Katrín Júlíusdóttir og Elín Hirst tókust á um hvalveiðar Júlía Margrét Einarsdóttir skrifar 6. apríl 2014 15:42 Í þættinum Mín skoðun sem sýndur var á Stöð tvö í dag ræddu þær Katrín Júlíusdóttir og Elín Hirst um hvalveiðar. Í vikunni var birt bréf frá Barack Obama Bandaríkjaforseta þar sem fram kom að til stæði að endurskoða tvíhliða samning við Ísland vegna veiðanna. Athygli vakti að útlit er fyrir að aðgerðir Bandaríkjanna vegna veiðanna virðast ekki vera jafn alvarlegar og búist var við. Katrín sagðist ósammála því mati og benti á að aðgerðirnar geti komið sér mjög illa fyrir Íslendinga og það verði að horfast í augu við þá staðreynd, sérstaklega í ljósi þess að við erum með ríkisstjórn sem snýr baki við Evrópu. Katrín benti á að Samfylking hafi óskað eftir ísköldu hagsmunamati í hvalveiðamálinu. "Stundum getur þjóðarstolt komið manni í koll. Aðrir hlutir skipta meira máli, það þarf að meta þetta útfrá því. Ákvörðun sem þessa ætti ekki að taka út frá þjóðarstolti." Elín Hirst sagði að skoðanir á málinu væru gífurlega skiptar og ekki háðar flokkslínum. Hún sagði þetta í raun snúast um sjálfákvörðunarrétt þjóðarinnar til að nýta sínar auðlindir en stjórnvöld eigi að vera skynsöm og ekki taka stíga varlega til jarðar. Hún segist sjálf hafa kynnt sér málin og komist að því að að langreiðyr og hrefna eru ekki í útrýmingarhættu við Ísland og veiðarnar því alveg sjálfbærar. "Kannski er þetta ekki keyrt af miklum og sterkum rökum heldur meira tilfinningarökum. Bandaríkjamenn veiða hval, smáhveli, og í túnfiskveiðum þeirra veiðast fjöldi höfrunga með. Þeir eru alls ekki saklausir af hvalveiðum," segir Elín. Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Í þættinum Mín skoðun sem sýndur var á Stöð tvö í dag ræddu þær Katrín Júlíusdóttir og Elín Hirst um hvalveiðar. Í vikunni var birt bréf frá Barack Obama Bandaríkjaforseta þar sem fram kom að til stæði að endurskoða tvíhliða samning við Ísland vegna veiðanna. Athygli vakti að útlit er fyrir að aðgerðir Bandaríkjanna vegna veiðanna virðast ekki vera jafn alvarlegar og búist var við. Katrín sagðist ósammála því mati og benti á að aðgerðirnar geti komið sér mjög illa fyrir Íslendinga og það verði að horfast í augu við þá staðreynd, sérstaklega í ljósi þess að við erum með ríkisstjórn sem snýr baki við Evrópu. Katrín benti á að Samfylking hafi óskað eftir ísköldu hagsmunamati í hvalveiðamálinu. "Stundum getur þjóðarstolt komið manni í koll. Aðrir hlutir skipta meira máli, það þarf að meta þetta útfrá því. Ákvörðun sem þessa ætti ekki að taka út frá þjóðarstolti." Elín Hirst sagði að skoðanir á málinu væru gífurlega skiptar og ekki háðar flokkslínum. Hún sagði þetta í raun snúast um sjálfákvörðunarrétt þjóðarinnar til að nýta sínar auðlindir en stjórnvöld eigi að vera skynsöm og ekki taka stíga varlega til jarðar. Hún segist sjálf hafa kynnt sér málin og komist að því að að langreiðyr og hrefna eru ekki í útrýmingarhættu við Ísland og veiðarnar því alveg sjálfbærar. "Kannski er þetta ekki keyrt af miklum og sterkum rökum heldur meira tilfinningarökum. Bandaríkjamenn veiða hval, smáhveli, og í túnfiskveiðum þeirra veiðast fjöldi höfrunga með. Þeir eru alls ekki saklausir af hvalveiðum," segir Elín.
Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira