Fleiri fréttir

Fyrrum borgarstjóri New York ver rétt múslima að byggja mosku

„Að ríkisstjórn taki ein trúarbrögð fyrir og banni fylgjendum þeirra að byggja bænahús á ákveðnum stað, er algjörlega gegn grunngildum þjóðarinnar, sem eru varin í stjórnarskránni,“ sagði Michael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York í gær.

Lögreglumaður í rúm 40 ár

Dóra Hlín Ingólfsdóttir rannsóknarlögreglumaður lætur af embætti í dag en hún hefur starfað sem lögreglumaður í rúm 40 ár.

Hinn kærði neitar að koma í yfirheyrslur

Sá sem er kærður fyrir að hafa lekið upplýsingum um greiðslukortanotkun dansks frægðarfólks til vikublaðsins Se og Hør neitar að mæta í frekari yfirheyrslu hjá lögreglunni nema hann fái upplýsingar um rannsókn útgáfufyrirtækisins Aller Media í málinu.

Eins úr áhöfn er saknað

Eins manns úr áhöfn japanska olíuskipsins Shoko Maru er saknað eftir að skipið gjöreyðilagðist í sprengingu í fyrrinótt.

Nauðgað og hengdar í tré

Tvær indverskar táningsstúlkur fundust hengdar í tré eftir að hafa verið nauðgað af hópi manna.

Um þrjú þúsund ferðamenn í skipi

Erlend skemmtiferðaskip leggja hvert af öðru að bryggju í Reykjavík í sumar. Í stærstu skipunum eru um þrjú þúsund ferðamenn sem geta valið úr afþreyingu hér á landi. Þjóðverjar eru duglegastir við að nýta sér skipulagðar ferðir.

Vændi og dóp reiknað með

Nú hafa Bretar tekið upp á því að reikna eiturlyf og vændissölu með þegar verg þjóðarframleiðsla er metin.

Fimmtán þúsund hafa kosið utan kjörfundar

Rösklega fimmtán þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar á landinu öllu í gærkvöldi, vegna sveitarstjórnarkosninganna á morgun. Þar af hafði liðlega helmingur kosið í Reykjavík, sem er heldur hærra hlutfall en fyrr í vikunni.

Auður nálgast landsteinana

Íslensku ræðararnir á bátnum Auði, sem eru að róa hingað til lands frá Færeyjum, voru snemma í morgun um það bil 30 sjómílur úti af Stokksnesi og stefndu á Hornafjörð.

Garðabær samdi við Nýherja án útboðs

Garðabær gerði fjölda samninga við Nýherja á síðasta kjörtímabili fyrir á annað hundrað milljóna króna. Samningarnir voru gerðir án útboðs. Þáverandi oddviti var framkvæmdastjóri hjá Nýherja. Innkaupareglur settar þremur árum of seint.

68.000 glötuð góð æviár

Tækifæri til þjóðhagslegs sparnaðar af skilvirkari forvörnum vegna lífsstílssjúkdóma eru gríðarleg. Fá vestræn ríki verja jafnlitlu til forvarna og Ísland. Norðurlandaþjóðirnar, ólíkt Íslandi, vinna að heildstæðri forvarnastefnu.

Flugdagur heppnaðist mjög vel

Mikill fjöldi sótti flugsýningu sem Flugmálafélag Íslands stóð fyrir á Reykjavíkurflugvelli í gær.

Um 61% vill fá Dag

Mikill meirihluti borgarbúa vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2.

Í frönskum og fáguðum stíl

Lúxushótel og veitingastaður verða opnuð um helgina í Franska spítalanum og Gamla læknishúsinu á Fáskrúðsfirði sem gerð hafa verið glæsilega upp og gefið nýtt hlutverk. Jafnvel líkhúsið bíður eftir lifandi gestum. Fosshótel sér um reksturinn.

Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa

Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks.

Dagur hugsi yfir útspili Framsóknarflokksins

Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er sammála Framsóknarmönnum um að ekki eigi að gefa lóðir undir trúfélög í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson er hugsi yfir útspili Framsóknar.

Frjór jarðvegur fyrir þjóðernispopúlisma á Íslandi

Íslendingi bregður fyrir í nýju áróðursmyndbandi öfgaflokksins Sverigedemokraterna. Prófessor í sagnfræði telur raunverulegt svigrúm fyrir stjórnmálaflokk sem elur á andúð í garð innflytjenda hér á landi. Árið 2009 töldu 20 prósent Íslendinga innflytjendur alvarlega ógn við þjóðareinkenni Íslendinga.

Segir frásögn Guðrúnar Bryndísar ósanna

Benedikt Þór Gústafsson, meðstjórnandi kjördæmasambands Framsóknarflokksins, segist ekki styðja málflutning innan Framsóknarflokksins um að afturkalla lóð til múslima.

Dráttur á rannsókn getur létt refsinguna

Maður sem beðið hefur í fjögur ár eftir að rannsókn á fjársvikamáli sem hann tengist ljúki segist óvinnufær vegna biðarinnar. Enn er beðið og málið ekki komið til saksóknara. Eigur mannsins og konu hans hafa verið frystar frá árinu 2010.

Fjórtán létust þegar þyrla var skotin niður í Úkraínu

14 létust þegar þyrla úkraínska hersins var skotin niður af uppreisnarmönnum við borgina Sloviansk í morgun. Þá hafa úkraínska varnarmálaráðuneytið og leiðtogi uppreisnarmanna þar í borg staðfest að fjórir starfsmenn Öryggis- og eftirlitsstofnunar Evrópu, ÖSE, sem hurfu í fyrradag, séu í haldi aðskilnaðarsinna.

„Um hvað er forsætisráðherra að tala?"

Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borginni, virðist ekki vera sátt með yfirlýsingu forsætisráðherra um málefni Framsóknarflokksins í borginni ef marka má færslu sem hún skrifar á Fésbókarsíðu sinni.

Lögregla handtók Grænfriðungana

Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace.

Hættu við að lýsa yfir fullkomnu vantrausti á Sveinbjörgu

Stjórn ungra Framsóknarmanna birti í gærkvöldi harðorða ályktun þar sem lýst er yfir fullkomnu vantrausti á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjarnardóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. Yfirlýsingin var fjarlægð skömmu síðar og engir hlutaðeigandi hafa látið ná í sig í morgun til að gefa skýringar á málinu.

Sjá næstu 50 fréttir