Fleiri fréttir Skýringa enn leitað á dularfullum sauðfjárdauða Ríflega hundrað bændur um allt land hafa orðið varir við óvenjulegan dauða á bæjum sínum. 16.6.2015 19:15 118 starfsmenn Landspítalans sagt upp frá lagasetningu Læknir á spítalanum segir ómögulegt að manna stöðurnar ef til uppsagnanna kemur. 16.6.2015 18:21 „Það hefði verið gaman að fá einhverja viðurkenningu“ Stjórn Stúdentaleikhússins ekki boðið á Grímuna í ár. Formaður leikfélagsins á nýafstöðnu leikári segist leiður yfir þróuninni. 16.6.2015 16:30 Kvíga í heitum potti á Flúðum Guðjón Birgisson, garðyrkjubóndi, fékk tvær kvígur í heimsókn til sín í morgun. 16.6.2015 16:27 Níu húsleitir og á fjórða tug manna yfirheyrður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á umfangsmiku fíkniefnamáli sem teygði anga sína til Svíþjóðar, Hollands, Frakklands og Brasilíu. 16.6.2015 16:20 Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16.6.2015 16:11 Gatnaviðgerðir við Laugaveg í biðstöðu svo mánuðum skiptir „Þetta er ekkert einsdæmi hér í miðbænum, víða eru dæmi um niðurníðslu og vanhirðu,“ segir ósáttur íbúi í miðbæ Reykjavíkur. 16.6.2015 16:02 Einn og einn anarkisti sem fékk lítinn hljómgrunn Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segist ekki hafa munað eftir viðlíka mótmælum á þjóðhátíðardaginn eins og þeim sem boðað hefur verið til á Austurvelli á morgun. 16.6.2015 15:33 Svissneska parið dæmt í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi Ákæra á hendur parinu gefin út í dag og fékk málið sérstaka flýtimeðferð þar sem um ferðamenn er að ræða. 16.6.2015 15:28 Segir breytingartillögu vegna makríls ekki vænlega til sátta Þingstörf eru nú í uppnámi vegna breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar við makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra. 16.6.2015 15:00 Tæplega 6000 í einangrun í Suður-Kóreu Þrír til viðbótar hafa látist úr MERS-veirunni en Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir þó ýmislegt benda til þess að smitum sé að fækka. 16.6.2015 14:59 Segir þjóðarstoltið hafa skipt máli í kreppunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að þjóðarstolt Íslendinga hafi verið mikilvægt til þess að takast á við þau vandamál sem þjóðin stóð frammi fyrir í kjölfar efnahagshrunsins. 16.6.2015 14:27 Makríll verður ekki framseljanlegur Þorsteinn Sæmundsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í atvinnuveganefnd Alþingis, segist vonast til að það skapist sátt um makrílinn með breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar. 16.6.2015 14:09 Lögreglan á Akureyri leitar vitna Maður var sleginn í höfuðið með glerflösku við BSO aðfaranótt sunnudags. 16.6.2015 13:37 Atvinnulaus kona á besta aldri vann 60 milljónir í lóttói Konan var ekki búin að segja eiginmanninum sínum þessi gleðitíðindi, því hún vildi fullvissa sig um að þetta væri örugglega raunveruleikinn. 16.6.2015 13:34 Meirihlutinn gerir breytingar á makrílfrumvarpinu Lagt til að makríllinn verði kvótasettur til þriggja ára í stað sex og hann verði framseljanlegur. Minnihlutinn vill fresta málinu til haustsins. 16.6.2015 13:01 Ráðherra fylgir tillögum Hafró Aflamark þorsks verður 239 þúsund tonn sem er hækkun um 21 þúsund tonn frá ráðgjöf fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. 16.6.2015 13:01 Parið hélt Árneshreppi í gíslingu Eva oddviti vonar að parið verði sent úr landi: „Við höfum ekkert með svona gesti að gera.“ 16.6.2015 12:31 Lífsgæðin best í Sviss: Ísland í fjórtánda sæti Ísland er í 14. sæti í nýrri úttekt á því hvar lífsgæði eru best í heiminum. 16.6.2015 11:39 Morsi dæmdur til lífstíðarfangelsis vegna njósna Fyrrum forsetinn er með annan lífstíðardóm á bakinu fyrir að hafa aðstoðað við fangelsisflótta árið 2011. 16.6.2015 11:31 14 létust í lestarslysi í Túnis Flutningabíll ók í veg fyrir lestina en talið er að hún hafi ekið á of miklum hraða. 16.6.2015 11:29 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16.6.2015 11:00 Formaður mannréttindasamtaka svartra Bandaríkjamanna þóttist vera svört Rachel Dolezal sagði af sér í gær. „Þetta snýst ekki um mig. Þetta snýst um réttlætið.“ 16.6.2015 10:59 „Ég held við ættum að hugsa aðeins meira til barnanna“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir segir mótmælendum að líta í eigin barm vegna reiðinnar í samfélaginu. 16.6.2015 10:46 Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16.6.2015 10:45 Tvítugur á 185 á Reykjanesbraut Færður á lögreglustöð og sviptur ökuréttindum. 16.6.2015 10:19 Hafa greitt af þremur íbúðum vegna verkfalls „Fyrir einu ári hefði þetta gengið frá okkur fjárhagslega,“ segir Píratinn Þórgnýr Thoroddsen. 16.6.2015 09:30 Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16.6.2015 09:00 Borgarfulltrúi Framsóknarflokksins vandar mótmælendum ekki kveðjurnar „Vona að þetta fólk geti rifið hausinn út úr rassgatinu á sér bara þennan eina dag.“ 16.6.2015 08:42 Vilja útrýma risahvönn á Akureyri Risahvönn er farin að dreifa sér víða á Akureyri. Komist safinn úr hvönninni í snertingu við húð geta myndast slæm brunasár, segir grasafræðingur. Í Stykkishólmi hófust aðgerðir gegn risahvönn fyrir sex árum. Eru fjarlægðar um leið og þær sjást. 16.6.2015 08:00 Handtekin í þágu rannsóknar Lögregla hafði í gær hendur á hári þjófóttra ferðamanna á Ströndum. 16.6.2015 08:00 Alelda fólksbíll í Vallahverfi Þegar klukkan var að nálgast tvö í nótt var tilkynnt um logandi fólksbíl sem stóð við fjölbýlishús í Vallarhverfi Hafnarfirði. Talsmaður lögreglunnar segir að bíllinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom þar að og tók um klukkustund að slökkva eldinn. 16.6.2015 07:21 Annasöm nótt hjá lögreglu: Umferðaróhöpp og erlendir sjómenn í fangageymslu Í nokkru var að snúast hjá lögreglu í nótt og í gærkvöldi 16.6.2015 07:19 Leiðtogi al-Qaeda á Arabíuskaga féll í drónaárás Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðfest að einn helsti leiðtogi þeirra á Arabíuskaga, Nasser al Wuhaysi, féll í drónaárás Bandaríkjamanna. 16.6.2015 07:14 Börðust við sinueld í Súðavíkurhreppi Slökkviliðsmenn frá fjórum umdæmum tókust á við sinueld í Laugardal í Súðavíkurhreppi við Ísafjarðardjúp í nótt. 16.6.2015 07:12 Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík 16.6.2015 07:00 Tókst það sem allir sögðu vera vonlaust Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. 16.6.2015 07:00 Tóku styttuna með sér heim í leigubíl Stolin stytta Steinunnar Þórarinsdóttur sást á svölum íbúðarhúss í Kaupmannahöfn síðasta sunnudag. 16.6.2015 07:00 Náði að komast undan framsali Súdansforseta tókst að flýja í þotu sinni frá Suður-Afríku. 16.6.2015 07:00 Þokast í samkomulagsátt Þingflokksformenn reyndu að ná saman um þingfrestun í gær. Ekkert samkomulag náðist en mjakast í rétta átt. Framsóknarflokkurinn harðari á málum en Sjálfstæðisflokkurinn. Samkomulag gæti verið í fæðingu. 16.6.2015 07:00 Launahækkanir hækka verðið Birgjar og verslanir virðast vera byrjuð að bregðast við kjarasamningum. 16.6.2015 07:00 Vísar ásökunum um mútur í Kenía til föðurhúsanna Illvígar deilur innan hjálparsamtaka ABC. 16.6.2015 07:00 Lagaákvæði er lýtur að heimilisofbeldi væntanlegt Refsiréttarnefnd hefur samið lagafrumvarp um breytingar á hegningarlögum um nýtt ákvæði sem skilgreinir heimilisofbeldi. Innanríkisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram næsta haust. Kvennaathvarfið fagnar væntanlegri breytingu. 16.6.2015 07:00 Vilja bráðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey Aðgerðahópur um að bjarga byggð í Grímsey hefur sent forsætisráðherra bréf með tillögum sem gætu rennt stoðum undir byggð í eynni. Lögð er til fjölgun ferju- og flugferða, bætt kynding og byggðakvóti handa Grímsey. 16.6.2015 07:00 Stendur ekki undir rekstri að öllu jöfnu Skýrsla Íslandsbanka um fjármál sveitarfélaga sýnir að Hafnarfjörður, Breiðdalshreppur og Reykjanesbær eru verst settu sveitarfélög landsins. Oddvitar meiri- og minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru ósammála um túlkun skýrslunnar. 16.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skýringa enn leitað á dularfullum sauðfjárdauða Ríflega hundrað bændur um allt land hafa orðið varir við óvenjulegan dauða á bæjum sínum. 16.6.2015 19:15
118 starfsmenn Landspítalans sagt upp frá lagasetningu Læknir á spítalanum segir ómögulegt að manna stöðurnar ef til uppsagnanna kemur. 16.6.2015 18:21
„Það hefði verið gaman að fá einhverja viðurkenningu“ Stjórn Stúdentaleikhússins ekki boðið á Grímuna í ár. Formaður leikfélagsins á nýafstöðnu leikári segist leiður yfir þróuninni. 16.6.2015 16:30
Kvíga í heitum potti á Flúðum Guðjón Birgisson, garðyrkjubóndi, fékk tvær kvígur í heimsókn til sín í morgun. 16.6.2015 16:27
Níu húsleitir og á fjórða tug manna yfirheyrður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á umfangsmiku fíkniefnamáli sem teygði anga sína til Svíþjóðar, Hollands, Frakklands og Brasilíu. 16.6.2015 16:20
Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16.6.2015 16:11
Gatnaviðgerðir við Laugaveg í biðstöðu svo mánuðum skiptir „Þetta er ekkert einsdæmi hér í miðbænum, víða eru dæmi um niðurníðslu og vanhirðu,“ segir ósáttur íbúi í miðbæ Reykjavíkur. 16.6.2015 16:02
Einn og einn anarkisti sem fékk lítinn hljómgrunn Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segist ekki hafa munað eftir viðlíka mótmælum á þjóðhátíðardaginn eins og þeim sem boðað hefur verið til á Austurvelli á morgun. 16.6.2015 15:33
Svissneska parið dæmt í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi Ákæra á hendur parinu gefin út í dag og fékk málið sérstaka flýtimeðferð þar sem um ferðamenn er að ræða. 16.6.2015 15:28
Segir breytingartillögu vegna makríls ekki vænlega til sátta Þingstörf eru nú í uppnámi vegna breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar við makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra. 16.6.2015 15:00
Tæplega 6000 í einangrun í Suður-Kóreu Þrír til viðbótar hafa látist úr MERS-veirunni en Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir þó ýmislegt benda til þess að smitum sé að fækka. 16.6.2015 14:59
Segir þjóðarstoltið hafa skipt máli í kreppunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að þjóðarstolt Íslendinga hafi verið mikilvægt til þess að takast á við þau vandamál sem þjóðin stóð frammi fyrir í kjölfar efnahagshrunsins. 16.6.2015 14:27
Makríll verður ekki framseljanlegur Þorsteinn Sæmundsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í atvinnuveganefnd Alþingis, segist vonast til að það skapist sátt um makrílinn með breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar. 16.6.2015 14:09
Lögreglan á Akureyri leitar vitna Maður var sleginn í höfuðið með glerflösku við BSO aðfaranótt sunnudags. 16.6.2015 13:37
Atvinnulaus kona á besta aldri vann 60 milljónir í lóttói Konan var ekki búin að segja eiginmanninum sínum þessi gleðitíðindi, því hún vildi fullvissa sig um að þetta væri örugglega raunveruleikinn. 16.6.2015 13:34
Meirihlutinn gerir breytingar á makrílfrumvarpinu Lagt til að makríllinn verði kvótasettur til þriggja ára í stað sex og hann verði framseljanlegur. Minnihlutinn vill fresta málinu til haustsins. 16.6.2015 13:01
Ráðherra fylgir tillögum Hafró Aflamark þorsks verður 239 þúsund tonn sem er hækkun um 21 þúsund tonn frá ráðgjöf fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. 16.6.2015 13:01
Parið hélt Árneshreppi í gíslingu Eva oddviti vonar að parið verði sent úr landi: „Við höfum ekkert með svona gesti að gera.“ 16.6.2015 12:31
Lífsgæðin best í Sviss: Ísland í fjórtánda sæti Ísland er í 14. sæti í nýrri úttekt á því hvar lífsgæði eru best í heiminum. 16.6.2015 11:39
Morsi dæmdur til lífstíðarfangelsis vegna njósna Fyrrum forsetinn er með annan lífstíðardóm á bakinu fyrir að hafa aðstoðað við fangelsisflótta árið 2011. 16.6.2015 11:31
14 létust í lestarslysi í Túnis Flutningabíll ók í veg fyrir lestina en talið er að hún hafi ekið á of miklum hraða. 16.6.2015 11:29
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16.6.2015 11:00
Formaður mannréttindasamtaka svartra Bandaríkjamanna þóttist vera svört Rachel Dolezal sagði af sér í gær. „Þetta snýst ekki um mig. Þetta snýst um réttlætið.“ 16.6.2015 10:59
„Ég held við ættum að hugsa aðeins meira til barnanna“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir segir mótmælendum að líta í eigin barm vegna reiðinnar í samfélaginu. 16.6.2015 10:46
Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Stúlkan var handtekin ásamt móður sinni en þær eru grunaðar um að hafa smyglað um 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. 16.6.2015 10:45
Hafa greitt af þremur íbúðum vegna verkfalls „Fyrir einu ári hefði þetta gengið frá okkur fjárhagslega,“ segir Píratinn Þórgnýr Thoroddsen. 16.6.2015 09:30
Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16.6.2015 09:00
Borgarfulltrúi Framsóknarflokksins vandar mótmælendum ekki kveðjurnar „Vona að þetta fólk geti rifið hausinn út úr rassgatinu á sér bara þennan eina dag.“ 16.6.2015 08:42
Vilja útrýma risahvönn á Akureyri Risahvönn er farin að dreifa sér víða á Akureyri. Komist safinn úr hvönninni í snertingu við húð geta myndast slæm brunasár, segir grasafræðingur. Í Stykkishólmi hófust aðgerðir gegn risahvönn fyrir sex árum. Eru fjarlægðar um leið og þær sjást. 16.6.2015 08:00
Handtekin í þágu rannsóknar Lögregla hafði í gær hendur á hári þjófóttra ferðamanna á Ströndum. 16.6.2015 08:00
Alelda fólksbíll í Vallahverfi Þegar klukkan var að nálgast tvö í nótt var tilkynnt um logandi fólksbíl sem stóð við fjölbýlishús í Vallarhverfi Hafnarfirði. Talsmaður lögreglunnar segir að bíllinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom þar að og tók um klukkustund að slökkva eldinn. 16.6.2015 07:21
Annasöm nótt hjá lögreglu: Umferðaróhöpp og erlendir sjómenn í fangageymslu Í nokkru var að snúast hjá lögreglu í nótt og í gærkvöldi 16.6.2015 07:19
Leiðtogi al-Qaeda á Arabíuskaga féll í drónaárás Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðfest að einn helsti leiðtogi þeirra á Arabíuskaga, Nasser al Wuhaysi, féll í drónaárás Bandaríkjamanna. 16.6.2015 07:14
Börðust við sinueld í Súðavíkurhreppi Slökkviliðsmenn frá fjórum umdæmum tókust á við sinueld í Laugardal í Súðavíkurhreppi við Ísafjarðardjúp í nótt. 16.6.2015 07:12
Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík 16.6.2015 07:00
Tókst það sem allir sögðu vera vonlaust Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. 16.6.2015 07:00
Tóku styttuna með sér heim í leigubíl Stolin stytta Steinunnar Þórarinsdóttur sást á svölum íbúðarhúss í Kaupmannahöfn síðasta sunnudag. 16.6.2015 07:00
Náði að komast undan framsali Súdansforseta tókst að flýja í þotu sinni frá Suður-Afríku. 16.6.2015 07:00
Þokast í samkomulagsátt Þingflokksformenn reyndu að ná saman um þingfrestun í gær. Ekkert samkomulag náðist en mjakast í rétta átt. Framsóknarflokkurinn harðari á málum en Sjálfstæðisflokkurinn. Samkomulag gæti verið í fæðingu. 16.6.2015 07:00
Launahækkanir hækka verðið Birgjar og verslanir virðast vera byrjuð að bregðast við kjarasamningum. 16.6.2015 07:00
Vísar ásökunum um mútur í Kenía til föðurhúsanna Illvígar deilur innan hjálparsamtaka ABC. 16.6.2015 07:00
Lagaákvæði er lýtur að heimilisofbeldi væntanlegt Refsiréttarnefnd hefur samið lagafrumvarp um breytingar á hegningarlögum um nýtt ákvæði sem skilgreinir heimilisofbeldi. Innanríkisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram næsta haust. Kvennaathvarfið fagnar væntanlegri breytingu. 16.6.2015 07:00
Vilja bráðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey Aðgerðahópur um að bjarga byggð í Grímsey hefur sent forsætisráðherra bréf með tillögum sem gætu rennt stoðum undir byggð í eynni. Lögð er til fjölgun ferju- og flugferða, bætt kynding og byggðakvóti handa Grímsey. 16.6.2015 07:00
Stendur ekki undir rekstri að öllu jöfnu Skýrsla Íslandsbanka um fjármál sveitarfélaga sýnir að Hafnarfjörður, Breiðdalshreppur og Reykjanesbær eru verst settu sveitarfélög landsins. Oddvitar meiri- og minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru ósammála um túlkun skýrslunnar. 16.6.2015 07:00