Tóku styttuna með sér heim í leigubíl Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. júní 2015 07:00 Höggmynd eftir Steinunni Þórarinsdóttur var stolið af bekk í Kaupmannahöfn. Mynd/steinunn þórarinsdóttir Höggmynd Steinunnar Þórarinsdóttur sem stolið var í síðustu viku í Kaupmannahöfn fannst á svölum íbúðar í borginni á sunnudag. Verkið hafði verið til sýnis á bekk við Amagertorg og var eitt af rúmlega tuttugu listaverkum Steinunnar sem eru nú til sýnis víðs vegar um borgina. Útlit er fyrir að þjófarnir hafi skilið verkið eftir við Kóngsins nýjatorg en þaðan tók annar maður styttuna. Sá fór með hana heim til sín í leigubíl. Steinunn segir manninn líklega ekki hafa þorað að geyma verkið lengur eftir að málið komst í hámæli. Málið vakti athygli eftir að myndir af upphaflega þjófnaðinum rötuðu í fjölmiðla. Myndina tók íslenskur ferðamaður sem átti leið hjá. Eigandi íbúðarinnar hringdi loks í eiganda gallerísins sem sér um sýninguna ásamt borginni og tilkynnti um verknaðinn. „Það er auðvitað eðlilegt að verk eins og þetta verði fyrir núningi þar sem það er sett upp í almannarými í stórborg og þá verður bara að taka á því. Kaupmannahafnarborg og Galleri Christoffer Egelund tóku myndarlega á málinu og svo auðvitað frábær íslensk kona sem var á Strikinu að nóttu til og tók myndirnar sem réðu úrslitum,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir. Sýning hennar mun standa yfir í allt sumar. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Höggmynd Steinunnar Þórarinsdóttur sem stolið var í síðustu viku í Kaupmannahöfn fannst á svölum íbúðar í borginni á sunnudag. Verkið hafði verið til sýnis á bekk við Amagertorg og var eitt af rúmlega tuttugu listaverkum Steinunnar sem eru nú til sýnis víðs vegar um borgina. Útlit er fyrir að þjófarnir hafi skilið verkið eftir við Kóngsins nýjatorg en þaðan tók annar maður styttuna. Sá fór með hana heim til sín í leigubíl. Steinunn segir manninn líklega ekki hafa þorað að geyma verkið lengur eftir að málið komst í hámæli. Málið vakti athygli eftir að myndir af upphaflega þjófnaðinum rötuðu í fjölmiðla. Myndina tók íslenskur ferðamaður sem átti leið hjá. Eigandi íbúðarinnar hringdi loks í eiganda gallerísins sem sér um sýninguna ásamt borginni og tilkynnti um verknaðinn. „Það er auðvitað eðlilegt að verk eins og þetta verði fyrir núningi þar sem það er sett upp í almannarými í stórborg og þá verður bara að taka á því. Kaupmannahafnarborg og Galleri Christoffer Egelund tóku myndarlega á málinu og svo auðvitað frábær íslensk kona sem var á Strikinu að nóttu til og tók myndirnar sem réðu úrslitum,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir. Sýning hennar mun standa yfir í allt sumar.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira