Innlent

Háspennustrengur í sundur

Rafmagn fór af í Skeifunni, Hlíðahverfi og víðar í Reykjavík klukkan tvær mínútur gengin í tíu í gærmorgun þegar grafa sleit í sundur háspennustreng í Skeifunni. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur var rafmagn komið á aftur um klukkustund síðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×