Fleiri fréttir

Traust til dómskerfisins dregst saman

Færri bera traust til Landhelgisgæslunnar, ríkislögreglustjóra, sérstaks saksóknara, ríkissaksóknara, Hæstaréttarog héraðsdómstólanna og dómskerfisins í heild samkvæmt nýrri könnun MMR.

Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda

Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag.

Sinueldur á Keilisnesi

Brunavarnir Suðurnesja vinna nú að því að slökkva sinueld sem blossaði upp um klukkan hálf eitt í dag

Íbúafundur á Höfn í kvöld

Íbúafundur verður haldinn á Höfn í Hornafirði í kvöld, en efni fundarins tengist eldsumbrotunum í Holuhrauni og áhrifum þeirra.

Vilja stórlækka laun handhafa forsetavalds

Samkvæmt frumvarpinu skulu handhafar samanlagt njóta sem svarar til eins tíunda hluta launa forseta þann tíma sem þeir hverju sinni fara með forsetavald um stundarsakir.

Æ fleiri börn þurfa meðferð vegna stoðkerfisvandamála

Kyrrseta og notkun tölva og farsíma veldur höfuðverk, svefntruflunum og öðrum vandamálum hjá börnum og unglingum, segir Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari. Hann segir börnin ekki ná að þroska stoðkerfi líkamans.

Marinó ætlar ekki að þiggja skuldaleiðréttinguna

Fyrrverandi stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Marinó G. Njálsson, sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara, vill að sú fjárhæð sem falli til fari í sjóð sem hafi það að tilgangi að byggja upp heilbrigðiskerfið.

Óvissa í sjúkraflugi fyrir Sauðkrækinga

Alvarlega slasaður maður var fluttur með bíl til Akureyrar í stað þess að fara með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna slæms ástands Alexandersflugvallar við Sauðárkrók. Flugstjóri varar við hörmulegum afleiðingum. Ólíðandi segir byggðaráðið.

Varað við stormi

Veðurstofan spáir stormi norðvestan til á landinu og við suðausturströndina fram eftir degi.

Reykjavík gefur Þórshöfn jólatré

Skógræktarfélag Reykjavíkur og Reykavíkurborg færa Færeyingum jólatré að gjöf. Borgarstjóri felldi tréð í Heiðmörk í gær.

Mengun frá gosinu berst til vesturs í dag

Gasmengun frá Eldgosinu í Holuhrauni berst enn til vesturs í dag og dreifist frá Faxaflóa norður í Hrútafjörð. Loftgæði voru með ágætæum á öllum sjálfvirkum mælum klukkan sex í morgun, nema hvað þau voru sæmileg við Hellisheiðarvirkjun og í Grafarvogi í Reykjavík.

Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri

Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar.

Horfa til byggingar kalkþörungaverksmiðju á Súðavík

Samningaviðræður Íslenska kalkþörungafélagsins og Bolungarvíkur um uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í sveitarfélaginu hafa farið út um þúfur. Félagið hefur snúið sér til Súðavíkurhrepps í staðinn.

Segir losarabrag á fjármálum Ísafjarðarbæjar

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir það sjást meðal annars á því að eiginleg frumdrög að fjárhagsáætlun liggi ekki fyrir heldur í raun hugmyndalisti.

Krafa stúdenta að samið sé strax

Fulltrúar Stúdentaráðs Háskóla Íslands sátu fund með menntamálaráðherra. Stúdentar krefjast þess að samningar náist sem fyrst svo allri óvissu varðandi prófin sé eytt.

Mun ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið

Þingflokkur sjálfstæðismanna telur stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vera erfiða. Einn þingmaður flokksins efast um að hægt sé að styðja hana. Formaðurinn segir ólíklegt að hún snúi aftur í dómsmálaráðuneytið.

Gísli Freyr sagði sig úr stjórn Fíladelfíu

Gísli Freyr Valdórsson hefur sagt sig úr stjórn og rekstrarráði kirkjunnar í dag. Þetta staðfesti Aron Hinriksson, forstöðumaður safnaðarins, í samtali við Vísi.

Lífið heldur áfram eftir ráðherradóm

Í dag eru 20 ár frá því Guðmundur Árni Stefánsson sat sinn síðasta ríkisráðsfund. Hann sat í 11 ár á þingi eftir afsögn sína úr ráðherraembætti.

Sjá næstu 50 fréttir