Fleiri fréttir

Nýr Baldur kominn til landsins

Ný Breiðafjarðarferja, sem mun leysa Baldur af hólmi er komin til Reykjavíkur og fer væntanlega í slilpp í dag. Ferjan , sem er keypt notuð frá Noregi er breiðari og lengri en Baldur og lofthæð á bílaþilfari er meiri og í takt við nútímakröfur.

Búist við gasmengun um allt land

Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið.

Hertar árásir á Isis

Bandaríkjamenn og arabískir bandamenn þeirra hafa sett aukinn kraft í loftárásir sínar á meðlimi hins Íslamska ríkis í Sýrlandi sem þjarma nú að borginni Kobane við tyrknesku landamærin.

Kvenfangar í óvissu

Fangelsinu í Kópavogi verður ef til vill lokað fyrr en áætlað var vegna niðurskurðar. Þrjár konur afplána nú í íslenskum fangelsum, aðeins ein í Kvennafangelsinu.

Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu

Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi.

Tíu þúsund manns gætu smitast á viku

Alþjóðleg heilbrigðisyfirvöld segja hættu á að ebólufaraldurinn í Afríku muni versna enn frekar á næstu mánuðum, takist ekki að ná tökum á honum með hertum heilbrigðisaðgerðum. Sem fyrr er samt sáralítil hætta á heimsfaraldri.

Kærð fyrir samkeppnislagabrot

Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum.

Fór á slysstað á laugardaginn

Róbert Marshall sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar hannt lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell.

Fundu þrjú dáin börn falin í skápum

Lögreglan í Massachusetts í Bandaríkjunum fann líkin eftir að nágranni tilkynnti um vannærð og skítug börn á heimili sex manna fjölskyldu.

Öldungadeild MH lögð niður

Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð verður lögð niður frá og með næstu áramótum vegna fjárskorts og minnkandi aðsóknar.

Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“

Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“.

Pýramídi málaður í Grafarvogi

„Þetta er fyrsti pýramídi landsins. Það ber að fagna því,“ segir Eyþór Guðjónsson hjá Skemmtigarðinum í Grafarvogi.

Dótadagur strákanna

Bílablaðið EVO heldur dótadag á flugbraut á ári hverju þar sem eigendur ofurbíla bera saman getu bíla sinna.

"Fátækt er ekki skömm“

Hópur fólks skorar á ráðherra að ganga í hópinn Matargjafir. Þar óska bágstaddir eftir matargjöfum en hátt í fjórða þúsund er skráð í hópinn.

Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius

Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp.

Hnífsstungan á Stuðlum: Starfsmaðurinn slasaðist lítillega

„Ég á erfitt með að fara yfir þessa atburðarrás þar sem ég er bundinn trúnaði gagnvart skjólstæðingi okkar,“ segir Þórarinn Viðar Hjaltason, forstöðumaður Stuðla. Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum í Grafarvogi var í gær stunginn með hnífi.

Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu

Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum.

Sjá næstu 50 fréttir