Fleiri fréttir

Dæturnar eru í fyrsta sæti

Sverrir Guðnason hélt að barnsdraumurinn um að verða leikari væri glataður þegar hann flutti frá Íslandi til Svíþjóðar. Nú er hann einn vinsælasti leikari Svía en gætir sig á því að færa ekki dýrmætar fórnir.

Skotveiðilottó í Sláturhúsinu

Hreindýramessa verður haldin í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum um helgina. Messunni er ætlað að vekja athygli á hreindýraiðnaði Austurlands.

Hver er þessi Al Thani?

Fréttablaðið kannar sögu og bakgrunn sjeik Mohammed bin Khalifa Al Thani, þessa auðuga huldumanns sem komst í kynni við stjórnendur Kaupþings í gegnum vináttu við Ólaf Ólafsson.

My Opinion: Jón Gnarr - God ©

The reaction to my last article, “God does not exist,” has been tremendous. Plenty of people have commented on it on the social media and elsewhere.

Flutu sofandi að feigðarósi

Bresk þingnefnd gagnrýnir bæði bresku stjórnina og ráðamenn Evrópusambandsins harðlega fyrir ómarkviss vinnubrögð í aðdraganda stríðsins í Úkraínu.

Enginn kannast við fund í ráðhúsinu

Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra.

Vill ekki bólusetja börnin sín

Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar.

Nýtt húsnæði fyrir fatlaða í Kópavogi

Velferðasviði Kópavogsbæjar voru í dag afhentir lyklar að Austurkór 3 sem er íbúðakjarni fyrir fatlaða. Af því tilefni var opið hús og gafst gestum tækifæri til þess að skoða húsnæðið áður en því verður ráðstafað.

Möndlur í kryddblöndum

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að fyrirtækið Aðföng hafi innkallað kryddblöndur vegna gruns um að þær innihaldi möndlur án þess að það komi fram í innihaldslýsingu.

Kona klemmdist milli bíla

Óvenju mörg umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í Grindavík slapp kona betur en á horfðist þegar hún klemmdist milli tveggja bifreiða.

Selja eignir fyrir þjóðarsjúkrahús

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimilaði nýjum Landspítala ohf. að hefja útboð á frumhönnun meðferðarkjarna við Hringbraut og ljúka hönnun sjúkrahótels. Bráðnauðsynlegar framkvæmdir en kostnaðarsamar sem ráðherra vill fjármagna með sölu ríkiseigna.

Sjá næstu 50 fréttir