Fleiri fréttir

Norskur læknir með ebólu

Norskur læknir sem starfað hefur með Læknum án landamæra í Síerra Leóne hefur smitast af ebólu og verður flutt heim til Noregs til meðferðar

Vigdís vill skilgreina auðlindir landsins

Gerir fimmtu tilraunina til að fela forsætisráðherra að fá helstu sérfræðinga í auðlindarétti til að skilgreina auðlindir landsins með tæmandi hætti.

Sakar forstjóra MS um rógburð

Ólafur M. Magnússon hefur ritað Einari Sigurðssyni forstjóra hjá MS bréf þar sem hann kvartar undan rógburði.

Krummi segir lögreglu hafa kokkað saman sögu

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Oddi Hrafni Stefáni Björgvinssyni, betur þekktum sem Krumma í Mínus, fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Söngvarinn er ákærður fyrir að sparkað í lögreglumann en hann neitar sök.

Ghasem fær hæli á Íslandi

Ghasem Mohamadi, afgönskum hælisleitanda, hefur verið veitt pólitískt hæli á Ísland. Mál hans vakti mikla athygli í vor en þá fór hann í hungurverkfall til að mótmæla því að vísa ætti honum úr landi á grundvelli Dyflinnarreglunnar.

Eggert Skúlason gerir úttekt á DV

Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins.

450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna

Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra.

Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar

"Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars.

Tugir þúsunda flýja heimili sín

Tugir þúsunda íbúa Kasmír héraðsins á milli Indlands og Pakistan hafa flúið heimili sín vegna átaka á milli Indverja og Pakistana.

Sex ár frá hruni bankanna

Sex ár eru nú liðin frá sjónvarpsávarpi Geirs H. Haarde sem endaði á þeim fleygu orðum: „Guð blessi Ísland.“

Borgarskjalasafn Reykjavíkur fær einstakar heimildir

Guðfinna Guðmundsdóttir hefur afhent Borgarskjalasafn Reykjavíkur til varðveislu einkaskjalasafn Dr. juris Björns Þórðarsonar, sem var forsætisráðherra utanþingsstjórnar á miklum umbrotatíma 1942 til 1944. Guðfinna er tengdadóttir Björns.

Átján viðburðir á dagskrá Jafnréttisdaga

Bíókvöld, málþing, tónleikar, Pub Quiz, fyrirlestrar, stefnumót, sýningar og sviðslistir eru allt hluti af glæsilegri dagskrá Jafnréttisdaga Háskóla Íslands sem hefjast í dag og standa til 17. október.

Sautján ára próflaus stútur stöðvaður á Breiðholtsbraut

Sautján ára piltur, sem lögreglan stöðvaði á Breiðholtsbraut um miðnætti, hafði aldrei tekið bílpróf og var því réttindalaus. Hann var líka undir áhrifum fíkniefna og einhverskonar vopn fanst í bílnum því í skeyti frá lögreglunni segir að hann verði líka kærður fyrir brot á vopnalögum. Málið var afgreitt með aðkomu foreldris og tilkynnt barnaverndaryfirvöldum.

Sjá næstu 50 fréttir