Klúrar spurningar dynja á unglingum Snærós Sindradóttir skrifar 8. júlí 2014 07:15 Börnin geta nálgast vefsíðuna í gegnum snjallsímann og eru því tengd henni allan daginn. Dæmi eru um að kennarar hafi þurft að grípa inn í vegna notkunar síðunnar í skólanum. Fréttablaðið/Stefán Mikill fjöldi unglinga er með aðgang að vefsíðunni ask.fm þar sem aðrir notendur geta nafnlaust spurt börnin spurninga. Mörg dæmi eru um að svívirðingar og einelti tíðkist á síðunni. Við upplýsingaöflun á vefsíðunni einskorðaði Fréttablaðið sig við börn í grunnskóla. Dæmi um spurningar sem grunnskólastúlkur fengu eru: „Ertu hrein?“, „Puttar þú þig mikið?“ og „Hvað myndirðu gera ef þú værir með honum og hann myndi fara ofan á þig og klæða þig úr nærbuxunum?“ En börnin taka ekki einungis við spurningum. Vefsíðan er líka notuð til eineltis sem birtist þá öllum sem skoða aðgang viðkomandi. Dæmi um skilaboð til ungrar stúlku sem Fréttablaðið fann við stutta leit er: „Ojj, ert svo ógeðsleg og fkn leiðinleg allir hata þig. Hengdu þig mella“ og „Ert svo glötuð allir vita að þú sért búin að ríða en þú ert að reyna að láta engan vita það.“ Öll þau börn sem Fréttablaðið skoðaði og höfðu verið virk á síðunni höfðu tekið við skilaboðum í svipuðum dúr. Eins og áður segir er vefsíðan vinsæl á meðal unglinga. Allar spurningar sem börnin kjósa að svara eru opinberar en þeir sem senda börnunum skilaboð eða spurningar geta falið sig á bak við nafnleynd sem ekki verður rofin.Anný Björg Pálmadóttir og Guðberg Konráð Jónsson.Anný Björg Pálmadóttir, móðir tólf ára stúlku, skráði sig inn á vefsíðuna til að skoða hvað færi fram þar eftir að ábending barst frá skóla stúlkunnar um eineltismál tengt síðunni. „Ég ákvað að skrá mig þarna inn tiwl að fylgjast aðeins með þessu. Og það voru vægast sagt ömurleg skilaboð sem ég sá,“ segir Anný sem kveður það á ábyrgð foreldra að leiðbeina börnum sínum um samskipti á internetinu. „Ég veit um stúlku sem var búin að fá þvílíkt ógeð inn á síðuna sína og burðast með þetta sjálf í nokkra daga og sagði engum frá því. Þau eru oft í mikilli vanlíðan með það sem er að gerast þarna inni án þess að við fáum að vita.“ Guðberg Konráð Jónsson, verkefnisstjóri hjá SAFT, samtökum sem sérhæfa sig í netöryggi barna, segir að foreldrar hafi haft samband til að leita ráða. Í þeim tilfellum þar sem lögreglumál tengd síðunni hafi komið upp hafi reynst erfitt að fá upplýsingar og gögn frá forsprökkum vefsíðunnar. „Við vonuðum lengi að þessi síða yrði aldrei vinsæl hér,“ segir Guðberg. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Mikill fjöldi unglinga er með aðgang að vefsíðunni ask.fm þar sem aðrir notendur geta nafnlaust spurt börnin spurninga. Mörg dæmi eru um að svívirðingar og einelti tíðkist á síðunni. Við upplýsingaöflun á vefsíðunni einskorðaði Fréttablaðið sig við börn í grunnskóla. Dæmi um spurningar sem grunnskólastúlkur fengu eru: „Ertu hrein?“, „Puttar þú þig mikið?“ og „Hvað myndirðu gera ef þú værir með honum og hann myndi fara ofan á þig og klæða þig úr nærbuxunum?“ En börnin taka ekki einungis við spurningum. Vefsíðan er líka notuð til eineltis sem birtist þá öllum sem skoða aðgang viðkomandi. Dæmi um skilaboð til ungrar stúlku sem Fréttablaðið fann við stutta leit er: „Ojj, ert svo ógeðsleg og fkn leiðinleg allir hata þig. Hengdu þig mella“ og „Ert svo glötuð allir vita að þú sért búin að ríða en þú ert að reyna að láta engan vita það.“ Öll þau börn sem Fréttablaðið skoðaði og höfðu verið virk á síðunni höfðu tekið við skilaboðum í svipuðum dúr. Eins og áður segir er vefsíðan vinsæl á meðal unglinga. Allar spurningar sem börnin kjósa að svara eru opinberar en þeir sem senda börnunum skilaboð eða spurningar geta falið sig á bak við nafnleynd sem ekki verður rofin.Anný Björg Pálmadóttir og Guðberg Konráð Jónsson.Anný Björg Pálmadóttir, móðir tólf ára stúlku, skráði sig inn á vefsíðuna til að skoða hvað færi fram þar eftir að ábending barst frá skóla stúlkunnar um eineltismál tengt síðunni. „Ég ákvað að skrá mig þarna inn tiwl að fylgjast aðeins með þessu. Og það voru vægast sagt ömurleg skilaboð sem ég sá,“ segir Anný sem kveður það á ábyrgð foreldra að leiðbeina börnum sínum um samskipti á internetinu. „Ég veit um stúlku sem var búin að fá þvílíkt ógeð inn á síðuna sína og burðast með þetta sjálf í nokkra daga og sagði engum frá því. Þau eru oft í mikilli vanlíðan með það sem er að gerast þarna inni án þess að við fáum að vita.“ Guðberg Konráð Jónsson, verkefnisstjóri hjá SAFT, samtökum sem sérhæfa sig í netöryggi barna, segir að foreldrar hafi haft samband til að leita ráða. Í þeim tilfellum þar sem lögreglumál tengd síðunni hafi komið upp hafi reynst erfitt að fá upplýsingar og gögn frá forsprökkum vefsíðunnar. „Við vonuðum lengi að þessi síða yrði aldrei vinsæl hér,“ segir Guðberg.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira