Fleiri fréttir Sparkað í liggjandi mann á Akureyri Alvarleg líkamsárás í miðbænum en hátíðin Ein með Öllu fer fram um helgina. 2.8.2014 09:41 Hæg nótt á Ísafirði þrátt fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Vestfjörðum ber drullusokkunum vel söguna. 2.8.2014 09:25 Lög um birtingu brotin ítrekað Persónuvernd segir ítrekuð dæmi um það að almenningur reyni að hafa uppi á aðilum með dreifingu efnis úr öryggismyndavélum. 2.8.2014 09:00 Vonar að helgin verði gúrka Stefán Magnússon, maðurinn á bak við eina vinsælustu og umtöluðustu tónlistarhátíð landsins, Eistnaflug, er ekki allur sem hann er séður því dags daglega starfar hann sem íþróttafræðingur og aðstoðar fólk við að koma sér í form í Sporthúsinu Gull. 2.8.2014 09:00 Stefán: „Mér þykir ekkert óþægilegt að tala við ráðherra“ Fráfarandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu gerir engar athugasemdir við frásögn innanríkisráðherra af samskiptum þeirra tveggja. 2.8.2014 08:30 Ronaldo lögsóttur vegna vörumerkis Bandarískur maður að nafni Christopher Renzi hefur höfðað mál á hendur portúgölsku fótboltastjörnunni Christiano Ronaldo og danska fataframleiðandanum JBS Textile. 2.8.2014 07:00 Fullgilding bíður breytinga á lögum Istanbúl-samningurinn um að berjast gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum tók gildi í gær. Þetta er fyrsti bindandi alþjóðasamningurinn sem tekur á málinu. Ísland var með fyrstu ríkjum til að skrifa undir, en hefur ekki fullgilt samninginn. 2.8.2014 07:00 Segir Bandaríkjamenn hafa stundað pyntingar í kjölfar 11. september Bandaríkjaforseti segir að ekki beri að refsa starfsmönnum bandarísku leyniþjónustunnar of hart fyrir að hafa beitt grunuðum hryðjuverkamönnum pyntingum í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin 2001. 1.8.2014 23:36 Hefur aldrei séð fleiri í brekkunni á föstudegi Formaður þjóðhátíðarnefndar segist aldrei hafa séð fleiri í brekkunni á föstudagskvöldi en mikill mannfjöldi er nú saman kominn í Herjólfsdal. 1.8.2014 22:56 Ísraelar leita ungs hermanns Hersveitir Ísraelshers leita nú Hadar Goldin, 23 ára hermanns, sem talið er að hafi verið rænt af Hamas-liðum fyrr í dag. 1.8.2014 22:27 Guido Javier kominn í leitirnar Lögregla á Hvolsvelli auglýsti eftir drengnum fyrr í dag. 1.8.2014 21:55 Ísraelskir fjölmiðlar segja frá særðri uglu Ísraelskir fjölmiðar hafa sagt frá uglu sem jafnar sig nú eftir að hafa orðið fyrir sprengjubrotum úr einni eldflaugaárás Hamas-liða. 1.8.2014 21:39 Jón Gnarr í viðtali hjá Craig Ferguson Borgarstjórinn fyrrverandi ræddi borgarstjórnartíð sína, Sigur Rós og sitthvað fleira í viðtali við skoska spjallþáttastjórnandann. 1.8.2014 20:11 Ráðherra segir Kristínu snúa úr út orðum hans Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki hafa orðið var við frumkvæði af hálfu Jafnréttisstofu í þá átt að bæta hlutfall kvenna í utanríkisþjónustunni. 1.8.2014 19:47 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1.8.2014 19:14 Dillon lokað um verslunarmannahelgina Skemmtistaðurinn Dillon verður ekki opinn um helgina "vegna óviðráðanlegra aðstæðna“. Hátíðin Bakgarðurinn hefur því verið frestað. 1.8.2014 18:52 Árekstur við afleggjarann að Hvammstanga Sex voru fluttir á slysadeild eftir árekstur tveggja fólksbíla á þjóðveginum við afleggjarann að Hvammstanga. 1.8.2014 17:58 „Eitt epli á dag heldur Pútín fjarri“ Fjöldi Pólverja ætla auka ávaxtaát sitt vegna ákvörðunar Rússlandsstjórnar að hefta ávaxtainnflutningi frá Póllandi inn til Rússlands. 1.8.2014 17:08 Greenpeace þrýsta á viðskiptavin HB Granda í Þýskalandi Greenpeace-samtökin hafa sett þrýsting á einn af viðskiptavinum HB Granda í Þýskalandi vegna eignartengsla fyrirtækisins við eiganda Kristján Loftsson. 1.8.2014 17:00 Ólöglegt að dreifa myndefni úr öryggismyndavélum Persónuvernd segir að dreifing á myndefni úr eftirlitsmyndavélum sem sýnir meinta, refsiverða háttsemi sem lögreglan hefur reitt sig á við rannsókn sakamála stangist á við lög. 1.8.2014 16:46 Pamela rökræddi í Færeyjum Strandvörðurinn fyrrverandi er ekki par sátt með grindhvalveiðar eyjaskeggja. 1.8.2014 16:08 Ebólufaraldurinn sá mannskæðasti í sögunni "Ebólufaraldurinn breiðist hraðar út en við ráðum við,“ segir Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). 1.8.2014 16:06 Hanna Birna segist hafa rætt rannsókn lekamáls við Stefán Innanríkisráðherra hefur svarað bréfi umboðsmanns. Segist ráðherrann hafa átt fjóra "almenna" fundi með lögreglustjóranum um rannsókn lekamálsins svokallaða. 1.8.2014 15:54 Meirihluti Skota andvígur sjálfstæði Útlit er fyrir að Skotar muni hafna því að lýsa yfir sjálfstæði frá Bretlandi í næsta mánuði. Alex Salmond og Alistair Darling takast á í kappræðum í næstu viku. 1.8.2014 14:29 „Það er bara verið að verðlauna karlana“ Framkvæmdastjóri Jafnréttistofu gefur lítið fyrir ummæli utanríkisráðherra um að sendiherrastörf henti ekki konum sökum vinnutíma og flutningsskyldu. 1.8.2014 14:27 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1.8.2014 14:23 Lögreglan lýsir eftir dreng Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir dreng á fjórtánda ári, Guido Javier Japke Varas, sem saknað hefur verið síðan á miðvikudag. Síðast var vitað af honum á höfuðborgarsvæðinu í gær. 1.8.2014 14:13 Þriggja bíla árekstur í Hveragerði Mikill umferðarþungi er á nú á Suðurlandsvegi að sögn lögreglunnar á Selfossi og sérstaklega þá við Hveragerði og Selfoss. 1.8.2014 13:53 Komu kröfum mótmælenda á framfæri Bandaríska sendiráðið sendi orðsendingu þeirra liðlega 2000 mótmælenda sem mættu fyrir framan húsakynni embættisins í gær til kollega sinna í Washington. 1.8.2014 13:33 Biðröð fyrir utan ÁTVR í Eyjum Straumur fólks til Eyja eykst stöðugt og þegar vínbúðin opnaði í miðbænum í dag myndaðist fljótlega töluverð röð, en eyjamenn fara þá leið að hleypa fólki inn í hollum, enda vínbúðin í smærri kantinum. 1.8.2014 13:32 Öll hundahótel uppbókuð yfir helgina Öll þrjú hundahótelin á suðvesturhorni landsins eru fullbókuð og gott betur yfir helgina, sem er besta helgi ársins að sögn hótelrekenda. 1.8.2014 13:29 Hanna svarar í dag Innanríkisráðherra veitir umboðsmanni Alþingis upplýsingar um meint afskipti af rannsókn Lekamálsins. 1.8.2014 13:09 Smygl á sígarettum færist mjög í aukana Smygl á sígarettum færist mjög í aukana, að sögn yfirtollvarðar; það gerist þegar verð á tóbaki hækkar og nú virðist ákveðnum þolmörkum. 1.8.2014 12:15 Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1.8.2014 12:09 Ferðamaður brenndist á fæti Björgunarskipi nú á leið í Grunnavík að sækja slasaðan ferðamann. 1.8.2014 11:59 Sigla ekki nálægt arnarhreiðrum Ferðaþjónustufyrirtæki hafa sum óskað eftir því að sigla nálægt arnarhreiðrum en ekki fengið leyfi til þess. Umhverfisstofnun kærði Sæferðir fyrir slíka siglingu. Beiðnum um undanþágu til myndatöku nálægt arnarhreiðrum hefur fjölgað. 1.8.2014 11:45 Úgandskir dómstólar ógilda lög gegn samkynhneigð Lagasetningin fól í sér bann við hvers kyns umfjöllun um samkynhneigð og "áróður“ fyrir hinum "samkynnheigða lífstíl“. 1.8.2014 11:36 Ekkert hefur verið ákveðið um útfærslu á sparnaðinum Félagsmálaráðherra segir ekkert ákveðið um það hvernig húsnæðissparnaðarkerfinu verður háttað í framtíðinni. Formaður Samfylkingarinnar segir hugmyndir verkefnastjórnar ráðherra auka aðstöðumun ungs fólks. 1.8.2014 11:30 MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1.8.2014 11:13 „Selfie“ sjúkur hermaður gæti hafa sannað að rússneski herinn sé í Úkraínu Milliríkjadeila gæti skapast vegna instagram-síðu rússnesks hermanns. 1.8.2014 11:02 Helga á fallegasta garðinn Fegursti garður Seltjarnarness er við Bakkavör 8a samkvæmt umhverfisnefnd Seltjarnarness. 1.8.2014 10:40 Höfuðstöðvar Fiat frá Ítalíu Flytur frá Ítalíu til Slough í Englandi ef sameiningin verður samþykkt í dag. 1.8.2014 10:37 Bandaríkjamenn óttast ebólu Bandarískur hjálparstarfsmaður, sýktur af ebólaveiru, verður fluttur á sjúkrahús í Atlanta í Bandaríkjunum á næstu dögum. Bandaríkjamenn óttast að veiran muni berast þangað, en í ár hefur veiran lagt rúmlega sjö hundruð manns af velli. 1.8.2014 10:23 Svalt veður og stöku skúrir Verslunarmannahelgin gengur nú í garð með tilheyrandi ferðagleði landans. Samkvæmt spá Veðurstofu er von á nokkuð svölu veðri um land allt með stöku skúrum inn á milli. 1.8.2014 10:11 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1.8.2014 10:10 Sjá næstu 50 fréttir
Sparkað í liggjandi mann á Akureyri Alvarleg líkamsárás í miðbænum en hátíðin Ein með Öllu fer fram um helgina. 2.8.2014 09:41
Hæg nótt á Ísafirði þrátt fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Vestfjörðum ber drullusokkunum vel söguna. 2.8.2014 09:25
Lög um birtingu brotin ítrekað Persónuvernd segir ítrekuð dæmi um það að almenningur reyni að hafa uppi á aðilum með dreifingu efnis úr öryggismyndavélum. 2.8.2014 09:00
Vonar að helgin verði gúrka Stefán Magnússon, maðurinn á bak við eina vinsælustu og umtöluðustu tónlistarhátíð landsins, Eistnaflug, er ekki allur sem hann er séður því dags daglega starfar hann sem íþróttafræðingur og aðstoðar fólk við að koma sér í form í Sporthúsinu Gull. 2.8.2014 09:00
Stefán: „Mér þykir ekkert óþægilegt að tala við ráðherra“ Fráfarandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu gerir engar athugasemdir við frásögn innanríkisráðherra af samskiptum þeirra tveggja. 2.8.2014 08:30
Ronaldo lögsóttur vegna vörumerkis Bandarískur maður að nafni Christopher Renzi hefur höfðað mál á hendur portúgölsku fótboltastjörnunni Christiano Ronaldo og danska fataframleiðandanum JBS Textile. 2.8.2014 07:00
Fullgilding bíður breytinga á lögum Istanbúl-samningurinn um að berjast gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum tók gildi í gær. Þetta er fyrsti bindandi alþjóðasamningurinn sem tekur á málinu. Ísland var með fyrstu ríkjum til að skrifa undir, en hefur ekki fullgilt samninginn. 2.8.2014 07:00
Segir Bandaríkjamenn hafa stundað pyntingar í kjölfar 11. september Bandaríkjaforseti segir að ekki beri að refsa starfsmönnum bandarísku leyniþjónustunnar of hart fyrir að hafa beitt grunuðum hryðjuverkamönnum pyntingum í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin 2001. 1.8.2014 23:36
Hefur aldrei séð fleiri í brekkunni á föstudegi Formaður þjóðhátíðarnefndar segist aldrei hafa séð fleiri í brekkunni á föstudagskvöldi en mikill mannfjöldi er nú saman kominn í Herjólfsdal. 1.8.2014 22:56
Ísraelar leita ungs hermanns Hersveitir Ísraelshers leita nú Hadar Goldin, 23 ára hermanns, sem talið er að hafi verið rænt af Hamas-liðum fyrr í dag. 1.8.2014 22:27
Guido Javier kominn í leitirnar Lögregla á Hvolsvelli auglýsti eftir drengnum fyrr í dag. 1.8.2014 21:55
Ísraelskir fjölmiðlar segja frá særðri uglu Ísraelskir fjölmiðar hafa sagt frá uglu sem jafnar sig nú eftir að hafa orðið fyrir sprengjubrotum úr einni eldflaugaárás Hamas-liða. 1.8.2014 21:39
Jón Gnarr í viðtali hjá Craig Ferguson Borgarstjórinn fyrrverandi ræddi borgarstjórnartíð sína, Sigur Rós og sitthvað fleira í viðtali við skoska spjallþáttastjórnandann. 1.8.2014 20:11
Ráðherra segir Kristínu snúa úr út orðum hans Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki hafa orðið var við frumkvæði af hálfu Jafnréttisstofu í þá átt að bæta hlutfall kvenna í utanríkisþjónustunni. 1.8.2014 19:47
Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1.8.2014 19:14
Dillon lokað um verslunarmannahelgina Skemmtistaðurinn Dillon verður ekki opinn um helgina "vegna óviðráðanlegra aðstæðna“. Hátíðin Bakgarðurinn hefur því verið frestað. 1.8.2014 18:52
Árekstur við afleggjarann að Hvammstanga Sex voru fluttir á slysadeild eftir árekstur tveggja fólksbíla á þjóðveginum við afleggjarann að Hvammstanga. 1.8.2014 17:58
„Eitt epli á dag heldur Pútín fjarri“ Fjöldi Pólverja ætla auka ávaxtaát sitt vegna ákvörðunar Rússlandsstjórnar að hefta ávaxtainnflutningi frá Póllandi inn til Rússlands. 1.8.2014 17:08
Greenpeace þrýsta á viðskiptavin HB Granda í Þýskalandi Greenpeace-samtökin hafa sett þrýsting á einn af viðskiptavinum HB Granda í Þýskalandi vegna eignartengsla fyrirtækisins við eiganda Kristján Loftsson. 1.8.2014 17:00
Ólöglegt að dreifa myndefni úr öryggismyndavélum Persónuvernd segir að dreifing á myndefni úr eftirlitsmyndavélum sem sýnir meinta, refsiverða háttsemi sem lögreglan hefur reitt sig á við rannsókn sakamála stangist á við lög. 1.8.2014 16:46
Pamela rökræddi í Færeyjum Strandvörðurinn fyrrverandi er ekki par sátt með grindhvalveiðar eyjaskeggja. 1.8.2014 16:08
Ebólufaraldurinn sá mannskæðasti í sögunni "Ebólufaraldurinn breiðist hraðar út en við ráðum við,“ segir Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). 1.8.2014 16:06
Hanna Birna segist hafa rætt rannsókn lekamáls við Stefán Innanríkisráðherra hefur svarað bréfi umboðsmanns. Segist ráðherrann hafa átt fjóra "almenna" fundi með lögreglustjóranum um rannsókn lekamálsins svokallaða. 1.8.2014 15:54
Meirihluti Skota andvígur sjálfstæði Útlit er fyrir að Skotar muni hafna því að lýsa yfir sjálfstæði frá Bretlandi í næsta mánuði. Alex Salmond og Alistair Darling takast á í kappræðum í næstu viku. 1.8.2014 14:29
„Það er bara verið að verðlauna karlana“ Framkvæmdastjóri Jafnréttistofu gefur lítið fyrir ummæli utanríkisráðherra um að sendiherrastörf henti ekki konum sökum vinnutíma og flutningsskyldu. 1.8.2014 14:27
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1.8.2014 14:23
Lögreglan lýsir eftir dreng Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir dreng á fjórtánda ári, Guido Javier Japke Varas, sem saknað hefur verið síðan á miðvikudag. Síðast var vitað af honum á höfuðborgarsvæðinu í gær. 1.8.2014 14:13
Þriggja bíla árekstur í Hveragerði Mikill umferðarþungi er á nú á Suðurlandsvegi að sögn lögreglunnar á Selfossi og sérstaklega þá við Hveragerði og Selfoss. 1.8.2014 13:53
Komu kröfum mótmælenda á framfæri Bandaríska sendiráðið sendi orðsendingu þeirra liðlega 2000 mótmælenda sem mættu fyrir framan húsakynni embættisins í gær til kollega sinna í Washington. 1.8.2014 13:33
Biðröð fyrir utan ÁTVR í Eyjum Straumur fólks til Eyja eykst stöðugt og þegar vínbúðin opnaði í miðbænum í dag myndaðist fljótlega töluverð röð, en eyjamenn fara þá leið að hleypa fólki inn í hollum, enda vínbúðin í smærri kantinum. 1.8.2014 13:32
Öll hundahótel uppbókuð yfir helgina Öll þrjú hundahótelin á suðvesturhorni landsins eru fullbókuð og gott betur yfir helgina, sem er besta helgi ársins að sögn hótelrekenda. 1.8.2014 13:29
Hanna svarar í dag Innanríkisráðherra veitir umboðsmanni Alþingis upplýsingar um meint afskipti af rannsókn Lekamálsins. 1.8.2014 13:09
Smygl á sígarettum færist mjög í aukana Smygl á sígarettum færist mjög í aukana, að sögn yfirtollvarðar; það gerist þegar verð á tóbaki hækkar og nú virðist ákveðnum þolmörkum. 1.8.2014 12:15
Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1.8.2014 12:09
Ferðamaður brenndist á fæti Björgunarskipi nú á leið í Grunnavík að sækja slasaðan ferðamann. 1.8.2014 11:59
Sigla ekki nálægt arnarhreiðrum Ferðaþjónustufyrirtæki hafa sum óskað eftir því að sigla nálægt arnarhreiðrum en ekki fengið leyfi til þess. Umhverfisstofnun kærði Sæferðir fyrir slíka siglingu. Beiðnum um undanþágu til myndatöku nálægt arnarhreiðrum hefur fjölgað. 1.8.2014 11:45
Úgandskir dómstólar ógilda lög gegn samkynhneigð Lagasetningin fól í sér bann við hvers kyns umfjöllun um samkynhneigð og "áróður“ fyrir hinum "samkynnheigða lífstíl“. 1.8.2014 11:36
Ekkert hefur verið ákveðið um útfærslu á sparnaðinum Félagsmálaráðherra segir ekkert ákveðið um það hvernig húsnæðissparnaðarkerfinu verður háttað í framtíðinni. Formaður Samfylkingarinnar segir hugmyndir verkefnastjórnar ráðherra auka aðstöðumun ungs fólks. 1.8.2014 11:30
MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1.8.2014 11:13
„Selfie“ sjúkur hermaður gæti hafa sannað að rússneski herinn sé í Úkraínu Milliríkjadeila gæti skapast vegna instagram-síðu rússnesks hermanns. 1.8.2014 11:02
Helga á fallegasta garðinn Fegursti garður Seltjarnarness er við Bakkavör 8a samkvæmt umhverfisnefnd Seltjarnarness. 1.8.2014 10:40
Höfuðstöðvar Fiat frá Ítalíu Flytur frá Ítalíu til Slough í Englandi ef sameiningin verður samþykkt í dag. 1.8.2014 10:37
Bandaríkjamenn óttast ebólu Bandarískur hjálparstarfsmaður, sýktur af ebólaveiru, verður fluttur á sjúkrahús í Atlanta í Bandaríkjunum á næstu dögum. Bandaríkjamenn óttast að veiran muni berast þangað, en í ár hefur veiran lagt rúmlega sjö hundruð manns af velli. 1.8.2014 10:23
Svalt veður og stöku skúrir Verslunarmannahelgin gengur nú í garð með tilheyrandi ferðagleði landans. Samkvæmt spá Veðurstofu er von á nokkuð svölu veðri um land allt með stöku skúrum inn á milli. 1.8.2014 10:11
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1.8.2014 10:10