Fleiri fréttir

Netanayhu vill boða til kosninga

Forsætisráðherra Ísraels hefur rekið fjármála- og dómsmálaráðherrana úr ríkisstjórn og lýst því yfir að hann vilji leysa upp þingið og boða til kosninga.

Ríkisstjórn Löfvens berst fyrir lífi sínu

Forystumenn Svíþjóðardemókrata tilkynntu nú fyrir stundu að þeir muni styðja fjárlagatillögu borgaralegu flokkanna, en til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í fyrramálið.

Rafmagnaður Kia Soul

Fyrsti rafmagsnbíll Kia kemur skemmtilega á óvart og er boðinn með óvenju miklum búnaði á ágætu verði.

Lögregla leitar sófaeiganda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eiganda sófa sem fannst á Vesturlandsvegi í Kollafirði þriðjudaginn 18. nóvember síðastliðinn.

Krafa blaðamanns í vændiskaupamáli tekin fyrir

Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða.

Sýnishornin bara afhent til skoðunar

Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að skattrannsóknarstjóra verði veittar 26 milljónir umfram það sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2015. Samkvæmt frumvarpinu átti að lækka framlög til embættisins um tæplega 40 milljónir.

Nýtt samkomulag um vopnahlé í Luhansk

Fulltrúar úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa komist að samkomulagi um nýtt vopnahlé sem tekur gildi á föstudaginn.

Tveir snarpir við Bárðarbungu

Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni leggur til norðvesturs í dag, eða frá Þistilfirði og niður í Seyðisfjörð.

Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum

Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi.

Ráðherrakapall Bjarna gengur illa upp

Formaður Sjálfstæðisflokksins glímir nú við þá vandasömu þraut að stilla upp ráðherraliði sínu – sem er hægara sagt en gert.

Sjá næstu 50 fréttir