Fleiri fréttir

Einn og einn anarkisti sem fékk lítinn hljómgrunn

Aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á Höfuðborg­ar­svæðinu segist ekki hafa munað eftir viðlíka mótmælum á þjóðhátíðardaginn eins og þeim sem boðað hefur verið til á Austurvelli á morgun.

Segir þjóðarstoltið hafa skipt máli í kreppunni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að þjóðarstolt Íslendinga hafi verið mikilvægt til þess að takast á við þau vandamál sem þjóðin stóð frammi fyrir í kjölfar efnahagshrunsins.

Makríll verður ekki framseljanlegur

Þorsteinn Sæmundsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í atvinnuveganefnd Alþingis, segist vonast til að það skapist sátt um makrílinn með breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar.

Ráðherra fylgir tillögum Hafró

Aflamark þorsks verður 239 þúsund tonn sem er hækkun um 21 þúsund tonn frá ráðgjöf fyrir yfirstandandi fiskveiðiár.

Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum

Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra

Vilja útrýma risahvönn á Akureyri

Risahvönn er farin að dreifa sér víða á Akureyri. Komist safinn úr hvönninni í snertingu við húð geta myndast slæm brunasár, segir grasafræðingur. Í Stykkishólmi hófust aðgerðir gegn risahvönn fyrir sex árum. Eru fjarlægðar um leið og þær sjást.

Alelda fólksbíll í Vallahverfi

Þegar klukkan var að nálgast tvö í nótt var tilkynnt um logandi fólksbíl sem stóð við fjölbýlishús í Vallarhverfi Hafnarfirði. Talsmaður lögreglunnar segir að bíllinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom þar að og tók um klukkustund að slökkva eldinn.

Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík

Tókst það sem allir sögðu vera vonlaust

Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær.

Þokast í samkomulagsátt

Þingflokksformenn reyndu að ná saman um þingfrestun í gær. Ekkert samkomulag náðist en mjakast í rétta átt. Framsóknarflokkurinn harðari á málum en Sjálfstæðisflokkurinn. Samkomulag gæti verið í fæðingu.

Lagaákvæði er lýtur að heimilisofbeldi væntanlegt

Refsiréttarnefnd hefur samið lagafrumvarp um breytingar á hegningarlögum um nýtt ákvæði sem skilgreinir heimilisofbeldi. Innanríkisráðherra hyggst leggja frumvarpið fram næsta haust. Kvennaathvarfið fagnar væntanlegri breytingu.

Vilja bráðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey

Aðgerðahópur um að bjarga byggð í Grímsey hefur sent forsætisráðherra bréf með tillögum sem gætu rennt stoðum undir byggð í eynni. Lögð er til fjölgun ferju- og flugferða, bætt kynding og byggðakvóti handa Grímsey.

Stendur ekki undir rekstri að öllu jöfnu

Skýrsla Íslandsbanka um fjármál sveitarfélaga sýnir að Hafnarfjörður, Breiðdalshreppur og Reykjanesbær eru verst settu sveitarfélög landsins. Oddvitar meiri- og minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru ósammála um túlkun skýrslunnar.

Sjá næstu 50 fréttir