Fleiri fréttir Nýr Baldur kominn til landsins Ný Breiðafjarðarferja, sem mun leysa Baldur af hólmi er komin til Reykjavíkur og fer væntanlega í slilpp í dag. Ferjan , sem er keypt notuð frá Noregi er breiðari og lengri en Baldur og lofthæð á bílaþilfari er meiri og í takt við nútímakröfur. 15.10.2014 08:24 Búist við gasmengun um allt land Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið. 15.10.2014 08:04 September sá hlýjasti í sögunni Allt bendir til að árið 2014 verði það heitasta frá upphafi mælinga. 15.10.2014 08:03 Hertar árásir á Isis Bandaríkjamenn og arabískir bandamenn þeirra hafa sett aukinn kraft í loftárásir sínar á meðlimi hins Íslamska ríkis í Sýrlandi sem þjarma nú að borginni Kobane við tyrknesku landamærin. 15.10.2014 08:01 Hvalfjarðargöng lokuð alla helgina Hvalfjarðargöng verða malbikuð í fyrsta sinn frá opnun og verða þau af þeim sökum lokuð um helgina. 15.10.2014 07:32 Kvenfangar í óvissu Fangelsinu í Kópavogi verður ef til vill lokað fyrr en áætlað var vegna niðurskurðar. Þrjár konur afplána nú í íslenskum fangelsum, aðeins ein í Kvennafangelsinu. 15.10.2014 07:00 Díoxínmengun í Ísafirði: Enn ósamið um bætur Þrjú og hálft ár er síðan bændum var gert að slátra búfé sínu vegna díoxínmengunar. 15.10.2014 07:00 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15.10.2014 07:00 Tíu þúsund manns gætu smitast á viku Alþjóðleg heilbrigðisyfirvöld segja hættu á að ebólufaraldurinn í Afríku muni versna enn frekar á næstu mánuðum, takist ekki að ná tökum á honum með hertum heilbrigðisaðgerðum. Sem fyrr er samt sáralítil hætta á heimsfaraldri. 15.10.2014 07:00 43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14.10.2014 23:51 Fjöldi manns handtekinn í Brasilíu vegna fóstureyðinga Lögreglan í Brasilíu hefur handtekið 47 manns í kjölfar þess að tvær brasilískar konur dóu eftir að hafa farið í fóstureyðingu. 14.10.2014 23:39 Forlagið skal greiða 25 milljóna króna sekt Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að fyrirtækið braut samkeppnislög og ber að greiða sekt vegna þess. 14.10.2014 23:07 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á fyrrum sambýliskonu Maðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 7. nóvember á grundvelli almannahagsmuna. 14.10.2014 22:43 Kærð fyrir samkeppnislagabrot Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 14.10.2014 22:10 Framkvæmdir á Kringlumýrarbraut á morgun Lögreglan biður vegfarendur um að sýna tillitssemi og virða merkingar á vinnusvæði. 14.10.2014 22:09 Fór á slysstað á laugardaginn Róbert Marshall sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar hannt lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. 14.10.2014 22:09 Fundu þrjú dáin börn falin í skápum Lögreglan í Massachusetts í Bandaríkjunum fann líkin eftir að nágranni tilkynnti um vannærð og skítug börn á heimili sex manna fjölskyldu. 14.10.2014 22:02 Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag en fékk sér ekki hádegismat fyrir 550 krónur í mötuneytinu. 14.10.2014 21:45 Öldungadeild MH lögð niður Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð verður lögð niður frá og með næstu áramótum vegna fjárskorts og minnkandi aðsóknar. 14.10.2014 20:29 Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14.10.2014 20:10 Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14.10.2014 19:30 Merkur fornleifafundur frá víkingatímum í Skotlandi Meira en hundrað munir, þar á meðal skartgripir úr gulli hafa nýlega fundist á Skotlandi. Talið er að gripirnir séu frá miðri 9. og 10. öld. 14.10.2014 19:07 Hvað er grænna en íslenskur torfbær spyr forsætisráðherra Forsætisráðherra var harðlega gagnrýndur af stjórnarandstöðunni fyrir styrki sem forsætisráðuneytið veitti til alls konar húsverndar- og menningarverkefna í fyrra. 14.10.2014 19:04 Nærri því 4.500 látnir vegna ebólu Bruce Aylward aðstoðarframkvæmdastjóri WHO segir að mögulega geti komið smituðum fjölgað um tíu þúsund næstu tvo mánuði. 14.10.2014 18:26 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14.10.2014 18:00 Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14.10.2014 17:35 Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðuna: „Endursýna gamalt efni“ Sérstök umræða um styrkveitingar forsætisráðherra í dag, mörgum mánuðum eftir að beðið var um hana. 14.10.2014 16:36 Kúrdar ná aftur hernaðarlega mikilvægri hæð í Kobane Kúrdar náðu hæðinni Tall Shair eftir röð loftárása Bandaríkjahers og bandamanna þeirra. 14.10.2014 16:15 Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi? Heimilislæknir svarar öllum þeim spurningum sem brennur á vörum foreldra. 14.10.2014 15:56 Pýramídi málaður í Grafarvogi „Þetta er fyrsti pýramídi landsins. Það ber að fagna því,“ segir Eyþór Guðjónsson hjá Skemmtigarðinum í Grafarvogi. 14.10.2014 15:43 Eiga 200 króna afgang eftir hádegismat í þinginu samkvæmt neysluviðmiði Ráðuneytin greiða starfsmönnum á ferðalagi 10.800 krónur í fæði á dag en gera ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda borði fyrir 3.000 krónur. 14.10.2014 15:13 Helgi Áss ekki starfsmaður LÍÚ við álitsgerðina Dómur féll í Héraðsdómi Vestfjarða í dag og var Jón Guðbjartsson dæmdur til að greiða Helga Áss Grétarssyni miskabætur og voru ummæli hans dæmd dauð og ómerk. 14.10.2014 14:47 Óánægja með stæltari Bubba byggi "Reynið ekki að laga það sem ekki er gallað,“ segir Curtis Jobling, skapari persónunnar. 14.10.2014 14:24 Dótadagur strákanna Bílablaðið EVO heldur dótadag á flugbraut á ári hverju þar sem eigendur ofurbíla bera saman getu bíla sinna. 14.10.2014 14:14 "Fátækt er ekki skömm“ Hópur fólks skorar á ráðherra að ganga í hópinn Matargjafir. Þar óska bágstaddir eftir matargjöfum en hátt í fjórða þúsund er skráð í hópinn. 14.10.2014 14:01 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14.10.2014 13:59 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14.10.2014 13:52 Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp. 14.10.2014 13:48 Vegur um Teigsskóg varla fyrr en árið 2019 Vegagerðin hyggst ekki óska eftir sérlögum frá Alþingi vegna vegagerðar um Teigsskóg en fer í staðinn fram á að eldra umhverfismat verði endurskoðað. 14.10.2014 13:45 Vilja að ráðherra athugi hvort rukka megi aðgang að náttúruperlum Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir gera tilraun tvö til að fá Bjarna Benediktsson til að skoða málið. 14.10.2014 13:40 Hnífsstungan á Stuðlum: Starfsmaðurinn slasaðist lítillega „Ég á erfitt með að fara yfir þessa atburðarrás þar sem ég er bundinn trúnaði gagnvart skjólstæðingi okkar,“ segir Þórarinn Viðar Hjaltason, forstöðumaður Stuðla. Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum í Grafarvogi var í gær stunginn með hnífi. 14.10.2014 13:34 Læknaþjónusta á Seltjarnarnesi flutt á Landakot Ástæðan eru framkvæmdir á húsnæði heilsugæslunnar á Seltjarnarnesi. 14.10.2014 13:31 Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond Peugeot telur að 208 GTi sé réttmætur arftaki 205 GTi. 14.10.2014 13:25 Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum. 14.10.2014 13:08 Eva nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Landsþing Ungra jafnaðarmanna fór fram í Borgarfirði um helgina. 14.10.2014 13:06 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr Baldur kominn til landsins Ný Breiðafjarðarferja, sem mun leysa Baldur af hólmi er komin til Reykjavíkur og fer væntanlega í slilpp í dag. Ferjan , sem er keypt notuð frá Noregi er breiðari og lengri en Baldur og lofthæð á bílaþilfari er meiri og í takt við nútímakröfur. 15.10.2014 08:24
Búist við gasmengun um allt land Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið. 15.10.2014 08:04
September sá hlýjasti í sögunni Allt bendir til að árið 2014 verði það heitasta frá upphafi mælinga. 15.10.2014 08:03
Hertar árásir á Isis Bandaríkjamenn og arabískir bandamenn þeirra hafa sett aukinn kraft í loftárásir sínar á meðlimi hins Íslamska ríkis í Sýrlandi sem þjarma nú að borginni Kobane við tyrknesku landamærin. 15.10.2014 08:01
Hvalfjarðargöng lokuð alla helgina Hvalfjarðargöng verða malbikuð í fyrsta sinn frá opnun og verða þau af þeim sökum lokuð um helgina. 15.10.2014 07:32
Kvenfangar í óvissu Fangelsinu í Kópavogi verður ef til vill lokað fyrr en áætlað var vegna niðurskurðar. Þrjár konur afplána nú í íslenskum fangelsum, aðeins ein í Kvennafangelsinu. 15.10.2014 07:00
Díoxínmengun í Ísafirði: Enn ósamið um bætur Þrjú og hálft ár er síðan bændum var gert að slátra búfé sínu vegna díoxínmengunar. 15.10.2014 07:00
Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15.10.2014 07:00
Tíu þúsund manns gætu smitast á viku Alþjóðleg heilbrigðisyfirvöld segja hættu á að ebólufaraldurinn í Afríku muni versna enn frekar á næstu mánuðum, takist ekki að ná tökum á honum með hertum heilbrigðisaðgerðum. Sem fyrr er samt sáralítil hætta á heimsfaraldri. 15.10.2014 07:00
43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14.10.2014 23:51
Fjöldi manns handtekinn í Brasilíu vegna fóstureyðinga Lögreglan í Brasilíu hefur handtekið 47 manns í kjölfar þess að tvær brasilískar konur dóu eftir að hafa farið í fóstureyðingu. 14.10.2014 23:39
Forlagið skal greiða 25 milljóna króna sekt Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að fyrirtækið braut samkeppnislög og ber að greiða sekt vegna þess. 14.10.2014 23:07
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á fyrrum sambýliskonu Maðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 7. nóvember á grundvelli almannahagsmuna. 14.10.2014 22:43
Kærð fyrir samkeppnislagabrot Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 14.10.2014 22:10
Framkvæmdir á Kringlumýrarbraut á morgun Lögreglan biður vegfarendur um að sýna tillitssemi og virða merkingar á vinnusvæði. 14.10.2014 22:09
Fór á slysstað á laugardaginn Róbert Marshall sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar hannt lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. 14.10.2014 22:09
Fundu þrjú dáin börn falin í skápum Lögreglan í Massachusetts í Bandaríkjunum fann líkin eftir að nágranni tilkynnti um vannærð og skítug börn á heimili sex manna fjölskyldu. 14.10.2014 22:02
Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag en fékk sér ekki hádegismat fyrir 550 krónur í mötuneytinu. 14.10.2014 21:45
Öldungadeild MH lögð niður Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð verður lögð niður frá og með næstu áramótum vegna fjárskorts og minnkandi aðsóknar. 14.10.2014 20:29
Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14.10.2014 20:10
Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14.10.2014 19:30
Merkur fornleifafundur frá víkingatímum í Skotlandi Meira en hundrað munir, þar á meðal skartgripir úr gulli hafa nýlega fundist á Skotlandi. Talið er að gripirnir séu frá miðri 9. og 10. öld. 14.10.2014 19:07
Hvað er grænna en íslenskur torfbær spyr forsætisráðherra Forsætisráðherra var harðlega gagnrýndur af stjórnarandstöðunni fyrir styrki sem forsætisráðuneytið veitti til alls konar húsverndar- og menningarverkefna í fyrra. 14.10.2014 19:04
Nærri því 4.500 látnir vegna ebólu Bruce Aylward aðstoðarframkvæmdastjóri WHO segir að mögulega geti komið smituðum fjölgað um tíu þúsund næstu tvo mánuði. 14.10.2014 18:26
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14.10.2014 18:00
Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14.10.2014 17:35
Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðuna: „Endursýna gamalt efni“ Sérstök umræða um styrkveitingar forsætisráðherra í dag, mörgum mánuðum eftir að beðið var um hana. 14.10.2014 16:36
Kúrdar ná aftur hernaðarlega mikilvægri hæð í Kobane Kúrdar náðu hæðinni Tall Shair eftir röð loftárása Bandaríkjahers og bandamanna þeirra. 14.10.2014 16:15
Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi? Heimilislæknir svarar öllum þeim spurningum sem brennur á vörum foreldra. 14.10.2014 15:56
Pýramídi málaður í Grafarvogi „Þetta er fyrsti pýramídi landsins. Það ber að fagna því,“ segir Eyþór Guðjónsson hjá Skemmtigarðinum í Grafarvogi. 14.10.2014 15:43
Eiga 200 króna afgang eftir hádegismat í þinginu samkvæmt neysluviðmiði Ráðuneytin greiða starfsmönnum á ferðalagi 10.800 krónur í fæði á dag en gera ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda borði fyrir 3.000 krónur. 14.10.2014 15:13
Helgi Áss ekki starfsmaður LÍÚ við álitsgerðina Dómur féll í Héraðsdómi Vestfjarða í dag og var Jón Guðbjartsson dæmdur til að greiða Helga Áss Grétarssyni miskabætur og voru ummæli hans dæmd dauð og ómerk. 14.10.2014 14:47
Óánægja með stæltari Bubba byggi "Reynið ekki að laga það sem ekki er gallað,“ segir Curtis Jobling, skapari persónunnar. 14.10.2014 14:24
Dótadagur strákanna Bílablaðið EVO heldur dótadag á flugbraut á ári hverju þar sem eigendur ofurbíla bera saman getu bíla sinna. 14.10.2014 14:14
"Fátækt er ekki skömm“ Hópur fólks skorar á ráðherra að ganga í hópinn Matargjafir. Þar óska bágstaddir eftir matargjöfum en hátt í fjórða þúsund er skráð í hópinn. 14.10.2014 14:01
Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14.10.2014 13:59
Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14.10.2014 13:52
Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp. 14.10.2014 13:48
Vegur um Teigsskóg varla fyrr en árið 2019 Vegagerðin hyggst ekki óska eftir sérlögum frá Alþingi vegna vegagerðar um Teigsskóg en fer í staðinn fram á að eldra umhverfismat verði endurskoðað. 14.10.2014 13:45
Vilja að ráðherra athugi hvort rukka megi aðgang að náttúruperlum Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir gera tilraun tvö til að fá Bjarna Benediktsson til að skoða málið. 14.10.2014 13:40
Hnífsstungan á Stuðlum: Starfsmaðurinn slasaðist lítillega „Ég á erfitt með að fara yfir þessa atburðarrás þar sem ég er bundinn trúnaði gagnvart skjólstæðingi okkar,“ segir Þórarinn Viðar Hjaltason, forstöðumaður Stuðla. Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum í Grafarvogi var í gær stunginn með hnífi. 14.10.2014 13:34
Læknaþjónusta á Seltjarnarnesi flutt á Landakot Ástæðan eru framkvæmdir á húsnæði heilsugæslunnar á Seltjarnarnesi. 14.10.2014 13:31
Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond Peugeot telur að 208 GTi sé réttmætur arftaki 205 GTi. 14.10.2014 13:25
Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum. 14.10.2014 13:08
Eva nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Landsþing Ungra jafnaðarmanna fór fram í Borgarfirði um helgina. 14.10.2014 13:06