Öryggi farþega misjafnlega vel tryggt Viktoría Hermannsdóttir skrifar 21. febrúar 2015 12:00 Framkvæmdastjóri Strætó segir öryggisbúnað í nýjum bílum akstursþjónustunnar uppfylla öll skilyrði. Hins vegar sjái leigubílar um hluta akstursins og þar sé öryggi farþega ekki jafn vel tryggt. Vísir/Stefán Samgöngur Strætó bs. sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar fréttaflutnings af erindi Guðbjargar Kristínar Ludvígsdóttur þar sem hún deildi hart á öryggi fatlaðs fólks í umferðinni. Guðbjörg sagði í erindi sínu að öryggi fatlaðra í hjólastól væri langt frá því að vera tryggt í bílum sem sinna slíkri akstursþjónustu. Í yfirlýsingu Strætó kemur fram að ásakanirnar sem þar hafi komið fram eigi ekki við rök að styðjast. Þegar farið hafi verið í endurskoðun á ferðaþjónustu fatlaðra hafi ein helsta forsendan verið sú að auka öryggi og gæði þjónustunnar. Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir nýja bíla akstursþjónustunnar uppfylla öll öryggisskilyrði. „Það er smá misskilningur í þessu ferli öllu saman, við erum með samninga um tvær gerðir af bílum, svokallaður a- og b-hluti. Þar er gerð krafa um það að bílarnir séu með bakstuðningi og öryggisbelti fyrir hjólastóla og festingar. Hins vegar er varaforði í kerfinu sem kallast varabílar, leigubílar. Þar eru bílar sem gætu ekki uppfyllt þessi skilyrði eins og staðan er í dag, þó að við séum að stefna þangað að það sé krafa, þá er öryggi þeirra farþega ekki eins vel tryggt,“ segir hann. Jóhannes segir að leigubílarnir hafi sinnt þessum akstri undanfarin 25 ár án athugasemda. „En við erum að stefna að því að allir bílar sem eru að keyra undir okkar merkjum uppfylli þessi skilyrði.“Guðbjörg sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að það væri staðreynd að slys yrðu í bílunum vegna þess en erfitt væri að vita tíðni þeirra. Bergur Þorri BenjamínssonBergur Þorri Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar, segist hafa reynt að fá upplýsingar um tíðni slysa sem tengjast akstursþjónustu fyrir fatlaða en ekki haft erindi sem erfiði. „Ég hef leitað eftir upplýsingum um það en það er eins og menn hafi eitthvað mikið að fela. Það er farið með þetta eins og mannsmorð. Ég hef beðið landlækni um tölfræðina og Landspítalann líka. Þá er bara farið að þvaðra um einhverja persónuvernd. Ég er ekki að biðja um nöfn og kennitölur heldur bara tölur. Ég veit ekki af hverju þetta ætti að vera eitthvert leyndarmál,“ segir Bergur og tekur fram að ef einhver vafi leiki á örygginu þá eigi að gera allt þess að laga það. „Ef einhverjum öðrum þjóðfélagshóp yrði sagt að hann ætti hugsanlega að búa við skert öryggi þegar farið er frá a-b þá myndi enginn sætta sig við það.“ Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 Leigubílstjórar sem aka fötluðum óánægðir Einn úr hópi bílstjóranna sagði í samtali við Fréttablaðið að gríðarleg óánægja væri meðal þeirra í garð Strætó bs. 4. febrúar 2015 07:00 Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25 Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00 Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38 Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19. febrúar 2015 19:30 Ekið á rangan stað og enginn til að taka á móti honum Mikið fatlaður maður var skilinn eftir á röngum stað af ferðaþjónustu fatlaðra. 10. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Sjá meira
Samgöngur Strætó bs. sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar fréttaflutnings af erindi Guðbjargar Kristínar Ludvígsdóttur þar sem hún deildi hart á öryggi fatlaðs fólks í umferðinni. Guðbjörg sagði í erindi sínu að öryggi fatlaðra í hjólastól væri langt frá því að vera tryggt í bílum sem sinna slíkri akstursþjónustu. Í yfirlýsingu Strætó kemur fram að ásakanirnar sem þar hafi komið fram eigi ekki við rök að styðjast. Þegar farið hafi verið í endurskoðun á ferðaþjónustu fatlaðra hafi ein helsta forsendan verið sú að auka öryggi og gæði þjónustunnar. Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir nýja bíla akstursþjónustunnar uppfylla öll öryggisskilyrði. „Það er smá misskilningur í þessu ferli öllu saman, við erum með samninga um tvær gerðir af bílum, svokallaður a- og b-hluti. Þar er gerð krafa um það að bílarnir séu með bakstuðningi og öryggisbelti fyrir hjólastóla og festingar. Hins vegar er varaforði í kerfinu sem kallast varabílar, leigubílar. Þar eru bílar sem gætu ekki uppfyllt þessi skilyrði eins og staðan er í dag, þó að við séum að stefna þangað að það sé krafa, þá er öryggi þeirra farþega ekki eins vel tryggt,“ segir hann. Jóhannes segir að leigubílarnir hafi sinnt þessum akstri undanfarin 25 ár án athugasemda. „En við erum að stefna að því að allir bílar sem eru að keyra undir okkar merkjum uppfylli þessi skilyrði.“Guðbjörg sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að það væri staðreynd að slys yrðu í bílunum vegna þess en erfitt væri að vita tíðni þeirra. Bergur Þorri BenjamínssonBergur Þorri Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar, segist hafa reynt að fá upplýsingar um tíðni slysa sem tengjast akstursþjónustu fyrir fatlaða en ekki haft erindi sem erfiði. „Ég hef leitað eftir upplýsingum um það en það er eins og menn hafi eitthvað mikið að fela. Það er farið með þetta eins og mannsmorð. Ég hef beðið landlækni um tölfræðina og Landspítalann líka. Þá er bara farið að þvaðra um einhverja persónuvernd. Ég er ekki að biðja um nöfn og kennitölur heldur bara tölur. Ég veit ekki af hverju þetta ætti að vera eitthvert leyndarmál,“ segir Bergur og tekur fram að ef einhver vafi leiki á örygginu þá eigi að gera allt þess að laga það. „Ef einhverjum öðrum þjóðfélagshóp yrði sagt að hann ætti hugsanlega að búa við skert öryggi þegar farið er frá a-b þá myndi enginn sætta sig við það.“
Tengdar fréttir Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 Leigubílstjórar sem aka fötluðum óánægðir Einn úr hópi bílstjóranna sagði í samtali við Fréttablaðið að gríðarleg óánægja væri meðal þeirra í garð Strætó bs. 4. febrúar 2015 07:00 Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25 Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00 Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38 Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19. febrúar 2015 19:30 Ekið á rangan stað og enginn til að taka á móti honum Mikið fatlaður maður var skilinn eftir á röngum stað af ferðaþjónustu fatlaðra. 10. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Sjá meira
Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00
Leigubílstjórar sem aka fötluðum óánægðir Einn úr hópi bílstjóranna sagði í samtali við Fréttablaðið að gríðarleg óánægja væri meðal þeirra í garð Strætó bs. 4. febrúar 2015 07:00
Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25
Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00
Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38
Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19. febrúar 2015 19:30
Ekið á rangan stað og enginn til að taka á móti honum Mikið fatlaður maður var skilinn eftir á röngum stað af ferðaþjónustu fatlaðra. 10. febrúar 2015 16:06