Innlent

Aurflóð lokuðu vegi

Aurflóð runnu úr austurhlíðum Tindastóls og yfir Reykjastrandarveg á um þriggja kílómetra kafla í fyrrinótt vegna mikillar úrkomu og hvassviðris. Stærsta aurspían var um sex hundruð kílómetra breið, hún hafði runnið yfir veginn á þess þó að rjúfa hann. Unnið var á jarðýtu og hjólskóflu við að hreinsa veginn í gærmorgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×