Fleiri fréttir

Breyttu neikvæðum skilaboðum um samkynhneigð í ást

Auglýsingar fyrirtækisins Honey Maid hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Mörgum þykir fyrirtækið hafa tekið afstöðu með giftingu samkynhneigðra. Ný auglýsing fyrirtækisins svarar þessum gagnrýnisröddum og breytir neikvæðninni í ást á eftirminnilegan hátt.

Spilavíti er of neikvætt orð

Willum Þór Þórsson segir spilahallir vera afþreyging og líti beri á þau í samhengi við ferðamannaiðnað.

Smíðaði sinn eigin hjólastól

"Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru," segir Arnar Helgi Lárusson, sem nýverið smíðaði sinn eigin keppnishjólastól í bílskúrnum heima hjá sér.

„You Ain't Seen Nothing Yet“

Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins.

Fimm ára drengur hakkaði Xbox-tölvu

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hakkar sig framhjá kröfu um lykilorð á tölvubúnaði. Þegar hann var eins árs gamall komst hann framhjá barnalæsingu á síma föður síns.

Dagur ánægður með störf borgarinnar

Formaður borgarráðs segist stoltur af lausn borgarinnar í málefnum orkuveitunnar, að atvinnuleysi hafi minnkað og stöðugleiki komist á í fjármálum.

Ögmundur mótmælir í annað sinn

„Ég mun halda áfram að mótmæla. Ég mun mæta hingað aftur, næsta laugardag, klukkan 13.30, verði gjaldtöku ekki hætt.“

Framboðslisti í Dalvíkurbyggð samþykktur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson leiðir listann og er hann jafnframt sveitarstjóraefni. Valdemar Þór Viðarsson skipar annað sætið og Lilja Björk Ólafsdóttir það þriðja.

Undir hæl melludólga

Kristínarhúsi, sem var athvarf vændiskvenna í rúm tvö ár, hefur verið lokað. Aðeins fékkst fjármagn fyrir eitt og hálft stöðugildi en mikil sjálfboðavinna var unnin á tímabilinu. Enginn fer nú með umsjón með málaflokknum.

Ofbeldisverk Kosovo-Albana fyrir dóm

Með þessu viðurkennir Evrópusambandið í raun að Vesturlöndum hafi ekki tekist að draga albanska bandamenn sína til ábyrgðar fyrir stríðsglæpi.

Pólítíkin: Vill lækka skatta og gjöld á borgarbúa

Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að bjóða þurfi borgarbúum upp á raunverulega valkosti þegar kemur að íbúalýðræði. Hann telur raunhæft að lækka skatta og gjöld án þess að grípa til blóðugs niðurskurðar.

Sex þýddu Landsdómsskjölin

Alls tóku sex starfsmenn Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins þátt í að þýða Landsdóminn yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og úrskurði tengda honum.

Bera hag Tjarnarinnar fyrir brjósti

Meðlimir í Fuglaverndarfélagi Íslands ætla að fjölmenna í friðlandinu í Vatnsmýrinni í dag og tína þar rusl og fleira.

Út fyrir kassann í flugvalladeilu

"Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia.

Urðu loks mæður eftir margra ára baráttu

Ásta Sól Kristjánsdóttir, Jessica Leigh Andrésdóttir og Berglind Ósk Birgisdóttir tala um ófrjósemi og allar þær tilfinningar sem fylgja því að þurfa að berjast fyrir því sem öðrum þykir sjálfsagt – að eignast barn.

Sjá næstu 50 fréttir