Innlent

Þróunarstarf á réttri braut

Þróunarstarf Alþjóðabankans er á réttri braut að því er fram kemur í ársskýrslu skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum. Þorsteinn Ingólfsson sendiherra er aðalfulltrúi kjördæmisins í stjórn Alþjóðabankans og segir meðal annars í inngangi skýrslunnar að ólíkt því sem gerðist á fimmtíu ára afmæli bankans fyrir tíu árum, sé ekki í dag efast um hlutverk hans fyrir þróunarlöndin. Hann segir ástæðuna meðal annars umbætur á starfsemi bankans á síðasta áratug og bendir á að áherslur og aðferðafræði Norðurlanda hafi náð undirtökunum í alþjóðlegu þróunarstarfi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×