Fleiri fréttir

Nýr Cayenne - spennandi breytingar

Óhætt er að fullyrða að hér sé verið að kynna til sögunnar margar spennandi breytingar á hinum eina sanna Cayenne.

Óttast að tala látinna muni hækka

Þrjátíu og níu fjallgöngumenn hafa fundist látnir eftir mikið aftakaveður í Himalayafjöllum í Nepal, þar á meðal fjallgöngumenn frá Kanada, Póllandi, Slóvakíu og Ísrael.

Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja koma í veg fyrir spillingu

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á upplýsingalögum. Megintilgangur frumvarpsins er meðal annars til að tryggja betri meðferð á opinberu fé og til að koma í veg fyrir spillingu.

Dauðinn ávallt verið nálægur

Öfgasveitir Íslamska ríkisins hafa herjað á Kúrdahéruðin í Sýrlandi og Írak undanfarið. Mustafa Abubakr er landflótta Kúrdi sem svíður að fylgjast með fréttum af grimmdarverkunum.

Verið að skjóta okkur niður

Meistari Menntaskólans á Tröllaskaga segir að verið sé að skjóta skólann niður verði fjárlagafrumvarpið samþykkt. Forstöðumenn hjá Keili og Mími segja ekkert því til fyrirstöðu að fjölga nemendum komi peningar á móti.

Sérfræðingar deila þekkingu

Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir alþjóðlegu ráðstefnunni Björgun sem fram fer um helgina í Hörpu.

Hyggst fá verðlaun fyrir fegurstu lóðina

Þótt skipulagsfulltrúi segi umgengni hafa batnað mikið á lóð Fiskikóngsins á Sogavegi er aftur synjað um leyfi fyrir þaki yfir port. Eigandi Fiskikóngsins segir rökin ekki haldbær.

Kostnaðurinn of mikil hindrun

Hefur reynt að eignast barn án árangurs í sex ár. Segir kostnað of háan til að komast í nauðsynlega meðferð. Fagnar þingsályktunartillögu Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingkonu Framsóknar, um aukna greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgunarmeðferða.

Þakklátur fyrir að vera á lífi

Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri.

Var nær drukknaður í sundi

"Ég var á leiðinni í heita pottinn og ákvað þá að synda nokkrar ferðir eins og ég er vanur að gera. Þegar ég var búinn að synda eina til tvær ferðir þá leið yfir mig.”

„Tilboðið er algerlega óviðunandi“

Stjórn Kennarasambands Íslands harmar að Félag tónlistarskólakennara hafi þurft að grípa til þess neyðarúrræðis að boða verkfall meðal félagsmanna sinna.

Myndir vikunnar á Vísi

Ljósmyndarar Vísis fóru um víðan völl í vikunni. Eðli málsins samkvæmt var myndavélin með í för.

Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana á heimili þeirra í Breiðholti í lok síðasta mánaðar hefur verið framlengt til 14. nóvember.

"Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“

Enn er ekki búið að funda með flugmanni Reykjavík Helicopters sem lenti í óleyfi við gosstöðvarnar. Þá hefur engin kæra borist fyrirtækinu.

Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni.

Álftnesingar ósáttir með umferðarteppu

Framkvæmdir við Álftanesveg hafa raskað umferð um veginn umtalsvert undanfarið. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að deilur við landeigendur hjálpi ekki til við framkvæmdir.

Sprauta í hanskahólfinu en það versta var lyktin

Lena Margrét Aradóttir, byggingafræðingur sem komin er rúmar 39 vikur á leið, varð fyrir því óláni á dögunum að fjölskyldubílnum var stolið. Bíllinn fannst fyrr í vikunni en það voru þó ekki ekki gleðitíðindin ein og sér.

Sjá næstu 50 fréttir