Fleiri fréttir

Virkni eldgossins er á 400 metra gosrás

Virkni gosstöðvanna í Holuhrauni er á um 400 metra langri gosrás, sem er allt að 100 metrar á breidd. Stærsta hraunáin frá gosrásinni streymir út um skarð í norðurausturhluta hennar.

Túlkasjóðurinn er uppurinn öðru sinni

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, efar það að túlkasjóður hins opinbera hafi verið stofnaður til að fjármagna alla túlkaþjónustu í daglegu lífi heldur hafi honum verið ætlað að styðja við þjónustuna.

Nær helmingur blindra og sjónskertra hefur atvinnu

Atvinnuþátttakan er mikil hér miðað við önnur lönd. Eigum samt langt í land með að jafna atvinnuþátttöku blindra og sjónskertra við almenna atvinnuþátttöku hér, segir Halldór Guðbergsson, atvinnu- og virkniráðgjafi.

"Endurvinna gamla gagnrýni"

Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðu eiga í erfiðleikum með að gagnrýna skuldaleiðréttinguna eftir að hún er komin til framkvæmda.

Vara við átökum í Úkraínu

Yfirvöld í Moskvu og Kænugarði skiptust í dag á ásökunum um brot á vopnahléi sem er í gildi í Austur-Úkraínu.

Sjálfstæðiskonur styðja Hönnu Birnu

"Það er ósk stjórnar LS að Hanna Birna starfi ótrauð áfram að mikilvægum verkefnum á vettvangi ríkisstjórnar og innan Sjálfstæðisflokksins og óskar henni velfarnarðar.“

Strætókortum og strætómiðum stolið

Brotist var inn á sölustað Strætó í austurborginni í nótt og stolið þaðan verulegu magni af grænum, bláum og rauðum strætókortum.

Grafarþögn í ráðuneytinu

Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja.

Plastpokalaust Suðurland

„Við viljum að notkun plastpoka á Suðurlandi verði alfarið hætt og maíspokar eða fjölnota burðarpokar verði teknir upp í staðinn.“

Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinu

„Þessi póstur er uppfullur af tilhæfulausum aðdróttunum í garð minn," segir kona sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins fjallaði um í bréfi sem hann sendi úr pósthólfi ráðuneytisins.

Heimsótti Minsk og fræddist um athvarf

Högni Egilsson heimsótti athvarf fyrir fólk með geðraskanir í Hvíta-Rússlandi. Athvarfið er rekið með aðstoð Rauða krossins á Íslandi og er það eina í borginni Minsk.

Sjá næstu 50 fréttir