Fleiri fréttir

Komast ekki á leitarsvæðið

Á annan tug björgunarsveitarmanna reyna nú að komast að Mýrdalsjökli þar sem leita á að konu sem saknað hefur verið síðan á föstudaginn.

Sprengjuárás í Karkív

Að minnsta kosti tveir eru látnir eftir sprengingu í næststærstu borg Úkraínu fyrr í dag,

Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti

Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlaust veður er víða á landinu í dag. Spáð er ofsaveðri á Suðurlandi og stormi víðast hvar annars staðar á Fróni.

Finnst skemmtilegast að spila í sókn

Hinn tíu ára Hávar Darri Vignisson leikur sér mikið í fótbolta en fer líka stundum í feluleik og eltingaleik með vinum sínum og rennir sér í snjónum.

Þungavopnin flutt frá víglínunni

Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála.

Vindur fer vaxandi

Reiknað er með hviðum 30-40 metrum á sekúndu á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli fram yfir hádegi.

Varað við versnandi veðri

Reikna má með 15-20 metrum á sekúndu á Reykjanesbraut á milli klukkan fjögur og sjö í fyrramálið, eins og á Hellisheiði. Þá rofar þó heldur til um morguninn.

Vissu hvað þeir voru að kalla yfir fólk

Magnús Jóel Jónsson segist hafa upplifað þær hremmingar hjá ferðaþjónustu fyrir fatlaða, í Hafnarfirði sem Reykvíkingar í sömu stöðu gangi nú í gegnum. Magnús flutti til Hafnarfjarðar árið 2008.

Vill heyra hlið Geirs H. Haarde á málinu

Formaður Samfylkingarinnar segir að það væri athyglisvert að heyra hlið Geirs H. Haarde. Allur málatilbúnaður um hrunið byggi á framburði Davíðs. Þetta sé einn angi þess.

Tólf prósent barna óbólusett: „Þetta er bara fákunnátta“

Barnalæknir sem upplifði mislingafaraldur hér á landi á áttunda áratugnum segir áhyggjuefni að allt að tólf prósent foreldra bólusetji ekki börn sín. Hann segir fákunnáttu foreldra um að kenna þar sem þeir þekki ekki sjúkdómana og áhrif þeirra.

Konur bíða lengur á bráðamóttöku

Konur með hjarta- og æðasjúkdóma bíða lengur á bráðamóttöku en karlar eftir aðstoð og fá síður lyfjameðferð. Þetta segir hjartalæknir sem telur vitundarvakningar þörf hjá heilbrigðisstarfsfólki.

Óttinn nagar á Vesturlöndum

Danskir ráðamenn andæfa gegn fordómum í kjölfar skotárásanna í Kaupmannahöfn um síðustu helgi, rétt eins og franskir ráðamenn gerðu eftir árásirnar í París. Bandaríkjaforseti talar á sömu nótum, en um leið er verið að grafa skotgrafir.

Sjá næstu 50 fréttir