Fleiri fréttir

Tveggja ára fangelsi fyrir heimilisofbeldi

Karlmaður var sakfelldur fyrir að hafa rifið í hár stjúpdóttur sinnar og kýlt hana í andlitið, hrint henni í gólfið og fyrir að hafa að minnsta kosti sparkað í höfuð hennar í tvígang.

Sjálfboðaliðar mæta í skólana

Flestir grunnskólar landsins hafa nýtt sér boð Rauða krossins á Íslandi um kennslu í skyndihjálp. Rauði krossinn fagnar 90 ára afmæli sínu með áherslu á skyndihjálp.

Stjórnarkreppa yfirvofandi í Svíþjóð

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, mistókst að fá borgaralegu flokkana sem eru í stjórnarandstöðu á sænska þinginu til þess að fallast á frumvarp ríkisstjórnarinnar að fjárlögum. Þetta varð ljóst eftir fundarhöld í gærkvöldi og ætlar stjórnarandstaðan að kjósa frekar með eigin tillögum en í gær kom í ljós að Svíþjóðardemókratarnir neita að samþykkja fjárlögin.

Víða hálka

Veðurhorfur á landinu og færð á vegum.

Cosby kærður

Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul.

Græða þarf upp yfir milljón hektara lands

Hagstætt veðurfar undanfarinna ára ræður því að jarðvegseyðingu er haldið í skefjum. Vinna við endurheimt gróðurlendis er hins vegar í mýflugumynd. Yfir milljón hektara lands utan hálendisins þarf að klæða að nýju.

Óljós tilgangur og engin rök

„Bæjarráð telur engin rök liggja til þess að íslenska ríkið kaupi upp jarðir í óljósum tilgangi,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs í umsögn þingsályktunartillögu Vinstri grænna um kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum.

Alnæmisveiran sögð tekin að missa kraftinn

Alnæmisveiran HIV hefur sums staðar tekið stökkbreytingum til að lifa af í líkömum fólks með sterk ónæmisviðbrögð. Þessi stökkbreyttu afbrigði hennar eiga síðan erfiðara með að taka sér bólfestu í öðru fólki og þurfa lengri tíma til að gera fólk alvarlega veikt.

Mismunað í námi vegna fjárskorts

Föngum er mismunað hvað varðar lögbundinn rétt þeirra til náms eftir því hvar þeir afplána og niðurskurður í námsráðgjöf hefur slæm áhrif á árangur þeirra í námi.

Rússland stefnir í efnahagskreppu

Rússar hafa blásið af framkvæmdir við nýja gasleiðslu suður fyrir Úkraínu, til að veita gasi frá Rússlandi til Evrópu. Gengi rúblunnar hefur sigið um 40 prósent frá áramótum, en olíuverð í heiminum hefur lækkað um fjórðung síðan í sumar.

Innihald rotþróa til uppgræðslu

Landgræðslan og sveitarfélagið Ölfus ætla í viðræður um að nota seyru úr rotþróm sumarbústaða og annarra mannabústaða til uppgræðslu lands. Erum að finna leiðir til að láta hringrásina virka, segir forseti bæjarstjórnar.

Flytja lögheimili og greiða lægri skatta

Skorradalshreppur leggur á lægsta útsvar á landinu. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að einstaklingar séu með lögheimili í hreppnum en búi á höfuðborgarsvæðinu og njóti þannig lægri skatta. Oddviti hreppsins segir muna um þetta ef launin eru há.

Frjáls félagasamtök eru á móti náttúrupassaleiðinni

Landvernd og 4x4 gagnrýna hugmyndir um náttúrupassa. Telja félögin að lög um frjálsa för ferðamanna um landið eigi að virða. "Að okkar mati kemur þetta ekki til greina,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4.

Póstbíll þjónustar Sandgerði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um að loka póstafgreiðslu í Sandgerði. Póstbíll mun þjónusta íbúa eftir áramót.

Beyonce and Jay-Z in Iceland

The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge.

Carter líklegur arftaki Hagel

Ashton Carter þykir líklegastur til að taka við af Chuck Hagel sem varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.

Íþróttahúsinu á Hellu lokað í tíu daga

„Við krossum bara fingur og vonum það besta, vonandi er dúkurinn ekki ónýtur“, segir Heimir Hafsteinsson, umsjónarmaður fasteigna hjá Rangárþingi ytra en íþróttahúsinu á Hellu hefur verið lokað í tíu daga vegna mikils vatnsleka um helgina.

Jörðin í beinni frá geimnum

Allir íbúar jarðarinnar geta skoðað jörðina úr rúmlega 431 kílómetra hæð, frá sjónarhorni geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni.

Sjá næstu 50 fréttir