Fleiri fréttir

Eldur í Skeifunni

Eldurinn kviknaði í Bílaleigu Akureyrar sem stendur við hlið lóðarinnar þar sem áður stóðu Griffill og Fönn.

Slys á Geysissvæðinu

Var lögreglan á Suðurlandi kölluð út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Bæjarstjórar segjast ekki hafa hyglað FH

Fyrrverandi bæjarstjórar Hafnarfjarðar segja bæinn ekki hafa hyglað FH í fjárfestingum bæjarins en bærinn fjárfesti 23 sinnum meira í FH en Haukum síðustu tíu ár.

Vandi Sunnuhlíðar leystur í vikunni

Stefnt er að því að ganga frá samkomulagi sem leysa á skuldavanda hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar í vikunni. Ríkið mun eignast húsnæði hjúkrunarheimilisins ásamt því að Kópavogsbær gefur eftir 81 milljónar króna fasteignagjöld auk vaxta.

Halló jörð, heyrir þú í mér?

Könnunarfarið Philae hefur vaknað til lífsins eftir nokkurra mánaða dvala á halastjörnunni 67P. Farið er það fyrsta til að lenda á halastjörnu. Vonast er til að orka þess sé næg til að ljúka því verkefni sem því var ætlað.

Uppsagnir óumflýjanlegar

Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn.

Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar

BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið.

Segja tónlistarnámið í uppnámi

Fimmtán ára drengur, sem hefur verið í píanónámi á Ísafirði í níu ár, þarf að flytja til Reykjavíkur til að leggja stund á framhaldsnám, verði hugmyndir Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á skipulagi tónlistarnáms að veruleika. Foreldrar hans hafa þungar áhyggjur af stöðunni.

Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur

Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi.

Njósnarar færðir til í starfi vegna leka

Njósnarar bresku leyniþjónustunnar hafa verið færðir til í starfi eftir að Rússar og Kínverjar fengu aðgang að trúnaðarupplýsingum um hvernig þeir starfa.

Sjá næstu 50 fréttir