Fleiri fréttir Lömb ekin niður í stórum stíl Ekið var á lamb á Þingvallavegi á móts við Kjórarskarðsafleggjara í gærkvöldi. 8.7.2014 07:34 Viðskotaillur þjófur Þjófur brást ókvæða við þegar lögreglumenn ætluðu að handtaka hann fyrir búðarhnupl í verslun í Breiðholti í gærkvöldi og réðst að lögreglumanni. 8.7.2014 07:31 Sextán féllu í sjálfsmorðsárás Sextán féllu, þeirra á meðal hermenn Nató, í sjálfsmorðsárás var gerð var í útjaðri Bagram. 8.7.2014 07:27 Neoguri nálgast Japansstrendur Hundruð þúsunda manns eru hvött til að yfirgefa heimili sín og leita skjóls en gríðarlegur stormur nálgast nú Japanseyjar. 8.7.2014 07:23 Auglýsingatökumenn fá óvænta lögregluheimsókn Lögreglunni á Selfossi var í gærkvöldi tilkynnt um utanvegaakstur við Nesjavallaveg og fór þegar á vettvang. 8.7.2014 07:19 Klúrar spurningar dynja á unglingum Gríðarlegur fjöldi ungmenna hefur tekið við svívirðingum og klúrum athugasemdum í gegnum vefsíðuna ask.fm. Skilaboðin sem berast í gegnum vefsíðuna eru nafnlaus og órekjanleg. Börn upplifa oft spennu og vanlíðan vegna síðunnar. 8.7.2014 07:15 Ný rannsókn gefur Alzheimer-sjúklingum von Tiltekið prótein í blóði getur sagt til um hvort líklegt sé að sjúkdómurinn taki sig upp. 8.7.2014 07:12 Reykur í Álftamýrinni Slökkviliðinu var tilkynnt um eld í íbúð í fjölbýlishúsi við Álftamýri í Reykjavík í gærkvöldi. 8.7.2014 07:05 Stundaði ofbeldisfulla kynlífsleiki með frænku sinni þar til hún lést Lögreglan kom að manninum, Mark Pickford, í blóðugu rúmi frænku sinnar, Dawn Warburton, í apríl á síðasta ári. Snæri var vafið margsinnis um háls konunnar og hékk hún yfir rúminu. Miklir áverkar voru á líkama hennar öllum. 8.7.2014 07:00 Svínabændur ráða dýralækna „Stóru svínabúin hafa ráðið dýralækna til að gelda grísi með deyfingu,“ segir Auður Arnþórsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. 8.7.2014 07:00 Sniglarnir koma upp bifhjólastæðum Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að stæði séu til fyrir bifhjól á fjölmennustu stöðum þá sáust þess fá merki þar til Sniglarnir tóku sig til og eru nú að bæta úr. 8.7.2014 07:00 Þúsundir minnast franska kennarans Þögul ganga var gengin til minningar um kennarann sem var stunginn til bana. 8.7.2014 07:00 Kirkjumálasjóður greiðir 11 milljóna króna skuld við smið Þorláksbúðar Yfir 11 milljóna króna skuld Þorláksbúðarfélagsins við smið verkefnisins er greidd með styrk og láni úr Kirkjumálasjóði. Styrktaraðilar kipptu að sér höndum vegna gagnrýni á Þorláksbúð sem sögð er of nálægt Skálholtskirkju og sögulega röng. 8.7.2014 07:00 Vilja sýna að allt sé hægt Snædís Rán Hjartardóttir ætlar að sigla um Kanada á kanó með vinkonum sínum en hún er með sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm, lögblind, heyrnarlaus og bundin við hjólastól. 7.7.2014 23:21 Maðurinn sem lést á Benidorm íslenskur Íslendingurinn er sagður hafa kastast úr rússíbana í skemmtigarðinum Terra Mitica. Rússíbaninn kallast Inferno og fer hann á allt að 96 kílómetra hraða á klukkustund. Hann er 25 metra hár og snýst í 360 gráður á 60 kílómetra hraða. Talið er að öryggisbeltið sem notað var hafi verið gallað og ekki virkað sem skyldi. 7.7.2014 22:14 Meira matvælaöryggi í Evrópu en Ameríku Formaður Neytendasamtakanna segir neytendur krefjast upprunamerkinga á alla matvöru. Tvískinnungur ef leyfa eigi innflutning á hráu kjöti frá Ameríku en ekki Evrópu. 7.7.2014 21:56 Mæðgin lentu í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Kona með níu ára gamlan son sinn lenti í sjálfheldu á Ingólfsfjalli. 7.7.2014 21:13 Merkjasendingar á Bústaðavegi Bollarnir eru taldir tengjast glæpastarfsemi í hverfinu. Lögreglan þekkir til málsins. 7.7.2014 21:00 Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7.7.2014 20:53 „Við höldum áfram“ "Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís Guðmundsdóttir, einn eiganda Fannar. 7.7.2014 20:19 Leið um Teigsskóg reynd til þrautar Vegagerðin hefur ákveðið að láta reyna til þrautar að koma vegi um Teigsskóg í gegnum skipulagsferli. 7.7.2014 19:45 Lögreglumenn ósáttir með að hafa ekki verið kallaðir út Formaður Landssambands lögreglumanna óttast um að um sé að ræða bókhaldsdæmi, þar sem ekkert þurfi að greiða björgunarsveitarmönnum. 7.7.2014 18:26 „Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með“ Griffill sendir neytendum sínum skilaboð eftir brunann í gær. 7.7.2014 16:39 Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. 7.7.2014 16:19 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7.7.2014 16:17 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7.7.2014 15:33 Munu fá að gjalda fyrir loftárásir næturinnar Talsmaður Hamas-samtakanna hefur heitið því að Ísraelsmenn munu fá að gjalda gríðarlega fyrir loftárásir næturinnar á Gasa. 7.7.2014 15:16 Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7.7.2014 15:02 „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7.7.2014 14:54 Ghani næsti forseti Afganistans Ashraf Ghani, fyrrum fjármálaráðherra Afganistans, mun taka við forsetaembætti landsins af Hamid Karzai samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum kjörstjórnar landsins. 7.7.2014 14:44 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7.7.2014 14:17 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7.7.2014 13:52 Um sjötíu prósent ferðamanna skoða Gullfoss Svæðið við fossinn er í hættu á að missa verndargildi sitt verði ekkert gert, en farið verður í framkvæmdir í sumar. 7.7.2014 13:45 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7.7.2014 13:39 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7.7.2014 13:31 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7.7.2014 13:07 Heitum pottum stolið í Mosfellsbæ Talsvert hefur þurft að hafa fyrir þjófnaðinum, en fyrirtækið Á. Óskarsson býður fundarlaun. 7.7.2014 13:06 Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7.7.2014 12:32 Öflugur jarðskjálfti undan strönd Mexíkó Jarðskjálfti upp á 7,1 stig á Richterkvarða varð undan suðurströnd Mexíkó í morgun. 7.7.2014 12:18 Al-Baghdadi sést í fyrsta sinn opinberlega 7.7.2014 12:00 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7.7.2014 11:47 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7.7.2014 11:38 Lækkun tóbaksgjalds skilaði sér illa til neytenda Aðeins tveir aðilar af tíu höfðu lækkað verð á sama tíma og verðlækkun ÁTVR átti sér stað. 7.7.2014 11:24 Hæg umferð í Kömbum næstu tvær vikur Klukkan tíu í morgun var umferð á Suðurlandsvegi í Kömbum flutt á hjáleið sem búin hefur verið til ofan við neðstu beygjuna vegna vinnu við undirgöng. 7.7.2014 10:54 „Vonandi sýnir þetta slys að við erum ekki bara fyrir“ Hin fimmtán ára Nanna Björk Barkardóttir dró meðvitundarlausan mann á níræðisaldri upp af botni sundlaugar Akureyrar á dögunum. 7.7.2014 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Lömb ekin niður í stórum stíl Ekið var á lamb á Þingvallavegi á móts við Kjórarskarðsafleggjara í gærkvöldi. 8.7.2014 07:34
Viðskotaillur þjófur Þjófur brást ókvæða við þegar lögreglumenn ætluðu að handtaka hann fyrir búðarhnupl í verslun í Breiðholti í gærkvöldi og réðst að lögreglumanni. 8.7.2014 07:31
Sextán féllu í sjálfsmorðsárás Sextán féllu, þeirra á meðal hermenn Nató, í sjálfsmorðsárás var gerð var í útjaðri Bagram. 8.7.2014 07:27
Neoguri nálgast Japansstrendur Hundruð þúsunda manns eru hvött til að yfirgefa heimili sín og leita skjóls en gríðarlegur stormur nálgast nú Japanseyjar. 8.7.2014 07:23
Auglýsingatökumenn fá óvænta lögregluheimsókn Lögreglunni á Selfossi var í gærkvöldi tilkynnt um utanvegaakstur við Nesjavallaveg og fór þegar á vettvang. 8.7.2014 07:19
Klúrar spurningar dynja á unglingum Gríðarlegur fjöldi ungmenna hefur tekið við svívirðingum og klúrum athugasemdum í gegnum vefsíðuna ask.fm. Skilaboðin sem berast í gegnum vefsíðuna eru nafnlaus og órekjanleg. Börn upplifa oft spennu og vanlíðan vegna síðunnar. 8.7.2014 07:15
Ný rannsókn gefur Alzheimer-sjúklingum von Tiltekið prótein í blóði getur sagt til um hvort líklegt sé að sjúkdómurinn taki sig upp. 8.7.2014 07:12
Reykur í Álftamýrinni Slökkviliðinu var tilkynnt um eld í íbúð í fjölbýlishúsi við Álftamýri í Reykjavík í gærkvöldi. 8.7.2014 07:05
Stundaði ofbeldisfulla kynlífsleiki með frænku sinni þar til hún lést Lögreglan kom að manninum, Mark Pickford, í blóðugu rúmi frænku sinnar, Dawn Warburton, í apríl á síðasta ári. Snæri var vafið margsinnis um háls konunnar og hékk hún yfir rúminu. Miklir áverkar voru á líkama hennar öllum. 8.7.2014 07:00
Svínabændur ráða dýralækna „Stóru svínabúin hafa ráðið dýralækna til að gelda grísi með deyfingu,“ segir Auður Arnþórsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. 8.7.2014 07:00
Sniglarnir koma upp bifhjólastæðum Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að stæði séu til fyrir bifhjól á fjölmennustu stöðum þá sáust þess fá merki þar til Sniglarnir tóku sig til og eru nú að bæta úr. 8.7.2014 07:00
Þúsundir minnast franska kennarans Þögul ganga var gengin til minningar um kennarann sem var stunginn til bana. 8.7.2014 07:00
Kirkjumálasjóður greiðir 11 milljóna króna skuld við smið Þorláksbúðar Yfir 11 milljóna króna skuld Þorláksbúðarfélagsins við smið verkefnisins er greidd með styrk og láni úr Kirkjumálasjóði. Styrktaraðilar kipptu að sér höndum vegna gagnrýni á Þorláksbúð sem sögð er of nálægt Skálholtskirkju og sögulega röng. 8.7.2014 07:00
Vilja sýna að allt sé hægt Snædís Rán Hjartardóttir ætlar að sigla um Kanada á kanó með vinkonum sínum en hún er með sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm, lögblind, heyrnarlaus og bundin við hjólastól. 7.7.2014 23:21
Maðurinn sem lést á Benidorm íslenskur Íslendingurinn er sagður hafa kastast úr rússíbana í skemmtigarðinum Terra Mitica. Rússíbaninn kallast Inferno og fer hann á allt að 96 kílómetra hraða á klukkustund. Hann er 25 metra hár og snýst í 360 gráður á 60 kílómetra hraða. Talið er að öryggisbeltið sem notað var hafi verið gallað og ekki virkað sem skyldi. 7.7.2014 22:14
Meira matvælaöryggi í Evrópu en Ameríku Formaður Neytendasamtakanna segir neytendur krefjast upprunamerkinga á alla matvöru. Tvískinnungur ef leyfa eigi innflutning á hráu kjöti frá Ameríku en ekki Evrópu. 7.7.2014 21:56
Mæðgin lentu í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Kona með níu ára gamlan son sinn lenti í sjálfheldu á Ingólfsfjalli. 7.7.2014 21:13
Merkjasendingar á Bústaðavegi Bollarnir eru taldir tengjast glæpastarfsemi í hverfinu. Lögreglan þekkir til málsins. 7.7.2014 21:00
Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7.7.2014 20:53
„Við höldum áfram“ "Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís Guðmundsdóttir, einn eiganda Fannar. 7.7.2014 20:19
Leið um Teigsskóg reynd til þrautar Vegagerðin hefur ákveðið að láta reyna til þrautar að koma vegi um Teigsskóg í gegnum skipulagsferli. 7.7.2014 19:45
Lögreglumenn ósáttir með að hafa ekki verið kallaðir út Formaður Landssambands lögreglumanna óttast um að um sé að ræða bókhaldsdæmi, þar sem ekkert þurfi að greiða björgunarsveitarmönnum. 7.7.2014 18:26
„Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með“ Griffill sendir neytendum sínum skilaboð eftir brunann í gær. 7.7.2014 16:39
Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. 7.7.2014 16:19
„Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7.7.2014 16:17
„Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7.7.2014 15:33
Munu fá að gjalda fyrir loftárásir næturinnar Talsmaður Hamas-samtakanna hefur heitið því að Ísraelsmenn munu fá að gjalda gríðarlega fyrir loftárásir næturinnar á Gasa. 7.7.2014 15:16
Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7.7.2014 15:02
„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7.7.2014 14:54
Ghani næsti forseti Afganistans Ashraf Ghani, fyrrum fjármálaráðherra Afganistans, mun taka við forsetaembætti landsins af Hamid Karzai samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum kjörstjórnar landsins. 7.7.2014 14:44
Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7.7.2014 14:17
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7.7.2014 13:52
Um sjötíu prósent ferðamanna skoða Gullfoss Svæðið við fossinn er í hættu á að missa verndargildi sitt verði ekkert gert, en farið verður í framkvæmdir í sumar. 7.7.2014 13:45
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7.7.2014 13:39
Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7.7.2014 13:31
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7.7.2014 13:07
Heitum pottum stolið í Mosfellsbæ Talsvert hefur þurft að hafa fyrir þjófnaðinum, en fyrirtækið Á. Óskarsson býður fundarlaun. 7.7.2014 13:06
Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7.7.2014 12:32
Öflugur jarðskjálfti undan strönd Mexíkó Jarðskjálfti upp á 7,1 stig á Richterkvarða varð undan suðurströnd Mexíkó í morgun. 7.7.2014 12:18
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7.7.2014 11:47
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7.7.2014 11:38
Lækkun tóbaksgjalds skilaði sér illa til neytenda Aðeins tveir aðilar af tíu höfðu lækkað verð á sama tíma og verðlækkun ÁTVR átti sér stað. 7.7.2014 11:24
Hæg umferð í Kömbum næstu tvær vikur Klukkan tíu í morgun var umferð á Suðurlandsvegi í Kömbum flutt á hjáleið sem búin hefur verið til ofan við neðstu beygjuna vegna vinnu við undirgöng. 7.7.2014 10:54
„Vonandi sýnir þetta slys að við erum ekki bara fyrir“ Hin fimmtán ára Nanna Björk Barkardóttir dró meðvitundarlausan mann á níræðisaldri upp af botni sundlaugar Akureyrar á dögunum. 7.7.2014 10:47