Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra þekkir ekki hvort óskað hafi verið eftir áliti Landspítalans Kristján Þór Júlíusson sagðist ekki þekkja hver aðkoma spítalans hefði verið í kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga í Umræðunni í kvöld. 15.6.2015 22:04 Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15.6.2015 21:10 Umræðan: Hjúkrunarfræðingur með uppsagnarbréfið í vasanum Starfsmenn gjörgæslu í Fossvogi segja andrúmsloftið á deildinni mjög sorglegt. 15.6.2015 20:29 Stöðvaður í millilendingu en ætlar að dvelja á Íslandi til æviloka Hassan Raza Akbari flúði til Evrópu eftir að eiginkona hans var myrt af föður hennar. Hann verður íslenskur ríkisborgari með nýju frumvarpi sem bíður afgreiðslu Alþingis. 15.6.2015 20:00 Margt óljóst varðandi rétt þeirra sem fara í fegrunaraðgerðir Tvö hundruð og fjórar íslenskar konur bíða þess að mál þeirra gegn TÜV Rheinland, sem sá um eftirlit með framleiðslu á PIP brjóstapúðunum, verði tekið fyrir í Frakklandi. 15.6.2015 18:58 Leggja til dag tileinkaðan mannréttindum barna Þingmenn allra flokka fylkja sér á bakvið frumvarp sem helgar 20. nóvember ár hvert fræðslu um mannréttindi barna í skólum landsins. 15.6.2015 18:28 42 uppsagnarbréf bárust í dag: Fleiri hjúkrunarfræðingar íhuga að segja upp Bætist við 21 uppsögn frá geislafræðingum. 15.6.2015 18:22 Finnsk móðir dæmd fyrir að bana fimm börnum sínum Konan faldi börnin í kjallara fjölbýlishúss og á yfir höfði sér 12 ára fangelsi. 15.6.2015 17:43 900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15.6.2015 17:24 Lykilvitni í frelsissviptingarmáli veit lítið: Segist þó ekki óttast Skeljagrandabróður Félagi piltsins sem Kristján Markús Sívarsson og tveir 19 ára drengir eru ákærðir fyrir að ráðast á og svipta frelsi sínu í heimahúsi í Vogum á Vatnsleysuströnd í ágúst í fyrra bar vitni í málinu í dag. 15.6.2015 16:45 Hjúkrunarfræðingum boðin 20 prósenta hækkun en fara fram á rúm 40 prósent Hjúkrunarfræðingum var boðin tuttugu prósenta launahækkun en þeir fara fram á allt að fjörutíu til fimmtíu prósenta hækkun á næstu árum. 15.6.2015 16:04 Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15.6.2015 15:51 Eldur í Skeifunni Eldurinn kviknaði í Bílaleigu Akureyrar sem stendur við hlið lóðarinnar þar sem áður stóðu Griffill og Fönn. 15.6.2015 15:18 Slys á Geysissvæðinu Var lögreglan á Suðurlandi kölluð út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 15.6.2015 15:17 Styrkur svifryks yfir heilsuverndarmörkum Hækkuð gildi svifryks hafa mælst á höfuðborgarsvæðinu í dag. 15.6.2015 15:03 Þingflokkur Pírata sakar Morgunblaðið um að skrumskæla sannleikann "Fyrirsögnin "Píratar mæta verst“ á forsíðunni er efnislega röng.“ 15.6.2015 14:35 Frjókornin að fara af stað eftir sólríka helgi Ofnæmislæknir segir mikilvægt að þeir sem næmir eru séu þegar byrjaðir að nota fyrirbyggjandi nefúða. 15.6.2015 14:00 Frelsissvipting í Vogum á Vatnsleysuströnd: Piltinum hótað lífláti ef hann segði frá Fjöldi manns hefur komið og borið vitni í Héraðsdómi Reykjaness í morgun en þar fer fram aðalmeðferð í nokkrum málum þar sem Kristján Markús Sívarsson er ákærður. 15.6.2015 13:24 Boðað til mótmæla 17. júní: "Stjórnvöld hafa vanrækt skyldur sínar“ Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á miðvikudag, þjóðhátíðardag Íslendinga, vegna ákvörðunar Alþingis um að setja lög á verkföll Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna. 15.6.2015 13:23 Hjúkrunarfræðingar flykkjast til Noregs Hjúkrunarfræðingar leita í miklum mæli til fyrirtækiss sem hefur milligöngu um að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa í Noregi. 15.6.2015 12:14 Rafmagn komið aftur á sunnan Skarðsheiðar Um var að ræða Kjósina, Hvalfjörð, Melasveitina, og Innri – Akraneshrepp. 15.6.2015 11:56 Vigdís Hauksdóttir: „Sigmundur Davíð verðmætasti stjórnmálamaður landsins frá lýðveldisstofnun“ Vigdís telur jafnaðarmenn kjarklausa, hún skilur vel reiði hjúkrunarfræðinga og vill leggja pening til samgöngumála. 15.6.2015 11:43 Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15.6.2015 11:24 Lögregla þrisvar kölluð til vegna heimilisofbeldis á Selfossi Mikill erill var hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. 15.6.2015 10:56 Ákærður fyrir gripdeild og þjófnað Stal matvöru, áfengi, hárlit og vítamíni. 15.6.2015 10:33 Rigning í Reykjavík á 17. júní Hiti 7 til 16 stig, hlýjast á NA- og A-landi. 15.6.2015 07:32 Laun ríkisstarfsmanna hafa hækkað Laun ríkisstarfsmanna hækkuðu um 7,4 prósent frá fyrsta ársfjórðungi 2014: 15.6.2015 07:00 Gunnar Bragi og Soini funda Ræddu Evrópustefnu ríkisstjórnanna á fundi utanríkisráðherra í Finnlandi. 15.6.2015 07:00 Bæjarstjórar segjast ekki hafa hyglað FH Fyrrverandi bæjarstjórar Hafnarfjarðar segja bæinn ekki hafa hyglað FH í fjárfestingum bæjarins en bærinn fjárfesti 23 sinnum meira í FH en Haukum síðustu tíu ár. 15.6.2015 07:00 Vandi Sunnuhlíðar leystur í vikunni Stefnt er að því að ganga frá samkomulagi sem leysa á skuldavanda hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar í vikunni. Ríkið mun eignast húsnæði hjúkrunarheimilisins ásamt því að Kópavogsbær gefur eftir 81 milljónar króna fasteignagjöld auk vaxta. 15.6.2015 07:00 Vill fá matarmarkað á Hlemm Reykjavíkurborg auglýsir nú eftir hugmyndaríkum rekstraraðilum 15.6.2015 07:00 Halló jörð, heyrir þú í mér? Könnunarfarið Philae hefur vaknað til lífsins eftir nokkurra mánaða dvala á halastjörnunni 67P. Farið er það fyrsta til að lenda á halastjörnu. Vonast er til að orka þess sé næg til að ljúka því verkefni sem því var ætlað. 15.6.2015 07:00 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15.6.2015 07:00 Hafna beiðni um úttekt á hafnarmálinu Formaður hafnarstjórnar segir að von sé á úttekt á málefnum hafnarinnar síðustu tíu ár í vikunni: 15.6.2015 07:00 Sögð hafa misnotað opinbert fé Þrír grænlenskir stjórnmálamenn hafa verið kærðir fyrir spillingu og svik: 15.6.2015 07:00 Líknardráp vekur upp deilur Fjölskylda fransks manns klofin í afstöðu sinni til líknardráps: 15.6.2015 07:00 Landvernd leggst gegn álverinu Sveitarstjóri Blönduóss segir álver í landshlutann efla byggð á svæðinu: 15.6.2015 07:00 Metárgangur á leið í grunnskóla Kreppukrílin hafa flutt frá Reykjavík í önnur bæjarfélög og til annarra landa: 15.6.2015 07:00 Telja víst að Belmokhtar sé fallinn Mokhtar Belmokhtar hefur í tvígang verið dæmdur til dauða, en aldrei tekist að hafa hendur í hári hans. 14.6.2015 23:13 Árangurslítill fundur í Brussel: Grikkir að renna út á tíma Aðeins er farið að þokast í átt að samkomulagi en enn ber mikið í milli. 14.6.2015 22:27 Vagnstjóri fær ekki nafn farþega sem kvartaði Vagnstjóri hjá Strætó bs fær ekki upplýsingar um farþega sem kvartaði undan honum á síðasta ári. 14.6.2015 21:45 Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14.6.2015 21:00 Segja tónlistarnámið í uppnámi Fimmtán ára drengur, sem hefur verið í píanónámi á Ísafirði í níu ár, þarf að flytja til Reykjavíkur til að leggja stund á framhaldsnám, verði hugmyndir Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á skipulagi tónlistarnáms að veruleika. Foreldrar hans hafa þungar áhyggjur af stöðunni. 14.6.2015 21:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14.6.2015 21:00 Njósnarar færðir til í starfi vegna leka Njósnarar bresku leyniþjónustunnar hafa verið færðir til í starfi eftir að Rússar og Kínverjar fengu aðgang að trúnaðarupplýsingum um hvernig þeir starfa. 14.6.2015 20:36 Sjá næstu 50 fréttir
Heilbrigðisráðherra þekkir ekki hvort óskað hafi verið eftir áliti Landspítalans Kristján Þór Júlíusson sagðist ekki þekkja hver aðkoma spítalans hefði verið í kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga í Umræðunni í kvöld. 15.6.2015 22:04
Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15.6.2015 21:10
Umræðan: Hjúkrunarfræðingur með uppsagnarbréfið í vasanum Starfsmenn gjörgæslu í Fossvogi segja andrúmsloftið á deildinni mjög sorglegt. 15.6.2015 20:29
Stöðvaður í millilendingu en ætlar að dvelja á Íslandi til æviloka Hassan Raza Akbari flúði til Evrópu eftir að eiginkona hans var myrt af föður hennar. Hann verður íslenskur ríkisborgari með nýju frumvarpi sem bíður afgreiðslu Alþingis. 15.6.2015 20:00
Margt óljóst varðandi rétt þeirra sem fara í fegrunaraðgerðir Tvö hundruð og fjórar íslenskar konur bíða þess að mál þeirra gegn TÜV Rheinland, sem sá um eftirlit með framleiðslu á PIP brjóstapúðunum, verði tekið fyrir í Frakklandi. 15.6.2015 18:58
Leggja til dag tileinkaðan mannréttindum barna Þingmenn allra flokka fylkja sér á bakvið frumvarp sem helgar 20. nóvember ár hvert fræðslu um mannréttindi barna í skólum landsins. 15.6.2015 18:28
42 uppsagnarbréf bárust í dag: Fleiri hjúkrunarfræðingar íhuga að segja upp Bætist við 21 uppsögn frá geislafræðingum. 15.6.2015 18:22
Finnsk móðir dæmd fyrir að bana fimm börnum sínum Konan faldi börnin í kjallara fjölbýlishúss og á yfir höfði sér 12 ára fangelsi. 15.6.2015 17:43
900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15.6.2015 17:24
Lykilvitni í frelsissviptingarmáli veit lítið: Segist þó ekki óttast Skeljagrandabróður Félagi piltsins sem Kristján Markús Sívarsson og tveir 19 ára drengir eru ákærðir fyrir að ráðast á og svipta frelsi sínu í heimahúsi í Vogum á Vatnsleysuströnd í ágúst í fyrra bar vitni í málinu í dag. 15.6.2015 16:45
Hjúkrunarfræðingum boðin 20 prósenta hækkun en fara fram á rúm 40 prósent Hjúkrunarfræðingum var boðin tuttugu prósenta launahækkun en þeir fara fram á allt að fjörutíu til fimmtíu prósenta hækkun á næstu árum. 15.6.2015 16:04
Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15.6.2015 15:51
Eldur í Skeifunni Eldurinn kviknaði í Bílaleigu Akureyrar sem stendur við hlið lóðarinnar þar sem áður stóðu Griffill og Fönn. 15.6.2015 15:18
Slys á Geysissvæðinu Var lögreglan á Suðurlandi kölluð út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 15.6.2015 15:17
Styrkur svifryks yfir heilsuverndarmörkum Hækkuð gildi svifryks hafa mælst á höfuðborgarsvæðinu í dag. 15.6.2015 15:03
Þingflokkur Pírata sakar Morgunblaðið um að skrumskæla sannleikann "Fyrirsögnin "Píratar mæta verst“ á forsíðunni er efnislega röng.“ 15.6.2015 14:35
Frjókornin að fara af stað eftir sólríka helgi Ofnæmislæknir segir mikilvægt að þeir sem næmir eru séu þegar byrjaðir að nota fyrirbyggjandi nefúða. 15.6.2015 14:00
Frelsissvipting í Vogum á Vatnsleysuströnd: Piltinum hótað lífláti ef hann segði frá Fjöldi manns hefur komið og borið vitni í Héraðsdómi Reykjaness í morgun en þar fer fram aðalmeðferð í nokkrum málum þar sem Kristján Markús Sívarsson er ákærður. 15.6.2015 13:24
Boðað til mótmæla 17. júní: "Stjórnvöld hafa vanrækt skyldur sínar“ Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á miðvikudag, þjóðhátíðardag Íslendinga, vegna ákvörðunar Alþingis um að setja lög á verkföll Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna. 15.6.2015 13:23
Hjúkrunarfræðingar flykkjast til Noregs Hjúkrunarfræðingar leita í miklum mæli til fyrirtækiss sem hefur milligöngu um að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa í Noregi. 15.6.2015 12:14
Rafmagn komið aftur á sunnan Skarðsheiðar Um var að ræða Kjósina, Hvalfjörð, Melasveitina, og Innri – Akraneshrepp. 15.6.2015 11:56
Vigdís Hauksdóttir: „Sigmundur Davíð verðmætasti stjórnmálamaður landsins frá lýðveldisstofnun“ Vigdís telur jafnaðarmenn kjarklausa, hún skilur vel reiði hjúkrunarfræðinga og vill leggja pening til samgöngumála. 15.6.2015 11:43
Lögregla þrisvar kölluð til vegna heimilisofbeldis á Selfossi Mikill erill var hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. 15.6.2015 10:56
Laun ríkisstarfsmanna hafa hækkað Laun ríkisstarfsmanna hækkuðu um 7,4 prósent frá fyrsta ársfjórðungi 2014: 15.6.2015 07:00
Gunnar Bragi og Soini funda Ræddu Evrópustefnu ríkisstjórnanna á fundi utanríkisráðherra í Finnlandi. 15.6.2015 07:00
Bæjarstjórar segjast ekki hafa hyglað FH Fyrrverandi bæjarstjórar Hafnarfjarðar segja bæinn ekki hafa hyglað FH í fjárfestingum bæjarins en bærinn fjárfesti 23 sinnum meira í FH en Haukum síðustu tíu ár. 15.6.2015 07:00
Vandi Sunnuhlíðar leystur í vikunni Stefnt er að því að ganga frá samkomulagi sem leysa á skuldavanda hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar í vikunni. Ríkið mun eignast húsnæði hjúkrunarheimilisins ásamt því að Kópavogsbær gefur eftir 81 milljónar króna fasteignagjöld auk vaxta. 15.6.2015 07:00
Vill fá matarmarkað á Hlemm Reykjavíkurborg auglýsir nú eftir hugmyndaríkum rekstraraðilum 15.6.2015 07:00
Halló jörð, heyrir þú í mér? Könnunarfarið Philae hefur vaknað til lífsins eftir nokkurra mánaða dvala á halastjörnunni 67P. Farið er það fyrsta til að lenda á halastjörnu. Vonast er til að orka þess sé næg til að ljúka því verkefni sem því var ætlað. 15.6.2015 07:00
Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15.6.2015 07:00
Hafna beiðni um úttekt á hafnarmálinu Formaður hafnarstjórnar segir að von sé á úttekt á málefnum hafnarinnar síðustu tíu ár í vikunni: 15.6.2015 07:00
Sögð hafa misnotað opinbert fé Þrír grænlenskir stjórnmálamenn hafa verið kærðir fyrir spillingu og svik: 15.6.2015 07:00
Líknardráp vekur upp deilur Fjölskylda fransks manns klofin í afstöðu sinni til líknardráps: 15.6.2015 07:00
Landvernd leggst gegn álverinu Sveitarstjóri Blönduóss segir álver í landshlutann efla byggð á svæðinu: 15.6.2015 07:00
Metárgangur á leið í grunnskóla Kreppukrílin hafa flutt frá Reykjavík í önnur bæjarfélög og til annarra landa: 15.6.2015 07:00
Telja víst að Belmokhtar sé fallinn Mokhtar Belmokhtar hefur í tvígang verið dæmdur til dauða, en aldrei tekist að hafa hendur í hári hans. 14.6.2015 23:13
Árangurslítill fundur í Brussel: Grikkir að renna út á tíma Aðeins er farið að þokast í átt að samkomulagi en enn ber mikið í milli. 14.6.2015 22:27
Vagnstjóri fær ekki nafn farþega sem kvartaði Vagnstjóri hjá Strætó bs fær ekki upplýsingar um farþega sem kvartaði undan honum á síðasta ári. 14.6.2015 21:45
Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14.6.2015 21:00
Segja tónlistarnámið í uppnámi Fimmtán ára drengur, sem hefur verið í píanónámi á Ísafirði í níu ár, þarf að flytja til Reykjavíkur til að leggja stund á framhaldsnám, verði hugmyndir Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á skipulagi tónlistarnáms að veruleika. Foreldrar hans hafa þungar áhyggjur af stöðunni. 14.6.2015 21:00
Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14.6.2015 21:00
Njósnarar færðir til í starfi vegna leka Njósnarar bresku leyniþjónustunnar hafa verið færðir til í starfi eftir að Rússar og Kínverjar fengu aðgang að trúnaðarupplýsingum um hvernig þeir starfa. 14.6.2015 20:36