Eru fegurðarsamkeppnir réttmætar? Ólöf Skaftadóttir skrifar 15. júní 2013 12:00 Ungfrú ísland 2011. Síðasta keppnin sem haldin var. Ekki eru allir sammála um réttmæti keppni sem þessarar. Fréttablaðið/Daníel Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður endurvakin í ár. Skiptar skoðanir eru um réttmæti slíkrar keppni og fólk er almennt klofið í afstöðu sinnar til hennar. Er þetta úrrelt fyrirbæri sem snýst eingöngu um útlitsdýrkun eða einstakt tækifæri? Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Heiðar snyrtir hafa til að mynda ólíkar skoðanir á fegurðarsamkeppnum.Hluti af útlitsdýrkun Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur segir „Ég er fegurðardrottning og ég brosi í gegnum tárin. Tárin grundvallast mögulega á geðshræringu vegna sigurs eða vegna vannæringar, ofurálags, streitu og kvíða yfir því að ég standi á sundbol fyrir framan fjölda manns sem leggur á mig mat eins og nautgrip út frá útliti mínu,“ segir Katrín Oddsdóttir, sem sjálf hefur sótt um þátttöku í keppninni umdeildu. „Ég tel að fegurðarsamkeppnir séu úrelt fyrirbæri og hluti af útlitsdýrkandi áherslum sem valdi konum oft sársauka og misrétti. Þrátt fyrir þessi orð mín tel ég þá sem dæma þátttakendur sem vitlausa hafa rangt fyrir sér,“ segir Katrín jafnframt. Tækifæri og ferðalög Heiðar Jónsson snyrtir er fullviss um réttmæti fegurðarsamkeppna. Hann segir tækifæri sem opnist fyrir vinningshöfum gífurleg. „Ég get nefnt mörg dæmi þess að stelpur hljóti tækifæri eftir að sigra og taka þátt í svona keppnum. Þetta fá ekki allir að upplifa.“ Heiðar segir jafnframt að það sé skiljanlegt að stúlkur sem hafi óraunhæfar hugmyndir um útlit sitt verði fyrir vonbrigðum í slíkum keppnum. „Þetta er ekki fyrir alla auðvitað. Ég er jafnréttissinni, en mér finnst við ekki mega verða algjörlega kynlaus. Það er í lagi að girnast annað fólk. Það finnst mér allavega,“ segir Heiðar kíminn. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður endurvakin í ár. Skiptar skoðanir eru um réttmæti slíkrar keppni og fólk er almennt klofið í afstöðu sinnar til hennar. Er þetta úrrelt fyrirbæri sem snýst eingöngu um útlitsdýrkun eða einstakt tækifæri? Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Heiðar snyrtir hafa til að mynda ólíkar skoðanir á fegurðarsamkeppnum.Hluti af útlitsdýrkun Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur segir „Ég er fegurðardrottning og ég brosi í gegnum tárin. Tárin grundvallast mögulega á geðshræringu vegna sigurs eða vegna vannæringar, ofurálags, streitu og kvíða yfir því að ég standi á sundbol fyrir framan fjölda manns sem leggur á mig mat eins og nautgrip út frá útliti mínu,“ segir Katrín Oddsdóttir, sem sjálf hefur sótt um þátttöku í keppninni umdeildu. „Ég tel að fegurðarsamkeppnir séu úrelt fyrirbæri og hluti af útlitsdýrkandi áherslum sem valdi konum oft sársauka og misrétti. Þrátt fyrir þessi orð mín tel ég þá sem dæma þátttakendur sem vitlausa hafa rangt fyrir sér,“ segir Katrín jafnframt. Tækifæri og ferðalög Heiðar Jónsson snyrtir er fullviss um réttmæti fegurðarsamkeppna. Hann segir tækifæri sem opnist fyrir vinningshöfum gífurleg. „Ég get nefnt mörg dæmi þess að stelpur hljóti tækifæri eftir að sigra og taka þátt í svona keppnum. Þetta fá ekki allir að upplifa.“ Heiðar segir jafnframt að það sé skiljanlegt að stúlkur sem hafi óraunhæfar hugmyndir um útlit sitt verði fyrir vonbrigðum í slíkum keppnum. „Þetta er ekki fyrir alla auðvitað. Ég er jafnréttissinni, en mér finnst við ekki mega verða algjörlega kynlaus. Það er í lagi að girnast annað fólk. Það finnst mér allavega,“ segir Heiðar kíminn.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira