Fleiri fréttir Vík í Mýrdal er eins og draugaþorp í kjölfar Covid-19 Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir segir að þorpið í Vík í Mýrdal hafi breyst í einskonar draugaþorp eftir að Covid-19 kom upp, enginn ferðamaður sést í þorpinu. 7.4.2020 12:15 Pólverjar kjósa um forseta í póstkosningu Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar. 7.4.2020 11:48 Kominn í öndunarvél á gjörgæslu á Akureyri Karlmaður á sextugsaldri sem fluttur var með sjúkraflugi á vegum Mýflugs frá Ísafirði til Akureyrar í gærkvöldi er kominn í öndunarvél á sjúkrahúsinu á Akureyri. 7.4.2020 11:38 Sjö starfsmenn Alþingis smitaðir af kórónuveirunni Viðbragðsteymi Alþingis greindi frá því í dag að einn starfsmaður til viðbótar hefði um helgina bæst í hóp þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna. Starfsmennirnir eru nú orðnir sjö talsins. 7.4.2020 11:30 Öldungur greinist með Covid-19 Einum aldurhópi bætt við súluritið. 7.4.2020 11:30 Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. 7.4.2020 11:30 Bein útsending: Þáttur íþrótta í einstökum árangri forvarna á Íslandi Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu, beinir sjónum að því hvað íslenskt íþróttastarf hefur umfram það sem tíðkast víðast hvar erlendis. 7.4.2020 11:15 Óttast að kórónuveiran fari eins og eldur í sinu um stærsta fátækrahverfi Indlands Heilbrigðisstarfsmenn Mumbai hafa verið á hlaupum síðan til að reyna að koma í veg fyrir faraldur í fátækrahverfinu þar sem nærri því milljón manna búa saman á tveimur ferkílómetrum. 7.4.2020 11:09 Hlýnandi veður sést loksins í spákortum Spáð er hlýnandi veðri á landinu eftir þennan dag og sérstaklega á Páskadag og á annan í páskum. 7.4.2020 11:08 Lík Maeve Kennedy McKean fannst í Maryland Leitarflokkar hafa fundið lík Maeve Kennedy McKean, barnabarns Robert F Kennedy, í Maryland en hennar og átta ára sonar hennar hafði verið leitað síðan á fimmudag. 7.4.2020 10:40 Var laus við veiruna en sló niður eftir ferð í Elliðárdalinn Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur var sigri hrósandi þegar hún taldi sig loks hafa unnið orustuna við hina illvígu kórónuveiru. Þrátt fyrir að vera laus við hana leið þó ekki á löngu þangað til að hún fann fyrir snörpum eftirköstum. 7.4.2020 10:36 Grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt var í gærkvöldi útskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið móður sinni að bana. Banameinið er talið vera hnífstunga. 7.4.2020 10:11 Lýsa yfir neyðarástandi í Japan Samhliða því tilkynnti Shinzo Abe, forsætisráðherra, stóran björgunarpakka til stuðnings fyrirtækja og fjölskylda. 7.4.2020 10:03 Þrjú göt fundust á nótarpoka sjókvíar í Arnarfirði Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlaxi um málið síðastliðinn fimmtudag. 7.4.2020 09:26 Kjartan L. Pálsson er látinn Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður og fararstjóri, er látinn, áttræður að aldri. 7.4.2020 08:33 Leiðtogar senda Boris Johnson góða strauma Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur aðhlynningar vegna Covid-19. 7.4.2020 07:32 „Hann er heldur kuldalegur í dag“ Má búast við suðvestan 10 til 18 metrum á sekúndu, en hægara og léttskýjað austanlands. 7.4.2020 07:01 Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7.4.2020 07:00 Ekkert dauðsfall af völdum Covid-19 í Kína síðasta sólarhringinn 32 ný tilfelli greindust í Kína í gær, sem öll tengdust ferðalögum erlendis. 7.4.2020 06:50 Pell kardináli sýknaður af ákæru um barnaníð Dómstóllinn sneri þar með við dómi, en kardinálinn hafði áður verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í Melbourne á tíunda áratugnum. 7.4.2020 06:36 Sigmundur Davíð, Logi, Jóna Hrönn og Herra Hnetusmjör í Bítinu Þátturinn hefst klukkan 6:50 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni og stendur til klukkan 9 en heldur svo áfram á Bylgjunni til klukkan 10. 7.4.2020 06:30 26 skemmtiferðaskip afboða komu sína til Íslands Fyrsta skemmtiferðaskipið þessa árs kom hingað til lands í marsmánuði en óvíst er hver áhrif kórónuveirufaraldursins verða á ferðaþjónustu hér á landi á næstu misserum. Annað skip hefur skráð komu sína hingað til lands þann 21. maí næstkomandi en óvíst er hvort það muni ganga eftir vegna kórónuveirufaraldursins. 6.4.2020 23:25 Hæstiréttur Wisconsin hafnaði frestun forvals Demókrata Forval Demókrataflokksins í Wisconsin-ríki fyrir forsetakosningarnar í nóvember mun fara fram á morgun, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjóra og frambjóðanda til þess að því frestað vegna kórónuveirunnar. AP greinir frá. 6.4.2020 22:36 Hefur tvisvar á ævinni neyðst til að yfirgefa heimili sitt vegna eldgoss Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. 6.4.2020 21:50 W Hafnarfjörður znaleziono martwą kobietę W jednym z domów w Hafnarfjörður, znaleziono zeszłej nocy martwą kobietę. Policja otrzymała wezwanie o godzinie 1:30 w nocy. 6.4.2020 21:39 Akraneskaupstaður kynnir aðgerðapakka vegna COVID-19 Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirunnar og munu þær hefjast á fjórtán skrefum. Heildarumsvif þeirra nema 3.380 milljónum króna. 6.4.2020 21:30 Einn í gæsluvarðhald í tengslum við andlátið í Hafnarfirði Karlmaður um þrítugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald 6.4.2020 20:32 Ponad 1500 osób zakażonych W Islandii jest potwierdzonych 1562 zakażeń koronawirusem, który powoduje chorobę Covid-19. W ciągu ostatniej doby liczba zakażonych wzrosła o 76 osób. 6.4.2020 20:00 Nígeríumenn biðja um þúsund milljarða lán Nígería hefur biðlað til alþjóðastofnana um samtals þúsund milljarða króna lán til þess að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins. 6.4.2020 20:00 Ætla að flytja þungt haldinn Covid-19 sjúkling með sjúkraflugi frá Ísafirði Sex hafa látist af völdum Covid-19 sjúkdómsins hér á landi og tæplega sextán hundruð verið greindir. Flytja á karlmann sem er þungt haldinn af Covid-19 með sjúkraflugi frá Ísafirði. 6.4.2020 19:45 Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. 6.4.2020 19:35 Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6.4.2020 19:20 Hermaður í fangelsi fyrir morð á blaðamanni og unnustu hans Slóvakískur hermaður á fertugsaldri, Miroslav Marcek, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir morðin á blaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans, Martinu Kusnirova í febrúar 2018. 6.4.2020 19:08 Norðmenn segjast komnir með stjórn á faraldrinum Norsk stjórnvöld sögðust í dag vera komin með stjórn á kórónuveirufaraldrinum. 6.4.2020 19:00 Aukið eftirlit eftir að Víði, Ölmu og Þórólfi var hótað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu jók viðbúnað vegna hótanna sem Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hafa fengið vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6.4.2020 18:33 Um 45% íbúa Vestmannaeyja farið í sýnatöku Hátt í 2000 Eyjamenn hafa farið í sýnatöku á einhverjum tímapunkti og eru það um 45% allra bæjarbúa. 6.4.2020 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tveir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.4.2020 18:00 Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska Íslendingar sem enn eru erlendis og hyggja á heimferð eru hvattir að nýta sér ferðir Icelandair frá London og Boston næstu daga auk flugferða frá Stokkhólmi á morgun, þriðjudag, og frá Alicante á Spáni á miðvikudag. 6.4.2020 17:22 Óttast meiriháttar faraldur í búðum farandverkamanna Farandverkamenn sem yfirvöld í Singapúr hafa í reynd lokað inni í tveimur stórum svefnsölum óttast að þeir verði að gróðrarstíu fyrir kórónuveirusmit. Verkamennirnir hafast við í sölunum við þröngan og illan kost. 6.4.2020 16:38 Hundrað Íslendingum bjargað í samkomubanni: „Er þetta ekki komið gott?“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnti enn og aftur á tilmæli almannavarna þess efnis að fólk haldi sig heima um páskana. 6.4.2020 15:47 Telur að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna skyldu sinni Innri endurskoðandi bandarísku leyniþjónustunnar sem vísaði kvörtun uppljóstrara um framferði Donalds Trump forseta gagnvart Úkraínu til Bandaríkjaþings segir erfitt að álykta ekki að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna starfi sínu. Trump hefur ekki gefið neina aðra skýringu á brottrekstrinum en að endurskoðandinn njóti ekki lengur „fyllsta trausts“ hans. 6.4.2020 15:45 Samþykktu kjarasamninginn með yfirburðum Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með miklum yfirburðum í rafrænni kosningu sem lauk í dag. 6.4.2020 15:01 Sjö sjúklingar og tíu starfsmenn á Landakoti með smit Sjö sjúklingar á öldrunarspítalanum Landakoti hafa greinst með kórónuveiruna auk tíu starfsmanna. Þetta sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. 6.4.2020 14:53 Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6.4.2020 14:17 Dauðsföllum fækkar á Spáni fjórða daginn í röð Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði þar fjórða daginn í röð. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. 6.4.2020 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Vík í Mýrdal er eins og draugaþorp í kjölfar Covid-19 Sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Þorbjörg Gísladóttir segir að þorpið í Vík í Mýrdal hafi breyst í einskonar draugaþorp eftir að Covid-19 kom upp, enginn ferðamaður sést í þorpinu. 7.4.2020 12:15
Pólverjar kjósa um forseta í póstkosningu Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar. 7.4.2020 11:48
Kominn í öndunarvél á gjörgæslu á Akureyri Karlmaður á sextugsaldri sem fluttur var með sjúkraflugi á vegum Mýflugs frá Ísafirði til Akureyrar í gærkvöldi er kominn í öndunarvél á sjúkrahúsinu á Akureyri. 7.4.2020 11:38
Sjö starfsmenn Alþingis smitaðir af kórónuveirunni Viðbragðsteymi Alþingis greindi frá því í dag að einn starfsmaður til viðbótar hefði um helgina bæst í hóp þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna. Starfsmennirnir eru nú orðnir sjö talsins. 7.4.2020 11:30
Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. 7.4.2020 11:30
Bein útsending: Þáttur íþrótta í einstökum árangri forvarna á Íslandi Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu, beinir sjónum að því hvað íslenskt íþróttastarf hefur umfram það sem tíðkast víðast hvar erlendis. 7.4.2020 11:15
Óttast að kórónuveiran fari eins og eldur í sinu um stærsta fátækrahverfi Indlands Heilbrigðisstarfsmenn Mumbai hafa verið á hlaupum síðan til að reyna að koma í veg fyrir faraldur í fátækrahverfinu þar sem nærri því milljón manna búa saman á tveimur ferkílómetrum. 7.4.2020 11:09
Hlýnandi veður sést loksins í spákortum Spáð er hlýnandi veðri á landinu eftir þennan dag og sérstaklega á Páskadag og á annan í páskum. 7.4.2020 11:08
Lík Maeve Kennedy McKean fannst í Maryland Leitarflokkar hafa fundið lík Maeve Kennedy McKean, barnabarns Robert F Kennedy, í Maryland en hennar og átta ára sonar hennar hafði verið leitað síðan á fimmudag. 7.4.2020 10:40
Var laus við veiruna en sló niður eftir ferð í Elliðárdalinn Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur var sigri hrósandi þegar hún taldi sig loks hafa unnið orustuna við hina illvígu kórónuveiru. Þrátt fyrir að vera laus við hana leið þó ekki á löngu þangað til að hún fann fyrir snörpum eftirköstum. 7.4.2020 10:36
Grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt var í gærkvöldi útskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið móður sinni að bana. Banameinið er talið vera hnífstunga. 7.4.2020 10:11
Lýsa yfir neyðarástandi í Japan Samhliða því tilkynnti Shinzo Abe, forsætisráðherra, stóran björgunarpakka til stuðnings fyrirtækja og fjölskylda. 7.4.2020 10:03
Þrjú göt fundust á nótarpoka sjókvíar í Arnarfirði Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlaxi um málið síðastliðinn fimmtudag. 7.4.2020 09:26
Kjartan L. Pálsson er látinn Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður og fararstjóri, er látinn, áttræður að aldri. 7.4.2020 08:33
Leiðtogar senda Boris Johnson góða strauma Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur aðhlynningar vegna Covid-19. 7.4.2020 07:32
„Hann er heldur kuldalegur í dag“ Má búast við suðvestan 10 til 18 metrum á sekúndu, en hægara og léttskýjað austanlands. 7.4.2020 07:01
Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7.4.2020 07:00
Ekkert dauðsfall af völdum Covid-19 í Kína síðasta sólarhringinn 32 ný tilfelli greindust í Kína í gær, sem öll tengdust ferðalögum erlendis. 7.4.2020 06:50
Pell kardináli sýknaður af ákæru um barnaníð Dómstóllinn sneri þar með við dómi, en kardinálinn hafði áður verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í Melbourne á tíunda áratugnum. 7.4.2020 06:36
Sigmundur Davíð, Logi, Jóna Hrönn og Herra Hnetusmjör í Bítinu Þátturinn hefst klukkan 6:50 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni og stendur til klukkan 9 en heldur svo áfram á Bylgjunni til klukkan 10. 7.4.2020 06:30
26 skemmtiferðaskip afboða komu sína til Íslands Fyrsta skemmtiferðaskipið þessa árs kom hingað til lands í marsmánuði en óvíst er hver áhrif kórónuveirufaraldursins verða á ferðaþjónustu hér á landi á næstu misserum. Annað skip hefur skráð komu sína hingað til lands þann 21. maí næstkomandi en óvíst er hvort það muni ganga eftir vegna kórónuveirufaraldursins. 6.4.2020 23:25
Hæstiréttur Wisconsin hafnaði frestun forvals Demókrata Forval Demókrataflokksins í Wisconsin-ríki fyrir forsetakosningarnar í nóvember mun fara fram á morgun, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjóra og frambjóðanda til þess að því frestað vegna kórónuveirunnar. AP greinir frá. 6.4.2020 22:36
Hefur tvisvar á ævinni neyðst til að yfirgefa heimili sitt vegna eldgoss Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. 6.4.2020 21:50
W Hafnarfjörður znaleziono martwą kobietę W jednym z domów w Hafnarfjörður, znaleziono zeszłej nocy martwą kobietę. Policja otrzymała wezwanie o godzinie 1:30 w nocy. 6.4.2020 21:39
Akraneskaupstaður kynnir aðgerðapakka vegna COVID-19 Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirunnar og munu þær hefjast á fjórtán skrefum. Heildarumsvif þeirra nema 3.380 milljónum króna. 6.4.2020 21:30
Einn í gæsluvarðhald í tengslum við andlátið í Hafnarfirði Karlmaður um þrítugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald 6.4.2020 20:32
Ponad 1500 osób zakażonych W Islandii jest potwierdzonych 1562 zakażeń koronawirusem, który powoduje chorobę Covid-19. W ciągu ostatniej doby liczba zakażonych wzrosła o 76 osób. 6.4.2020 20:00
Nígeríumenn biðja um þúsund milljarða lán Nígería hefur biðlað til alþjóðastofnana um samtals þúsund milljarða króna lán til þess að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins. 6.4.2020 20:00
Ætla að flytja þungt haldinn Covid-19 sjúkling með sjúkraflugi frá Ísafirði Sex hafa látist af völdum Covid-19 sjúkdómsins hér á landi og tæplega sextán hundruð verið greindir. Flytja á karlmann sem er þungt haldinn af Covid-19 með sjúkraflugi frá Ísafirði. 6.4.2020 19:45
Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. 6.4.2020 19:35
Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6.4.2020 19:20
Hermaður í fangelsi fyrir morð á blaðamanni og unnustu hans Slóvakískur hermaður á fertugsaldri, Miroslav Marcek, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir morðin á blaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans, Martinu Kusnirova í febrúar 2018. 6.4.2020 19:08
Norðmenn segjast komnir með stjórn á faraldrinum Norsk stjórnvöld sögðust í dag vera komin með stjórn á kórónuveirufaraldrinum. 6.4.2020 19:00
Aukið eftirlit eftir að Víði, Ölmu og Þórólfi var hótað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu jók viðbúnað vegna hótanna sem Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hafa fengið vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6.4.2020 18:33
Um 45% íbúa Vestmannaeyja farið í sýnatöku Hátt í 2000 Eyjamenn hafa farið í sýnatöku á einhverjum tímapunkti og eru það um 45% allra bæjarbúa. 6.4.2020 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tveir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.4.2020 18:00
Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska Íslendingar sem enn eru erlendis og hyggja á heimferð eru hvattir að nýta sér ferðir Icelandair frá London og Boston næstu daga auk flugferða frá Stokkhólmi á morgun, þriðjudag, og frá Alicante á Spáni á miðvikudag. 6.4.2020 17:22
Óttast meiriháttar faraldur í búðum farandverkamanna Farandverkamenn sem yfirvöld í Singapúr hafa í reynd lokað inni í tveimur stórum svefnsölum óttast að þeir verði að gróðrarstíu fyrir kórónuveirusmit. Verkamennirnir hafast við í sölunum við þröngan og illan kost. 6.4.2020 16:38
Hundrað Íslendingum bjargað í samkomubanni: „Er þetta ekki komið gott?“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnti enn og aftur á tilmæli almannavarna þess efnis að fólk haldi sig heima um páskana. 6.4.2020 15:47
Telur að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna skyldu sinni Innri endurskoðandi bandarísku leyniþjónustunnar sem vísaði kvörtun uppljóstrara um framferði Donalds Trump forseta gagnvart Úkraínu til Bandaríkjaþings segir erfitt að álykta ekki að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna starfi sínu. Trump hefur ekki gefið neina aðra skýringu á brottrekstrinum en að endurskoðandinn njóti ekki lengur „fyllsta trausts“ hans. 6.4.2020 15:45
Samþykktu kjarasamninginn með yfirburðum Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með miklum yfirburðum í rafrænni kosningu sem lauk í dag. 6.4.2020 15:01
Sjö sjúklingar og tíu starfsmenn á Landakoti með smit Sjö sjúklingar á öldrunarspítalanum Landakoti hafa greinst með kórónuveiruna auk tíu starfsmanna. Þetta sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. 6.4.2020 14:53
Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6.4.2020 14:17
Dauðsföllum fækkar á Spáni fjórða daginn í röð Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði þar fjórða daginn í röð. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. 6.4.2020 13:31