Fleiri fréttir Frans páfi lýkur Asíuheimsókn sinni Frans páfi hefur snúið aftur til Rómar eftir vel heppnaða heimsókn til Filippseyja þar sem hann sló meðal annars met þegar sex milljónir manna voru viðstaddar messu sem hann stjórnaði utandyra í höfuðborginni Manila í gær. 19.1.2015 07:12 Utanríkisráðherrar funda um hryðjuverkahættu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins hittast í dag til að ræða hættuna á hryðjuverkum í álfunni í kjölfar árásanna í París á dögunum og atburðanna í Belgíu þar sem talið er að með naumindum hafi tekist að koma í veg fyrir árás. 19.1.2015 07:11 Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19.1.2015 07:07 Í fyrra var afli 88.000 tonnum meiri en 2008 Þorskafli íslenskra skipa var 88.000 tonnum meiri í fyrra en árið 2008; var 151.000 tonn en jókst í 239.000 tonn á þessum sex árum. 19.1.2015 07:00 Þróa sardínu- og ansjósuþurrkun í Dúbaí Fyrirtæki undir fána samstarfsverkefnisins Ocean Excellence sömdu í fyrra við fyrirtæki í Dúbaí um að gera tillögur vegna endurskipulagningar á þurrkun á ansjósum og sardínum þar í landi. 19.1.2015 07:00 Engir peningar í viðamikil verkefni Kvikmyndasjóður Íslands er nú þegar orðinn tómur hvað varðar vilyrði fyrir framleiðslustyrkjum fyrir kvikmyndir sem á að frumsýna á næsta ári. Fjögurra ára samningur kvikmyndagreinarinnar við ríkið rennur út í lok þessa árs. 19.1.2015 07:00 Kolgrafafjörður laus við síld Lítið sem ekkert af síld hefur gengið inn í Kolgrafafjörð í vetur. Tengiliðahópur vegna síldardauðans 2012 og 2013 hefur lokið störfum. Margt bendir til að síldin hafi breytt um vetursetustöðvar og vandinn sé úr sögunni. 19.1.2015 07:00 Trúarhópar mótmæla í Pakistan Ólíkir stjórnmála- og trúarhópar mótmæltu í Pakistan í gær fjórða daginn í röð því sem kallað er guðlast franska tímaritsins Charlie Hebdo með birtingu á skopmyndum af Múhameð spámanni. 19.1.2015 07:00 Foringjar og eldri skátar sváfu úti Úlfljótsvatn er sagt hafa sannað gildi sitt sem útivistarparadís skáta um helgina þegar þar komu saman 150 skátar úr Reykjavík til að halda sitt Vetrarmót. 19.1.2015 07:00 Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19.1.2015 07:00 Þróar leiðir til að lama netið Bandarískar njósnastofnanir búa sig undir nýja tegund hernaðar, samkvæm leyniskjölum úr fórum Snowdens. 19.1.2015 06:30 Vill hækka skatta á auðugasta fólkið Enginn reiknar með að þingmeirihluti repúblikana verði við áskorun Baracks Obama Bandaríkjaforseta. 19.1.2015 06:00 Sex milljónir hlýða á páfa í úrhellisrigningu Frans páfi sló aðsóknarmet í Manila, höfuðborg Filippseyja, á lokadegi Asíuferðar sinnar. 19.1.2015 05:00 Segir dómskerfið hafa brugðist sér „Lögfræðingurinn minn hefur giskað að á að forsjádeilan taki sex mánuði. Ég veit ekki hversu langan dvalartíma ég fæ í Bandaríkjunum,“ segir Ásta. 18.1.2015 22:25 Gosinu lýkur í byrjun mars, samkvæmt reikniformúlu Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, hefur ítrekað spá sína um að eldgosinu í Holuhrauni ljúki í byrjun marsmánaðar næstkomandi. 18.1.2015 22:12 Segir ljósastaura við Reykjanesbraut lífshættulega Ólafur Guðmundsson segir að margoft hafi verið varað við ljósastaurunum séu ólöglegir. 18.1.2015 22:03 Wikileaks collectors demand bankruptcy for Valitor Two companies, handling the collection of the funding for Wikileaks, have demanded that Valitor, which handles VISA in Iceland, should be made bankrupt due to an unpaid claim for damages, amounting to about 10 billion kronas 18.1.2015 21:54 Tjölduðu í 30 gráðu frosti: „Eins og að draga sleða í sykri“ Reikna er með því að leiðangri Einars Torfa Finnssonar á Suðurpólinn ljúki síðdegis á morgun. 18.1.2015 21:29 Konan í lífshættu Konan sem fannst í Reykjavíkurhöfn fyrr í dag er á gjörgæsludeild og í lífshættu. 18.1.2015 20:04 Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18.1.2015 20:00 Hafa aflýst öllu flugi frá Keflavík Búið er að aflýsa öllu flugi Icelandair frá Keflavíkurvelli í fyrramálið vegna óveðurs. Í kvöld og í nótt er spáð óveðri SV-lands og má búast við yfir 20 m/s. 18.1.2015 19:31 Líkir árásum á múslima við árásir á útrásarvíkinga og stjórnmálamenn eftir bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir kvenfyrirlitningu algengari innan íslam en margra annara trúarbragða. 18.1.2015 19:04 Ekki útilokað að banvænar súperman-töflur séu í umferð á Íslandi Yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekki útilokað að banvænt efni í e-töflum, sem hefur dregið að minnsta kosti sex ungmenni í Evrópu til dauða á síðustu vikum, sé í umferð á Íslandi. 18.1.2015 19:00 Maður lést á Hverfisgötu Fimm voru handteknir vegna málsins en sleppt að lokinni skýrslutöku. 18.1.2015 17:57 Maður lenti í snjóflóði fyrir ofan Urðarveg á Ísafirði og slasaðist Snjóflóð féll í hlíðinni fyrir ofan Urðarveg á Ísafirði nú á sjötta tímanum. Maður sem var á ferð um svæðið lenti í flóðinu og slasaðist. 18.1.2015 17:49 „Þið eruð orðnir umboðslausir“ Þau voru heldur betur skrautleg, lokin á umræðum þingflokksformannanna í þættinum Sprengisandi í morgun. 18.1.2015 17:28 Bíll fór út í Reykjavíkurhöfn Mikill viðbúnaður var við Reykjavíkurhöfn, þar sem bíll fór út í höfnina fyrir rétt fyrir klukkan 17 í dag. 18.1.2015 17:04 Grunur um mannrán í Kópavogi reyndist ekki á rökum reistur Þrír lögreglubílar og sjúkrabíll voru kallaðir út vegna málsins. 18.1.2015 14:52 Slasaður göngumaður á Esju Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en ekki er mikið vitað um ástand mannsins. 18.1.2015 14:31 Verslingar og MR-ingar kepptu í fjáröflun fyrir Ljónshjarta Alls söfnuðust 181.733 krónur í VÍ-MR vikunni. 18.1.2015 12:31 „Kýrnar hafa ekki verið spurðar hvort þær vilji liggja á básum“ Kúabóndi á Suðurlandi segir Matvælastofnun stefna í að láta bændur stunda „hálfgert dýraníð.“ 18.1.2015 11:59 Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18.1.2015 10:30 Ókeypis í lyftur og heitt kakó í brekkunum Helstu skíðasvæði landsins bjóða upp á skemmtilega dagskrá í brekkunum í dag. 18.1.2015 09:21 Sprengisandur í beinni útsendingu: Þingflokksformennirnir sitja fyrir svörum í aðdraganda þingsins Þátturinn í dag verður í beinni sjónvarpsútsendingu frá hljóðveri Bylgjunnar í Skaftahlíð. 18.1.2015 09:15 Handtekinn í vesturbænum í mjög annarlegu ástandi Maður var látinn gista fangageymslu eftir að hafa slegið til lögregluþjóna í nótt. 18.1.2015 09:03 Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18.1.2015 09:00 Hóf skotárás í verslunarmiðstöð og svipti sig lífi Maður vopnaður nokkrum skammbyssum hóf skothríð í Flórída í dag. Tveir eru látnir og einn særður. 17.1.2015 23:49 Grikkir handtaka grunaða hryðjuverkamenn Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. 17.1.2015 20:59 Forsætisráðherra þvertekur fyrir hugmyndafræðilegt tómarúm í utanríkismálum „Það að umræðan skuli snúast svona mikið um hverjir voru hvar, það finnst mér áhyggjuefni,“ segir Sigmundur Davíð. 17.1.2015 19:42 Vísindamenn með krónískan hósta vegna gasmengunar Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttuðu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. 17.1.2015 18:30 Læknar fá að minnsta kosti 20% launahækkun Læknar fá að minnsta kosti 20% launahækkun með samþykkt nýs kjarasamings. Yfirgnæfandi meirihluti lækna samþykkti samninginn í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti. Þá felur hann í sér frekari launahækkanir fyrir hluta lækna. 17.1.2015 18:30 Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17.1.2015 17:51 Sjáðu uppsagnarbréfið umdeilda: Ekki ljóst hver ákvað að segja upp Sólveigu „Hér með er þér sagt upp starfi þínu sem forstöðumaður sumardvalar hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra með þriggja mánaða fyrirvara,“ segir í uppsagnarbréfinu til Sólveigar Hlínar Sigurðardóttur. 17.1.2015 16:55 Hermenn komnir á göturnar vegna hryðjuverkaógnar 300 vopnaðir hermenn ganga nú um götur Brussel vegna gruns um hryðjuverkaárás á Belga. Í tilkynningu frá Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, kemur fram að hermennirnir séu til staðar til að gæta öryggis almennings meðan hryðjuverkaógnin er eins há og raun ber vitni. 17.1.2015 16:00 Hafa aflýst óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum Búið er að aflýsa óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 17.1.2015 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Frans páfi lýkur Asíuheimsókn sinni Frans páfi hefur snúið aftur til Rómar eftir vel heppnaða heimsókn til Filippseyja þar sem hann sló meðal annars met þegar sex milljónir manna voru viðstaddar messu sem hann stjórnaði utandyra í höfuðborginni Manila í gær. 19.1.2015 07:12
Utanríkisráðherrar funda um hryðjuverkahættu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins hittast í dag til að ræða hættuna á hryðjuverkum í álfunni í kjölfar árásanna í París á dögunum og atburðanna í Belgíu þar sem talið er að með naumindum hafi tekist að koma í veg fyrir árás. 19.1.2015 07:11
Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19.1.2015 07:07
Í fyrra var afli 88.000 tonnum meiri en 2008 Þorskafli íslenskra skipa var 88.000 tonnum meiri í fyrra en árið 2008; var 151.000 tonn en jókst í 239.000 tonn á þessum sex árum. 19.1.2015 07:00
Þróa sardínu- og ansjósuþurrkun í Dúbaí Fyrirtæki undir fána samstarfsverkefnisins Ocean Excellence sömdu í fyrra við fyrirtæki í Dúbaí um að gera tillögur vegna endurskipulagningar á þurrkun á ansjósum og sardínum þar í landi. 19.1.2015 07:00
Engir peningar í viðamikil verkefni Kvikmyndasjóður Íslands er nú þegar orðinn tómur hvað varðar vilyrði fyrir framleiðslustyrkjum fyrir kvikmyndir sem á að frumsýna á næsta ári. Fjögurra ára samningur kvikmyndagreinarinnar við ríkið rennur út í lok þessa árs. 19.1.2015 07:00
Kolgrafafjörður laus við síld Lítið sem ekkert af síld hefur gengið inn í Kolgrafafjörð í vetur. Tengiliðahópur vegna síldardauðans 2012 og 2013 hefur lokið störfum. Margt bendir til að síldin hafi breytt um vetursetustöðvar og vandinn sé úr sögunni. 19.1.2015 07:00
Trúarhópar mótmæla í Pakistan Ólíkir stjórnmála- og trúarhópar mótmæltu í Pakistan í gær fjórða daginn í röð því sem kallað er guðlast franska tímaritsins Charlie Hebdo með birtingu á skopmyndum af Múhameð spámanni. 19.1.2015 07:00
Foringjar og eldri skátar sváfu úti Úlfljótsvatn er sagt hafa sannað gildi sitt sem útivistarparadís skáta um helgina þegar þar komu saman 150 skátar úr Reykjavík til að halda sitt Vetrarmót. 19.1.2015 07:00
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19.1.2015 07:00
Þróar leiðir til að lama netið Bandarískar njósnastofnanir búa sig undir nýja tegund hernaðar, samkvæm leyniskjölum úr fórum Snowdens. 19.1.2015 06:30
Vill hækka skatta á auðugasta fólkið Enginn reiknar með að þingmeirihluti repúblikana verði við áskorun Baracks Obama Bandaríkjaforseta. 19.1.2015 06:00
Sex milljónir hlýða á páfa í úrhellisrigningu Frans páfi sló aðsóknarmet í Manila, höfuðborg Filippseyja, á lokadegi Asíuferðar sinnar. 19.1.2015 05:00
Segir dómskerfið hafa brugðist sér „Lögfræðingurinn minn hefur giskað að á að forsjádeilan taki sex mánuði. Ég veit ekki hversu langan dvalartíma ég fæ í Bandaríkjunum,“ segir Ásta. 18.1.2015 22:25
Gosinu lýkur í byrjun mars, samkvæmt reikniformúlu Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, hefur ítrekað spá sína um að eldgosinu í Holuhrauni ljúki í byrjun marsmánaðar næstkomandi. 18.1.2015 22:12
Segir ljósastaura við Reykjanesbraut lífshættulega Ólafur Guðmundsson segir að margoft hafi verið varað við ljósastaurunum séu ólöglegir. 18.1.2015 22:03
Wikileaks collectors demand bankruptcy for Valitor Two companies, handling the collection of the funding for Wikileaks, have demanded that Valitor, which handles VISA in Iceland, should be made bankrupt due to an unpaid claim for damages, amounting to about 10 billion kronas 18.1.2015 21:54
Tjölduðu í 30 gráðu frosti: „Eins og að draga sleða í sykri“ Reikna er með því að leiðangri Einars Torfa Finnssonar á Suðurpólinn ljúki síðdegis á morgun. 18.1.2015 21:29
Konan í lífshættu Konan sem fannst í Reykjavíkurhöfn fyrr í dag er á gjörgæsludeild og í lífshættu. 18.1.2015 20:04
Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18.1.2015 20:00
Hafa aflýst öllu flugi frá Keflavík Búið er að aflýsa öllu flugi Icelandair frá Keflavíkurvelli í fyrramálið vegna óveðurs. Í kvöld og í nótt er spáð óveðri SV-lands og má búast við yfir 20 m/s. 18.1.2015 19:31
Líkir árásum á múslima við árásir á útrásarvíkinga og stjórnmálamenn eftir bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir kvenfyrirlitningu algengari innan íslam en margra annara trúarbragða. 18.1.2015 19:04
Ekki útilokað að banvænar súperman-töflur séu í umferð á Íslandi Yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekki útilokað að banvænt efni í e-töflum, sem hefur dregið að minnsta kosti sex ungmenni í Evrópu til dauða á síðustu vikum, sé í umferð á Íslandi. 18.1.2015 19:00
Maður lést á Hverfisgötu Fimm voru handteknir vegna málsins en sleppt að lokinni skýrslutöku. 18.1.2015 17:57
Maður lenti í snjóflóði fyrir ofan Urðarveg á Ísafirði og slasaðist Snjóflóð féll í hlíðinni fyrir ofan Urðarveg á Ísafirði nú á sjötta tímanum. Maður sem var á ferð um svæðið lenti í flóðinu og slasaðist. 18.1.2015 17:49
„Þið eruð orðnir umboðslausir“ Þau voru heldur betur skrautleg, lokin á umræðum þingflokksformannanna í þættinum Sprengisandi í morgun. 18.1.2015 17:28
Bíll fór út í Reykjavíkurhöfn Mikill viðbúnaður var við Reykjavíkurhöfn, þar sem bíll fór út í höfnina fyrir rétt fyrir klukkan 17 í dag. 18.1.2015 17:04
Grunur um mannrán í Kópavogi reyndist ekki á rökum reistur Þrír lögreglubílar og sjúkrabíll voru kallaðir út vegna málsins. 18.1.2015 14:52
Slasaður göngumaður á Esju Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en ekki er mikið vitað um ástand mannsins. 18.1.2015 14:31
Verslingar og MR-ingar kepptu í fjáröflun fyrir Ljónshjarta Alls söfnuðust 181.733 krónur í VÍ-MR vikunni. 18.1.2015 12:31
„Kýrnar hafa ekki verið spurðar hvort þær vilji liggja á básum“ Kúabóndi á Suðurlandi segir Matvælastofnun stefna í að láta bændur stunda „hálfgert dýraníð.“ 18.1.2015 11:59
Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18.1.2015 10:30
Ókeypis í lyftur og heitt kakó í brekkunum Helstu skíðasvæði landsins bjóða upp á skemmtilega dagskrá í brekkunum í dag. 18.1.2015 09:21
Sprengisandur í beinni útsendingu: Þingflokksformennirnir sitja fyrir svörum í aðdraganda þingsins Þátturinn í dag verður í beinni sjónvarpsútsendingu frá hljóðveri Bylgjunnar í Skaftahlíð. 18.1.2015 09:15
Handtekinn í vesturbænum í mjög annarlegu ástandi Maður var látinn gista fangageymslu eftir að hafa slegið til lögregluþjóna í nótt. 18.1.2015 09:03
Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18.1.2015 09:00
Hóf skotárás í verslunarmiðstöð og svipti sig lífi Maður vopnaður nokkrum skammbyssum hóf skothríð í Flórída í dag. Tveir eru látnir og einn særður. 17.1.2015 23:49
Grikkir handtaka grunaða hryðjuverkamenn Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. 17.1.2015 20:59
Forsætisráðherra þvertekur fyrir hugmyndafræðilegt tómarúm í utanríkismálum „Það að umræðan skuli snúast svona mikið um hverjir voru hvar, það finnst mér áhyggjuefni,“ segir Sigmundur Davíð. 17.1.2015 19:42
Vísindamenn með krónískan hósta vegna gasmengunar Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttuðu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. 17.1.2015 18:30
Læknar fá að minnsta kosti 20% launahækkun Læknar fá að minnsta kosti 20% launahækkun með samþykkt nýs kjarasamings. Yfirgnæfandi meirihluti lækna samþykkti samninginn í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti. Þá felur hann í sér frekari launahækkanir fyrir hluta lækna. 17.1.2015 18:30
Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17.1.2015 17:51
Sjáðu uppsagnarbréfið umdeilda: Ekki ljóst hver ákvað að segja upp Sólveigu „Hér með er þér sagt upp starfi þínu sem forstöðumaður sumardvalar hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra með þriggja mánaða fyrirvara,“ segir í uppsagnarbréfinu til Sólveigar Hlínar Sigurðardóttur. 17.1.2015 16:55
Hermenn komnir á göturnar vegna hryðjuverkaógnar 300 vopnaðir hermenn ganga nú um götur Brussel vegna gruns um hryðjuverkaárás á Belga. Í tilkynningu frá Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, kemur fram að hermennirnir séu til staðar til að gæta öryggis almennings meðan hryðjuverkaógnin er eins há og raun ber vitni. 17.1.2015 16:00
Hafa aflýst óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum Búið er að aflýsa óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 17.1.2015 15:01