Fleiri fréttir

Árekstur á Selfossi

Harður árekstur varð innanbæjar á Selfossi síðdegis í gær, á einu ljósastýrðu gatnamótunum í bænum.

Hætt við að hús í Skeifunni hrynji

Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri.

Framsókn í Reykjanesbæ ekki með fulltrúa

„Nú kýs nýr meirihluti að ganga á bak kosningaloforða framboðanna sem hann mynda, um aukið íbúalýðræði, opnari og gagnsærri stjórnsýslu og aukin áhrif íbúa á nærumhverfi sitt,“ bókaði Kristinn.

„Við munum rísa úr öskunni fljótt“

Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra.

Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar

"Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn.

Mikill eldur í Skeifunni

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni.

Kúabændur mega mjólka eins mikið og þeir mögulega geta

Heyskapur bænda á Suðurlandi hefur gengið brösulega vegna mikillar vætu síðustu vikur þó flestir séu búnir með fyrri slátt. Grasspretta hefur verið með allra besta móti. Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra vonast eftir góðum heyjum í kýrnar svo þær geti mjólkað meira.

Dæmdur í 15 ára fangelsi

Waleed Abulkhair var í dag dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir andóf í Sádi-Arabíu og einnig á hann að hafa móðgað ráðamenn þar í landi. Abulkhair starfar sem mannréttindalögfræðingur í Sádi-Arabíu.

Ekkert eftirlit því það gleymdist að úthluta því í ráðuneytinu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið aðhafðist ekkert í tólf ár vegna eftirlitsleysis með vistvænum landbúnaðarafurðum því það gleymdist að úthluta málinu í ráðuneytinu. Ráðherra mun funda í vikunni með hagsmunaaðilum til meta hvort ástæða sé til að fella reglugerð um merkingarnar úr gildi.

Hótar að sprengja sig í loft upp

Lögregluyfirvöld í Svíþjóð hafa nú umkringt hús í bænum Barfendal en þar innandyra ku vera maður sem hefur hótað að sprengja sig í loft upp.

Um mikilvægan áfangasigur að ræða

Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu, sem hliðhollir eru Rússum, hópast nú saman í borginni Donetsk en hersveitir úkraínska hersins lögðu eitt af höfuðvígjum þeirra undir sig í gær þegar úkraínski þjóðfáninn var dreginn að húni í Sloviansk.

Útlendingar brjálaðir í íslenska skyrið

Íslenska skyrið er allsstaðar að slá í gegn á Norðurlöndum og í Bandaríkjunum því Mjólkursamsalan gerir ráð fyrir að selja sextíu milljón dósir í ár á meðan átta milljón dósir munu seljast hér heima.

Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald

Maðurinn sem handtekinn var fyrir að stinga konu með hnífi í heimahúsi í Grafarholti aðfaranótt laugardags var í gær úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald.

Eldur í rútu í Ljósavatnsskarði

Eldur kviknaði í rútu í Ljósavatnsskarði nú um hádegisbilið. Slökkvilið í Aðaldal, ásamt slökkviliðinu á Húsavík var kallað á vettvang og er búið að slökkva eldinn.

Nokkur minniháttar mál komu upp á Akranesi

Nokkur minniháttar mál hafa komið upp á hjá lögreglunni á Akranesi í tengslum við hátíðina Írska daga sem fram fer um helgina. Alls hafa sex verið handteknir.

Þrír handteknir eftir líkamsárás á Bústaðavegi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt þrjá menn eftir líkamsárás á Bústaðavegi. Þrír voru handteknir eftir árás í Vogahverfi. Þrír ökumenn teknir undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

„Ég vil ekki vera bara sá sem datt í sjóinn“

Eiríkur Ingi Jóhannsson afrekaði í liðinni viku að hjóla hringinn einn á rúmum þremur sólarhringum. Hann fann ekki fyrir stressi í ferðinni enda vanur álagi. Lenti í háska og heljarþrekraun þegar togarinn Hallgrímur fórst við strendur Noregs árið 2012. Þa

Sjá næstu 50 fréttir