Fleiri fréttir

Áhyggjur vegna íbúafækkunar á Stokkseyri

Íbúar á Stokkseyri hafa lýst yfir áhyggjum vegna mikilla fólksflutninga frá Stokkseyri og Eyrarbakka, þrátt fyrir að lóðaverð þar sé töluvert lægra en til dæmis á Selfossi.

Umferðin þyngst um kvöldmatarleytið

Umferðarþungi á þjóðvegum landsins nær hápunkti þessa stundina þegar tugþúsundir ferðalanga halda heim á leið. Lögreglumenn í flestum umdæmum eru sammála um að dagurinn hafi gengið vel og helgin stórslysalaust. Svo virðist sem að flestir hafi tekið jafnaðargeðið með í för þessa Verslunarmannahelgi.

Heldur dregur úr mannfalli á Gaza

Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza.

Ebóla heldur áfram að breiðast út

Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru.

Einungis kaldar sturtur í Kænugarði

Íbúar í Kænugarði þurfa nú að búa sig undir ansi kaldar sturtuferðir langt fram á haust eftir ákvörðun yfirvalda þarlendis að skrúfa fyrir heitt neysluvatn.

Græða ekkert á framúrakstri

Búist er við mjög þungri umferð í átt til höfuðborgarsvæðisins í dag og verður lögreglan með aukin viðbúnað á Vesturlands- og Suðurlandsvegi af þeim sökum.

Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð

Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram.

Óvissustig við Sólheimajökul á ný

„Ef stærri stykki brotna framan af jöklinum ryðja þau frá sér vatni og það getur valdið flóðbylgju á flatlendinu við jökullónið,“ er útskýrt í tilkynningunni.

Holunum fækkar á Vestfjarðavegi

Nýr fjögurra kílómetra vegarkafli á sunnanverðum Vestfjörðum með bundnu slitlagi var opnaður umferð í fyrsta sinn fyrir verslunarmannahelgi.

69 létust í sprengingu í Kína

Mikil sprenging átti sér stað í verksmiðju í borginni Kúnsjan. Lögregla rannsakar yfirmenn fyrirtækisins sem rekur verksmiðjuna.

Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús

Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza.

Löng bílaröð frá Landeyjahöfn

Lögreglan biðlar til ferðamanna á leið til Vestmannaeyja að leggja tímanlega af stað. Bílaröðin frá höfninni er nú um 1,5 kílómetrar að lengd.

Dópaður maður réðst á móður sína

Allir þeir sem lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að hafa afskipti af í nótt "voru mjög ölvaðir og erfiðir,“ þar með talin ein "trítilóð“ kona.

Sjá næstu 50 fréttir