Fleiri fréttir Framsóknarkonur í hringferð Framsóknarkonur munu leggja af stað í hringferð um landið með yfirskriftinni „Konur til áhrifa!“ frá Stjórnarráðinu á fimmtudaginn. Þar verður ferðaáætlunin kynnt og táknrænn gjörningur fer fram að því er segir í fréttatilkynningu frá Landssambandi framsóknarkvenna. 21.9.2004 00:01 Verða að vera bólusettir Embætti yfirdýralæknis segir að þrátt fyrir margra mánaða baráttu hafi ekkert gengið að hrekja kröfur Evrópusambandsins um að Ísland skuli bólusetja alla hunda og ketti gegn hundaæði sem flutt eru til aðildarríkjanna. Reglurnar taka gildi 1. október. 21.9.2004 00:01 76 prósent vilja mislæg gatnamót Um 76 prósent landsmanna telur brýnna að ráðast í gerð mislægra gatnamóta við Miklubraut og Kringlumýrarbraut en byggingu Sundabrautar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 21.9.2004 00:01 Hani gerðist laumufarþegi Myndarlegur hani tók sig upp og fékk sér far sem laumufarþegi með rútu frá Teiti Jónassyni úr Skorradal í Borgarfirði til Reykjavíkur. Enn er það hulinn leyndardómur hvernig hann komst í bæinn. 21.9.2004 00:01 Líst illa á stór mislæg gatnamót Það liggur fyrir að farið verður í endurbætur á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar að sögn Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-listans og formanns borgaráðs. Hann segir það stefnu R-listans að fjölga akreinum og beygjuljósum. Mislæg gatnamóta verði hins vegar að bíða. 21.9.2004 00:01 R-listinn ábyrgur fyrir slysum Það ætti löngu að vera búið að gera mislæg gatnamót við Miklubraut og Kringlumýrarbraut að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. 21.9.2004 00:01 Viðvörun vegna orkufólks "Orkufólkið" sem hélt námskeið hér á landi um síðustu helgi kennir þátttakendum meðal annars að nota sýni úr fólki til að meta orku þess. Sýnin eru nefnd "blóð, neglur og hár," í námsgögnum en einnig er notast við myndir, rödd og skrift. Landlæknir hefur sent út sérstaka viðvörun. </font /></b /> 21.9.2004 00:01 Milljarði meira til utanríkismála Útgjöld utanríkisráðuneytisins hækka í 6.5 milljarð króna á fjárlögum 2005. Þetta þýðir að útgjöld til málaflokksins hafa meir en tvöfaldast árunum 1995-2004 í utanríkisráðherratíð Halldórs Ásgrímssonar. 21.9.2004 00:01 Ísland ítrekaði mótmæli sín Íslensk stjórnvöld ítrekuðu mótmæli sín vegna sóknarstýringar rækjuveiða á hafsvæðinu vestan og sunnan Hvarfs á Grænlandi á ársfundi Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar (NAFO) sem haldinn var í Dartmouth í Nova Scotia í Kanada dagana 13. til 17. september. 21.9.2004 00:01 Auknar kröfur um heilbrigði Fyrsta október þarf að bólusetja alla hunda og ketti gegn hundaæði sem flytja á til landa á Evrópska efnahagssvæðinu. Um mánaðamótin taka gildi nýjar reglur varðandi útflutning hunda og katta. 21.9.2004 00:01 Háspennustrengur í sundur Rafmagn fór af í Skeifunni, Hlíðahverfi og víðar í Reykjavík klukkan tvær mínútur gengin í tíu í gærmorgun þegar grafa sleit í sundur háspennustreng í Skeifunni. 21.9.2004 00:01 Samþykkt tilboð í tengivirki Landsvirkjun hefur samið við Keflavíkurverktaka um að taka að sér gerð tengivirkis í Fljótsdal, en þaðan koma til með að liggja Fljótsdalslínur 3 og 4 sem eru háspennulínur þær sem flytja raforku úr Kárahnjúkavirkjun, 50 kílómetra leið að fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði. 21.9.2004 00:01 Keppir í fegurð í Kína Halldóra Rut Bjarnadóttir verður fulltrúi Íslands í keppninni Miss International 2004, sem fram fer í Peking í Kína 16. október næstkomandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Fegurðarsamkeppni Íslands. 21.9.2004 00:01 Lækur varð að fljóti Bæjarlækurinn við Fagranes í Fagranesdal breyttist nánast í beljandi fljót í úrhellisrigningu í gær og í fyrrinótt. 21.9.2004 00:01 Aurflóð lokuðu vegi Aurflóð runnu úr austurhlíðum Tindastóls og yfir Reykjastrandarveg á um þriggja kílómetra kafla í fyrrinótt vegna mikillar úrkomu og hvassviðris. 21.9.2004 00:01 Ókeypis að taka strætó í dag Frítt verður að ferðast með Strætó í dag í tilefni af bíllausa deginum. Bíllausi dagurinn er hápunktur Evrópskrar samgönguviku 2004 og er haldinn til að hvetja fólk til að nota aðrar lausnir í samgöngum en einkabílinn og draga þannig úr mengun. 21.9.2004 00:01 Sagðist hrædd við sakborninga Sautján ára drengur vitnaði í gær gegn Stefáni Loga Sívarssyni sem er ákærður fyrir þrjár líkamsárásir. Drengurinn sagði Stefán Loga hafa ógnað sér með öxi skömmu áður en líkamsmeiðingarnar hófust. Stúlka sem bar vitni í málinu var mjög hrædd við Stefán Loga og annan mann sem einnig er ákærður fyrir tvær árásanna. 21.9.2004 00:01 Þróunarstarf á réttri braut Þróunarstarf Alþjóðabankans er á réttri braut að því er fram kemur í ársskýrslu skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum. Þorsteinn Ingólfsson sendiherra er aðalfulltrúi kjördæmisins í stjórn Alþjóðabankans og ritar inngang skýrslunnar. 21.9.2004 00:01 Hundur gerði húsráðanda viðvart Bruni varð í einbýlishúsi á Tálknafirði í fyrrinótt og mátti litlu muna að húsið yrði alelda. Heimilishundur lét húsráðanda vita um eldinn. 21.9.2004 00:01 Mónakó í Evrópuráðið Mónakó verður 46. aðildarríki Evrópuráðsins 5. október næstkomandi, að því er fram kemur í Stiklum utanríkisráðuneytisins. Ísland varð aðili að Evrópuráðinu 7. mars árið 1950. Hvíta-Rússland er nú eina Evrópuríkið sem stendur utan ráðsins. 21.9.2004 00:01 Stálu og skemmdu Brotist var inn í félagsmiðstöðina Tópas í Bolungarvík um síðustu helgi en í sama húsi er heilsdagsskóli grunnskólans. 21.9.2004 00:01 Vilja sjúkraskýrslur frá Litháen Beiðni verjenda í líkfundarmálinu í Neskaupstað um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hugsanleg veikindi Vaidasar Jucevicius, var hafnað af dómara Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Verjendurnir óskuðu eftir úrskurði í málinu. 21.9.2004 00:01 Skriður féllu á Múlaveg Nokkrar stórar skriður féllu á Múlaveg á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar snemma í morgun. Talið er að sú stærsta hafi verið um fimmtíu metra breið. 21.9.2004 00:01 Ríki og sveit ræðast loks við Mikillar gremju gætir nú meðal sveitarstjórnarfólks vegna bágrar fjárhagsstöðu sveitarfélaganna. Pattstaða var komin upp í samskiptum þeirra og ríkisins þar sem nefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins sem átti að skoða tekjustofna sveitarfélaganna, og sveitarstjónarmenn bundu vonir sínar við, hafði ekki komið saman síðan í vor. 21.9.2004 00:01 Vilja meiri tekjur Bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir löngu kominn tíma á að nefnd félagsmálaráðuneytisins sem á að endurskoða tekjustofna sveitarfélaganna komist að niðurstöðu og skili af sér hugmyndum. Bæjarstjóri á Blönduósi, segist fagna samkomulagi félagsmálaráðherra og fjármálaráðherra við sveitarfélögin þótt hún sjái þar ekkert fast í hendi. 21.9.2004 00:01 Áhyggjufullir en óbugaðir Kennarar búa sig undir fjárhagsáhyggjur og þunglyndi eftir því sem líður á verkfallið. Þeir stappa stálinu hverjir í annan í verkfallsmiðstöðvum um allt land. </font /></b /> 21.9.2004 00:01 Skylda deilenda að flýta málinu Menntamálaráðherra lýsir þungum áhyggjum af verkfalli grunnskólakennara og segir það skyldu deilenda að ná samkomulagi á stuttum tíma. Forseti borgarstjórnar segir brýnt að samningamenn fái ráðrúm til að leysa deiluna. 21.9.2004 00:01 Foreldrar aðstoða í Ísaksskóla Vökul augu verkfallsvarða fylgdust grannt með foreldrum sem fylltu upp í kennslustundir barna í Ísaksskóla í morgun. Skólinn er meðal þeirra einkaskóla sem starfa í verkfallinu en það gerist með hjálp foreldra. 21.9.2004 00:01 Umboðin ráða úrslitum Tvö fyrirtæki, Rekstrarfélag Véla og þjónustu hf. og nýstofnað fyrirtæki, Vélar og þjónusta ehf., reyna að tryggja sér sömu umboðin og sömu viðskiptavini, að sögn Stefáns Bjarnasonar, fjármálastjóra Véla og þjónustu ehf. 21.9.2004 00:01 Án samþykkis atvinnurekenda Samningur útgerðarfélagsins Sólbaks við sjómenn um breytt kjör var ekki gerður með samþykki Landssambands íslenskra útvegsmanna né Samtaka atvinnulífsins. 21.9.2004 00:01 Tugur beiðna um undanþágur Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. 21.9.2004 00:01 Munur á launum kennara eftir kyni Karlkyns kennarar hafa að meðaltali liðlega 12 þúsund króna hærri dagvinnulaun en starfssystur þeirra. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir ástæðurnar vera þrennar. 21.9.2004 00:01 Aðför eða framför? Sjómannasambandið sakar útgerðarfélagið Brim um aðför að stéttarfélögunum með því að stofna rekstrarfélag um togarann Sólbak. Framkvæmdastjóri Brims segir kerfið vera framför. 21.9.2004 00:01 Gremja í garð Jóns Steinars Fyrrverandi Hæstaréttardómari telur dómara Hæstaréttar reyna vísvitandi að koma í veg fyrir að Jón Steinar Gunnlaugsson verði skipaður dómari. Hann telur gremju í garð Jóns Steinars ráða gerðum dómaranna en þeir röðuðu þremur umsækjendum framar honum í umsögn sinni um umsækjendur um dómaraembætti. 21.9.2004 00:01 Nauðgari kærður fyrir hótanir Maður sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi í sumar fyrir að nauðga sambýliskonu sinni hefur verið kærður fyrir að hóta henni. <font face="Helv"></font> 21.9.2004 00:01 Engar aðgerðir að sinni Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. 21.9.2004 00:01 Ekki samúð með kennurum? Foreldrar virðast ekki hafa mikla samúð með grunnskólakennurum í verkfalli, ef marka má þá sem fréttastofan hitti í dag. 21.9.2004 00:01 Gatnamótin söltuð í borgarstjórn Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur saltaði mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í dag og markaði þá stefnu í staðinn að betrumbæta ljósastýrð gatnamót með fleiri akreinum. 21.9.2004 00:01 Ástþór listamaður segir Mikael Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi mætti með körfubíl að ritstjórn DV í dag til að geta legið á gluggunum hjá blaðamönnunum og ljósmyndað þá í bak og fyrir. 21.9.2004 00:01 Fé rýrara en í fyrra "Það hefur gengið mjög vel að heimta fé þar sem búið er að rétta," segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, en víða hefur verið mikið um að vera í réttum að undanförnu. Þó er minna fé sótt á fjall en í fyrra, sérstaklega á Suðurlandi þar sem fé hefur fækkað mikið vegna riðu og niðurskurðar. 21.9.2004 00:01 Aðför að stéttarfélögum sjómanna Nýtt útgerðarfélag utan um ísfiskstogarann Sólbak frá Akureyri er háalvarleg aðför að stéttarfélögum sjómanna, segir Árni Bjarnason, forseti Farmanna og fiskimannasambands Íslands og formaður í félagi skipstjórnarmanna. "Þetta er það grófasta sem ég hef horfst í augu við í kjaramálum sjómanna," segir Árni.</< /> > 21.9.2004 00:01 Hækkuðu kröfurnar á lokasprettinum Launanefnd sveitarfélaga segir grunnskólakennara hafa hækkað kröfur sínar verulega rétt fyrir boðað verkfall. Á heimasíðu Sambands sveitarfélaga segir að kröfur kennara hefðu þýtt 8,7 til 10,4 milljarða króna kostnaðarauka á ársgrundvelli. Heildarlaunakostnaður sveitarfélaga vegna grunnskólakennara á þessu ári nemur 16,2 milljörðum. 20.9.2004 00:01 Höfnuðu lokaútspili kennara Grunnskólakennarar segja Launanefnd sveitarfélaga hafa hafnað lokaútspili kennara um skammtímasamning og þar með sé sú hugmynd ekki lengur á borðinu. Verkfall skall á um miðnætti og verður verkfallsmiðstöð opnuð í fyrramálið í gamla Karphúsinu við Borgartún 22. 20.9.2004 00:01 Meirihluti á móti ríkisstjórninni Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins er meirihluti landsmanna andvígur ríkisstjórninni. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa þó sótt í sig veðrið frá því í síðustu könnun en hafa ekki náð því fylgi er þeir fengu í síðustu kosningum. </font /></b /> 20.9.2004 00:01 Þráðlaust dreifikerfi úti á landi Fjarskiptafélagið eMax vill byggja upp þráðlaust dreifikerfi á landsbyggðinni í samkeppni við Símann. Framkvæmdastjóri eMax segir umræðu stjórnmálamanna um uppbyggingu Símans á villigötum. </font /></b /> 20.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Framsóknarkonur í hringferð Framsóknarkonur munu leggja af stað í hringferð um landið með yfirskriftinni „Konur til áhrifa!“ frá Stjórnarráðinu á fimmtudaginn. Þar verður ferðaáætlunin kynnt og táknrænn gjörningur fer fram að því er segir í fréttatilkynningu frá Landssambandi framsóknarkvenna. 21.9.2004 00:01
Verða að vera bólusettir Embætti yfirdýralæknis segir að þrátt fyrir margra mánaða baráttu hafi ekkert gengið að hrekja kröfur Evrópusambandsins um að Ísland skuli bólusetja alla hunda og ketti gegn hundaæði sem flutt eru til aðildarríkjanna. Reglurnar taka gildi 1. október. 21.9.2004 00:01
76 prósent vilja mislæg gatnamót Um 76 prósent landsmanna telur brýnna að ráðast í gerð mislægra gatnamóta við Miklubraut og Kringlumýrarbraut en byggingu Sundabrautar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 21.9.2004 00:01
Hani gerðist laumufarþegi Myndarlegur hani tók sig upp og fékk sér far sem laumufarþegi með rútu frá Teiti Jónassyni úr Skorradal í Borgarfirði til Reykjavíkur. Enn er það hulinn leyndardómur hvernig hann komst í bæinn. 21.9.2004 00:01
Líst illa á stór mislæg gatnamót Það liggur fyrir að farið verður í endurbætur á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar að sögn Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-listans og formanns borgaráðs. Hann segir það stefnu R-listans að fjölga akreinum og beygjuljósum. Mislæg gatnamóta verði hins vegar að bíða. 21.9.2004 00:01
R-listinn ábyrgur fyrir slysum Það ætti löngu að vera búið að gera mislæg gatnamót við Miklubraut og Kringlumýrarbraut að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. 21.9.2004 00:01
Viðvörun vegna orkufólks "Orkufólkið" sem hélt námskeið hér á landi um síðustu helgi kennir þátttakendum meðal annars að nota sýni úr fólki til að meta orku þess. Sýnin eru nefnd "blóð, neglur og hár," í námsgögnum en einnig er notast við myndir, rödd og skrift. Landlæknir hefur sent út sérstaka viðvörun. </font /></b /> 21.9.2004 00:01
Milljarði meira til utanríkismála Útgjöld utanríkisráðuneytisins hækka í 6.5 milljarð króna á fjárlögum 2005. Þetta þýðir að útgjöld til málaflokksins hafa meir en tvöfaldast árunum 1995-2004 í utanríkisráðherratíð Halldórs Ásgrímssonar. 21.9.2004 00:01
Ísland ítrekaði mótmæli sín Íslensk stjórnvöld ítrekuðu mótmæli sín vegna sóknarstýringar rækjuveiða á hafsvæðinu vestan og sunnan Hvarfs á Grænlandi á ársfundi Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar (NAFO) sem haldinn var í Dartmouth í Nova Scotia í Kanada dagana 13. til 17. september. 21.9.2004 00:01
Auknar kröfur um heilbrigði Fyrsta október þarf að bólusetja alla hunda og ketti gegn hundaæði sem flytja á til landa á Evrópska efnahagssvæðinu. Um mánaðamótin taka gildi nýjar reglur varðandi útflutning hunda og katta. 21.9.2004 00:01
Háspennustrengur í sundur Rafmagn fór af í Skeifunni, Hlíðahverfi og víðar í Reykjavík klukkan tvær mínútur gengin í tíu í gærmorgun þegar grafa sleit í sundur háspennustreng í Skeifunni. 21.9.2004 00:01
Samþykkt tilboð í tengivirki Landsvirkjun hefur samið við Keflavíkurverktaka um að taka að sér gerð tengivirkis í Fljótsdal, en þaðan koma til með að liggja Fljótsdalslínur 3 og 4 sem eru háspennulínur þær sem flytja raforku úr Kárahnjúkavirkjun, 50 kílómetra leið að fyrirhuguðu álveri í Reyðarfirði. 21.9.2004 00:01
Keppir í fegurð í Kína Halldóra Rut Bjarnadóttir verður fulltrúi Íslands í keppninni Miss International 2004, sem fram fer í Peking í Kína 16. október næstkomandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Fegurðarsamkeppni Íslands. 21.9.2004 00:01
Lækur varð að fljóti Bæjarlækurinn við Fagranes í Fagranesdal breyttist nánast í beljandi fljót í úrhellisrigningu í gær og í fyrrinótt. 21.9.2004 00:01
Aurflóð lokuðu vegi Aurflóð runnu úr austurhlíðum Tindastóls og yfir Reykjastrandarveg á um þriggja kílómetra kafla í fyrrinótt vegna mikillar úrkomu og hvassviðris. 21.9.2004 00:01
Ókeypis að taka strætó í dag Frítt verður að ferðast með Strætó í dag í tilefni af bíllausa deginum. Bíllausi dagurinn er hápunktur Evrópskrar samgönguviku 2004 og er haldinn til að hvetja fólk til að nota aðrar lausnir í samgöngum en einkabílinn og draga þannig úr mengun. 21.9.2004 00:01
Sagðist hrædd við sakborninga Sautján ára drengur vitnaði í gær gegn Stefáni Loga Sívarssyni sem er ákærður fyrir þrjár líkamsárásir. Drengurinn sagði Stefán Loga hafa ógnað sér með öxi skömmu áður en líkamsmeiðingarnar hófust. Stúlka sem bar vitni í málinu var mjög hrædd við Stefán Loga og annan mann sem einnig er ákærður fyrir tvær árásanna. 21.9.2004 00:01
Þróunarstarf á réttri braut Þróunarstarf Alþjóðabankans er á réttri braut að því er fram kemur í ársskýrslu skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum. Þorsteinn Ingólfsson sendiherra er aðalfulltrúi kjördæmisins í stjórn Alþjóðabankans og ritar inngang skýrslunnar. 21.9.2004 00:01
Hundur gerði húsráðanda viðvart Bruni varð í einbýlishúsi á Tálknafirði í fyrrinótt og mátti litlu muna að húsið yrði alelda. Heimilishundur lét húsráðanda vita um eldinn. 21.9.2004 00:01
Mónakó í Evrópuráðið Mónakó verður 46. aðildarríki Evrópuráðsins 5. október næstkomandi, að því er fram kemur í Stiklum utanríkisráðuneytisins. Ísland varð aðili að Evrópuráðinu 7. mars árið 1950. Hvíta-Rússland er nú eina Evrópuríkið sem stendur utan ráðsins. 21.9.2004 00:01
Stálu og skemmdu Brotist var inn í félagsmiðstöðina Tópas í Bolungarvík um síðustu helgi en í sama húsi er heilsdagsskóli grunnskólans. 21.9.2004 00:01
Vilja sjúkraskýrslur frá Litháen Beiðni verjenda í líkfundarmálinu í Neskaupstað um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hugsanleg veikindi Vaidasar Jucevicius, var hafnað af dómara Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Verjendurnir óskuðu eftir úrskurði í málinu. 21.9.2004 00:01
Skriður féllu á Múlaveg Nokkrar stórar skriður féllu á Múlaveg á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar snemma í morgun. Talið er að sú stærsta hafi verið um fimmtíu metra breið. 21.9.2004 00:01
Ríki og sveit ræðast loks við Mikillar gremju gætir nú meðal sveitarstjórnarfólks vegna bágrar fjárhagsstöðu sveitarfélaganna. Pattstaða var komin upp í samskiptum þeirra og ríkisins þar sem nefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins sem átti að skoða tekjustofna sveitarfélaganna, og sveitarstjónarmenn bundu vonir sínar við, hafði ekki komið saman síðan í vor. 21.9.2004 00:01
Vilja meiri tekjur Bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir löngu kominn tíma á að nefnd félagsmálaráðuneytisins sem á að endurskoða tekjustofna sveitarfélaganna komist að niðurstöðu og skili af sér hugmyndum. Bæjarstjóri á Blönduósi, segist fagna samkomulagi félagsmálaráðherra og fjármálaráðherra við sveitarfélögin þótt hún sjái þar ekkert fast í hendi. 21.9.2004 00:01
Áhyggjufullir en óbugaðir Kennarar búa sig undir fjárhagsáhyggjur og þunglyndi eftir því sem líður á verkfallið. Þeir stappa stálinu hverjir í annan í verkfallsmiðstöðvum um allt land. </font /></b /> 21.9.2004 00:01
Skylda deilenda að flýta málinu Menntamálaráðherra lýsir þungum áhyggjum af verkfalli grunnskólakennara og segir það skyldu deilenda að ná samkomulagi á stuttum tíma. Forseti borgarstjórnar segir brýnt að samningamenn fái ráðrúm til að leysa deiluna. 21.9.2004 00:01
Foreldrar aðstoða í Ísaksskóla Vökul augu verkfallsvarða fylgdust grannt með foreldrum sem fylltu upp í kennslustundir barna í Ísaksskóla í morgun. Skólinn er meðal þeirra einkaskóla sem starfa í verkfallinu en það gerist með hjálp foreldra. 21.9.2004 00:01
Umboðin ráða úrslitum Tvö fyrirtæki, Rekstrarfélag Véla og þjónustu hf. og nýstofnað fyrirtæki, Vélar og þjónusta ehf., reyna að tryggja sér sömu umboðin og sömu viðskiptavini, að sögn Stefáns Bjarnasonar, fjármálastjóra Véla og þjónustu ehf. 21.9.2004 00:01
Án samþykkis atvinnurekenda Samningur útgerðarfélagsins Sólbaks við sjómenn um breytt kjör var ekki gerður með samþykki Landssambands íslenskra útvegsmanna né Samtaka atvinnulífsins. 21.9.2004 00:01
Tugur beiðna um undanþágur Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. 21.9.2004 00:01
Munur á launum kennara eftir kyni Karlkyns kennarar hafa að meðaltali liðlega 12 þúsund króna hærri dagvinnulaun en starfssystur þeirra. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir ástæðurnar vera þrennar. 21.9.2004 00:01
Aðför eða framför? Sjómannasambandið sakar útgerðarfélagið Brim um aðför að stéttarfélögunum með því að stofna rekstrarfélag um togarann Sólbak. Framkvæmdastjóri Brims segir kerfið vera framför. 21.9.2004 00:01
Gremja í garð Jóns Steinars Fyrrverandi Hæstaréttardómari telur dómara Hæstaréttar reyna vísvitandi að koma í veg fyrir að Jón Steinar Gunnlaugsson verði skipaður dómari. Hann telur gremju í garð Jóns Steinars ráða gerðum dómaranna en þeir röðuðu þremur umsækjendum framar honum í umsögn sinni um umsækjendur um dómaraembætti. 21.9.2004 00:01
Nauðgari kærður fyrir hótanir Maður sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi í sumar fyrir að nauðga sambýliskonu sinni hefur verið kærður fyrir að hóta henni. <font face="Helv"></font> 21.9.2004 00:01
Engar aðgerðir að sinni Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. 21.9.2004 00:01
Ekki samúð með kennurum? Foreldrar virðast ekki hafa mikla samúð með grunnskólakennurum í verkfalli, ef marka má þá sem fréttastofan hitti í dag. 21.9.2004 00:01
Gatnamótin söltuð í borgarstjórn Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur saltaði mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í dag og markaði þá stefnu í staðinn að betrumbæta ljósastýrð gatnamót með fleiri akreinum. 21.9.2004 00:01
Ástþór listamaður segir Mikael Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi mætti með körfubíl að ritstjórn DV í dag til að geta legið á gluggunum hjá blaðamönnunum og ljósmyndað þá í bak og fyrir. 21.9.2004 00:01
Fé rýrara en í fyrra "Það hefur gengið mjög vel að heimta fé þar sem búið er að rétta," segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, en víða hefur verið mikið um að vera í réttum að undanförnu. Þó er minna fé sótt á fjall en í fyrra, sérstaklega á Suðurlandi þar sem fé hefur fækkað mikið vegna riðu og niðurskurðar. 21.9.2004 00:01
Aðför að stéttarfélögum sjómanna Nýtt útgerðarfélag utan um ísfiskstogarann Sólbak frá Akureyri er háalvarleg aðför að stéttarfélögum sjómanna, segir Árni Bjarnason, forseti Farmanna og fiskimannasambands Íslands og formaður í félagi skipstjórnarmanna. "Þetta er það grófasta sem ég hef horfst í augu við í kjaramálum sjómanna," segir Árni.</< /> > 21.9.2004 00:01
Hækkuðu kröfurnar á lokasprettinum Launanefnd sveitarfélaga segir grunnskólakennara hafa hækkað kröfur sínar verulega rétt fyrir boðað verkfall. Á heimasíðu Sambands sveitarfélaga segir að kröfur kennara hefðu þýtt 8,7 til 10,4 milljarða króna kostnaðarauka á ársgrundvelli. Heildarlaunakostnaður sveitarfélaga vegna grunnskólakennara á þessu ári nemur 16,2 milljörðum. 20.9.2004 00:01
Höfnuðu lokaútspili kennara Grunnskólakennarar segja Launanefnd sveitarfélaga hafa hafnað lokaútspili kennara um skammtímasamning og þar með sé sú hugmynd ekki lengur á borðinu. Verkfall skall á um miðnætti og verður verkfallsmiðstöð opnuð í fyrramálið í gamla Karphúsinu við Borgartún 22. 20.9.2004 00:01
Meirihluti á móti ríkisstjórninni Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins er meirihluti landsmanna andvígur ríkisstjórninni. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa þó sótt í sig veðrið frá því í síðustu könnun en hafa ekki náð því fylgi er þeir fengu í síðustu kosningum. </font /></b /> 20.9.2004 00:01
Þráðlaust dreifikerfi úti á landi Fjarskiptafélagið eMax vill byggja upp þráðlaust dreifikerfi á landsbyggðinni í samkeppni við Símann. Framkvæmdastjóri eMax segir umræðu stjórnmálamanna um uppbyggingu Símans á villigötum. </font /></b /> 20.9.2004 00:01