Landsmót hestamanna að Hólum í Hjaltadal Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. desember 2014 11:08 Landsmót var síðast haldið að Hólum árið 1966. vísir/bjarni þór Stjórn Landssambands hestamannafélaga (LH) samþykkti í gær breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016. Mótsstaðurinn verður færður frá Vindheimamelum að Hólum í Hjaltadal, en tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi LH í gær. Fyrirhugaðir samningar miðast við þá staðsetninguna og er samþykktin með þeim fyrirvara að Gullhylur, sem hafði óskað eftir breyttri staðsetningu, sendi staðfestingu þess efnis til LH frá mennta- og menningarmálaráðherra og sveitarstjórn Skagafjarðar fyrir 22. desember 2014. Landsmót var síðast haldið að Hólum árið 1966. „Því viðeigandi að fagna þeim tímamótum að slétt 50 ár séu liðin með því að halda glæsilegt Landsmót á þessum sögufræga stað að nýju. Á Hólum er glæsileg aðstaða fyrir hendi; mikill fjöldi hesthúsplássa, þrjár reiðhallir, mikið gistirými auk þess sem Sögusafn íslenska hestsins er að Hólum. Þar er einnig rekin æðsta menntastofnun íslenska hestsins í heiminum, en hestafræðideild Hólaskóla er opinber miðstöð menntunar og rannsókna á sviði hrossaræktar, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá stjórn Landssambands hestamanna.Upp úr sauð á landsþingi LH í október og í kjölfarið sagði stjórnin af sér. Deilurnar snerust um landsmótsstað, en landsmót hestamannafélaga eru jafnan fjölsótt og fjöldi erlendra ferðamanna hefur jafnt og þétt aukist á mótinu. Taldi stjórnin það vera í takt við nútímann að huga að þörfum þeirra sem sækja mótin. „Sú þjónusta sem þarf að veita landsmótsgestum er aðeins fáanleg á tveimur stöðum á landinu, annars vegar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar á Akureyri, og við verðum að fara að horfast í augu við þann raunveruleika,“sagði Haraldur Þórarinsson fráfarandi formaður LH í samtali við Fréttablaðið. Tengdar fréttir Stjórn LH harmar atburðarásina Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina. 21. október 2014 13:44 Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00 Reykjavík varanleg staðsetning Landsmóts hestamanna Nú líður senn að því að ákvörðun verði tekin um hvar halda skuli næstu tvö Landsmót hestamanna árin 2016 og 2018. Niðurstaðan er í raun einföld. Víðidalurinn í Reykjavík hefur yfirburði til að halda Landsmót. 14. október 2014 07:00 Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Stjórn Landssambands hestamannafélaga (LH) samþykkti í gær breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016. Mótsstaðurinn verður færður frá Vindheimamelum að Hólum í Hjaltadal, en tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi LH í gær. Fyrirhugaðir samningar miðast við þá staðsetninguna og er samþykktin með þeim fyrirvara að Gullhylur, sem hafði óskað eftir breyttri staðsetningu, sendi staðfestingu þess efnis til LH frá mennta- og menningarmálaráðherra og sveitarstjórn Skagafjarðar fyrir 22. desember 2014. Landsmót var síðast haldið að Hólum árið 1966. „Því viðeigandi að fagna þeim tímamótum að slétt 50 ár séu liðin með því að halda glæsilegt Landsmót á þessum sögufræga stað að nýju. Á Hólum er glæsileg aðstaða fyrir hendi; mikill fjöldi hesthúsplássa, þrjár reiðhallir, mikið gistirými auk þess sem Sögusafn íslenska hestsins er að Hólum. Þar er einnig rekin æðsta menntastofnun íslenska hestsins í heiminum, en hestafræðideild Hólaskóla er opinber miðstöð menntunar og rannsókna á sviði hrossaræktar, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá stjórn Landssambands hestamanna.Upp úr sauð á landsþingi LH í október og í kjölfarið sagði stjórnin af sér. Deilurnar snerust um landsmótsstað, en landsmót hestamannafélaga eru jafnan fjölsótt og fjöldi erlendra ferðamanna hefur jafnt og þétt aukist á mótinu. Taldi stjórnin það vera í takt við nútímann að huga að þörfum þeirra sem sækja mótin. „Sú þjónusta sem þarf að veita landsmótsgestum er aðeins fáanleg á tveimur stöðum á landinu, annars vegar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar á Akureyri, og við verðum að fara að horfast í augu við þann raunveruleika,“sagði Haraldur Þórarinsson fráfarandi formaður LH í samtali við Fréttablaðið.
Tengdar fréttir Stjórn LH harmar atburðarásina Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina. 21. október 2014 13:44 Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00 Reykjavík varanleg staðsetning Landsmóts hestamanna Nú líður senn að því að ákvörðun verði tekin um hvar halda skuli næstu tvö Landsmót hestamanna árin 2016 og 2018. Niðurstaðan er í raun einföld. Víðidalurinn í Reykjavík hefur yfirburði til að halda Landsmót. 14. október 2014 07:00 Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Stjórn LH harmar atburðarásina Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina. 21. október 2014 13:44
Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00
Reykjavík varanleg staðsetning Landsmóts hestamanna Nú líður senn að því að ákvörðun verði tekin um hvar halda skuli næstu tvö Landsmót hestamanna árin 2016 og 2018. Niðurstaðan er í raun einföld. Víðidalurinn í Reykjavík hefur yfirburði til að halda Landsmót. 14. október 2014 07:00