„Reykjavík var og er hafnarborg“ Álfrún Pálsdóttir skrifar 31. maí 2014 12:00 Hér er Dagmar ásamt þeim Lindu Stefánsdóttur, Gerði Dýrfjörð og Gauki Gunnarssyni sem eiga meðal annars heiðurinn af leikvellinum við Grandagarð. Vísir/Stefán Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin og er fyrst núna að festa sig í sessi meðal almennings sem er ánægjulegt,“ segir Dagmar Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Hátíðar hafsins sem fer fram við Reykjavíkurhöfn um helgina. Dagskrá hátíðarinnar er þéttskipuð skemmtiatriðum og uppákomum þar sem hafið og sjómennskan eru í lykilhlutverki. „Höfnin og hafnarsvæðið í Reykjavík er að verða sýnilegra og sýnilegra með hverju árinu. Við megum ekki gleyma því að Reykjavík væri ekki sú borg sem hún er í dag án hafnarinnar, hún er og var hafnarborg.“ Meðal þess sem er á boðstólum um helgina er sjóræningjasigling, reiptog og lukkuhjól. Skoppa og Skrítla og Latibær skemmta börnunum, Reykjavíkurdætur eru meðal þeirra fjölmörgu sem taka lagið á sviðinu og hægt verður að bragða á alls kyns mat. „Ég hef ekki tölu á hvað þetta eru margir viðburðir en það verður eitthvað fyrir alla. Til dæmis erum við búin að safna saman nokkrum keppendum í Söngvakeppni framhaldsskólanna sem eru búin að æfa gömlu sjómannslögin og það er æðislega flott hjá þeim. Það verður á stóra sviðinu á morgun kl. 14. Markmið okkar er að fjölskyldan geti komið hingað og gert sér glaðan dag án þess að það kosti eitthvað. Auðvitað er eitthvað til sölu en mestmegnis er um ókeypis skemmtun að ræða.“ Dagmar er búin að rýna í veðurspá dagsins og segir hana lofa góðu. „Norska veðursíðan segir að það eigi að vera sól og léttskýjað milli 12 og 16, verðum við ekki bara að treysta því? Annars kunnum við Íslendingar að klæða okkur eftir veðri. Er ekki upplagt að fólk komi hingað um leið og það er búið að fara á kjörstað?“ Hægt er að nálgast nánari dagskrá Hátíðar hafsins á vefsíðu hátíðarinnar. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin og er fyrst núna að festa sig í sessi meðal almennings sem er ánægjulegt,“ segir Dagmar Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Hátíðar hafsins sem fer fram við Reykjavíkurhöfn um helgina. Dagskrá hátíðarinnar er þéttskipuð skemmtiatriðum og uppákomum þar sem hafið og sjómennskan eru í lykilhlutverki. „Höfnin og hafnarsvæðið í Reykjavík er að verða sýnilegra og sýnilegra með hverju árinu. Við megum ekki gleyma því að Reykjavík væri ekki sú borg sem hún er í dag án hafnarinnar, hún er og var hafnarborg.“ Meðal þess sem er á boðstólum um helgina er sjóræningjasigling, reiptog og lukkuhjól. Skoppa og Skrítla og Latibær skemmta börnunum, Reykjavíkurdætur eru meðal þeirra fjölmörgu sem taka lagið á sviðinu og hægt verður að bragða á alls kyns mat. „Ég hef ekki tölu á hvað þetta eru margir viðburðir en það verður eitthvað fyrir alla. Til dæmis erum við búin að safna saman nokkrum keppendum í Söngvakeppni framhaldsskólanna sem eru búin að æfa gömlu sjómannslögin og það er æðislega flott hjá þeim. Það verður á stóra sviðinu á morgun kl. 14. Markmið okkar er að fjölskyldan geti komið hingað og gert sér glaðan dag án þess að það kosti eitthvað. Auðvitað er eitthvað til sölu en mestmegnis er um ókeypis skemmtun að ræða.“ Dagmar er búin að rýna í veðurspá dagsins og segir hana lofa góðu. „Norska veðursíðan segir að það eigi að vera sól og léttskýjað milli 12 og 16, verðum við ekki bara að treysta því? Annars kunnum við Íslendingar að klæða okkur eftir veðri. Er ekki upplagt að fólk komi hingað um leið og það er búið að fara á kjörstað?“ Hægt er að nálgast nánari dagskrá Hátíðar hafsins á vefsíðu hátíðarinnar.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira