Fleiri fréttir

Viðskiptin við IBM námu 70 milljónum

Bæjarstjóri Garðabæjar segir frétt Fréttablaðsins frá í gær, um kaup bæjarins frá Nýherja án útboðs, vera byggða á misskilningi.

Hafa gert atlögu að samstöðu á vinnumarkaði

Alþýðusambandið segir að tilraunin til að semja um hóflegar kauphækkanir og stöðugleika hafi mistekist. Samtök atvinnulífsins segja það rangt en benda á að nokkrir hópar hafi þó samið um meira en ASÍ-félögin.

„Reykjavík var og er hafnarborg“

Mikið verður um dýrðir í Reykjavíkurhöfn alla helgina þegar fram fer Hátíð hafsins þar sem Hafnardagurinn og Sjómannadagurinn hafa verið sameinaðir.

Lítil kjörsókn framan af degi

Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum.

Assad stefnir ótrauður á kosningar

Á þriðjudag verða kosningar í Sýrlandi haldnar í miðri borgarstyrjöld. Tunnusprengjuherferð stjórnarhersins kostar fjórtán manns lífið á degi hverjum.

Ók á móti umferð í hringtorgi

Lögregla handtók ökumann á fjórða tímanum í nótt sem grunaður var að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

Vill aukna fjármuni í forvarnir

Heilbrigðisráðherra segir forvarnir bestu fjárfestingu sem hægt er að ráðast í heilbrigðismálum. Hann vill beita sér fyrir því að auknir fjármunir renni til forvarnastarfs. Horft er til heildstæðrar forvarnaáætlunar í anda Norðurlandanna.

Mikilvægt að muna eftir skilríkjum

Hægt er að nálgast upplýsingar um hvar kjósa skuli inn á kosning.is. Kjósendur eru minntir á að taka skilríki með mynd og kennitölu.

„Framar okkar björtustu vonum"

Ólafur Guðmundur Adolfsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi, segist gríðarlega ánægður með árangurinn

Börn safna handa börnum

Íslensk börn söfnuðu rúmum átta milljónum krónum í árlegri söfnun ABC barnahjálpar.

Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi.

Heimsótti álfa í Central Park

Álfar og huldufólk eru fyrirtaks ferðafélagar og það er ódýrt að ferðast með þeim milli landa. Þetta segir Ragnhildur Jónsdóttir sem á dögunum fór til Bandaríkjanna til að aðstoða við að koma á tengslum milli álfa og manna í Central Park í New York.

Stóru málin: Tekist á um húsnæðisvandann

Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna í Reykjavík mætti til leiks.

Latibær flytur til London

"Ég er búinn að vera 20 ár í þessu og ákvað að tímamótin eru komin núna,“ segir Magnús Scheving.

Pírötum berst aðstoð að utan

Þeir Fabio, Torge og Jan eru staddir hér á landi að aðstoða íslensku Píratahreyfinguna í borgarstjórnarkosningum.

Sjá næstu 50 fréttir