Fleiri fréttir Beðið álits sérfræðinga umbrotum í Sólheimajökli Jökulsporður Sólheimajökuls hefur risið um 1,5 metra á nokkrum dögum. Skorður settar á ferðir fólks við jökulinn. 4.8.2014 20:00 Fallinna hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni minnst Í dag eru 100 ár frá því fyrsta orrusta fyrri heimsstyrjaldarinnar var háð við bæðinn Liege í Belgíu. Tímamótanna minnst þar og í Bretlandi í dag. 4.8.2014 19:48 Áhyggjur vegna íbúafækkunar á Stokkseyri Íbúar á Stokkseyri hafa lýst yfir áhyggjum vegna mikilla fólksflutninga frá Stokkseyri og Eyrarbakka, þrátt fyrir að lóðaverð þar sé töluvert lægra en til dæmis á Selfossi. 4.8.2014 19:29 Umferðin þyngst um kvöldmatarleytið Umferðarþungi á þjóðvegum landsins nær hápunkti þessa stundina þegar tugþúsundir ferðalanga halda heim á leið. Lögreglumenn í flestum umdæmum eru sammála um að dagurinn hafi gengið vel og helgin stórslysalaust. Svo virðist sem að flestir hafi tekið jafnaðargeðið með í för þessa Verslunarmannahelgi. 4.8.2014 18:55 Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4.8.2014 18:49 Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4.8.2014 18:10 Einungis kaldar sturtur í Kænugarði Íbúar í Kænugarði þurfa nú að búa sig undir ansi kaldar sturtuferðir langt fram á haust eftir ákvörðun yfirvalda þarlendis að skrúfa fyrir heitt neysluvatn. 4.8.2014 17:39 Handtekinn eftir að Google fann barnaklám á Gmail Fjörutíu og eins árs gamall Bandaríkjamaður var handtekinn í síðustu viku eftir að Google skannaði Gmail í leit að barnaklámi. 4.8.2014 15:40 Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4.8.2014 14:39 Björgunarsveitarmenn á vakt við Sólheimajökul Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli ákváðu í gærkvöldi að lýsa yfir óvissustigi við Sólheimajökul. 4.8.2014 13:19 Græða ekkert á framúrakstri Búist er við mjög þungri umferð í átt til höfuðborgarsvæðisins í dag og verður lögreglan með aukin viðbúnað á Vesturlands- og Suðurlandsvegi af þeim sökum. 4.8.2014 13:14 Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4.8.2014 12:59 Gleymdist að krýna Evrópumeistara á Ísafirði Forsvarsmenn Mýrarboltans á Ísafirði gleymdu að reikna út Evrópumeistara óháð kyni. 4.8.2014 11:36 Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4.8.2014 10:35 Óttast að filippseyskir farandverkamenn hafi smitast af e-bólu Heilbrigðisyfirvöld á Filippseyjum óttast að sjö farandverkamenn sem unnið höfðu í Síerra Leone séu smitaðir af e-bólu veirunni. 4.8.2014 10:07 Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4.8.2014 09:32 Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4.8.2014 00:16 Um 400 látnir eftir jarðskjálfta í Kína Kröftugur jarðskjálfti reið yfir suðvestur Kína í kvöld og létust um 370 manns og tæplega tvö þúsund slösuðust. 3.8.2014 23:56 Óvissustig við Sólheimajökul á ný „Ef stærri stykki brotna framan af jöklinum ryðja þau frá sér vatni og það getur valdið flóðbylgju á flatlendinu við jökullónið,“ er útskýrt í tilkynningunni. 3.8.2014 23:33 Handtekinn fyrir að auglýsa kynlífsþjónustu og hylma yfir HIV-smiti Lögreglan í Oklahoma handtók manninn á fimmtudag en hann hefur sett inn 695 auglýsingar á Craigslist. 3.8.2014 22:24 Ribbaldar í Vestmannaeyjum rændu mann í beinni Vopnað rán framið á meðan fréttamaður flutti fregnir af stórslysalausri Þjóðhátíð. 3.8.2014 20:49 Krýna Evrópumeistara í Mýrarbolta óháð kyni "Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna,“ segir Jón Páll, mýrarfláki. 3.8.2014 18:46 Þrisvar sinnum tilkynnt um þjófnað í dag í höfuðborginni Lögregla hefur haft í nógu að snúast. 3.8.2014 18:09 Erlent par í sjálfheldu í Hafnarfjalli Staðsetning parsins er ekki kunn og björgunarsveitir eru að leggja af stað upp fjallið. 3.8.2014 18:02 Blaðamaður DV tjáir sig: Hvetur ráðherra til að líta sér nær við ásakanir um pólitíska leiki „Það sem okkur fannst einna ósmekklegast var að Hanna Birna reyndi að höfða til Reynis á þeim forsendum að ríkt hefði gagnkvæmur vinskapur á milli þeirra tveggja.“ 3.8.2014 17:13 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3.8.2014 16:45 Bulsudiskó í Berufirði heppnaðist framar vonum Viðburðaglöðu hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler boðuðu til veislu með nánast engum fyrirvara. 3.8.2014 15:45 Reynir segir ráðherra hafa farið fram á að blaðamenn yrðu reknir „Ég mun standa með þessum strákum fram í rauðan dauðann,“ segir ritstjóri DV. 3.8.2014 14:24 Holunum fækkar á Vestfjarðavegi Nýr fjögurra kílómetra vegarkafli á sunnanverðum Vestfjörðum með bundnu slitlagi var opnaður umferð í fyrsta sinn fyrir verslunarmannahelgi. 3.8.2014 14:15 Hanna Birna um DV: Ég held að þeir trúi þessu Innanríkisráðherra segir fréttaflutning miðilsins af lekamálinu ósanngjarnan og meiðandi. 3.8.2014 12:22 Hanna Birna í Sprengisandi: Hvaða hag ætti ég að hafa af þessu máli? Innanríkisráðherra segist ekki hafa nokkura hugmynd um hver lak skjali úr ráðuneytinu. Það sé ekki óeðlilegt að aðstoðarmaður hennar hafi verið í samskiptum við fjölmiðla áður en fréttir birtust um Tony Omos. 3.8.2014 11:48 Tvær minniháttar líkamsárásir og engin kynferðisbrot í eyjum Mörg mál komu upp á Akureyri í nótt, flest minniháttar. Hættuleg árás í miðbæ Reykjavíkur. 3.8.2014 09:53 Slökkvilið kallað út vegna alelda húss í Mosfellsdal Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Einn maður var í húsinu og var hann fluttur á sjúkrahús. 3.8.2014 09:41 Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3.8.2014 09:25 69 létust í sprengingu í Kína Mikil sprenging átti sér stað í verksmiðju í borginni Kúnsjan. Lögregla rannsakar yfirmenn fyrirtækisins sem rekur verksmiðjuna. 2.8.2014 22:45 Ein með öllu á Akureyri: Hátíðargestir heppnir með veður Myndasyrpa úr miðbæ Akureyrar í dag. 2.8.2014 21:04 Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2.8.2014 20:12 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2.8.2014 19:10 Hefur íhugað að hætta í stjórnmálum vegna lekamálsins Lekamálið er ljótur pólitískur leikur að mati Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 2.8.2014 19:00 Maður skorinn illa með dúkahníf á Flúðum Aðstandendur hins slasaða leita vitnis að atburðinum, sem átti sér stað í nótt. Athugið að mynd með fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. 2.8.2014 17:34 „Ég hef aldrei íhugað að segja af mér“ Hanna Birna Kristjánsdóttir í ítalegu viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. 2.8.2014 16:15 Löng bílaröð frá Landeyjahöfn Lögreglan biðlar til ferðamanna á leið til Vestmannaeyja að leggja tímanlega af stað. Bílaröðin frá höfninni er nú um 1,5 kílómetrar að lengd. 2.8.2014 15:24 Dópaður maður réðst á móður sína Allir þeir sem lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að hafa afskipti af í nótt "voru mjög ölvaðir og erfiðir,“ þar með talin ein "trítilóð“ kona. 2.8.2014 15:09 „Ofsalega gaman að taka þátt í þessum mótum“ Líf og fjör er nú á Unglingalandsmótinu sem fram fer á Sauðárkróki. Rúmlega 1500 keppendur munu spreyta sig á leikunum í ár. 2.8.2014 13:20 Óvæntir tónleikar í dag í Eyjum DJ Margeir, Daníel Ágúst og Högni Egilsson stíga á stokk klukkan 14 á 900 bar. 2.8.2014 12:54 Sjá næstu 50 fréttir
Beðið álits sérfræðinga umbrotum í Sólheimajökli Jökulsporður Sólheimajökuls hefur risið um 1,5 metra á nokkrum dögum. Skorður settar á ferðir fólks við jökulinn. 4.8.2014 20:00
Fallinna hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni minnst Í dag eru 100 ár frá því fyrsta orrusta fyrri heimsstyrjaldarinnar var háð við bæðinn Liege í Belgíu. Tímamótanna minnst þar og í Bretlandi í dag. 4.8.2014 19:48
Áhyggjur vegna íbúafækkunar á Stokkseyri Íbúar á Stokkseyri hafa lýst yfir áhyggjum vegna mikilla fólksflutninga frá Stokkseyri og Eyrarbakka, þrátt fyrir að lóðaverð þar sé töluvert lægra en til dæmis á Selfossi. 4.8.2014 19:29
Umferðin þyngst um kvöldmatarleytið Umferðarþungi á þjóðvegum landsins nær hápunkti þessa stundina þegar tugþúsundir ferðalanga halda heim á leið. Lögreglumenn í flestum umdæmum eru sammála um að dagurinn hafi gengið vel og helgin stórslysalaust. Svo virðist sem að flestir hafi tekið jafnaðargeðið með í för þessa Verslunarmannahelgi. 4.8.2014 18:55
Heldur dregur úr mannfalli á Gaza Ísraelsher fækkar í herliði sínu á Gazaströndinni. Átta ára stúlka féll í sprengjuárás á meðan sjö tíma vopnahlé stóð yfir. Vistum komið inn á Gaza. 4.8.2014 18:49
Ebóla heldur áfram að breiðast út Tveir hafa nú greinst á skömmum tíma með ebólu í Nígeríu, fjölmennasta ríki í Afríku. Annar þeirra lést í síðustu viku og er læknir hans nú sýktur af þessari mannskæðu veiru. 4.8.2014 18:10
Einungis kaldar sturtur í Kænugarði Íbúar í Kænugarði þurfa nú að búa sig undir ansi kaldar sturtuferðir langt fram á haust eftir ákvörðun yfirvalda þarlendis að skrúfa fyrir heitt neysluvatn. 4.8.2014 17:39
Handtekinn eftir að Google fann barnaklám á Gmail Fjörutíu og eins árs gamall Bandaríkjamaður var handtekinn í síðustu viku eftir að Google skannaði Gmail í leit að barnaklámi. 4.8.2014 15:40
Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4.8.2014 14:39
Björgunarsveitarmenn á vakt við Sólheimajökul Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli ákváðu í gærkvöldi að lýsa yfir óvissustigi við Sólheimajökul. 4.8.2014 13:19
Græða ekkert á framúrakstri Búist er við mjög þungri umferð í átt til höfuðborgarsvæðisins í dag og verður lögreglan með aukin viðbúnað á Vesturlands- og Suðurlandsvegi af þeim sökum. 4.8.2014 13:14
Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4.8.2014 12:59
Gleymdist að krýna Evrópumeistara á Ísafirði Forsvarsmenn Mýrarboltans á Ísafirði gleymdu að reikna út Evrópumeistara óháð kyni. 4.8.2014 11:36
Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. 4.8.2014 10:35
Óttast að filippseyskir farandverkamenn hafi smitast af e-bólu Heilbrigðisyfirvöld á Filippseyjum óttast að sjö farandverkamenn sem unnið höfðu í Síerra Leone séu smitaðir af e-bólu veirunni. 4.8.2014 10:07
Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4.8.2014 09:32
Ísraelar draga úr herstyrk sínum Sjö klukkustunda vopnahlé á Gasasvæðinu mun hefjast klukkan 8 að íslenskum tíma. 4.8.2014 00:16
Um 400 látnir eftir jarðskjálfta í Kína Kröftugur jarðskjálfti reið yfir suðvestur Kína í kvöld og létust um 370 manns og tæplega tvö þúsund slösuðust. 3.8.2014 23:56
Óvissustig við Sólheimajökul á ný „Ef stærri stykki brotna framan af jöklinum ryðja þau frá sér vatni og það getur valdið flóðbylgju á flatlendinu við jökullónið,“ er útskýrt í tilkynningunni. 3.8.2014 23:33
Handtekinn fyrir að auglýsa kynlífsþjónustu og hylma yfir HIV-smiti Lögreglan í Oklahoma handtók manninn á fimmtudag en hann hefur sett inn 695 auglýsingar á Craigslist. 3.8.2014 22:24
Ribbaldar í Vestmannaeyjum rændu mann í beinni Vopnað rán framið á meðan fréttamaður flutti fregnir af stórslysalausri Þjóðhátíð. 3.8.2014 20:49
Krýna Evrópumeistara í Mýrarbolta óháð kyni "Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna,“ segir Jón Páll, mýrarfláki. 3.8.2014 18:46
Þrisvar sinnum tilkynnt um þjófnað í dag í höfuðborginni Lögregla hefur haft í nógu að snúast. 3.8.2014 18:09
Erlent par í sjálfheldu í Hafnarfjalli Staðsetning parsins er ekki kunn og björgunarsveitir eru að leggja af stað upp fjallið. 3.8.2014 18:02
Blaðamaður DV tjáir sig: Hvetur ráðherra til að líta sér nær við ásakanir um pólitíska leiki „Það sem okkur fannst einna ósmekklegast var að Hanna Birna reyndi að höfða til Reynis á þeim forsendum að ríkt hefði gagnkvæmur vinskapur á milli þeirra tveggja.“ 3.8.2014 17:13
Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3.8.2014 16:45
Bulsudiskó í Berufirði heppnaðist framar vonum Viðburðaglöðu hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler boðuðu til veislu með nánast engum fyrirvara. 3.8.2014 15:45
Reynir segir ráðherra hafa farið fram á að blaðamenn yrðu reknir „Ég mun standa með þessum strákum fram í rauðan dauðann,“ segir ritstjóri DV. 3.8.2014 14:24
Holunum fækkar á Vestfjarðavegi Nýr fjögurra kílómetra vegarkafli á sunnanverðum Vestfjörðum með bundnu slitlagi var opnaður umferð í fyrsta sinn fyrir verslunarmannahelgi. 3.8.2014 14:15
Hanna Birna um DV: Ég held að þeir trúi þessu Innanríkisráðherra segir fréttaflutning miðilsins af lekamálinu ósanngjarnan og meiðandi. 3.8.2014 12:22
Hanna Birna í Sprengisandi: Hvaða hag ætti ég að hafa af þessu máli? Innanríkisráðherra segist ekki hafa nokkura hugmynd um hver lak skjali úr ráðuneytinu. Það sé ekki óeðlilegt að aðstoðarmaður hennar hafi verið í samskiptum við fjölmiðla áður en fréttir birtust um Tony Omos. 3.8.2014 11:48
Tvær minniháttar líkamsárásir og engin kynferðisbrot í eyjum Mörg mál komu upp á Akureyri í nótt, flest minniháttar. Hættuleg árás í miðbæ Reykjavíkur. 3.8.2014 09:53
Slökkvilið kallað út vegna alelda húss í Mosfellsdal Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Einn maður var í húsinu og var hann fluttur á sjúkrahús. 3.8.2014 09:41
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3.8.2014 09:25
69 létust í sprengingu í Kína Mikil sprenging átti sér stað í verksmiðju í borginni Kúnsjan. Lögregla rannsakar yfirmenn fyrirtækisins sem rekur verksmiðjuna. 2.8.2014 22:45
Ein með öllu á Akureyri: Hátíðargestir heppnir með veður Myndasyrpa úr miðbæ Akureyrar í dag. 2.8.2014 21:04
Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2.8.2014 20:12
Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2.8.2014 19:10
Hefur íhugað að hætta í stjórnmálum vegna lekamálsins Lekamálið er ljótur pólitískur leikur að mati Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 2.8.2014 19:00
Maður skorinn illa með dúkahníf á Flúðum Aðstandendur hins slasaða leita vitnis að atburðinum, sem átti sér stað í nótt. Athugið að mynd með fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. 2.8.2014 17:34
„Ég hef aldrei íhugað að segja af mér“ Hanna Birna Kristjánsdóttir í ítalegu viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. 2.8.2014 16:15
Löng bílaröð frá Landeyjahöfn Lögreglan biðlar til ferðamanna á leið til Vestmannaeyja að leggja tímanlega af stað. Bílaröðin frá höfninni er nú um 1,5 kílómetrar að lengd. 2.8.2014 15:24
Dópaður maður réðst á móður sína Allir þeir sem lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að hafa afskipti af í nótt "voru mjög ölvaðir og erfiðir,“ þar með talin ein "trítilóð“ kona. 2.8.2014 15:09
„Ofsalega gaman að taka þátt í þessum mótum“ Líf og fjör er nú á Unglingalandsmótinu sem fram fer á Sauðárkróki. Rúmlega 1500 keppendur munu spreyta sig á leikunum í ár. 2.8.2014 13:20
Óvæntir tónleikar í dag í Eyjum DJ Margeir, Daníel Ágúst og Högni Egilsson stíga á stokk klukkan 14 á 900 bar. 2.8.2014 12:54