegðun“ segir móðir hans.

Tekinn á 160 kílómetra hraða

Ökumaður var tekinn á 160 kílómetra hraða í Eyjafjarðarsveit eftir hádegi í dag og tveir aðrir á 130 kílómetra hraða í Öxnadal.

"Guð minn góður, þetta getur ekki verið að gerast"

"Þegar ég kom á staðinn var verið að halda á stráknum mínum inn í sjúkrabílinn. Ég sá ekki strax hvort hann væri með meðvitund, en sá bara að hann var illa slasaður," segir Sigurbjörg Magnúsdóttir, móðir fimm ára gamals pilts sem féll af hestbaki eftir að ökuníðingur fældi hesta undan börnum á reiðnámskeiði í Garðabæ í gær.

"Fólk má alveg vera á móti þessari keppni"

Rafn Rafnsson sem sér um framkvæmd keppninnar segir tilgang keppninnar vera að velja keppanda í Ungfrú Heim og því sé aldursviðmiðið 18 - 25 ára þó að ekkert formlegt aldurstakmark hafi verið kynnt.

Hestur sagði upp áskrift að RÚV

"Hann var bara ánægður með þetta og sagði meðal annars að hesturinn væri fallegur," segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Heimdallar, sem kom ríðandi í höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í dag og afhenti Páli Magnússyni útvarpsstjóra uppsagnarbréf fyrir hönd stóðhestsins Tóns frá Austurkoti.

Bjargvættirnir í grasinu

Ungir starfsmenn Vinnuskólans í Reykjavík hófu störf í vikunni. Þessir krakkar mættu glaðbeittir til vinnu í beðin við Árbæjarskóla og stunda garðyrkjustörfin með jákvæðni að leiðarljósi.

Stóra smjörmálið: Guðni tekur netdóna til bæna

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, tekur orðháka á netinu til bæna í grein í Morgunblaðinu. Þetta er vegna viðbragða þeirra við frétt Vísis undir fyrirsögninni "Íslenska smjörið best í heimi". Gunnar Smári Egilsson blaðamaður telur Guðna þekkja vel sitt smjör en sé á villigötum.

Tvöfalt fleiri styðja ríkisstjórnina

Um sextíu prósent styðja ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt nýrri könnunn MMR. Lítil hreyfing er á fylgi flokka.

Verðmæti framleiðsluvara 750 milljarðar í fyrra

Verðmæti seldra framleiðsluvara í fyrra var 750 milljarðar króna sem er aukning um 30,4 milljarða króna eða 4,2% frá árinu 2011. Á sama tíma hækkaði vísitala framleiðsluverðs um 1,1% og hefur því verðmæti seldra framleiðsluafurða aukist um 3,1% að raungildi.

Íslendingur dúxaði í Yale-háskólanum

Arnaldur Hjartarson lauk nýverið framhaldsnámi í lögfræði við Yale Law School í Bandaríkjunum. Margir sterkustu námsmenn þar í landi stunda nám við skólann. Arnaldur hlaut hæstu mögulegu einkunn úr öllum kúrsum í náminu.

Flóð úr tjörn kynjaskepnu veldur óhug

Öflugt hlaup varð úr Nykurtjörn í Svarfaðardal eftir margra áratuga hlé. Bóndinn á Grund segir gamla menn hafi varað hann við búskap á jörðinni vegna flóða úr tjörninni sem þjóðsagan segir að sé heimkynni kynjaskepnu.

Játaði brot gegn barni en fór samt með því í bústað

Árið 2011 játaði maður fyrir móður og stjúpföður þrettán ára stúlku að hafa brotið gegn henni kynferðislega. Hann fékk samt að fara með fjölskyldunni í sumarbústað vorið eftir þar sem hann braut aftur gegn stúlkunni.

Reynslubolti í formannsstól SSÁ

Nýr formaður SÁÁ var kjörinn á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær. Gunnar Smári Egilsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér og var Arnþór Jónsson kjörinn nýr formaður.

Hollvinir hoppandi reiðir vegna RÚV

Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins mótmælir þeirri breytingu sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra boðar í stjórnarfrumvarpi á skipan stjórnar Ríkisútvarpsins ohf.

Þolinmæði ESB ekki óendanleg

Stefán Fule stækkunarstjóri Evrópusambandsins segir mikilvægt væri fyrir bæði Íslendinga og Evrópusambandið að það hlé sem Íslendingar hafa tilkynnt um á aðildarviðræðunum verði ekki án tímamarka.

Íslensk kona lést í Skötufirði eftir bílveltu

Íslensk kona lést eftir að bíll fór út af veginum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi í gær og valt. Hún auk bilnum en með henni var erlend kona, farþegi sem nú er á sjúkrahúsi.

Sjá næstu 50 fréttir