Fleiri fréttir Brýna mikilvægi þess að hjólandi vegfarendur séu sýnilegir Samgöngustofa minnir á mikilvægi þess að hjólandi vegfarendur séu sýnilegir í umferðinni. 13.11.2014 14:15 Traust til dómskerfisins dregst saman Færri bera traust til Landhelgisgæslunnar, ríkislögreglustjóra, sérstaks saksóknara, ríkissaksóknara, Hæstaréttarog héraðsdómstólanna og dómskerfisins í heild samkvæmt nýrri könnun MMR. 13.11.2014 13:57 Golf bíll ársins hjá Motor Trend Svo margar gerðir eru til af Volkswagen Golf að tímaritið tiltekur sérstaklega 4 gerðir sem hljóta verðlaunin. 13.11.2014 13:49 Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13.11.2014 13:44 Sinueldur á Keilisnesi Brunavarnir Suðurnesja vinna nú að því að slökkva sinueld sem blossaði upp um klukkan hálf eitt í dag 13.11.2014 13:43 Tígrísdýr gengur laust nærri Disneylandi í París Tilkynning barst lögreglu í morgun frá manni sem tók eftir tígrisdýrinu við tennisvöll nærri Seine-et-Marne. 13.11.2014 13:33 Þurfti að stökkva vegna fundar tengdum fundi Þingmenn stjórnarandstöðunnar eru allt annað en sáttir við að forsætisráðherra hafi yfirgefið þingfund fyrr en þeir reiknuðu með í gær. 13.11.2014 13:31 Íbúafundur á Höfn í kvöld Íbúafundur verður haldinn á Höfn í Hornafirði í kvöld, en efni fundarins tengist eldsumbrotunum í Holuhrauni og áhrifum þeirra. 13.11.2014 13:05 Vilja stórlækka laun handhafa forsetavalds Samkvæmt frumvarpinu skulu handhafar samanlagt njóta sem svarar til eins tíunda hluta launa forseta þann tíma sem þeir hverju sinni fara með forsetavald um stundarsakir. 13.11.2014 12:52 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13.11.2014 11:56 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13.11.2014 11:40 Gluggaþvottamönnum bjargað í New York Engan sakaði þegar gluggaþvottamenn sem fastir voru utan á 68. hæð One World Trade Center í New York var bjargað síðdegis í gær. 13.11.2014 11:36 Minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum Sunnudaginn 16. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. 13.11.2014 11:29 Össur um Sigmund: „Sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fyrir að láta sig hverfa úr umræðum í gær. 13.11.2014 11:13 Nauðsyn að aflétta hindrunum til að bæta samskiptin Forsætisráðherra Rússlands segir nauðsynlegt að aflétta viðskiptaþvingunum og koma á eðlilegum, yfirveguðum og uppbyggilegum samræðum. 13.11.2014 11:10 Æ fleiri börn þurfa meðferð vegna stoðkerfisvandamála Kyrrseta og notkun tölva og farsíma veldur höfuðverk, svefntruflunum og öðrum vandamálum hjá börnum og unglingum, segir Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari. Hann segir börnin ekki ná að þroska stoðkerfi líkamans. 13.11.2014 11:00 Marinó ætlar ekki að þiggja skuldaleiðréttinguna Fyrrverandi stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Marinó G. Njálsson, sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara, vill að sú fjárhæð sem falli til fari í sjóð sem hafi það að tilgangi að byggja upp heilbrigðiskerfið. 13.11.2014 10:48 Ráðstefna um rafbílavæðingu á Íslandi Í dag munu rafmagnsverkfræðingar í Verkfræðingafélagi Íslands standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu á Íslandi í samstarfi við marga áhugaaðila. 13.11.2014 10:36 Þræll í hlekkjum andlit negrasálmamessu Séra Svavar Alfreð segir aðstandendur hafa velt þessu fyrir sér en ekkert annað orð fannst sem lýsir tónleikunum. 13.11.2014 10:17 Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13.11.2014 10:12 Hattur Napóleons boðinn upp um helgina Hatturinn á að hafa verið á höfði Napóleons í orrustunni við Marengo á Ítalíu árið 1800. 13.11.2014 10:12 Tollurinn lagði hald á 154 vopn Tollstjóri lagði hald á samtals 154 vopn á fyrstu níu mánuðum ársins 2014. 13.11.2014 10:11 Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni Jón Þór Ólafsson pírati vill vita hvort það þurfi að breyta lögum til að heimila læknum að ávísa kannabis í lækningaskyni. 13.11.2014 10:10 Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Eyddi aðeins 3,7 lítrum á leiðinni, sem er lægra en uppgefin eyðsla bílsins. 13.11.2014 09:58 VW Golf R 400 í framleiðslu Verður langöflugasta gerð Golf með 400 hestafla vél. 13.11.2014 09:33 Óvissa í sjúkraflugi fyrir Sauðkrækinga Alvarlega slasaður maður var fluttur með bíl til Akureyrar í stað þess að fara með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna slæms ástands Alexandersflugvallar við Sauðárkrók. Flugstjóri varar við hörmulegum afleiðingum. Ólíðandi segir byggðaráðið. 13.11.2014 09:30 Söfnuðu fyrir hjartahnoðtæki í minningu Valtýs Guðmundssonar Valtýr lést aðeins 22 ára gamall en hefði orðið þrítugur í júlí og því var stofnaður sjóður í hans nafni. 13.11.2014 09:00 Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13.11.2014 08:18 Varað við stormi Veðurstofan spáir stormi norðvestan til á landinu og við suðausturströndina fram eftir degi. 13.11.2014 08:09 Gert að sæta nálgunarbanni gagnvart barnsmóður og dætrum Ógn er talin stafa af manninum. 13.11.2014 07:58 Tveggja mánaða gæsluvarðhald fyrir að ráðast á fyrrum sambýliskonu Maðurinn er grunaður um að hafa hent skiptilykli í gegnum rúðu á svefnhergi sambýliskonunnar og síðan reynt að aka á hana. Hún er sannfærð um að hann hafi ætlað að verða sér að bana. 13.11.2014 07:33 Reykjavík gefur Þórshöfn jólatré Skógræktarfélag Reykjavíkur og Reykavíkurborg færa Færeyingum jólatré að gjöf. Borgarstjóri felldi tréð í Heiðmörk í gær. 13.11.2014 07:15 Mengun frá gosinu berst til vesturs í dag Gasmengun frá Eldgosinu í Holuhrauni berst enn til vesturs í dag og dreifist frá Faxaflóa norður í Hrútafjörð. Loftgæði voru með ágætæum á öllum sjálfvirkum mælum klukkan sex í morgun, nema hvað þau voru sæmileg við Hellisheiðarvirkjun og í Grafarvogi í Reykjavík. 13.11.2014 07:05 Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13.11.2014 07:03 Horfa til byggingar kalkþörungaverksmiðju á Súðavík Samningaviðræður Íslenska kalkþörungafélagsins og Bolungarvíkur um uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í sveitarfélaginu hafa farið út um þúfur. Félagið hefur snúið sér til Súðavíkurhrepps í staðinn. 13.11.2014 07:00 Sandgerðisbær kaupir eignir fyrir milljarð Kaupin eru fjármögnuð með láni frá Íslandsbanka. 13.11.2014 07:00 Segir losarabrag á fjármálum Ísafjarðarbæjar Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir það sjást meðal annars á því að eiginleg frumdrög að fjárhagsáætlun liggi ekki fyrir heldur í raun hugmyndalisti. 13.11.2014 07:00 Krafa stúdenta að samið sé strax Fulltrúar Stúdentaráðs Háskóla Íslands sátu fund með menntamálaráðherra. Stúdentar krefjast þess að samningar náist sem fyrst svo allri óvissu varðandi prófin sé eytt. 13.11.2014 07:00 Mun ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið Þingflokkur sjálfstæðismanna telur stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vera erfiða. Einn þingmaður flokksins efast um að hægt sé að styðja hana. Formaðurinn segir ólíklegt að hún snúi aftur í dómsmálaráðuneytið. 13.11.2014 07:00 Gæti verið handtekin vegna nektarmynda sem var dreift af henni Nektarmyndum var dreift af úgönsku söngkonunni Desire Luzinda. Hún gæti verið handtekin vegna þeirra. 12.11.2014 23:21 Ekki fleiri jóla-og páskafrí í skólum Á næsta skólaári verða ekki gefin formleg jóla-og páskafrí í skólum í Montgomery-sýslu í Maryland í Bandaríkjunum. 12.11.2014 22:47 Endurvekja kalda stríðs flug yfir Atlantshafið "Við núverandi kringumstæður verðum við að tryggja viðveru herafla í Vestur-Atlantshafi og austurhluta Kyrrahafsins, Karíbahafinu og Mexíkóflóa.“ 12.11.2014 22:39 Gísli Freyr sagði sig úr stjórn Fíladelfíu Gísli Freyr Valdórsson hefur sagt sig úr stjórn og rekstrarráði kirkjunnar í dag. Þetta staðfesti Aron Hinriksson, forstöðumaður safnaðarins, í samtali við Vísi. 12.11.2014 22:06 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12.11.2014 22:01 Lífið heldur áfram eftir ráðherradóm Í dag eru 20 ár frá því Guðmundur Árni Stefánsson sat sinn síðasta ríkisráðsfund. Hann sat í 11 ár á þingi eftir afsögn sína úr ráðherraembætti. 12.11.2014 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Brýna mikilvægi þess að hjólandi vegfarendur séu sýnilegir Samgöngustofa minnir á mikilvægi þess að hjólandi vegfarendur séu sýnilegir í umferðinni. 13.11.2014 14:15
Traust til dómskerfisins dregst saman Færri bera traust til Landhelgisgæslunnar, ríkislögreglustjóra, sérstaks saksóknara, ríkissaksóknara, Hæstaréttarog héraðsdómstólanna og dómskerfisins í heild samkvæmt nýrri könnun MMR. 13.11.2014 13:57
Golf bíll ársins hjá Motor Trend Svo margar gerðir eru til af Volkswagen Golf að tímaritið tiltekur sérstaklega 4 gerðir sem hljóta verðlaunin. 13.11.2014 13:49
Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13.11.2014 13:44
Sinueldur á Keilisnesi Brunavarnir Suðurnesja vinna nú að því að slökkva sinueld sem blossaði upp um klukkan hálf eitt í dag 13.11.2014 13:43
Tígrísdýr gengur laust nærri Disneylandi í París Tilkynning barst lögreglu í morgun frá manni sem tók eftir tígrisdýrinu við tennisvöll nærri Seine-et-Marne. 13.11.2014 13:33
Þurfti að stökkva vegna fundar tengdum fundi Þingmenn stjórnarandstöðunnar eru allt annað en sáttir við að forsætisráðherra hafi yfirgefið þingfund fyrr en þeir reiknuðu með í gær. 13.11.2014 13:31
Íbúafundur á Höfn í kvöld Íbúafundur verður haldinn á Höfn í Hornafirði í kvöld, en efni fundarins tengist eldsumbrotunum í Holuhrauni og áhrifum þeirra. 13.11.2014 13:05
Vilja stórlækka laun handhafa forsetavalds Samkvæmt frumvarpinu skulu handhafar samanlagt njóta sem svarar til eins tíunda hluta launa forseta þann tíma sem þeir hverju sinni fara með forsetavald um stundarsakir. 13.11.2014 12:52
Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13.11.2014 11:56
Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13.11.2014 11:40
Gluggaþvottamönnum bjargað í New York Engan sakaði þegar gluggaþvottamenn sem fastir voru utan á 68. hæð One World Trade Center í New York var bjargað síðdegis í gær. 13.11.2014 11:36
Minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum Sunnudaginn 16. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. 13.11.2014 11:29
Össur um Sigmund: „Sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fyrir að láta sig hverfa úr umræðum í gær. 13.11.2014 11:13
Nauðsyn að aflétta hindrunum til að bæta samskiptin Forsætisráðherra Rússlands segir nauðsynlegt að aflétta viðskiptaþvingunum og koma á eðlilegum, yfirveguðum og uppbyggilegum samræðum. 13.11.2014 11:10
Æ fleiri börn þurfa meðferð vegna stoðkerfisvandamála Kyrrseta og notkun tölva og farsíma veldur höfuðverk, svefntruflunum og öðrum vandamálum hjá börnum og unglingum, segir Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari. Hann segir börnin ekki ná að þroska stoðkerfi líkamans. 13.11.2014 11:00
Marinó ætlar ekki að þiggja skuldaleiðréttinguna Fyrrverandi stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Marinó G. Njálsson, sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara, vill að sú fjárhæð sem falli til fari í sjóð sem hafi það að tilgangi að byggja upp heilbrigðiskerfið. 13.11.2014 10:48
Ráðstefna um rafbílavæðingu á Íslandi Í dag munu rafmagnsverkfræðingar í Verkfræðingafélagi Íslands standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu á Íslandi í samstarfi við marga áhugaaðila. 13.11.2014 10:36
Þræll í hlekkjum andlit negrasálmamessu Séra Svavar Alfreð segir aðstandendur hafa velt þessu fyrir sér en ekkert annað orð fannst sem lýsir tónleikunum. 13.11.2014 10:17
Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13.11.2014 10:12
Hattur Napóleons boðinn upp um helgina Hatturinn á að hafa verið á höfði Napóleons í orrustunni við Marengo á Ítalíu árið 1800. 13.11.2014 10:12
Tollurinn lagði hald á 154 vopn Tollstjóri lagði hald á samtals 154 vopn á fyrstu níu mánuðum ársins 2014. 13.11.2014 10:11
Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni Jón Þór Ólafsson pírati vill vita hvort það þurfi að breyta lögum til að heimila læknum að ávísa kannabis í lækningaskyni. 13.11.2014 10:10
Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Eyddi aðeins 3,7 lítrum á leiðinni, sem er lægra en uppgefin eyðsla bílsins. 13.11.2014 09:58
Óvissa í sjúkraflugi fyrir Sauðkrækinga Alvarlega slasaður maður var fluttur með bíl til Akureyrar í stað þess að fara með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna slæms ástands Alexandersflugvallar við Sauðárkrók. Flugstjóri varar við hörmulegum afleiðingum. Ólíðandi segir byggðaráðið. 13.11.2014 09:30
Söfnuðu fyrir hjartahnoðtæki í minningu Valtýs Guðmundssonar Valtýr lést aðeins 22 ára gamall en hefði orðið þrítugur í júlí og því var stofnaður sjóður í hans nafni. 13.11.2014 09:00
Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13.11.2014 08:18
Varað við stormi Veðurstofan spáir stormi norðvestan til á landinu og við suðausturströndina fram eftir degi. 13.11.2014 08:09
Gert að sæta nálgunarbanni gagnvart barnsmóður og dætrum Ógn er talin stafa af manninum. 13.11.2014 07:58
Tveggja mánaða gæsluvarðhald fyrir að ráðast á fyrrum sambýliskonu Maðurinn er grunaður um að hafa hent skiptilykli í gegnum rúðu á svefnhergi sambýliskonunnar og síðan reynt að aka á hana. Hún er sannfærð um að hann hafi ætlað að verða sér að bana. 13.11.2014 07:33
Reykjavík gefur Þórshöfn jólatré Skógræktarfélag Reykjavíkur og Reykavíkurborg færa Færeyingum jólatré að gjöf. Borgarstjóri felldi tréð í Heiðmörk í gær. 13.11.2014 07:15
Mengun frá gosinu berst til vesturs í dag Gasmengun frá Eldgosinu í Holuhrauni berst enn til vesturs í dag og dreifist frá Faxaflóa norður í Hrútafjörð. Loftgæði voru með ágætæum á öllum sjálfvirkum mælum klukkan sex í morgun, nema hvað þau voru sæmileg við Hellisheiðarvirkjun og í Grafarvogi í Reykjavík. 13.11.2014 07:05
Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13.11.2014 07:03
Horfa til byggingar kalkþörungaverksmiðju á Súðavík Samningaviðræður Íslenska kalkþörungafélagsins og Bolungarvíkur um uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í sveitarfélaginu hafa farið út um þúfur. Félagið hefur snúið sér til Súðavíkurhrepps í staðinn. 13.11.2014 07:00
Sandgerðisbær kaupir eignir fyrir milljarð Kaupin eru fjármögnuð með láni frá Íslandsbanka. 13.11.2014 07:00
Segir losarabrag á fjármálum Ísafjarðarbæjar Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir það sjást meðal annars á því að eiginleg frumdrög að fjárhagsáætlun liggi ekki fyrir heldur í raun hugmyndalisti. 13.11.2014 07:00
Krafa stúdenta að samið sé strax Fulltrúar Stúdentaráðs Háskóla Íslands sátu fund með menntamálaráðherra. Stúdentar krefjast þess að samningar náist sem fyrst svo allri óvissu varðandi prófin sé eytt. 13.11.2014 07:00
Mun ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið Þingflokkur sjálfstæðismanna telur stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vera erfiða. Einn þingmaður flokksins efast um að hægt sé að styðja hana. Formaðurinn segir ólíklegt að hún snúi aftur í dómsmálaráðuneytið. 13.11.2014 07:00
Gæti verið handtekin vegna nektarmynda sem var dreift af henni Nektarmyndum var dreift af úgönsku söngkonunni Desire Luzinda. Hún gæti verið handtekin vegna þeirra. 12.11.2014 23:21
Ekki fleiri jóla-og páskafrí í skólum Á næsta skólaári verða ekki gefin formleg jóla-og páskafrí í skólum í Montgomery-sýslu í Maryland í Bandaríkjunum. 12.11.2014 22:47
Endurvekja kalda stríðs flug yfir Atlantshafið "Við núverandi kringumstæður verðum við að tryggja viðveru herafla í Vestur-Atlantshafi og austurhluta Kyrrahafsins, Karíbahafinu og Mexíkóflóa.“ 12.11.2014 22:39
Gísli Freyr sagði sig úr stjórn Fíladelfíu Gísli Freyr Valdórsson hefur sagt sig úr stjórn og rekstrarráði kirkjunnar í dag. Þetta staðfesti Aron Hinriksson, forstöðumaður safnaðarins, í samtali við Vísi. 12.11.2014 22:06
„Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12.11.2014 22:01
Lífið heldur áfram eftir ráðherradóm Í dag eru 20 ár frá því Guðmundur Árni Stefánsson sat sinn síðasta ríkisráðsfund. Hann sat í 11 ár á þingi eftir afsögn sína úr ráðherraembætti. 12.11.2014 21:11