Fleiri fréttir Dæturnar eru í fyrsta sæti Sverrir Guðnason hélt að barnsdraumurinn um að verða leikari væri glataður þegar hann flutti frá Íslandi til Svíþjóðar. Nú er hann einn vinsælasti leikari Svía en gætir sig á því að færa ekki dýrmætar fórnir. 21.2.2015 11:00 Við erum í bráðri lífshættu við hvert fótspor Gaflaraleikhúsið frumsýnir barnafarsann Bakaraofninn með Gunna og Felix undir áhrifum frá Vesturporti svo það verður líf og fjör í Hafnarfirði um helgina. 21.2.2015 10:30 Timbri fyrir 250 þúsund stolið á Suðurnesjum Heill stafli timburs horfinn sporlaust. 21.2.2015 10:07 Tveir bílar gjörónýtir eftir bruna á Hverfisgötu Tilkynnt var um tvær logandi bifreiðar til lögreglu í gær. Eldsupptök eru ókunn. 21.2.2015 09:08 Skotveiðilottó í Sláturhúsinu Hreindýramessa verður haldin í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum um helgina. Messunni er ætlað að vekja athygli á hreindýraiðnaði Austurlands. 21.2.2015 09:00 Hver er þessi Al Thani? Fréttablaðið kannar sögu og bakgrunn sjeik Mohammed bin Khalifa Al Thani, þessa auðuga huldumanns sem komst í kynni við stjórnendur Kaupþings í gegnum vináttu við Ólaf Ólafsson. 21.2.2015 09:00 My Opinion: Jón Gnarr - God © The reaction to my last article, “God does not exist,” has been tremendous. Plenty of people have commented on it on the social media and elsewhere. 21.2.2015 07:00 Fengu aðgang að milljónum SIM-korta Bandarískir og breskir leyniþjónustumenn inn í tölvukerfi stærsta SIM-kortaframleiðanda heims. 21.2.2015 06:30 Flutu sofandi að feigðarósi Bresk þingnefnd gagnrýnir bæði bresku stjórnina og ráðamenn Evrópusambandsins harðlega fyrir ómarkviss vinnubrögð í aðdraganda stríðsins í Úkraínu. 21.2.2015 06:00 Enginn kannast við fund í ráðhúsinu Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra. 21.2.2015 00:01 Fréttastofa 365 með fjórar tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna Tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna í ár voru kynntar fyrir stuttu. 21.2.2015 00:00 Hyggst gera stórmynd um skipskaða Suðurlandsins Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur keypt kvikmyndaréttinn af bókinni Útkall í Atlantshafi á jólanótt. 20.2.2015 20:45 Hnúfubakar í síld við hringveginn í Miðfirði Sjómenn á Hvammstanga hafa séð óhemju af hnúfubaki á Miðfirði að undanförnu, allt upp í ellefu stórhveli í einu. 20.2.2015 20:30 Samningar takast milli Grikkja og evruríkjanna Grikkland fær fjögurra mánaða frest til viðbótar til að ganga frá lánagreiðslum. 20.2.2015 20:18 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20.2.2015 19:36 Veikleikar í dreifikerfi raforku hamla atvinnustarfsemi Fjallað var um vandamálið á aðalfundi Samorku í dag. 20.2.2015 19:07 Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20.2.2015 18:30 Bjó við heimilisofbeldi sem barn: Lífið einkenndist af hræðslu og kvíða Ingibjörg Ýr Smáradóttir segir að þrátt fyrir að ofbeldið muni alltaf koma til með að hafa áhrif á sig, muni hún ekki láta stjórnast af því. Hún hefur leitað sér aðstoðar og ætlar að breyta veikleikum sínum í styrkleika. 20.2.2015 16:49 500 viðstaddir útför El-Hussein Syrgjendur mættu að grafreit múslíma í Brøndby og voru flestir ungir karlmenn sem margir huldu andlit sín. 20.2.2015 16:20 Sænska konan ekki úrskurðuð í gæsluvarðhald Sænskur dómstóll hefur úrskurðað að konunni sem sökuð er um að hafa haldið þremur dætrum sínum læstum inni í íbúð um margra ára skeið verði sleppt. 20.2.2015 15:41 Sat saklaus í gæsluvarðhaldi og fær bætur: „Feginn að þessum kafla er lokið“ Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. 20.2.2015 15:03 Nýtt húsnæði fyrir fatlaða í Kópavogi Velferðasviði Kópavogsbæjar voru í dag afhentir lyklar að Austurkór 3 sem er íbúðakjarni fyrir fatlaða. Af því tilefni var opið hús og gafst gestum tækifæri til þess að skoða húsnæðið áður en því verður ráðstafað. 20.2.2015 15:02 Reimleikinn í Hvítárnesi: Sparkað úr rúminu og greinilegt kvenmannsandlit í eldhúsglugganum Ekkert lát er á reimleikanum í Hvítárnesskála. 20.2.2015 15:00 Naseem líflátinn í Íran þrátt fyrir kröftug mótmæli Saman Naseem var Kúrdi og var dæmdur til dauða árið 2013 vegna brota sem hann var sakaður um að hafa framið árið 2011. 20.2.2015 14:46 Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu "Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun,“ segir Mummi í Götusmiðjunni. 20.2.2015 14:28 Ísbjarnarhúnar undir berum himni í fyrsta sinn Ouwehands dýragarðurinn í Rhenen birti myndir af húnunum en margmenni var saman komið til að fylgjast með atburðinum. 20.2.2015 14:11 Nova segir að ekki sé hægt að setja fram fullyrðingar um njósnir Nova hefur litlar upplýsingar um málið, að því er fram kemur í tilkynningu. 20.2.2015 13:39 Tugir látnir í sprengingum í Líbíu Fleiri tugir manna eru látnir eftir að þrjár bílsprengjur sprungu í borginni Qubbah í austurhluta Líbíu fyrr í dag. 20.2.2015 13:12 Í tveggja mánaða fangelsi fyrir umfangsmikil greiðslukortasvik Erlendur karlmaður afplánar nú sextíu daga fangelsisvist hér á landi vegna aðildar sinnar að umfangsmiklum greiðslukortasvikum og skilríkjafölsun. 20.2.2015 12:55 Sómalskir ráðherrar særðust í árás Að minnsta kosti tuttugu eru látnir eftir árás al-Shabaab á hótel í Mogadishu fyrr í dag. 20.2.2015 12:44 The Mountain challenges Hulk Hogan: "I will snap you like a carrot" Icelandic strongman and Game of Thrones star Hafthor Bjornsson might be facing his greatest challenge to date. 20.2.2015 12:43 Telur líkur á að forseti vísi veiðigjöldum í þjóðaratkvæði Forseti Íslands varð ekki við áskorun 35 þúsund manna árið 2013 um að vísa tímabundinni lækkun veiðigjalda til þjóðarinnar en sagði málið geta átt heima hjá þjóðinni við aðrar aðstæður. 20.2.2015 12:15 Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum Tveir rauðir pandabirnir dönsuðu í nýföllnum snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær. 20.2.2015 12:13 Möndlur í kryddblöndum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að fyrirtækið Aðföng hafi innkallað kryddblöndur vegna gruns um að þær innihaldi möndlur án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 20.2.2015 12:00 Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga í Ósló Sautján ára múslímsk stúlka frá Noregi átti frumkvæði að gjörningnum í kjölfar árásanna í Kaupmannahöfn um síðustu helgi. 20.2.2015 11:58 Fjallið skorar á Hulk Hogan í hringinn Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson segist ætla að brjóta Hogan eins og gulrót. 20.2.2015 11:34 Krefst árs fangelsi fyrir að hafa drekkt Lucas Norskur saksóknari hefur krafist þess að eigandi Lucas verði dæmdur í óskilorðsbundið fangelsi. 20.2.2015 11:22 Kona klemmdist milli bíla Óvenju mörg umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í Grindavík slapp kona betur en á horfðist þegar hún klemmdist milli tveggja bifreiða. 20.2.2015 11:15 WHO samþykkir skyndipróf fyrir ebólu Fyrirtækið Corgenix hefur þróað prófið sem gefur mönnum svar innan fimmtán mínútna um hvort viðkomandi sé sýktur. 20.2.2015 11:05 Kæra Apple fyrir að stela starfsfólki Hafa tælt lykilstarfsfólk frá rafhlöðuframleiðandanum A123. 20.2.2015 11:04 Selja eignir fyrir þjóðarsjúkrahús Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimilaði nýjum Landspítala ohf. að hefja útboð á frumhönnun meðferðarkjarna við Hringbraut og ljúka hönnun sjúkrahótels. Bráðnauðsynlegar framkvæmdir en kostnaðarsamar sem ráðherra vill fjármagna með sölu ríkiseigna. 20.2.2015 11:00 Eftirlitslaus börn hlaupandi á ísnum við Jökulsárlón "Þetta er algjörlega galið. Fólk virðist ekki sjá hættuna í þessu og er hlæjandi á ísnum,“ segir leiðsögumaðurinn Owen Hunt sem var með hóp fólks við Jökulsárlón í gær. 20.2.2015 10:57 Vilja vita hverjir hafa aðgang að farsímanotkun kjörinna fulltrúa í Reykjavík Á borgarráðsfundi í gær báru þeir Halldór Halldórsson og Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, þá spurningu upp um hvort að starfsmönnum borgarinnar hefðu aðgengi að farsímanotkun kjörinna fulltrúa. 20.2.2015 10:45 Frost á morgun og stormur á sunnudag „Hann bítur svolítið kuldinn,“ segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 20.2.2015 10:42 Taílendingar banna staðgöngumæðrun fyrir útlendinga Lögin banna starfsemi „umboðsmanna“ og hvers kyns auglýsingar fyrir konur sem eru reiðubúnar að ganga með barn annarra. 20.2.2015 10:41 Sjá næstu 50 fréttir
Dæturnar eru í fyrsta sæti Sverrir Guðnason hélt að barnsdraumurinn um að verða leikari væri glataður þegar hann flutti frá Íslandi til Svíþjóðar. Nú er hann einn vinsælasti leikari Svía en gætir sig á því að færa ekki dýrmætar fórnir. 21.2.2015 11:00
Við erum í bráðri lífshættu við hvert fótspor Gaflaraleikhúsið frumsýnir barnafarsann Bakaraofninn með Gunna og Felix undir áhrifum frá Vesturporti svo það verður líf og fjör í Hafnarfirði um helgina. 21.2.2015 10:30
Tveir bílar gjörónýtir eftir bruna á Hverfisgötu Tilkynnt var um tvær logandi bifreiðar til lögreglu í gær. Eldsupptök eru ókunn. 21.2.2015 09:08
Skotveiðilottó í Sláturhúsinu Hreindýramessa verður haldin í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum um helgina. Messunni er ætlað að vekja athygli á hreindýraiðnaði Austurlands. 21.2.2015 09:00
Hver er þessi Al Thani? Fréttablaðið kannar sögu og bakgrunn sjeik Mohammed bin Khalifa Al Thani, þessa auðuga huldumanns sem komst í kynni við stjórnendur Kaupþings í gegnum vináttu við Ólaf Ólafsson. 21.2.2015 09:00
My Opinion: Jón Gnarr - God © The reaction to my last article, “God does not exist,” has been tremendous. Plenty of people have commented on it on the social media and elsewhere. 21.2.2015 07:00
Fengu aðgang að milljónum SIM-korta Bandarískir og breskir leyniþjónustumenn inn í tölvukerfi stærsta SIM-kortaframleiðanda heims. 21.2.2015 06:30
Flutu sofandi að feigðarósi Bresk þingnefnd gagnrýnir bæði bresku stjórnina og ráðamenn Evrópusambandsins harðlega fyrir ómarkviss vinnubrögð í aðdraganda stríðsins í Úkraínu. 21.2.2015 06:00
Enginn kannast við fund í ráðhúsinu Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra. 21.2.2015 00:01
Fréttastofa 365 með fjórar tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna Tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna í ár voru kynntar fyrir stuttu. 21.2.2015 00:00
Hyggst gera stórmynd um skipskaða Suðurlandsins Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur keypt kvikmyndaréttinn af bókinni Útkall í Atlantshafi á jólanótt. 20.2.2015 20:45
Hnúfubakar í síld við hringveginn í Miðfirði Sjómenn á Hvammstanga hafa séð óhemju af hnúfubaki á Miðfirði að undanförnu, allt upp í ellefu stórhveli í einu. 20.2.2015 20:30
Samningar takast milli Grikkja og evruríkjanna Grikkland fær fjögurra mánaða frest til viðbótar til að ganga frá lánagreiðslum. 20.2.2015 20:18
Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20.2.2015 19:36
Veikleikar í dreifikerfi raforku hamla atvinnustarfsemi Fjallað var um vandamálið á aðalfundi Samorku í dag. 20.2.2015 19:07
Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20.2.2015 18:30
Bjó við heimilisofbeldi sem barn: Lífið einkenndist af hræðslu og kvíða Ingibjörg Ýr Smáradóttir segir að þrátt fyrir að ofbeldið muni alltaf koma til með að hafa áhrif á sig, muni hún ekki láta stjórnast af því. Hún hefur leitað sér aðstoðar og ætlar að breyta veikleikum sínum í styrkleika. 20.2.2015 16:49
500 viðstaddir útför El-Hussein Syrgjendur mættu að grafreit múslíma í Brøndby og voru flestir ungir karlmenn sem margir huldu andlit sín. 20.2.2015 16:20
Sænska konan ekki úrskurðuð í gæsluvarðhald Sænskur dómstóll hefur úrskurðað að konunni sem sökuð er um að hafa haldið þremur dætrum sínum læstum inni í íbúð um margra ára skeið verði sleppt. 20.2.2015 15:41
Sat saklaus í gæsluvarðhaldi og fær bætur: „Feginn að þessum kafla er lokið“ Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. 20.2.2015 15:03
Nýtt húsnæði fyrir fatlaða í Kópavogi Velferðasviði Kópavogsbæjar voru í dag afhentir lyklar að Austurkór 3 sem er íbúðakjarni fyrir fatlaða. Af því tilefni var opið hús og gafst gestum tækifæri til þess að skoða húsnæðið áður en því verður ráðstafað. 20.2.2015 15:02
Reimleikinn í Hvítárnesi: Sparkað úr rúminu og greinilegt kvenmannsandlit í eldhúsglugganum Ekkert lát er á reimleikanum í Hvítárnesskála. 20.2.2015 15:00
Naseem líflátinn í Íran þrátt fyrir kröftug mótmæli Saman Naseem var Kúrdi og var dæmdur til dauða árið 2013 vegna brota sem hann var sakaður um að hafa framið árið 2011. 20.2.2015 14:46
Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu "Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun,“ segir Mummi í Götusmiðjunni. 20.2.2015 14:28
Ísbjarnarhúnar undir berum himni í fyrsta sinn Ouwehands dýragarðurinn í Rhenen birti myndir af húnunum en margmenni var saman komið til að fylgjast með atburðinum. 20.2.2015 14:11
Nova segir að ekki sé hægt að setja fram fullyrðingar um njósnir Nova hefur litlar upplýsingar um málið, að því er fram kemur í tilkynningu. 20.2.2015 13:39
Tugir látnir í sprengingum í Líbíu Fleiri tugir manna eru látnir eftir að þrjár bílsprengjur sprungu í borginni Qubbah í austurhluta Líbíu fyrr í dag. 20.2.2015 13:12
Í tveggja mánaða fangelsi fyrir umfangsmikil greiðslukortasvik Erlendur karlmaður afplánar nú sextíu daga fangelsisvist hér á landi vegna aðildar sinnar að umfangsmiklum greiðslukortasvikum og skilríkjafölsun. 20.2.2015 12:55
Sómalskir ráðherrar særðust í árás Að minnsta kosti tuttugu eru látnir eftir árás al-Shabaab á hótel í Mogadishu fyrr í dag. 20.2.2015 12:44
The Mountain challenges Hulk Hogan: "I will snap you like a carrot" Icelandic strongman and Game of Thrones star Hafthor Bjornsson might be facing his greatest challenge to date. 20.2.2015 12:43
Telur líkur á að forseti vísi veiðigjöldum í þjóðaratkvæði Forseti Íslands varð ekki við áskorun 35 þúsund manna árið 2013 um að vísa tímabundinni lækkun veiðigjalda til þjóðarinnar en sagði málið geta átt heima hjá þjóðinni við aðrar aðstæður. 20.2.2015 12:15
Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum Tveir rauðir pandabirnir dönsuðu í nýföllnum snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær. 20.2.2015 12:13
Möndlur í kryddblöndum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að fyrirtækið Aðföng hafi innkallað kryddblöndur vegna gruns um að þær innihaldi möndlur án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 20.2.2015 12:00
Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga í Ósló Sautján ára múslímsk stúlka frá Noregi átti frumkvæði að gjörningnum í kjölfar árásanna í Kaupmannahöfn um síðustu helgi. 20.2.2015 11:58
Fjallið skorar á Hulk Hogan í hringinn Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson segist ætla að brjóta Hogan eins og gulrót. 20.2.2015 11:34
Krefst árs fangelsi fyrir að hafa drekkt Lucas Norskur saksóknari hefur krafist þess að eigandi Lucas verði dæmdur í óskilorðsbundið fangelsi. 20.2.2015 11:22
Kona klemmdist milli bíla Óvenju mörg umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í Grindavík slapp kona betur en á horfðist þegar hún klemmdist milli tveggja bifreiða. 20.2.2015 11:15
WHO samþykkir skyndipróf fyrir ebólu Fyrirtækið Corgenix hefur þróað prófið sem gefur mönnum svar innan fimmtán mínútna um hvort viðkomandi sé sýktur. 20.2.2015 11:05
Kæra Apple fyrir að stela starfsfólki Hafa tælt lykilstarfsfólk frá rafhlöðuframleiðandanum A123. 20.2.2015 11:04
Selja eignir fyrir þjóðarsjúkrahús Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimilaði nýjum Landspítala ohf. að hefja útboð á frumhönnun meðferðarkjarna við Hringbraut og ljúka hönnun sjúkrahótels. Bráðnauðsynlegar framkvæmdir en kostnaðarsamar sem ráðherra vill fjármagna með sölu ríkiseigna. 20.2.2015 11:00
Eftirlitslaus börn hlaupandi á ísnum við Jökulsárlón "Þetta er algjörlega galið. Fólk virðist ekki sjá hættuna í þessu og er hlæjandi á ísnum,“ segir leiðsögumaðurinn Owen Hunt sem var með hóp fólks við Jökulsárlón í gær. 20.2.2015 10:57
Vilja vita hverjir hafa aðgang að farsímanotkun kjörinna fulltrúa í Reykjavík Á borgarráðsfundi í gær báru þeir Halldór Halldórsson og Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, þá spurningu upp um hvort að starfsmönnum borgarinnar hefðu aðgengi að farsímanotkun kjörinna fulltrúa. 20.2.2015 10:45
Frost á morgun og stormur á sunnudag „Hann bítur svolítið kuldinn,“ segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 20.2.2015 10:42
Taílendingar banna staðgöngumæðrun fyrir útlendinga Lögin banna starfsemi „umboðsmanna“ og hvers kyns auglýsingar fyrir konur sem eru reiðubúnar að ganga með barn annarra. 20.2.2015 10:41
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent